Dagblaðið - 28.06.1980, Blaðsíða 18
18
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 1980.
8
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
&
Chevillc árg. ’69 — GTO árg. ’67.
til sölu samstæða, hurðir og hásing og
ýmislegt fleira í Chívelle árg. '69. Einnig
til sölu Pontiac GTO árg. '61. 428 cub
vél. og Turbo 400 sjálfskipling. Uppl. i
sima 53196.
Til sölu Plymouth Fury station
árg. '70, 8 cyl„ 383. Uppl. i síma 76720.
230.000.
Til sölu Skoda Pardus 1974 í góðu lagi.
Sími 45772.
PeugeotGL ’75
til sölu, sjálfskiptur. Einn eigandi. Uppl.
i síma 52784.
Til sölu Ford llornet ’68,
sclst (xlýrt. Uppl. i sima 97-8289 á kvöld
in.
Til sölu Dodgc Dart
'67. skoðaður '80, gott lakk og á nýjum
dckkjum. skipti möguleg. Uppl. í sínia
92-2435 eftirkl. 7.
Drif-Corolla,
Óska eftir að kaupa drif í Toyota
C'orolla. eða bíl til niðurrifs. Uppl. i sima
45477 eða 43179.
Finn góöur til sölu,
Willys Renegade árg. '75, 8 cyl., ekinn 4
(iús. á vél, topp bill. Ýmis skipti mögu
leg. Uppl. í síma 99-5665.
Bílabjörgun — varahlutir.
Til sölu varahlutir i Fíat, Rússajeppa.
VW, Cortinu '70, Peugeot, Taunus '69,
Opel '69, Sunbeam, Citroön GS.
Rambler, Moskvitch, Gipsy.Sk'.xia. Saab
'61 og fl. Kaupum bila til niðurrifs.
tökum aðokkurai flytjabíla.Opið frá kl.
11 til 19. I.okað á sui nudögum. Uppl. í
sima 81442 .
Til sölu Audi GLS 1000,'
ekinn 40 |tús. km. árg. '78. Uppl. í sínta
36645.
i
Vörubílar
Vörubifrcið, Volvo F10
árg. '78. með 4ra tonna krana. til sölu
Uppl. í sima 94—1274.
Scania 141, pall- og sturtulaus,
árg. '77. til sölu i góðu standi. einnig
Scania 111 árg. '75 og Scania 111 árg.
'16. Uppl. i síma 42490 eftir kl. 5.
*------------->
Húsnæði í boði
Til lcigu 2ja hcrb. i risi
i austurbænum fyrir konu á miðjum
aldri. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022
eftirkl. 13.
H—985.
2ja hcrb. íhúö
við Asparfell til leigu. leigutími I ár. laus
nú þegar. Tilboð með nánari uppl.
sendist DB merkt ..Asparfell 987".
Lcigjendasamtökin:
Leiðbeiningar og ráðgjafarþjónusta.
Húsráðendur, látið okkur leigja. Höfum
á skrá fjölmargt húsnæðislaust fólk.
Aðstoðum við gerð leigusamninga ef
óskað er. Opið milli kl. 3 og 6 virka d:mo
Leigjendasamtökin, Bókhlöðusti
sími 27609.
t-------:------'
Húsnæði óskast
L a
Hjálp.
Ég er einhleyp. barnlaus. 26 ára og
vantar I—2ja herb. íbúð strax.
Reglusemi og góð umgengni. Einhver
fyrirframgreiðsla. Unpl. hjá auglþj. DB í
síma 27022 eftir kl. 13.
H—929.
Óska eftir 4ra-5 herb. íbúö
eða raöhúsi i Seljahverfi. Breiðholti.
helzt nálægt Kjöti og fiski. Algjörri
reglusemi heitið. Uppl. í sima 72302 eftir
kl. 18.
Óskum cftir aö taka á leigu
4ra herb. ibúðeöa hús. Fjölskyldan er 3
fullorðnir og tólf ára gömul stúlka.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinsam
legast hafið samband i síma 10507 á
kvöldin og 25030 á daginn.
