Dagblaðið - 09.07.1980, Síða 19

Dagblaðið - 09.07.1980, Síða 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLÍ 1980. 19 < DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 2702^ ÞVERHOLT111 8 Miðaldra madur óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð, helzt i miðbænum. Uppl. í síma 25313 næstu daga. Hjón með 3 börn óska að taka á leigu 4ra—5 herb. ihuð eða einbýlishús i Reykjavík eða Kópa- vogi fyrir I. sept. Leigutimi minnst 2 ár. Hugsanlega allt að 200.000 á mánuði. Þeir sem kynnu að hafa slíkt húsnæði til leigu vinsamlegast hringi i síma 13095 milli kl. 19 og 21 á kvöldin. Hörður og Guðbjörg. Grill-afgreiðslustúlka óskast nú þegar- Um fasta vinnu er að ræða. Uppl. á staðnum. ekki i sinia. Hliðagrill. Suðurveri.Stigahlíð 45. Tveir múrarar óskast nú þegar í gott verkefni. Uppl. í sima 29819 og 51306. Atvinna í boði Heimavinna. ril sölu litið skemmtilegt fyrirtæki fyrir konu sem vill skapa sér sjálfstæða at- vinnu. Algjört heimastarf. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 13. ________________ H—429. Viljum ráða hílstjóra með meiraprófsréttindi. Verzlanasam handið hf.. Skipholti 37. Opinber stofnun óskar eftir ritara. Leikni i vélritun og góð íslenzkukunnátta áskilin. Laun sam- kvæmi kjarasamningi opinberra starfs- manna. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf merkt „Ritara störf' sendist DB fyrir I4. júlí næstkom andi. Starfskraftur óskast i matvöruverzlun i Hafnarfirði. Heils dags starf. Einnig i kvöld- og helgar- vinnu. Uppl. í síma 53312 á verzlunar tima. Ræstingarkona óskast. Uppl. á staðnum. Kjörbúðin Laugarás. Norðurbrún 2. Smiðir óskast til að klæða loft. Uppl. í síma 38256. 12—15 ára unglingur óskast til barnagæzlu og aðstoðar við heimilisstörf hálfan daginn og eitt til tvö kvöld i viku. Uppl. i síma 39105. I Atvinna óskast i Verzlanir og fvrirtæki. Hef nýjan ameriskan sendibíl til umráða. Óska eftir vinnu. allt kemur til greina. Er ungur og samvizkusamur. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eflir kl. 13. H—368. Framtíðarvinna. Ungur maður og stúlka óska eftir út keyrslustarfi strax. en allt kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftirkl. 13. II—438. 3 samhentir smiöir geta bætt við sig verkcfnum við uppslátt eða aðra smiðavinnu. Uppl. eftir kl. 7 i simum 45863 og 45886. Alvanur loðnusjómaður óskar eftir góðu plássi á komandi haust vertið. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftirkl. 13. H—245. Vatnar stelpu til að passa eins árs strák frá kl. 8—4 i einn mánuð. Helzt í Kópavogi. Uppl. i sima 41087 eftir kl. 4. Er á 15. ári og óska eftir að passa börn eða barn. Helzt ekki eldri en 2ja—3ja ára. Alla daga vikunnar og einnig á kvöldin. Er vön. Uppl. i sinia 72554. Oska eftir unglingsstúlku til að vera hjá 4ra ára gömlu harni nokkur kvöld i viku. Sinti 14834 eftir kl. 6. Laugardaginn 28. júni síðastliðinn tapaðist Ijósmyndavél. Konica TC'. á hestamannamótinu við Pétursey. Vinsamlegast hringið í sima 52205. Fundarlaun. Ljósmyndavél, Yashica J-5. tapaðist á hádegi mánudag 7. júlí. Hefur hugsánleua verið skiliti eftir i Samvinnubankanum, Banka stræti. Finnandi láti vinsamlega vita á teiknistofu Sambandsins. Fundarlaun. Hver fann úrið mitt? Tölvukvenúr. UIT sólarquartz. tapaðist i Klúbbnum föstudagskvöldið 4. júli. Góðfúslcga hringiðísima 17324. Gullhúðað Timex tölvuúr tapaðist við Austurstræti síðasjliðið föstudagskvöld. Skilvís finnandi hringi i sima 84352 eftir kl. 6. Fundarlaun. Prímus tapaðist á leiðinni Reykjavik—Þingvellir sl. föstudagskvöld. Uppl. i sima 40537. < Einkamál 8 Nú getur þú fengið að vita um hæfileika þina til sam skipta við aðra og hvernig munstur góðu og slæmu daga þinna litur út. Viðgerum fyrir þig þinn persónulega bíóryþma eitt ár fram i tímann. Sími 28033 kl. 10—12 og 15— 17. Trúnaðarmál. Ungur reglusamur maður óskar eftir að kynnast ungri (reglusamril konu á aldrinunt 18—27 ára. má vera með barn. Tilboð sendist augld. DB merkt „Góð framtið". I Garðyrkja i Garðvinna. Tökum að okkur hellulagnir. kant hleðsltir og annan frágang á lóðum. Ger um tilhoð ef óskað er. Uppl. I simum 43158 og 45651 eftir kl. 19. Innrömmun Þjónusta við myndainnrömmun hefur tekið til starfa að Smiðjuvegi 30 Kópavogi, miðsvæðis við Breiðholt. Mikið úrval af rammalistum og tilbúnir rammar fyrir minni myndir. Fljót og góð afgreiðsla. Reynið viðskiptin. Sími 77222. Innrömmun. Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla. Málverk keypt. seld og tekin i umboðs- sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl. 11—7 alla virka daga. laugardaga frá kl. 10—6. Renate Heiðar. Listmunir og innrömmun. Laufásvegi 58, simi 15930. Spákonur Spái í spil og bolla. Uppl. gefnar í sinia 29908 eltir kl. 14. Geymið atiglýsinguna. l.es í bolla og löfa. Uppl. i sima 38091. I.es í lófa og spil og spái i bolla. simi 12574. Gcymið, auglýsinguna. Kennsla Skurðlistarnámskfið. Júlinámskeið fullsetið. Innritun fyrir sept. okt. stendur yfir. Hannes Flosason. Sími 23911. Túnþökur. Til sölu vélskornar túnþökur. heim keyrðar. Simi 66385. Garðeigendur. Tek að mér standsetningu lóða. einnig viðhald og hirðingu, gangstéttalagningu. vegghleðslu. garðslátt. klippingu lim- gerða o.fl. E.K. Ingólfsson garð yrkjumaður, sími 39031. Garöeigendur. er sumarfri í vændum? Tökum að okkur umsjón garða svo og slátt á öllum lóðum og svo framvegis. Tilvalið fyrir fjölbýlishús jafnt sem einkaaðila. Uppl. i símum 15699 (Þorvaldurl og 44945 (Stefánl frá kl. 1 e.h. 1 Sumardvöl 8 Tek 6—9 ára börn í sveit. Uppl. i síma 43494. 1 Þjónusta 8 Verktakaþjónusta — hurðasköfun. Tek að ntér ýmis smærri verk fyrir einkaaðila og fyrirtæki. Skel' upp og ber á útihurðir. Mála gltigga og grintlverk og margt fleira, Simi 24251 milli kl. 12 og 13 ogeftir kl 18. Túnþökur. Vélskornar túnþökur til sölu. Uppl. i síma 99-4566. Tökum að okkur alla málningarvinnu úti og inni. einnig sprunguviðgerðir. Gerum föst tilboð ef óskað er. Aðeins fagmenn vinna verkin. Uppl. I síma 84924. Til sölu heimkeyrð gróðurmold. einnig grús og hrauii. Uppl. i síma 24906. Teppalagnir, hrevtingar. viðgerðir. I ;eri ullarteppi lil á stigagöngtim i fjtvl hýlishúsum. l’ppl i sima 81513 á kvtild in. Múrviðgerðir. (ieri v ið sprungnr. stevpi upp tröppur- og reiimir og margt l'leira l’ppl i sima 71712 el'lir kl. 7 a kvoldin Garðeigendur athugið. Tek að mér flest venjuleg garðyrkju- og sumarstörf. Svo sem slátt á lóðum. lag- færingar á girðingum. kantskurð og hreinsun á trjábeðum og l'leiru. Utvega einnig húsdýraáburð og gróðurmold. Geri lilboðef óskaðer. Sanngjarm verð. Guðmundur simi 37047. Geymið auglýsingtina. Sprunguviðgerðir. Annast alls konar þéttingar og viðgerðir á hústim. Geri föst tilboð. Vönduð vinna. Andrés. sími 30265 og 92-7770. Garðsláttur. Tek að mér slátt og snyrtingu á einbýlis-. fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum. geri tilboð ef óskað er. Sanngjarnt verð. Guð- mundtir. sími 37047, Geymið auglýsing- una. Fyllingarefni og gróðurmold. Höfum til sölu fyllingarefni og gróður mold. Tökum aðokkur jarðvegsskipti og húsgrunna. Leigjum út jarðýtur og gröfur. Uppl. i síma 40086 og 81793. Tökum að okkur smiði og uppsetningu á þakrennum og niður 1 fallspipum. útvegum allt efni og gerum verðtilboð ef óskað er. Örugg þjónusta. Látið fagmenn vinna verkið. Blikk smiðjan Varmi hf„ heimasími 73706 eftir kl. 7. Skemmtanýi 8 Diskóland og Dísa. Stór þáttur i skemmtanalifinu sem l'áii efast um. Bjóðum nú fyrir lands byggðina „stórdiskótek" meðspegilkúlu. Ijósaslöngum. sininingsljósum. „hlaek light". „stroboscope" og 30 litakasuira. i fjögurra og sex rásá hlikkljösakerftim. Sýnum einnig poppkv iknnndir. Fjörugir plötusmiðar sem láir standast smining. Upplýsingasimar 50513 i5l560i ng 22188. l erðadiskótekin Disa og Disko land. [ Hreingerningar Hreingerningaféhgið Hólmbræður. Unnið á öllu S >r Reykjaviktirsvæðinu fyrir sama verð. Marg.a ára örugg þjónusta. Einnig teppa- og húsgagna- hreinsun með nýjum vélum. Símar 50774 og 51372. Gólfteppahreinsun. Hreinsum leppi og húsgögn með há- þrýstitæki og sogkrafli. Erum einnig með þurrhreinsun á ullarteppi ef þarl'. Þaðer fátt sem stenzt tækin okkar. Nú. eins og alltaf áður. tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á ferntelra i tómu husnæði. Erna og Þor steinn.sími 20888. Þrif. Hreingerningar. Teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofnunum. einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í sima 33049 og 85086. Haukur ogGuðmundur. 8 ökukennsla 8 Ökukennsla — Æfingatímar Kenni aksttir og meðferð bifreiða ti Maztla 323 árg. '80. öll prófgtign og ökti skóli l'vrir þá sem þess óska. Helgi K Scssclíusson. simi 81349.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.