Dagblaðið - 28.06.1980, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 28.06.1980, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 1980. 21 Herbert er virkilega indæll. Honum er sania hversu lengi ég er i búðum á meðan ég verzla ekkert. Reykjavik: Logreglan simi 11166. slökkvilid og sjúkrabifreiðsimi 11100. Sahjamam«s: Lögreglan simi 18455, slökkviliö og sjúkrabifreiðsimi 11100. Köpavogur Lögreglan simi 41200. slökkvilið og sjúkrabifreiösimi 11100. Hafnarfjörður Lögreglan simi 51166. slökkviliö og sjúkrabifreiö simi,51100. Keflavfk: Lögreglan simi 3333, slökkviliöiö simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra- hússins 1400. 1401 oe 1138. Vastmannaayjar Logreglan simi 1666, slökkviliöið simi 1160, sjúkrahúsiösimi 1955. AkurayH: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224. slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apötek Kvöld-, nætur- og helgidagávarzla apótekanna vikuna 27. júní-3. júli er í Holtsapóteki og Laugavegsapóteki. Þaöapótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis og lyfjabúða hjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjaröarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardagkl. 10 13ogsunnudagkl. 10-12. Upp lýsingar eru veittar i simsvara 51600. Akurayrarapótek og Stjömuapótak, Akureyri. Virka daga er opiö i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-. nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12. 15-16 o& 20-21. Á öörum timum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplvsingar eru gefnar í sima 22445. Ápótak Keflavtkur. Opiö virka daga Ttl. 9-19. almenna fridaga kl. 13 15. laugardaga frá kl. 10-12. Apótak Vastmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Sfysavarðstofan: Simi 81200. SjúkrabifraiA: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlssknavakt er i Heilsuverndarstöðinni viö Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411 M*knar Reykjavik - Kópa vogur-Settjamames. Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni. simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar. en læknir er til viðtals á göngudeild Land spitalans, simi21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. HafnarfjörAur. Dagvakt Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8 17 á Læknamiö miðstöðinni i sima 22311. Nsstur- og halgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá feögreglunni i sima 23222. slökkviliöinu i sima 22222 og Akur eyrarapóteki i sima 22445. Keflavfc. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustööinni i sima 336Ó. Simsvari i sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. v/estmannaeyjar. Neyðarvakt lækna isima 1966. Minnlngarspjöld Minningarkort Barnaspítala Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Landspitalanum, Bóka verzlun ísafoldar, Þorstéinsbúð. Snorrabraut, Geysi Aðalstræti, Vesturbæjarapóteki, Garösapóteki, Breifl holtsapótcki, Kópavogsapóteki, Háaleitisapóteki i Austurveri, Ellingsen, Grandagaröi, Bókaverzlun Snæbjarnar og hjá Jóhannesi Noröfjörð. Minningarkort sjúkrasjóðs Iðnaðarmannafélagsins Selfossi fást á eftirtöldum stöðum: í Reykjavik, verzlunin Perlon. Dunhaga 18. Bilasölu Guðmundar. Bergþóru.- götu 3. Á Selfossi. Kaupfélagi Árnesinga. Kaupfélag- inu Höfn og á simstöðinni. í Hveragerði: Blómaskála Páls Michelsen. Hrunamannahr.. simstöðinni Galta felli. Á Rangárvöllum, Kaupfélaginu Þór, HeHu. Minningarkort Flugbjörgunarsveitarinnar í Reykjavík eru afgreidd hjá: Bókabúð Braga, Lækjár götu 2, Bókabúðinni Snerru, Þverholti, Mosfellssveit, Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfiröi, Amatörverzluninni, Laugavegi 55, Húsgagnaverzlun Guömundar, Hagkaupshúsinu. Hjá Sigurði, sími 12177, hjá Magnúsi, sími 37407, hjá Sigurði, simi 34527, hjá Stefáni, sími 38392. hjá Ingvari. simi 82056, hjá Páli, 35693, hjá Gústaf, sími 7,1416. Mér líður hræðilega. Nógu hræðilega til þess að reyna einn bolla af kaffinu þínu. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrír sunnudaginn 29. júni. Vatnsberinn (21. jan.-19. feb.): Þú verður fremur áhorfandi en þátttakandi í dag. Einn viðburður gerir þig ánægöa(n) með það hlutskipti. Þeir sem eru aö skipuleggja ferðalag eru i uppáhaldi stjarnanna. Fiskamir (20. feb.-20. marz): Börn skapa vanda um morguninn og skapið og spennan brenna i þér. Komdu þér að heiman smá- stund, þúhefurmjöggott afþví. Hrúturínn (21. marz-20. april): Þú verður líklega dregin(n) inn í eitthvert hópstarf og það gæti valdið öðrum manni, sem ekki hefur áhuga, leiðindum. Einhleypir njóta þess að daðra lítið eitt íkvöld. 