Dagblaðið - 09.07.1980, Qupperneq 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLÍ 1980.
21
Tfí Bridge
i)
Tromp-bragðið er hægt að notfæra
sér oftar en spilarar gera sér grein fyrir,
skrifar Terence Reese. En það er vand-
nteðfarið eins og við sjáum í spili
dagsins. Vestur spilar út hjartagosa í
sex laufum suðurs.
Norouk
AK2
vÁD4
■>K76
*ÁG543
Al-'STI'li
Vi.su ii
AG98
7 G1086
0 108
* K1087
A D10763
■ 97
DG9543
+ ekkert
*• Á54
: K532
Á2
* D962
Drepið var í blindum og síðan lagði
spilarinn í suður niður laufásinn því
sögnin er alveg örugg ef trompin liggja
ekki 4—0 hjá mótherjunum. En í Ijós
kom að vestur átti fjögur tromp.
Austur kastaði tígli. Vestur var með
K—10—8 en suður D—G—6. Þrátt
fyrir leguna slæmu cr spilið ekki
vonlaust fyrir suður hann varð að taka
bragðið í notkun og haga þvi þannig að
fara niður í þrjú spil. Vera inni i
blindum og spila þaðan öðrum lit en
trompi til að trompa með lauf-
drottningu. Blindur á þvi að eiga eftir
G—5 í trompi.
Og legan var hagstæð að öðru leyti i
spilinu. Suður spilaði tigli tvisvar —
tveimur hæstu — þá kóng, ás í spaða
og trompaði spaða. Síðan hjartaás og
hjartakóng og trompaði hjarta i blind-
um. Lokastöðunni náð. Tigli spilað frá
blindum og trompað með
drottningunni. Sama hvað vestur gerir.
Ef hann trompar með kóng verður
hann að spila laufi — og suður"bagar
sér eftir þvi hvort hann spilar tíunni
eða áttuni. Nú ef suður gefur verður
laufgosi blinds 12. slagurinn.
.Trompbragð — þar sem „öruggur”
trompslagur vestur hvarf.
Hvítur leikur og vinnur.
w a n "—T
■wy Uí
& S rt;- w
■•■•'+? UW”A ’ 1 ■yc/'/A , 0Á
m
H! isi
vM\ p /'U '/>/.//■' '//'///■’■ m
■áá & S ± > Idd
1. a7 — Bf3 2. Hel + — Kc2 3. d7
— Hd2 4. He2! og svartur getur ekki
hindrað að hvitur veki upp drottningu.
© Bvus
©1979 King Features Syndicate, Inc. Worid rights reserved.n
l rtu viss um að það sé kalTi á hrúsaiuim, Hanna?
Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliflogsjúkra-
bifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður. Lögreglan simi 51166, slökkvilifl og
sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavlk: Lögreglan sími 3333, slökkviliðiö sími 2222
og sjúkrabifreiö simi 3333 og í símum sjúkrahússins
1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðiö
1160,sjúkrahúsiösimi 1955.
Akureyrí: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222.
Apölek
hmld . iiiilur- og hcluidagaiar/la apóu kanna nkuna
4. júli — III júli. ir i (iarósapóu-ki og l.\ljahúóinni
Iðunni. I»að a|V»ick scm l\rr cr ncl’ni annasi cm
\nr/lim.i Irá kl 22-að k\<»Kli ul kl 9 að morimi \irk.i
Jaga cn ul kl IH .; siimiiKlopiim. hcluidótmm "c
almcnmim Irklouum l ppKsinjiar um l.ckms ou l\t|.i
hui\il\|ónusiu cru gcfnai isims\ara ISSSS
Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar
apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og
til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og
sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar em veittar i sim-
svara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka
daga er opið i þessum apótekum á opnunartima buða.
Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi
apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20—
21. Á helgidögumeropiðfrákl. 11 — 12,15—16 og
20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar i síma 22445.
