Dagblaðið - 09.07.1980, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 09.07.1980, Blaðsíða 24
 Sjórall’80 Inga enn með forskot Gustur frá ísafirði náði í fyrsta sinn í Sjóralli ’80 10 stigum á einum siglingarlegg i gær. En þrátt fyrir það er forskot Ingu enn gott. Á Kópaskeri er stigatalan þannig að Inga er með 47 stig, Gustur 36 og Lára er með 22 stig á leið til Kópaskers og fær þar 5 í viðbót. í minni flokknum fékk Spörri frá Grundarfirði 10 stig í gær og er með 44 stig. Gáski fékk 7 stig og er með 41 stig áKópaskeri. -A.St. —Sjaldgæft vegna samtryggingar Skipaöir prófdómarar við Mynd- maður og kennari við Myndlista-og auglýsingamenn. lista- og handíðaskólann hnekktu handiðaskólann sá sér ekki fært að Endurmátu þau próf nemandans nýverið úrskurði eins kennara gefa nemanda nokkrum nægjanlega svo, að úrskurði Gísla var hnekkt, skólans um að ákveðinn nemandi háa einkunn til að hann næði próflnu nemandinn fékk nægjanlega háa hansskyldiná tilteknu prófi, en ekki í auglýsingateiknun, sem nemandinn einkunn til að standast prófið. Sem falla eins og einkunn kennarans gaf gekk undir hjá honum. Nemandinn fyrr segir hafa nemendur úr flestum til kynna. Mun sjaldgæft í fram- vildi ekki hlita niðurstöðu Gísla, svo framhaldsskólum hins vegar þá sögu haldsskólum landsins að skipaðir hann leitaði réttar sins og fékk að segja að samtrygging kennara og prófdómarar -gangi í berhögg við skipaða prófdómara hjá mennta,- prófdómara sé það mikil að sjald- áðuruppkveðinnúrskurðkennara. málaráðuneytinu í máli sinu. Voru gæft sé að þeir gangi hvor á móti Er í þessu tilfelii um að ræða að skipuð þau Þröstur Magnússon og öðrum. Gísli B. Björnsson auglýsingastofu- Friðrika Gestsdóttir, bæði kunnir -BH. Vigdís gekk á fund Gunnars í gærdag Forsetaefni íslendinga, frú Vigdís Finnbogadóttir, gekk í gœrdag en sem kunnugt er tekur Vigdís vió forsetaembœttinu við hútíðlega kl. 4 ú fund Gunnars Thoroddsen forsœtisrúðherra í Stjórnar- athöfn 1. úgúst nk. rúðinu. Vigdís og Gunnar rœddust við í u.þ.b. húlfa klukkustund, -JH/DB-mynd: Jón Sœvar. Ljót aðkoma að sumarbústað í Sauðaneslandi: ALLT BftOTK) SEM HÆGT VAR AD BRIÓTAINNI —með sleggju ef ekki gekk með höndum eða fótum Það var ófögur aðkoma sumarbústaðareigenda að sumar- bústað i Sauðaneslandi, skammt frá Blönduósi nú um helgina. Eigandi bústaðarins sagði í morgun að allt innbú i bústaðnum hefði gersamlega verið rústað. Allt gler í gluggum var brotið og meira að segja póstar í svo- kölluðum frönskum gluggum brotnir líka. Þá var allt leirtau brotið og hurðir rifnar af eldhúsinnréttingu. Ekki létu hinir óboðnu gestir séi það nægja heldur fóru með sleggju á eldhúsinnréttinguna og gaseldavél sem er í bústaðnum. Þá var mat- vælum troðið ofan í klósettið og myndir á veggjum brotnar. Hveiti og sekkjavöru var dreift út um allt og hent út um gluggana. Þá var ýmsum húsbúnaði, brotnu leirtaui og sultu hent út á hlað. Lögreglunni á Blönduósi var til- kynnt um málið og fékk hún aðstoð Rannsóknarlögreglu ríkisins við at- hugun. Eigandinn sagði í morgun að ekki væri alveg vitað hvenær þetta hefði gerzt en talið var að ekki væri langt siðan. Til tveggja manna sást á staðnum á hestum á fimmtudags- kvöld. Frímann Hilmarsson lögreglu- varðstjóri á Blönduósi sagði í morgun að málið væri i rannsókn og hefði rannsóknarlögreglumaður komið þeim til aðstoðar við vett- vangsrannsókn. Ennþá væri lítið til að fara eftir, en nokkrir hefðu verið yfirheyrðir. Sumarbústaðurinn væri á stað sem væri nokkuð út úr,en þó væri þar mikil umferð. -JH. frfálst, úkáð dagblað MIÐVIKUDAGUR 9, JÚl.Í 1980. 10 prósent kauphækkun 1. sept.? Kauphækkunin 1. september kynni að verða um 10 prósent samkvæmt nýjustu útreikningum sérfræðinga kerfisins um verðhækkanir. I. september á hækkun verðbóta að koma til. Kauphækkunin byggist að sjálf- sögðu á því að stjórnvöld grípi ekki inn í. Kauphækkun 1. september fer eftir því, hversu mikið verðlag hækkar á 3ja mánaða tímabilinu frá 1. maí til 1. ágúst næstkomandi. Tímabilið er ekki liðið, en sérfræðingarnir eru farnir að spá i, hverjar hækkanirnar á þvi verði að líkindum. Þannig hefur fengizt sú niðurstaða, að verðhækkanir verði 10—11 prósent eða hugsanlega nokkru meiri á þessu 3ja mánaða tímabili. -HH. Stal milljón og gjaldeyri Lögreglan tók mann í gær fyrir há- degi eftir innbrot i hús við Hverfisgötu í Reykjavík. Maðurinn hafði brotizt inn í húsið og stolið þaðan einni milljón króna i íslenzkum peningum og einnig 4 þúsund krónum í sænskri mynt. Kauði komst þó ekki langt með fenginn því hann var gómaður utan innbrots- staðarins. -JH. „Skitnar platínur sem biluðu” „Það voru einar skitnar platínur sem gáfu sig,” sögðu Óli Skagvík og Bjarni Sveins við komuna til Kópaskers í gærkvöld. „Við áttum eftir eina og hálfa mílu á Hraunhafnartanga er vélin bilaði og við vorum dregnir inn til Raufarhafnar. Við misstum um fjóra tíma og komum hingað kl. 23.14. Annars er allt í lagi þótt að vísu sé laus mótorfesting öðrum megin.” -SA, Kópaskeri. Kópavogur: Bílveltaogfimm f luttir á slysadeild Fólksbíll valt í gær um kl. 18 við Útvegsbankann við Smiðjuveg í Kópa- vogi. Bíllinn fór eina veltu út af veginum. 1 bílnum var ökumaður og fjögur börn og voru allir fluttir á slysa- deild til öryggis. Fólkið hafði hruflazt, en'ekki meiðzt alvarlega. -JH. FÍeiri vitni vantar —eftileru Rannsókn á umferðarslysinu sunnan Digranesbrúar i Kópavogi á laugardagskvöldið, sem leiddi til dauða Hólmfríðar Hákonardóttur, stendur enn yfir. Mikilsverðar upplýsingar sjónarvotta hafa fengizt en lögreglan i Kópavogi telur að jafnvel geti enn fleiri veitt upplýsingar. Eru því allir þeir sem upplýsingar gætu gefið beðnir að hafa samband við lögregluna í Kópavogi. -A.St. tPKRUpAGARtT 9. júlí 9342 Kodak pocket A I mvndavél. Vinningshafar hringi «33622.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.