'Spáin gildir fyrír mánudaginn 30. júní. Vatnsberinn (21. jan.-19. feb.): Þú verður svolítið tauga- óstyrk(ur) þegar þú vaknar en það liður hjá þegar kemur fram aö hádegi. Vertu þolinmóð(ur) við ákveðna persónu sem er mjög óhamingjusöm. Fiskarnir (20. feb.-20. marz):Þú ert ekki i formi til þess að taka við gagnrýni og það fer i skapið á þér. Láttu það ekki á þig fá, þetta er fyrirfram ákveðið i hi/nintunglunum. Hrúturínn (21. marz-20. april): Efþig hefur lengi langað til þess að taka þátt i ákveðnum félagsskap lítur út fyrir að nú sé rétti timinn til að láta til skarar skriða. Þó benda allar líkur til að þú verðir frekar fyrir vonbrigðum. Nautið (21. april-21. maí): Þú hittir áberandi mann i kvöld en þú Nautiö (21. april-21. mai): Þú ert þrá(r) i eðli þínu og það kemur gætir uppgötvað að það er aðeins yfirboröið sem eitthvað er -sér vel i rifrildi sem þú lendir í. Ástamálin blómstra þessa varið í. Notaðu tækifærið til að hitta mann af hinu kyninu. dagana. Tvíburamlr (22. mai-21. júni): Góð áhrif eru að verki í dagog þú- Tviburamir (22. mai-21. júni): Bréf sem þú hefur lengi beðið ættir að nota þér það til að jafna ágreining og fást viðerfitt fólk. .eftir lætur á sér standa og þú þarft að skreppa i stutt ferðalag. Einkavandamál verður auðveldara. *r 'Þér verður eitthvað misboðið, en láttu ekki á neinu bera. krabbinn (22. júni-23. júlí): Vinur verður undir álagi, þú verður Krabbinn (22. júni-23. júlí): Þú munt heimsæka einhvern þann honum mikil hjálparhella. Eitthvað kemur upp á sem fær þig til stað þar sem náttúrufegurð er mikil og það mun hafa góð áhrif á aögeraáætlanir í alvöru fyrir framtíðina. þig. Þú hittir einhvern, sem er mjög einmana og leitar eftir félagsskap þínum. Ljónið (24. Júlí-23. ágúst): Einhleypir á öllum aldri cru í náðinni Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Þú færð mjög góða hugmynd en þeg- i da8- Gamalt fólk og það sem er í ekkju- eða ekkilstandi gæti ar þý ferg ag ræða hana við aðra kemstu að raun um að á henni hafiðnýtt ástarævintýri. Lítil vinaboðgætu reynzt skemmtileg. eru margir vankantar. En láttu ekki hugfallast, þú munt eiga siðasta oröið og þér tekst að Ieysa allan vanda. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Mikilvægur dagur sem gæti falið í Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Einhver þér yngri mun valda þér sér breytingar í fjölskyldunni. Fólk er samvinnuþýtt en varaðu vonbrigðum. Þú virðist vera örþreytt(ur) og ekki úr vegi að þú tækir þér einhverja hvíld í smátíma. þig þó á því að ungur maður gæti oröið móðursjúkur. Vogin (24. sept.-23. okt.): Vinsældir þínar aukast stöðugt og Vogin (24. sept.-23. okt.): Ef þú vinnur á vinnustað þar sem margir krefjast tima þíns. Litill timi verður til einkalifs eða bréfa- margir koma skaltu vera vel á verði. Það lítur helzt út fyrir að þú skrifta idag. lendir i hörku rifrildii kvöld. Sporðdreklnn (24. okt.-22. nóv.): Þú hittir jafnvel gamlan vin af -Sporödrekinn (24. okt.-22. nóv.): Loforð sem þér var gefið hinu kyninu sem þú hefur ekki séð lengi. Þú vilt líklega ekki nýlega veröur svikið. Þaö gæti þýtt endalok vináttu. Peninga- koma róti á tilfinningarnar og kærir þig því ekki um alvarlegt málin lita betur út en þau hafa lengi gert. samband ykkar á milli. Bogmaðurínn (23. nóv.-20. des.): Gift fólk ^æti deilt hvort við annað. Þolinmæði og kímnigáfa gæti komiö sér vel. Einhleypir verða fyrir vonbrigðum, vegna þess aö stefnumóti er aflýst. Stcingeitin (21. des.-20. jan.): Þú verður að berjast við inni- lokunarkennd í dag. Reyndu að komast út undir bert loft. Skemmtanir heima lofa góðu gamni og miklum hlátri. Afmælisbam dagsins: Lifið verður allt í einu miklu skemmti legra einmitt þegar það var sem leiðinlegast og venjulegast. Þú getur glatt þig við breytingar á fjórða til fimmta mánuði. Meira' en eitt ástarsamband er sýnilegt og þú hittir jafnvel varanleganj félaga áður en árið er hálfnað. Fjármálin horfa vel. Bogmaðurínn (23. nóv,-20. des.): Þin verður illilega freistað að lenda í ævintýri með persónu af andstæðu kyni sem er bundin i báöaskó. Reyndu að standast freistinguna. