Dagblaðið - 18.07.1980, Blaðsíða 6

Dagblaðið - 18.07.1980, Blaðsíða 6
6 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. JÚLÍ 1980. AMC Concord station árg. ’78, 6 cyl. m/öllu, brúnn. Toyota M-II árg. ’77, rauður, 2ja dyra hardtop, stórglæsilegur sportbill. BJLAKAMP [»uli.lllllllllllllllllll;llllillilliilll!lll;;::: :i i [! 11111.1II111.1.; 111 .; I!I! I[i,.iiiilni.i:i.nilllln SKEIFAN 5 — SlMAR 86010 og 86030 | Iðnaðarhúsnæði (braggi) ásamt lóð til sölu að Smiðjuvegi 17 Kópa- vogi. Stærð 95—100 fermetrar. Til sýnis í dag kl. 15—18 og laugardag kl. 9—12. Uppl. í síma 41427. Óskum eftir að taka á leigu 4 herb. íbúð eða lítið einbýlishús, helzt í Hafnarfirði eða á Stór-Reykjavíkursvæðinu. (Jpplýsingar í síma 52945. G. Gunnarsson heildverzlun. Augtýsing um breyttar lánareglur hjá Lrfeyrissjóði verz/unarmanna I rá og með 2. júní sl. hefur lánareglum Lífeyris- sjóðs verzlunarmanna verið breytt og eru nú þessar: L Lánskjör Öll lán eru veitt verðtryggð miðað við vísitölu byggingar- kostnaðar. Vextir eru 2% ársvextir. Lánstími er 10—25 ár að vali lántakanda. Lántökugjald er 1 %. //. Tryggingar Öll lán eru undantekningarlaust veitt gegn veði í fasteign og verða lán sjóðsins að vera innan 50% af brunabótamati fasteignar. Um sumar fasteignir gilda sérstakar reglur, t.d. um framkvæmdanefndaribúðir. III. Lánsréttur — Lánsupphæð Lágmarkstími í sjóðnum til að eiga kost á láni er 3 ár. Fimm ár þurfa ætíð að líða milli lána. Lánsupphæð fer eftir því hvað sjóðfélagi hefur greitt lengi til sjóðsins og reiknast þannig: Kr. 360.000 fyrir hvern ársfjórðung, sem greitt hefur verið til sjóðsins fyrstu 5 árin. Kr. 180.000 fyrir hvern ársfjórðung, frá 5 árum til 10 ára. Kr. 90.000 fyrir hvern ársfjórðung umfram 10 ár. Hafi sjóðfélagi fengið lán áður, skal það framreiknað miðað við hækkun byggingarvísitölu frá töku þess og sú upphæðdregin frá lánsupphæð skv. réttindatíma. Dæmi: Réttindatími er 10 ár = lánsupphæð 10.800.000. Fengið lán 1 október ’74 kr. 400.000, sem jafngildir í dag kr. 2.665.000. Lán sem veitt yrði er kr. 10.800.000 — kr. 2.665.000 = 8.135.000. Skrifstofa sjóðsins veitir allar frekari upplýsingar um ofangreindar lánareglur. Lífeyrissjóður verzlunarmanna. Eftirlit með lyftikrönum: „Ekki til tæki og eftirlitið ekki nóg” — segja kranamenn í Sundahöfn „Sannleikurinn er sá að það er ekkert eftirlit að gagni haft með þess- um krönum. Það er enginn einn maður sem getur framkvæmt eftirlit- ið eins og það þyrfti að vera og ekki lil þau tæki sem þyrfti,” sögðu verkamenn sem við hittum á bryggju Eimskips í gærdag. Dauðaslysið sem þar varð á þriðjudaginn er þeim ferskt i minni og telja þeir hugsanlegt að það hafi verið veila í bómu kran- ans, sem brotnaði, sem olli slysinu. „Þessi krani er gerður til þess að lyfta 45 tonnum. Kraninn sem verið var að skipa upp er 33 tonn. Kraninn sem brotnaði tók 8,3 en hinn kraninn