Kaðallmn skerst inn i hold Lucy en
hún sleppir ekki takinu af Willie.
by PETER O'DONKELL
Inn V, JOHN IURHS
Og skyndilega losnar mátt-
laus líkami hans.
» - -
llún llntii nylcHii i iiáereiiiii við
i’kku oii i’crir ekC annað
l'cssi ósiður kenuir henni
cinhvern tima iklandur!
Svona ósiður kemur hverjum sem )
-» cr i klandur!
Bandarisk hjón,
sem bæði eru háskólakennarar, óska
eftir að taka á leigu 3—4ra herb. ibúð
með húsgögnum í tvo mánuði. frá 15.
september 1980. Sími 13683.
2ja—3ja herb. íbúö
óskast sem allra fyrst. fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Reglusemi og öruggum
greiðslum heitið. Uppl. i síma 85465.
Hjúkrunarfræöingur og flugmaöur
með eitt barn óska cftir góðri 2—4ra
herb. íbúð. Alger reglusemi. Fyrirfram-
greiðsla. Heimilishjálp eða heimahjúkr-
un möguleg. Uppl. í síma 20257.
Reglusamt par.
Reglusamt par óskar að taka á leigu 2—
3ja herb. ibúð. Góð fyrirframgreiðsla og
snyrtilegri umgengni lofað. Uppl. í sima
82247.
3ja hcrb. íbúð
óskast til leigu frá I. sept. nk. 3 í heimili.
Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir
kl. 13.
H—865.
Óskum eftir 3ja-4ra hcrb. ibúð
nú þegar. Erum tilbúin að borga
120.000 kr. á mánuði og árið fyrirfram.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
Tækniskólanemi
óskar eftir litilli 2ja herb. eða einstaklins
ibúð á lcigu. reglusenti og góðri
umgengni heitið. Uppl. i sima 25697
eftirkl. 19 á kvöldin.
r 1
Atvinna í boði
k A
Ritari.
Opinber stofnun óskar eftir ritara.
Leikni i vélritun áskilin. stúdentspróf
eða sambærileg menntun æskileg. Laun
samkvæmt kjarasamningi opinberra
starfsmanna. Umsóknir með upp
lýsingum um menntun og fyrri störf.
merktar. ..Ritarastörf” sendist DB fyrir
5. júlí næstkomandi.
Vanur maóur óskast
á handfærabát. Uppl. í síma 20655.
Trésmiöir — járnamcnn.
Tveir smiðir vanir mótauppslætti og
járnamaður óskast í vinnu úti á landi.
Frítt fæði og húsnæði. Uppl. í sima
83714.
Óska eftir afgreiðsiustúlku
í kvenfataverzlun. fyrir hádegi. aldur
20—30 ára. Uppl. í sima 38223.
Starfskraftur óskast
til afgreiðslustarfa. Viðkomandi þarf að
hafa reynslu í útreikningum hafa góða
framkomu og vera jeglusamur.
Framtiðarvinna fyrir réttan aðila. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13.
H— 829.
Óskum eftir tvcimur
dugmiklum starfskröftum. til vinnu við
jarðvinnuframkvæmdir. unnið verður i
nágrenni Reykjávíkur og úli á landi.
Ökuréttindi æskileg. Upnl. þjá auglþj.
DBísíma 27022.
H—970.
Röskur 14—15 ára piltur
óskast í sveit i sumar. Uppl. i síma 95-
7129 eða 91 -66339 á kvöldin.
Tilboó óskast
í að mála húsið númer 44 við Digranes-
veg. Tilboð sendist DB merkt „44” sem
allra fýrst.
Trésmiðir óskast.
Inni- og útivinna. Reynir hf„ Bygginga
félag, Simar 71730 og 71699.
Unglingur óskast i sveit.
Uppl. í síma 99-6195.
Matráóskona óskast
til afleysinga í 25 manna mötuneyti.
Uppl. i Kjötveri. Dugguvogi 3. sími
33020.
Trésmiðir.
Okkur vantar trésmiði vana útivinnu.
Uppl. í síma 96-52141. Trésmiðja KNÞ,
Kópaskeri.
Barnagæzla
11- 12 ára stúlka óskast
til að gæta 2ja ára stráks i Hliðunum.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir
kl. 13.