Apótek Keflavlkur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9—18.
Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabífreið: Reykjavík, Kópavogur og Scltjamar
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik
sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi
22222.
Tannlcknavakt er i Heilsuvemdarstöðinni við Baróns-
stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi
22411.
Hún er ekki tilbúin enn. Hvað heldtirðu að langur tími
líði þar til þú kemur aftur.
Reykjavik — Kópavogur — Seftjarnarnes.
Dagvakt Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst
i heimilislækni, slmi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga, fimmtudaga, simi 212)0.
Á laugardögum og helgidögum em læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- o| lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888. ' *
Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki nast i heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvi
stöðinni i sima 51100.
Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni
i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8
Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvilió
inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Símsvari
i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 1966.
Heímsóknartímt
Borgarspitalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.-sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30— 19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—l6og 18.30—19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30 -20.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
KleppsspltaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu-
deild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard. ogsunnud.
Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. Laug
ard. ogsunnud. á sama tima og kl. 15—16. *
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30.
BamaspltaU Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alladaga kl. 15.30—16 og 19—
19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20.
VifilsstaðaspitaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—
20.
VistheimiUð Vifilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl.
20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23.
Söfnin
Hvaö segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 10. júlí.
Vatnsberínn (21. jan.-19. feb.): Þú finnur að kuldaleg framkoma(*
vinar er vegna þess að hann misskildi eitthvað sem þú sagöir.
Starfsemi tengd kaupi og sölu gengur vel i dag.
Fiskarnir (20. feb.-20. marz): GamaU vinur hvetur þig til að hefja
þátttöku í einhverju hópstarfi og það kemur sér vel fyrir þig látir!
þú til leiöast. Þú græðir smá fjárupphæð óvænt.
Hrúturínn (21. marz-20. apríl): Stutt ferð i kvöld gæti endaö á
óvæntum stað og þú átt í vandræöum með að komast þaðan. En.
félagsskapurinn verður góður og mikið hlegið og skemmt s.ér.
Nautið (21. apríl-21. mai): Þú eyðir miklum tima i að leita aö
hlutum i dag. Naut geta komið mjög miklu i verk en þau eru ekki
snyrtileg i sér.
Tviburamir (22. mai-21. Júní): Fréttir i bréfi gætu komifl þér
eilítiö úr jafnvægi. Sakaöu þig ekki um eitthvaö scm þú áttir*
enga sök á. Kyrrt verður yfir félagslífinu í kvöld.
Krubbinn (22. júní-23. Júlí): Atburður heimafyrir gæti tafiö þig •
um morguninn. Sýndu cinhverjum vináttu í réttu hlutfalli við allt
annað. Þú getur valiö á milli boða í kvöld.
Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Liklegt er að þú náir samkomulagi
um peninga. Gerðu gömlum manni greiða og þú eignast traustan
félaga þegar þú þarft á þvi að halda.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Taugar þínar virðast vera þandar
og þú missir frekar stjórn á skapi þinu en oftast áður. Starfsemi
fær nýtt gildi þegar henni er deilt með manni af hinu kyninu.
Vogin (24. sept,-23. okt.): Fé virðist svolitiö takmarkað og þú
verður aö minnka við þig munað. Vinur bíöur eftir bréfi frá þér,
þú ert þegar oröin(n) á eftir meö að svara.
Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Þú hittir liklega þreytt fólk.
Skemmtu þér en taktu ekki skoöanir þess of alvarlega. Ef þú
færð reikning i pósti athugaðu hann þá, þaö gæti verið að veriö
væri aö rukka þig fyrir eitthvaösem þúekki skuldar.
Bogmaðurínn (23. nóv.-20. des.): Þú ættir aö láta gamlan mann
sjá að þú ert fær um að axla mikla ábyrgð. Léttara viröist vera
yfir fjármálum í dag.
Steingeitin (21. des.-20. jan.): Mikilvægt æviskcið fer í hönd.
