Dagblaðið - 09.07.1980, Qupperneq 1
6. ÁRG. — MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLÍ 1980 — 153. TBI..
RITSTJÓRN StÐLMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 11.—AÐALSÍMI 27022.
Eggogkjúklingarhækka í verði20. júlí vegna fóðurhætisskattsins:
Safnai sínum ,,Það er heitt í mönnum vegna fóðurbætisskattsins. Við ræddum um það á fundinum að efna til mótmæla- aðgerða. T.d. með því að koma með hænur okkar niður á Austurvöll. Þetta er alvarlegt mál, það er verið að kippa undan okkur fótunum,” sagði Njáll kjúkli sama sigurjónsson, sem er i stjórn nunafélags kjúklingabænda, 'undur var í gær hjá kjúklingat tm, eggjaframleiðendum, svinat rm, fóðursölum og Verzlunarrá ands. Harðorð mótmæli komu frari 'ngabæi náAus hags- öllum vegna þessa óréttlætis að við en; eigum að greiða fóðurbætisskatt. Af >ænd- hverju þá ekki þeir sem eru með fisk- ænd-; eldi og loðdýrarækt? Eru þeir ekki ði ís- undir sama hatti og við? Þetta hefur þau áhrif að 20. júlí n hjá hækka eggin upp í rúmar 1.800 kr. í nlurhænum turvelli? heildsölu og kjúklingar í kr. 3.608. leiðsluráðs á þriðjudag. Menn vonuðu Enn hefur verð á svínakjöti ekki verið enn að þeir fengju leiðréttingu mála ákveðið, en það kemur í kjölfarið,” sinna. Það væri ekki sizt réttlætismál sagði Njáll. fyrir neytendur, sem af þessum sökum Hann bætti því við að von væri á þyrftu að borga hærra vöruverð. landbúnaðarráðherra til landsins á -EVI. föstudag og framkvæmdastjóra Fram-
Hcr má sjá er sjöraUsbátarnir fimm Iököu af staófrá Ncskaupstaö kl. 13.401 nœr áleiðis til Kópaskers. I fararbroddi fer
Inpa 06. en hinir bátarnir eru taldir frá vinstri: Spörri 05, l.ára 03, Gáski 04 op lenpst til hœgri fer Gustur frekar hœpt af
staö, en hann átti síöan eftir aö sigra á þessum legg og náfyrstur til Kópaskers. DB-mynd Ragnar Th. Sigurösson.
Sjórall '80:
Hjónin á Láru III
enn í Bakkagerði
Lára III hefur lent í siendurteknum raunum i Sjóralli '80. Á lciö frá F"óim til Hafnar
fór hún þrívegis nánast á hliöina og sjór komst i vélina. Sá sjór ,/ talinnorsök • éla-
hilana síöan og orsök þess aö Lára III er enn í Borgarfirói ystra. Iler ei . eriö uö hífa
hátinn úr sjó á Meskaupstaö til viögeröa. Varahlutir eru á leiö til Bakkageröis og
Bjarniog l.ára tetla aö halda áfram i dag.
— hinir bátamir áttu að fara frá Kópaskeri til Grímseyjar
klukkan 10 í morgun
,,Ég held að þetta bjargist allt og
vonir standa til að við getum haldið
héðan um þrjúleytið í dag og þá förum
við rakleitt til Akureyrar og náum
hópnum,” sagði Bjarni Björgvinsson á
Láru III en bátur hans og konu hans
var dreginn inn til Bakkagerðis i Borg-
arfírði eystra um fimmleytið í gær. Tók
sig þá upp bilun í púströrspakkningu
sem gert hafði verið við á
Neskaupstað.
„Heddpakkning reyndist líka biluð
og eftir næturlöng samtöl við Gunnar
Gunnarsson og Ásgeir Ásgeirsson, sem
sigldu á þessum bát í rallinu í fyrra
tóku fyrri eigendur að sér að útvega
varahluti og eiga þeir að koma með
flugvélum hingað árdegis i dag og
viðgerð að taka 4 tíma.”
Áhafnir hinna bátanna fjögurra
voru í góðu yfirlæti hjá Baldri skip-
stjóra og Ásdísi konu hans á Kópa-
skeri. Inga 06 kom þangað síðust kl.
23.14 i gærkvöldi eftir 3 tíma bilana-
stopp á Raufarhöfn og drátt þangað
inn.
Sumir þurftu að dytta að bátum
sínum en í morgun voru allir hressir og
bjartsýnir. Veðrið er mjög gott við
NA-ströndina og búast má við
hraðkeyrslu bátanna til Grimseyjar og
síðan til Akureyrar. Rásmerki verður
gefið á Kópaskeri kl. 10 eða samkvæmt
upphaflegri áætlun.
Það þykir með ólíkindum að
siglingartími bátanna sem í forystu eru
er samanlagt ekki nema rúmir 18 tímar
frá Reykjavík til Neskaupstaðar.
-A.St.
— sjánánarábls.5
DB-mynd: R. Th. Sig.
Bandarísku forsetakosningarnar:
KENNEDY TAPAR SID-
ASTA HÁLMSTRÁINU
^ — sjá erí. fréttir b/s. 6— 7.
Voru helv... mennirnir
að leika handknattleik?
— sjá iþróttir í opnu