Dagblaðið - 09.07.1980, Page 18
18
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGÚR 9. JÚLÍ 1980.
I
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
&
Audi 100L / Austin Mini.
Til sölu Audi 100L '75. bill í mjög góöu
lagi. Á sama stað einnig Austin Mini
'74. einnig i mjög góðu lagi. Uppl. i sima
77309 eftirkl. 13.
Til sölu Austin Mini I000
árg. '72. í ágætu lagi. og einnig Ford
Zephyr árg. '67. Alls konar skipti mögu
leg. Uppl. Isima92-659l.
VW árg. ’74 til sölu,
bill I mjög góðu standi. litur vel út. Uppl
isima53!60 eflirkl.6.
Sparneytinn eða dísilhill óskast.
útborgun 3 millj. Uppl. í sima 93-7265
eftirkl. 19.
Scout jeppi árg. '68
til sölu. ekinn 95 þús. km. skoðaður '80.
vel með farinn bill. tinn eigandi. Uppl. i
síma 21099.
Daihatsu station árg. '79
til sölu Uppl. I síma 7506I eltir kl. 20.
Bilaskipti.
Vil skipta á Volvo I42 árg. '71. keyrðum
I60 þús. km. og góðum stationbil i saniu
verðflokki lekki dýraril. hel/t japönskum
eða Lada. U'ppl. i sima 11595 eftir kl. 18
I.ada 1200 árg. '75
til sölu. ekinn 29 þús. km. nýskoðaður
Verð 1300— 1400 þús. Uppl. i sínia
31744 og 85599 í kvöld og næstu kvöld.
VW 1300 Automatic árg. '70
m/útvarpi til sölu N\le" •'•kaður i>g
gott ökuástand en le>cg u b 'tii
Staðgreiðsluvcrð aðeins .>ús ki
Uppl. i sima 76368
Óska eftir að kaupa
Big Block Fortl vél. Uppl. i sínia 92
7067.
Fiat 131 1300 árg. '77.
ckinn 35 þús. km. til sölu. Verð 3 millj
Útborgun 1500 þús. l’ppl i sima 27576.
Tækifærisverö.
Volvo 142 '71 til sölu. Uppl. i sirna
40694.
Ramblcr American til sölu,
6 cyl.. beinskiptur. stalion. ástand sæmi
lcgt. selst ódýrt. Uppl. i síma 35363.
I.ancer '75 til sölu,
ekinn 70 þús. Uppl. i sima 41178 milli kl.
6 og 7 á kvöldin iSigurðurl.
Mustang árg. '68
til sölu. 6 cyl.. sjálfskiptur. þarfnast tölu
verðra viðgerða á útliti og fyrir skoðun.
Tilboð óskast. Til sýnis að Hverfisgötu
123. bak við. 2. hæð. Þorkell,
Austin Allegro 1500super
árg. '77. Til sölu Allegro árg. '77. ekiiin
42 þús. km. 4 d\ra. útvarp. veirardckk
fylgja. Uppl. i sima 50545 milli kl 5 og S
i dag og næstu daga.
Ma/da929. tveggjádyra.
árg. ‘76. til sOlti. góður hill Verð 3.S
millj 1 ppl i sima 99 2063 á kviildin
l il leigu 2ja herh. íbúð
I Hlíðunum frá I. sept. nk. Rcgluscmi
áskilin. Tilboð er greini leiguupphæð og
fyrirframgreiðslu sendist DB fyrir nk.
föstudag merkt ..Föstudagur 371".
l il leigu 4ra herh. íbúð.
Tilboð merkl ..Íbúð 328" sendist auuld
l)B.
Ung kona með tvö börn
óskareftir 2ja til 3ja herb. íbúðscm fyrst
Góð umgengni og skilvisar greiðslur.
Uppl. I síma 34509 eftir kl. 6.30.
Ibúð óskast á leigu strax
fyrir konu með eitt barn. Uppl. í sima
54528.
Til sölu 6 cvl. vél
i Dodge eða Plymouth með girkasstt
I innig 2ja gira sjálfskipling i ('hevrolet
Uppl. i sima 26285 cl'tir kl. 7.
Subaru árg. '78 til sölu.
4 hjóla drif. Sérlega vel með farinn.
Tvcir gangar af góðum dekkjum geta
fylgt. Uppl. i sima 74165 og hjá Bilasölu
Guðfinns.
Til sölu Plymouth Duster
árg. '71. Uppl. hjá bílasölu Guðnuindar
Bergþórugötu 3. sinti 20070.
I.ada 1600 árg. '78
til sölu. Uppl. i sima 92 1578.
Fiat 128 árg. ’74
til sölu. þarfnast viðgerðar. selst ódýrl
Uppl.isima 27103cftirkl. 17.