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Viðskiptasamningur sem lengi hefur verið á döfinni gengur i gegn á ókjósanlegan hátt.Einhver þér eldri mun gefa þér gott orð í dag. Afmælisbarn dagsins: Útlit er fyrir að eitthvað valdi þér áhyggjum fyrst í stað. Gamall ættingi mun hjálpa þér að koma hlutunum á réttan kjöl og lítið blasir við þér, bjart og skemmtilegt. Þeir sem eru ógiftir ættu að lenda í ástar- ævintýrum á árinu. Heímsóknartími L...... , BorgarspHalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30 Laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19, HsHsuvamdarstöAin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 — 19.30. F«éNngardaHd *KI. 15-16og 19.30— 20. F»AingarhaimiN Raykjavfkur Alla daga kl. 15.30— 16.30. KlappsspftaNnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadaild: Alladagakl. 15.30-16.30. LandakcrtsspitaN Alla daga frá kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu deild eftir samkomulagi. Grsnsásdaiid: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. KópavogsfMsM: Eftir umtali og kl. 15—J7á helgum dögum. Sótvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15— 16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl 15-16.30. LandspitaVnn: Alladagakl. 15— 16 og 19—19.30. BamaspftaN Hringsins: Kl. 15—[6 alladaga. Sjúkrahúsiö Akurayri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsifl Vastmannaayjum: Alla daga kl. 15— 16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akranasa: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúflir Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. VffHsstaflaspftaN: Alla daga frá kl. 15 :6 og 19.30—20. VisthaimNifl VHHsstöflum: Mánudaga — laugar daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Söfnin Borgarbökasafn Reykj évfkur ■AÐALSAFN - OTLANSDEILD, Þmgholtsstræti 29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27399. Opið mánud.—fö6tud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Mogboltsstrctí 27, sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.—fö6tud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18, FARANDBÓKASAFN — AlgrciAaU i Mngholts- strætí 29A, slmi aöalsafns. Bókakassar lánaðir skip- um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólbcimum 27, slmi 36814. Opið mánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólbeimum 27, simi 83780. Heim sendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatlmi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HUÓÐBÓKASAFN — Hólmgarði 34, slmi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.— föstud.kl. 10-16. HOFSVALLASAFN — HobvaUagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, slmi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13— 16. BÓKABÍLAR — Bckistöð I Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir vlðs vegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Sldpboltí 37 er opiö mánu- daga—föstudaga frá kl. 13—19,slmj 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGSI FéUgsheimiUnu er opið mánudaga—föstudaga frá kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-19. ÁSMUNDARGARÐUR rið Sigtún: Sýning á 'verk um er I garðinum en vinnustofan er aðeins opin viö sérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastrctí 74 er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4. Ókeypis aö- gangur. KJARVALSSTAÐIR rið Mlkiatún. Sýning á verkum Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. LISTASAFN ÍSLANDS rið Hringbraut: Opið dag legafrákl. 13.30- 16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ rið Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30^— 16. NORRÆNA HÚSIÐ rið Hringbraut Opið daglega frá 9— 18ogsunnudagafrákl. 13—1S D.ll IMD. Ilaliiiirstrati: Opiða ver/luiMiuma 'Hornsins. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, slmi 18230, Hafnarfjöröur, simi 51336. Akureyri simi 11414, Keflavik.simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. HKavoHubHanir. Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjöröur, simi 25520, Seltjarnarncs ‘■!mi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Scltjarnarnes. simi i 85477, Kópavogur. simi 41580. eflir kl. 18 og um .lelgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik. simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar. simar 1088 og 1533, Hafnarfjöröur, simi 53445. .Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi. Seltjamamesi, Akureyri, Kefiavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. BHanavakt borgarstofnana. Slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. I7 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn Tekið er við tilkynningum um bilarnir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.