Dagblaðið - 09.07.1980, Page 9
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLÍ 1980.
9
Ólafsvík:
Ungir handlangarar
\ inimskipiilagiO sar i laai liiá |u-ss-
itin krokkiiin i Olalsvik. sc'in hlaOa
niaOur liilli þar nvvcrih. Krakkarnir
vorn að vinna \ ii\ hrcinsnn á 160 \ ió nv-
hyiigingii skólaliíissins i Olal'svik.
I'cssir ákölu 'iiinuiiionn oru 10 ára og
vinna á vcguni kaupu'insiiis aö lircinsun
og rogriin hæjarins ásanil oóruiii 10—
12 ára krökkiim i Olalsvik. Vorkstjóri
ix'irra. som imim \iö skólahygginguna.
Iioilir Vala 11ll'ljólsclóiiir.
Kr-akkarnir 'inna i ivcimur liópuin.
ha-öi l'vrir og cltir hádcgi. og figgja
l yrir |iaö liniakaup. I>aö or goll aö ciga
|iaö lil votrarins. oöa ial'nvol aö hrogöa
sór i hió cöa kaupa l'yrir launin is á
sunnudöguiii.
-.111
ASÍ og VSÍ ekki tal-
azt við í háffan mánuð
—samningaf undur á föstudag
„Viö hiöuin dlir aö Vinmivcilcnda-
sanihandiö hrcvli sinni al'siööu,
þangaö lil oru samninganiálin i hiö-
siööu," sagöi Ásniundur Stcl'ánsson.
skrirsiol'usljóri ASÍ. i sanilali 'iö DB.
, .Viiiiiiivoilcndasamhandið sncri ' iö
hlaöinu og gcröi kröfu uni aö stras. yröi
t’ariö aö ricöa visilöluhælur samhliöa
ýnisuni ööruni skoröingaralriöuni i
kröluin (icirra. Vinnuvoilcndur gora
kröl'u uni brcyítar 'isilöluhæmr, aö
liorliö vcröi Irá krónulölurcglunni og
hlöndnöu kcrli cins og okkar liug-
niyndir ganga úl á." sagöi Ásniundur.
Kvaösi liann okki hafa irú á aö máliö
siaiuli lcngi svona og vonaöisi liann lil
aö vinmivcilcndur liyrl'u frá (icssari af-
sioöu sinni. Dciluaöilar liafa okki lala/l
' iö á aóra \iku cn cru boöaðir á sátla-
fund á föstudaginn kemur hjá ríkis-
sáltascmjara.
,,Viö liöliim boöiö oliir ji'i aö ASI
s' araöi tillögum okkar svo ekkerl licl ur
gerzt frá (iví við töluðumst síðast við,
þann 25. júni,” sagði Þorsteinn Páls-
son lijá V’innuvcitondasanibandi
Islands i sanuali ' iö DB i g;vr. Sagöi
Þorstoinn Alliýöusambandiö onn ckki
liafa lalli/t á krölii Vinnuvcilcndasam-
handsins um lilullallslcgar vcröbælur á
laun, cii þaö v;vri forsenda þoss aö
litvgl væri aö lialda viöræöum álrani.
I I fariö yröi aö kröluni ASÍ myndi
samræmi milli launallokka riðlasi stras
or lyrslu visiiölubivlur yrðu greiddar
og |xir moö brysti umsamin launa-
Bokkaskipan.
Kvaö Þorsicinn kröfur ASI sýna aö
(icir nicimu okkorl moö krölunni uni
mesia liækkun láglauna. alli aö fimm-
faldur nuinur væri á launakröfum l yrir
|iá liæsllaunuöu miöaö viö |i;i scm
lægsl cru launaðir.
Ilvorki ASÍ nc VSI liala móiaö nýjar
luigmyndir oöa lillögur Irá siöasia
sáiianofndarfundi. Iioldur alll staöiö i
siaö. Báöir aöilar lolja hinn oiga næsta
leik i siööunni. - Bll
AðalfundurSATT:
Kaup á 270 fm
hæð samþykkt
A aðalliindi SAJT — Samlaku al-
þýðutónskálda og tónlistarmanna —
som haldinn var fvrir skömmu voru
samþykkl kaup fclagsins á 270 ler-
niclra húsnæöi við Vitatorg. Vcröa
skril'siofnr fclagsins fiar cn auk (icss
or ráögcrt aö liala |iar æfingaraö-
stööu og sal cr rúmar um 200 manns.
Þá var á l undinum kosin ný stjórn og
lilutu (íeir stjórnarmenn. cr kosl gáfu
á scr, cndurkosningu. I oks var
ákvcðiðað næsta SATT-kvöld vcröi i
kvöld, miövikudaginn 9. juli. Koma
(i;i Hljómar Iram ásamt tvcimuröör-
um hljómsvciiuni.
I.engi hcfur slaöiö til aö SATI
lcsti kaup á húsnæöi, cr vröi klúbb-
luis l'clagsins, |ió cigi hal i oröiö al |ivi
-næsta
SATT-kvöld
íkvöld
fyrr cn nú. Nýja luisnæöiö var áður
iönaðarhúsnæði cn (iaö cr á 3. hæö i
sicinhúsi. _Að sögn .lóhanns G.
.lóhannssonar, eins sijórnarriieðlima
fclagsins, cr Inisnæöiö (íokkalega
sióri og i (lolanlegu ástandi. Lkki
vildi .lóhann G. gela upp kaupvcrö
hæöarinnar en sagði aö scnnilega
yröi húsmvðiö afhenl um næslu
mánaöamói. I ram kom hjá Jóhanni
G. aö uppi væru hugmyndir um aö
stofna klúbh cr halda mvndi lón-
lisiarkvöld i félagshúsnæðinu. Lkk-
orl heltir |ió vcriö ákvcðiö i (ieini
ofnuni.