H—993.
Ég er 13ára ogóska
eftir að taka eitt til tvö börn i gæzlu
hálfan eða allan daginn í júlí og ágúst.
bý í neðra Breiðholti. Uppl. i síma
71408.
Stúlka, ckki yngri
en 11 ára. óskast til aðpassa3ja ára strák
úti á landi i sumar. Uppl. í sima 94—
6216 milii kl. 18og20.
Óska eftir stúlku,
til að gæta 5 ára barns úti á landi ekki
yngri en II ára, sími 99—5919.
8
Garðyrkja
I
Garócigcndur, cr sumarfri í vændum?
Tökum að okkur umsjón garða svo og
slátt á öllum lóðum og svo framvegis.
Tilvalið fyrir fjölbýlishús jafnt sem
einkaaðila. Uppl. í símum 15699
(Þorvaldur) og 44945 (Stefán) frá kl. I
e.h.
Garðeigendur tck að mér
almenn garðyrkjustörf. viðhald. og
hirðingu, hellulagningu, garðslátt. klipp
ingu limgerða o.fl. E.K. Ingólfsson.
garðyrkjumaður. sími 39031.
Túnþökur.
Til sölu túnþökur. Uppl. i sima 45868.
Túnþökur
Til sölu vélskomar túnþökur heim-
keyrðar. simi 66385.
Innrömmun
V
lnnrömmun.
Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla.
Málverk keypt, seld og tekin í umboðs-
sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl.
11—7 alla virka daga, laugardaga frá kl.
10—6. Renate Heiðar. Listmunir og
innrömmun, Laufásvegi 58, simi
15930.
Þjónusta við
myndainnrömmun hefur tekið til starfa
að Smiðjuvegi 30, Kópavogi, miðsvæðis
við Breiðholt. Mikið úrval af rammalist
um og tilbúnir rammar fyrir minni
myndir. Fljót og góð afgreiðsla. Reynið
viðskiptin. Simi 77222.
Kennsla
Skurðlistarnámskeið.
Fáein pláss laus á tréskurðarnámskeið i
júlí. Hannes Flosason, simi 23911.
Fundizt hafa sterk
sjóngleraugu með gylltri spöng við
Sundhöll Reykjavikur. Eigandi vinsam-
legast vitji þeirra hjá Sigurði
Sigurðssyni að Rauðarárstig 22 gegn
fundarlaunuui.
-------------
Spákonur
Spái í spil og bolla.
Timapantanir í sima 24886.
0
Einkamál
&
Viltu selja, leigja cða taka þátt?
Iðnaðarmann . sem hefur góðti
húsnæðisaðstöðu \antar vélar. sem
framleiða seljanlega hluti. Kaup. leiga
eða ágóðahlutur. Vmisleg handverkefni
koma einnig til greina i málm- og tré-
iðnaði. Vinsamlegast sendið nafn og
símanúmer i pósthólf 4231—124
Reykjavík.
Y Skemmtanifr
Diskóland og Dísa.
Stór þáttur í skemmtanalifinu. sem fáir
efast um. Bjóðum nú fyrir landsbyggð-
ina „stórdiskótek" með spegilkúlu, Ijósa-
slöngur. snúningsljós, „blacklight”.
„stroboskope" og 30 litkastara í fjögurra
og sex rása blikkljósakerfum. Sýnum
einnig poppkvikmyndir. Fjörugir plötu-
snúðar sem fáir standast snúning.
Upplýsingasímar 50513 (51560) og
22188. Ferðadiskótekin Disa og
Diskóland.
Diskótekið Donna.
Takið eftir! Allar skemmtanir: Hið frá-
bæra. viðurkennda ferðadiskótek Donna
hefur tónlist við allra hæfi. nýtt og
gamalt. rokk. popp. Country live og
gömlu dansana (öll tónlist sem spiluðer
hjá Donnu fæst hjá Karnabæ). Ný, full
komin hljómtæki. Nýr, fullkominn
Ijósabúnaður. Frábærar plötukynn-
ingar. hressir plötusnúðar sem halda
uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og
pantanasímar 43295 og 40338 milli kl.
18 og 20.