Dagblaðið - 09.07.1980, Side 8
8
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLl 1980.
BMW3I6 árg. ’77 Renault 12TL árg. '11
BMW320 árg. '11 Renault 12TL árg. ’78
BMW320 árg. ’78 Renault 14 Tl. árg. '18
BMW518 árg.'11 Renault 14 TL árg. ’79
Renault 5 TL árg.’74 Renault 16 11 . árg. '14
Rcnault 5 L árg. ’78 Renault 20 TL árg. ’78
Rcnault 12 TL árg. ’74 Toyota Mark II
Renault 12 I. árg.’75 Hard Top árg. '11
KRISTINN GUÐNASON HF.
SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 86633
Verzlunarhúsnæði
Óska eftir verzlunarhúsnæði, ca 30—40
ferm, á góðum stað í borginni fyrir útsölu
á fatnaðarvöru. Uppl. í síma 21675.
Laus staða
Við Menntaskólann á Akurevri er latis staðti kennara i stxrólixói oe
eðlisfræði.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins.
L'msóknir. ásamt itarlegum upplýsingum um námsferil og störf sktilu
Itafa borist menntamálaráðuneylinu. Hverfisgötu (>. 101 Revkjasik. lyrir
4. ágúst nk. L'msóknareyðublöð last í ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytið
7. júli 1980.
Laus staða
Við Mcnntaskólann að Laugarvatni er laus til umsóknar kennarastaða
i efnafræði.
Laun samkvæmt launakerli starfsmanna rikisins.
Untsóknir. ásamt itarlegum upplýsingum unt námsferil og störl'. skulu
Itafa borist menmamálaráðuneytinu. Hverfisgötu (>. 101 Revkiavik. I'vrir
4. ágúst nk. L'msóknarcyðublöð l'ást i ráðuneytinu
Menntamálaráðuneytið
7. júli 1980.
Vélamenn
Viljum ráða eftirtalda
leysinga í sumar: Vanan
bílstjóra og veghefilsstjóra.
Uppl. í síma 50877. ,
starfsmenn til af-
gröfumann, vöru-
Eigum fyririiggjandi
örfiimuskoðara
með eða án /ínuvísis.
olivetti
UMBOÐIÐ
Skrifstofutækni hf.,
sími 28511
Verðum að taka því að
borga 150-200 þús.
kr. í kyndingarkostnað
— segir húsbyggjandi í Hvammahverfi
„Maður verður að taka þessu. Ég
verð húsnæðislaus áður en langt um
liður og verð þvi að pressa á að
komast inn sem l'yrst," sagði Gunnar
Guðmundsson er DB hitti hann að
máli i nýbyggingunni að l.ækjar-
hvammi 19 i Hafnarl'irði. Hvamnia-
hverfið er eitt þeirra sem ekki fær
hilaveitu vegna fjármagnsskorts
Hitaveitu Reykjavíkur.
,,Einn nágranni minn fór á fund
talsmanna Hitaveitunnar og l'ékk þar
lillar upplýsingar," sagði Gunnar.
..Honum var þó tjáð að búið væri að
kaupa elnið sem jiarf til að konta
hverfinu i samband við kerfið. Ég hel
þvi ekki irú á þvi að kostnaðurinn við
að gera það sem cltir cr sé gífurlegur.
Mcr skilst að heildarkostnaðurinn við
það sé 1.15 milljónir. Áltatiu milljónir
fær fyrirtækið i inntökugjöld svo að
þá eru ckki nenta 55 ntilljónir króna
cftir."
Gunnar Guðmundsson sagði að
nágrannar sinir kviðu þvi að sjálf-
sögðu að þurfa að greiða 150—200
þúsund krónur i kyndingarkostnað á
mánuði. ,,Það kostar hins vegar
svipað að fara í leiguíbúð svo að það
er ckki um annað að ræða en að flýta
sér að Ijúka við bygginguna. Hér
hamast menn á hverju kvöldi til
klukkan ellefti og tólf við byggingar-
framkvæmdirnar,” sagði Gtinnar
(itiðmundsson. - ÁT
Gunnar Guðmundssnn húsbyggjandi í
lltammahverfi: — Mér skilst að
heildarkostnaðurinn við að tengja
nkkur við kerfið sé 135 milljónir
krnna. Áttatíu milljnnir fær Hitaveilan
í innttikugjnld.
DB-mynd: Bjarnleifur.