Ma/da 323 stalion árg. '80
til sölu. ekinn 4000 km. glæsilegur hill.
Uppl. i sima 35231.
Volvo 144 de l.uxe árg. '74
til sölu. ekinn 100 þús. km. litur orange.
Uppl. í síma 31290 og 42873 eftir kl. 6.
Jackman sportfelgur.
16x8. 15x8. 15 x 10. á flestar tegundir
jeppabifreiða. þ.á m. á Toyota HiLux.
einnig eigum við á lager blæjur á allar
Willys árgerðir. F.igum von á ýmsum
stærðum af Monster Mudder dekkjum.
Símar 40088 og 40098 frá kl. 9—5.
Ódýr blíÍT
Til sölu Dodge Dart station árg. '63.
selst ódýrt. Gott númer getur fylgt.
Uppl. i sima 32496 eða hjá auglþj. DB i
sima 27022 eftirkl. 13. H—224.
Höfum varahluti
i Cortinu '71 og yngri. Úr Rambler
American: góðan ntótor 258 cub.. n>
upptekna skiptingu. vökvastýri. hásingu
og felgur. Úr Bronco: girkassa. milli
kassa. hásingar. drif. mótora. 6 og 8 cyl..
o.fl. Vmsa varahluti úr VW 1302. 4ra
dvra kassa úr Chevrolel Vegu. Uppl. i
sima 77551 frá kl. 9—7.
Sala eða skipti.
Opel Rekord 1700 '73. I skiplum Ivrir
yngri bil. hel/t Toyota Cressida. staðgr.
á milligjöf. Uppl í sima 11870 eftir kl.
13.
BMW 320 árg. '79
til sölu. Uppl. i sima 96 62194 á daginn
og cftir kvoldmat i sima 96 62408.
Ma/da 929 4ra dyra '75
til sölu. keyrður 58 þús. km. Uppl. i sima
42791 eftirkl. 5.
Til sölu Intcrnational 1210 pickup,
nýsprautaður. skoðaður '80. 8 cyl. Skipti
á ódýrari og dýrari koma til greina.
Uppl. I sima 72596 eftir kl. 17.
Fiat 131 til sölu,
skipti möguleg á dýrari bil. Uppl. i sima
30938.
Fiat 127 árg. ’74
til sölu. þarfnast lagfæringar. Útborgun
ca 200 þús. Uppl. i sima 28118 eftir kl. 7.
Cortina árg. ’68—’70
óskast til kaups. Staðgreiðsla. Uppl. að
Vesturhólum I Rvik.
Dodgc Van árg. '70.
Tjl sölu Dtxlge 318 Sportsman. með
gluggum og sæti. góður hill. Uppl. í simtt
50230eftirkl. 8 í kvöld.
Til sölu VV\ sendihíll
árg. '74. litur hvitur. ekinn 20 þús. á
skiptivél. Uppl. i sima 31290 og 42873
cftir kl. 6.
I.ada sport — skipti.
Lada sport árg. '78 til sölu. skipti
hugsanleg á ódýrari bil. Uppl. i sirna
31610 eða 53631.
Blazer ’74 til sölu,
8 cyl., sjálfskiptur. litiðekinn. upphækk-
aður á Lapplander dekkjum. splittað drif
aðaftan. Uppl. i sima 76324 eftir kl. 18.
I il sölu eru Willys
árg. '46 Sktxla 110 I. árg. '72. báðir
skoðaður '80. Uppl. i sima 16613 og
53226 eflirkl. 19
VW 1300 árg. ’73
til sölu. Skiptivél ekin 10.000 km Uppl. i
sima 86800frá kl I9til2l.
Varahlutir í Mini
árg. '73 og Toyotu Mark II árg. '72 lil
sölu. Mikið af góðum hlutum. Einnig er
til sölu öxull með fjöðrum og dekkjum
undir kerru og sjálfskiptirig i Ford og
vökvastýri. Uppl. I síma 53072.
Bílabjörgun — varahlutir.
Til sölu varahlutir í Fíat. Rússajeppa.
VW, Cortinu '70. Peugeot. Taunus '69.
Opel '69. Sunbeam. Citrocn GS.
Rambler, Moskvitch. Gipsy.Skoda, Saab
'67 og fl. Kaupum híla til niðurrifs.
tökum aðokkur aðflytjabila.Opið frá kl.
II til 19. Lokað á sunnudögtim. Uppl. i
síma 81442.
Til sölu nýendurhyggöar
og notaðar vélar og girkassar i Fiat 124.