I kvöld verður SATT-kvöld í
klúbbmmi og koma (íar Iram gömlu
Hljómar, ('haplin l'rá Borgarnesi og
hljónisveit scm Stclan S. Slefánsson
hefur hóað saman fyrir kvöldið.
Hljómar konui fram i Slapanum fyrr
i vor og vökiu (iá alhygli mikla og á
siöasta SATT-kvöldi áttu þcir aö
koma Iram cn af þvi gal þá ckki
oröiö.
i stjórn SATT cru nú: F.gill Ólal's-
son formaður, Björn Björnsson
gjaldkcri, Fiður Örn Fiðsson rilari og
mcösijórnendur eru Hjörlur Howser,
Sicfán S. Stcfánsson. Rúnar Július-
son og .lóhann (i. Jóhannsson.
-SA
Framliðarhúsnæfti popparanna i SATT á Vitastig í Ke'kjavík.
DB-invnd: Sig. Þnrri.
Flugleiðir:
Flugfargjöld innan-
lands hækka um 9%
ITugleiftir hafa hækkáð fargjöld kostar kr. 43.300, Reykjavík—Egils-
sin á innanlandsleiðum um 9%. staftir kr. 61.400, Rcykjavik—
Miðaft við að flogið sé fram og til, Hornafjörður kr. 54.500 og Reykja-
baka kostar farseðill Reykjavík— vik—Vestmannaeyjar kr. 30.700.
Akureyri kr. 45.800, 3.700 króna ITugvallarskatturinnerinnifalinn.
hækkun. Rcykjavik—-ísafjörður - EVI
Gamlar íslenzkar
bækur
Stórt bókasafn nýkomið.
Bendum á m.a.: Ættir Skagfirftinga eftir Pjetur Zophoniasson. Ljófta-
bók sr. Jóns Þorlákssonar að Bægisá 1—2 (falleg óbundin eintök),
Biskupasögur Jóns Halldórssonar 1—2 Imeð öllum kápum). Óftur
einyrkjans, Afmælisrit til dr. Einars Arnórssonar, Aldarfar og örnefni I
Önundarfirði eftir Óskar Einarsson, Árnesþing 1—2, Aldrei gleymist
Austurland, Fornar sjávarminjar við Borgarfjörð og Hvalfjörð eftir
Guðm. G. Bárðarson, Heimskringlalútg. Finns Jónssonar), Dægradvöl
Gröndals, Rauðka Spegilsins 1—2, Saga Reykjavfkur 1—2, Salka Valka
1- 2 ilrumútgáfan). Skráðog flutt eftir Þorstein M. Jónsson, Minningar
úr Menntaskóla, Ferðabók Eggerts og Bjama 1—2 Mynsters hug-
leiðingar Ifrumútg.. m. myndinni), Fjallamenn, Árbækur Reykjavikur,
Manuale tHólum 1661. vantar titilblað), Ævisaga Thorvaldsens, Ferða-
bók Sveinbjarnar Egilssonar 1—2, Rangárþing, Rangárvellir. Edda
Þórbergs (frumútg.). Hcimsstyrjöldin 1914—1918 eftir Þorstein Gisla-
son, Um Sveitarstjórnina áíslandi.Kh. 1869. eftir Þorvarð Ólafsson, Rit-
safn Gunnars Gunnarssonar 1—8. Ritsafn Jóns Trausta 1—8, Ævisaga
Karls Magnússonar eftir Svein frá Mælifellsá. Þjóðtrú og Þjóðsagnir
(frumútg.), Þjóðsögur og munnmæli (frumútg.). Fornólfskver, Ljóð Páls
Ólafssonar, Árbók Fornleifafélagsins 1—25 árgangur, Þingvisur, Bréf
Jóns Sigurðssonar (allar útgáfur), Hestar, eftir Theódór Arnbjörnsson.
Nýyrði 1—4, Stuðlamál 1—3, Leigjandinn og Truntusól eftir ungu
skáldin. Aldahvörf I F.yjum, Þjóðsögur Jóns Árnasonar, Þjóðsögur
Guðna Jónssonar I —12, Glaumbæjargrallarinn eftir Magnús Ásgeirsson
og Emil Thoroddsen. Hundrað beztu Ijóð, Saga Jörundar hundadaga-
konungs eftir Jón Þorkelsson. tslenzk ibúðarhús, Saga Snæbjarnar i
Hergilsey, Draupnir Torfhildar Hólm. í verum eftir Theódór Friðriks-
son. Bragfræði Finns, Horfnir góðhestar 1. bindi, allar Ijóðabækur
Kristjáns frá Djúpalæk. Til Heklu.
Nýkomið geysilegt val þýddra skáldsagna,
íslenzkra ljóðabóka, fræðibóka í íslenzkum
fræðum, stórt safn ferðabóka um erlenda
stigu, pocket bækur í þúsundatali o. fl.
Kaupum og seljum allar íslenzkar bækur
og flestar erlendar. Höfum nýlega gefið út
verðskrá um íslenzkar bækur. Sendum
hana ef óskað er.
Sendum í póstkröfu hvert sem er.
Bókavarðan
— Gamla bækur og nýjar —
Skólavörðustíg 20, Reykjavík. Sími 29720.
Nnr. 1376-0708.