Séð yfir Htammahterfið. Þar eru hús á mismunandi byggingarstigi, en stutt er I að sumir flytji inn. Götur eru þar ófrá-
gengnar. DB-mynd: Bjarnleifur.
Neytendasamtökin mótmæla fóðurbætisskattinum
Oþolandi ráðsmennska
með hagsmuni neytenda
—segir í ályktun þeirra
..Neytendasamtökin mótmæla al'-
dráltarlausl lóðurbætisskatli á fóður
l'ugla og svina og halda þvi fram að
engin rök hali verið gefin fyrir rétt-
mæti slikrar ráðslöfunar," segir i
ályklun l'rá Neytendasamlökunum um
fóðurbætisskattinn.
„Skv. fréttum á að nota það Ijár-
niagn, sem innheimtist af fóðri fugla og
svina, til að bæta bændum i sauðljár-
rækt og kúabúskap tjón vcgna Irant-
leiðslu í þeim greinum.
Hér er farið inn á algjörlega nýja
braut sem felur i sér óþolandi ráðs-
mennsku nteð hagsmuni neytenda.
Fugla- og svínaafurðir hafa til þessa
ekki notið jafnréttis á við sauðfjár- og
mjólkurafurðir á islenzkunt matvæla-
ntarkaði, enda hefur það endurspeglazl
i ney/lu og frantboði.
Upplýsingar frá rrantleiðsluráði
landbúnaðarins gefa auk þess til kynna
að framleiðcndur lugla- og svínaafurða
séu nú kontnir undir skömmtunarkerfi
á þeim tiniunt sent neyzla afurða þeirra
fer ört vaxandi og verðlag og fiamboð
batnandi til hagsbóta fyrir neytendur.
Neytendasamtökin beina þeint
óskum lil hagsmunasamlaka cggja-,
fuglakjöts- og svínakjötsframleiðenda.
að upplýsingar verði gefnar unt verð-
hækkanir sent beinlínis stafa af um-
ræddunt ráðstöfunum og unt áhril
skömnttunarkerfisins á þróun utn-
ræddra greina.
Auk þess fara Neytendasamtökin
þess á leit við landbúnaðarráðmieytið
og Frantleiðsluráð landbúnaðarins að
untræddur skattur á svina- og fugla-
fóður vcrði felldur niður hið bráð-
asta."
- KVI
í framhaldi viðræðna við Dani og Grænlendinga:
ÍSLENZK SENDI-
NEFND TIL VIÐ-
RÆÐNA í BRUSSEL
I l'ranthaldi af viðræðunt við Dani
og fulltrúa heimastjórnar Grænlands
er islenzk sendinefnd nú á förunt til
Brússel til viðræðna um fiskvernd-
unar-og fiskveiðimál. vegna útfærslu
fiskveiðilögsögunnar við Austur-
Grænland.
Formaður nefndarinnar verður
Hannes Hafstein. skrifslofustjóri i
utanrikisráðuneylinu. Með honum
lara Jón Arnaldv ráðuneytisstjóri i
sjávarúlvegsráðuneylinu, Már Flis-
son lisk-imálastjóri og dr. .lakob
Magnússon fiskifræðingur.
Fyrsti lundurinn með' fulltrúum
framkvæmdastjórnar Efnahags-
bandalags Evrópu í Brússel ler frant
15. júlí. — Yfirstjórn fiskveiðimála
Dana og Grænlendinga er í höndum
framkvæmdastjórnar EBE, en ekki
einstakra bandalagsríkja.
- ÁT
Helgi Péturs-
son ráðinn
fréttamaður
útvarps
Hclgi Pétursson, ritstjóri Vikunnar,
hefur verið ráðinn fréttamaður á frétta-
stofu útvarpsins. Hann hlaut á sínunt
lima einróma meðmæli útvarpsráðs, en
fréttastofan mælti með Halldóri Hall-
dórssyni blaðamanni. Alls sóttu fimm
manns um stöðuna sem losnaði þar eð
Sigurður Sigurðsson varafréttastjóri
komst á eftirlaun.
Helgi tekur við starfinu þann 1.
ágúst. Hann hefur lengi starfað sem
blaðamaður hjá Dagblaðinu og nú
rúmlega síðasta árið sem ritstjóri Vik-
unnar. Við starfi hans þar tekur
Sigurður Hreiðar, ritstjóri Úrvals.
- ÁT