Dagblaðið - 18.07.1980, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 18.07.1980, Blaðsíða 1
6. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 18. JÍJLÍ 1980 - 161. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI11.—AÐALSÍMI27022. tekur í taumana vegna óvörðu klórgasgeymanna við Álveríð í Straumsvík: Frystihús víða um land með klórgasgeyma í þéttrí byggð — segir öryggismálastjóri ríkisins — sjá bls. 5 Þœr Ásta og Ragnheiður voru að reyta arfa frá kartöflugrösunum að skoða aðeins undir kartöflugrösin. Það bíður haustsins og þá sínum í Skólagörðum Reykjavíkur í morgun. Veðrið og lífið léku geta þœr stöllur vœntanlega boðið foreldfum sinum ogsystkinum við þœr — en þeim þótti þó dálítið súrt í broti að geta ekki fengið upp á nýjar kartöflur — með hýði. DB-mynd: Ragnar Ih. Peningaleysið kemur misjafnlega illa við Rafveitu Reykjavíkur: Byggja 1700 milljón króna skrifstofuhús — sjá bls. 7 Bak við tjöldin í kjaradeilunum: Vinnuveitendur hreyfa sig í átt til hækkunar — sjá baksíðu Svipmyndir úr sjóraili - sjá bls. 12-13 Ætlarðu að leggja land undir fót um helgina? — nokkrar tillögur á bls. 18 Blóörautt sólariag Það var blóðrautt sólarlag i Reykjavík í gmrkvökfí og gtöggir menn þóttust sjá að það boðaði sól og bfíóu í dag. Sú varð enda raunin á. Á vesturhimnin■ um dormaði etdrauð sólin í hitamistrinu undir klukkan ellefu igærkvöld. Víöa um bæinn máttí sjá fólk fytgjast meö sólarlaginu á góðum útsýnisstöðum, tíl að mynda i öskjuhfíð þar sem samankominn var talsverður hópur fólks í þeim tílgangi. — DB-mynd: RG. Nóg eftirlit með lyftikrönum? „Vantar bæði menn og tæki” — segja kranamenn í Sundahöfn — sjá nánar ábls.6 „Ég vil helzt ekkert um málið segja nema það að það er ek ki rétt að eftirlit með krönunum sé ekki nægilegt,” sagði Þór Magnússon öryggisskoðunarmaður hr Öryggiseftirliti ríkisins. Þór ei aðalmaður eftirlitsins livað varðar skoðun á lyftikrönum og var borið undir hann það álit kranamanna við Sundahöfn að hvorki væri mannafli né tæki til þess að skoða slíka krana nægi- lega. Sú skoðun kranamannanna kemur fram á bls. 6 í dag. „Slysið sem varð í Sundahöfn á þriðjudaginn er enn í rannsókn og vil ég ekkert um það segja að svo stöddu. Okkur ber skylda til að líta á kranana einu sinni á ári en það má auðvitað alltaf deila um hvort það sé nægilegt. Með þvi að skoða hvern krana í til dæmis viku færum við auðvitað nærri um hvort eitthvað væri að honum en ósköp eðlilegt er að ekki sé til mannafli til þess.að framkvæma svo nákvæma skoðun,” sagði Þór. - DS Markvörðurinn bjargaði sænska lands- liðinu fré tapi — skrífa sænsku blöðin í morgun eftir jafnteflisleik íslands og Svíþjóðar í Halmstad í gær. Sjé íþróttir á bls. 14 og 19

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.