127 og 128. Volvo Amason og kryppa B
18. VW Variant Fastback, 6 cyl.. Ford
árg. '72 ásamt flestum öðrum varahlut
um i þessar gerðir bila. Uppl. i sima
35553 og 19560 á kvöldin.
Bilabjörgun auglýsir.
Flytjum bíla fyrir aðeins 10 þús. kr. inn
anbæjar. 12 þús. utanbæjar og um
helgar. Fljót og góð þjónusta. Simi
81442.
Húsnæði í boði
Til leigu 3ja herb. ibúð
í grennd við miðbæinn. Tilboð sendist
Dagblaðinu fyrir nk. sunnudagskvöld
merkt ..Húsnæði 66470”.
Bilskúr til leigu
i 3 mánuði. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i
sima 53648.
Leigjendasamtökin:
Leiðbeiningar og ráðgjafarþjónusta.
Húsráðendur. látiðokkur leigja. Höfum
á skrá fjölmargt húsnæðislaust fólk.
Aðstoðum við gerð leigusamninga el
óskað er. Opið milli kl. 2 og 6 virka daga.
Leigjendasamtökin. Bókhlöðustíg 7.
sími 27609.
Húsnæði óskast
lónaðarhúsnæói.
50—100 ferntetra iðnaðarhúsnæði
óskast á leigu. Uppl. í sima 24761.
íbúð óskast.
Óskum eftir 4ra til 5 herb. ibúð. helzt i
Kópavogi. 4 fullorðnir og ellefu ára
drengur. Reglusemi og skilvisum
greiðslum hcitið. Uppl. i sima 10439
eftir kl. 17.
Kópavogsbúar.
Ég verð kennari hjá ykkur i vetur og
vantar tilfinnanlega 3ja til 4ra herb.
ibúð. Uppl. í sima 76906 eftir kl. 20 eða
á morgnana.
2ja til 3ja herh. íbúð
óskast til leigu i Hafnarfirði. Tvennt full
orðið I heimili. Uppl. i sinia 51306.
Öska eftir að taka á lcigu
2ja til 3ja herb. ibúð i Hliðum eða ná
grenni strax. Há leiga i boði fyrir gott og
rétt staðsett húsnæði. Uppl. i sima
40320 eftirkl. 18.
Stúlka með barn,
sem ætlar I Fiskvinnsluskólann. óskar
eftir 2ja herb. íbúð I Hafnarfirði. Árs
fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i
síma 96—61728 og 74650 eftir kl . 7.
Einhleypur, reglusamur karlmaður
á miðjum aldri óskar eftir herbergi til
leigu i rólegu umhverfi. Starfar sem
næturvörður. Æskileg staðsetning i
gamla bænum. Nánari uppl. i sima
21478 frákl. 21-22.
Tvö systkini utan af landi
óska eftir 3ja herb. íbúði Reykjavik. Eru
i námi. Reglusemi og góðri umgengni.
heitið. Uppl. í sima 93-8276.
4—5 herb. íhúð óskast.
Uppl. i sima 74783.
3 ungar stúlkur
utan af landi óska eftir að taka á leigu
3- 4 herb. íbúð sem fyrst. Reglusenn
heitið. I\rirframgreiðsla ef óskuð er
Uppl. i sima 29309.
2ja—3ja herb. íbúð.
Námsfólk. par. óskar eftir að taka á
leigu 2ja—3ja herb. íbúð sem fyrst.
Meðmæli ef óskað er. Uppl. i sima
24751.28699 eða 13882.
I.æknir óskar
eftir leiguhúsnæði sem lýrst. Fiubýli.
raðhús eðti tvibýli æskilegast - fjólbýh
kemttr til greina. alger regltisemi
Hringið i sima 32839.
Óskum að taka á leigu ibúö
I Hafnarfirði sem fyrst. Fyrirfram-
greiðsla kemur til greina. Uppl. i sima
52393.
Öska eftir 2ja til 4ra herb.
ibúð sem fyrst eða fyrir 1. ágúst. Fyrir-
framgreiðsla 500 þúsund. Uppl. í síma
85619.
3—4 herb. íbúð.
Ung hjón utan af landi með 2 dætur. 4
og 10 ára, óska eftir ibúð. Fyrirfram
greiðsla ef óskaðer. Uppl. I sima 27563.
Ungt par óskar cftir
2ja lierb. ibúð í Rcykjavik eða Kópa
vogi. góðri umgengni heitið. fyrirfram
greiðsla. Uppl. isima 41130 eftir kl. 6.
Óska eftir 2—4 herh. ihúð
sem l'yrst. er cinhleyptir með eigin
rekstur. Góðri umgengni og reglusemi
lieitið. l yrirframgreiðsla I - í ár
Vinsamlegast liafið samband i sima
29194cftirkl. 8á kvöldin.