Miklar hreyfingar eru í kring um þig. Ástin horfir ekki allt of vel
og rifrildi gæti orðiö milli elskenda.
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aóalsafn. úllansdcild. l»myholtsstr;cli 2‘)a. simi
27155 Opiö mánudaua fosiudaga kl 9 21 I okaö
á lauuard. til I scpt.
Aóalsafn. Icstrarsalur. þingholtsstra'li 27 OpitS mánu
daua fóstudaua kl. 21 I okaö a lauuard /iu
sunnud. I okaöjulimanuö vcuna sumarlc\fa
Sérútlán. Afgrciðsla i Þinghollsstr;cti 29a. hókakassar
Tinaöir skipum. hcilsuhtclum og stofnunum
Súlheimasaín-Sólhcmuim 27. simi 36SI4. Opið manu
daga lóstudaga kl 14 21 I okað á laugard lil I
scpt.
Búkin heim. Sólheimum 27. simi 837X0 Hcim
scndingarþjónusta a prcntuðum bókum \iö latlaöa og'
aldraiVt
I lljúúhúkasafn-l lómgarði 14 simi S6922 IUjo(M>oka
íþjónusta við sjónskcrta Opiö mánudaga- lostudaga
kl 10 16
llofs\allasaín llols\allagoti! Iú. siihu 27ú4t) Opið
mánudag - fostudaga kl U* 19. I okað mlim.imið
\cgna sumarlc\fa.
Bústaðasafn-BtistatVtkirkju. simi 36270 Opið maiui
daga fostudaga kl. 9 21
Rúkahilar-Bxkisioð i Bústaðavifni. simi 36270
V iðkonuistaðir \iðs\cgar um htirgma I okað \cgna
‘siimarlcyta 30/6 - 5/8 aðháðum dogum mcðtoldum
Bókasafn
Grindavíkur
Opnunartimi fram til 15. septembcr. Mánudaga 18 til
2Ó.fimmtudaga 18 til 20. Lokaðá laugardögum.
Afmælisbarn dugsins: Ástarævintýri gæti hafizt nú þegar fyrir
óbundna en ckki er liklegt að þaö leiði til neins. Þú verður ögn
döpur (dapur) um tíma en ný áhugamál hressa þig. Fjár- og
viðskiptamál ganga vel um mitt ár. Langt ferðalag er liklegt í
enda árs.
ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74#er opið alla
daga, nema laugardaga, frá kl. 1.30 til 4. ókeypis afr
gangur.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Sími
84412 kl. 9—10 virka daga.
LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut: Opið dag !
'lega frá kl. 13.30—16.
! NÁTTÍJRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Ópið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.30-16.
NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: Opið daglega
frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Biianir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames,
sími 18230, Hafnarfjörður, slmi 51336, Akureyri, sími.
11414, Keflavík, slmi 2039, Vestmannaeyjar 1321. '
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar*
fjörður, sími 25520. Seltjamames, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjamames, simi
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um
helgar sími 41575, Akureyri, slmi 11414, Keflavík,
símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar
1088 og 1533, Hafnarfjöröur, sími 53445.
Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi,
Akureyri, Kefiavlk og Vestmannaeyjum tilkynnist I
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 síödegis til kl. 8 árdegis og á helgi-
dögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er vifl tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i Óðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana.
Minntngarspjöld
Félags einstœóra foreldra
fást í Bókabúð Blöndais, Vesturveri, I skrifstofunni
Traðarkotssundi'6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steindóri s. 3099tf, I Bókabúð Olivcrs I Hafn-
arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á ísafirði og
Siglufirði.
Minningarkort
Minningarsjóós hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og
Jóns Jónssonar á Glljum 1 Mýrdal viö Byggöasafnið i
Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavík hjá4
Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhanncssonar, Hafnar-
stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo í
Byggðasafninu I Skógum.