sem var á móti honum tæp 25. Þeir hefðu þvi átt að leika sér að þessu. En kraninn sem brotnaði hafði verið að hífa þungt hlass daginn áður og er ekki fjarri lagi að ætla að eitthvaö hafi komið fyrir þá og kraninn hafi verið veill fyrir. Kranamenn í Sundahöfn í gær: „Öryggiseflirlitsmenn mega ekki einu sinni setjast upp í kranana.” DB-mynd: Ragnar 1 h. En sé komin þreyta i málminn er ómögulegt að sjá það nema að röntgenmynda málminn. Tæki til þess aðgera þaðer hins vegar ekki til. Þeir öryggiseftirlitsmenn sem skoða kranana mega ekki einu sinni setjast upp í þá. Þeir verða því að kalla til samstarfs þá menn sem vinna á þeim. Auðvitað græðum við ekkert á því að segja rangt til ef kraninn er bilaður og bera svo ábyrgð á óhöpp- um á eftir. En þó að við séum oftast á sömu krönunum er ekki alltaf sem við vitum ef eitthvað byrjar að bila. Þeir sem eiga kranana sjálfir og vinna á þeim eru miklu iíklegri til þess að trassa viðhaldið. Kraninn sem bilaði var leigukrani, frá Lyfti, en þar er viðhaldið víst óvenjugott miðað við það sem víða gerist,” sögðu þessir kranamenn. Þeir heita Ólafur Þór Kjartansson, Jóhann Geir Hannesson sem er trún- aðarmaður, Pétur Breiðfjörð, Garðar Sigurgeirsson og Sverrir Benjamínsson og var hann á öðrum krananum sem lyfti þeim krana sem féll. Þó ekki þeim sem bóman fór á. - DS Kostnaðurinn nærrí 40 milljónir: Níu milljóna hagnaður af f ramboði Vigdísar — rennur líklegast til Ifknarmála, segir f jármálastjóri framboðsins ..Þaðn al>e| Ijost. að þaðer ekki um lap að ræða Það er hms segar ekki cnn hirn að fullyrða um endan- Aðspurður hvað geri yrði við þe«a upphcð sagði Tómas. að þegar enslanleg tala laegi fyrir yrði kallaður framkvzmdancfndarfundur og siðan yröi tekin ikvörðun i sam- raði við Vigdtti Fmnbogadóuur. for- iciaefni Islendinga. um hvermg þeu- um penmgum yrði varið. „Vaninn er sa. að þetia fan lil einhve mkla." sagði Tómas. Áður hefur komið fram. að þrir aðilar srm sióðu að framboði Vig- disar Finnbogadóitur nl forseia munu Irggja fram reikmnga yfir lekj- ur og gjóíd kosningaslarfsins. Verða þeir aður yfirfarmr af lóggillum rndurskoðrndum Samkvxmi upplysmgum. sem DB hefur aflað sír mun kosinaður við framboð Vigdisar Finnbogadótlur hafa nklgail fjðrutiu milljónir króna. ■CAJ. Frétt Dagblaðsins i pær um að 9 milljón króna hapnaður hafi orðið af forseta- framhoði Vipdísar Finnbogadóttur hefur vakið talsverða athygli, enda sjaldgæft að gróði verði af slíkunt útgerðum. DB leitaði í framhaldi af þeirri frétt til tals- manna tveggja annarra frambjóðenda og spurðist fyrir um reikningsskil og út- kontu framboðanna. I fulltrúa hins þriðja, Péturs Thorstcinssonar, náöist ekki. „Kostnaðurinn á bilinu 35- 40 milljónir” — segir Steinar Berg Björnsson, fjármálastjóri kosningabaráttu Guðlaugs Þorvaldssonar „Ekkert gróða- fyrir- tæki” — segir Indriði G. Þorsteinsson um kosningasjóð Alberts Guðmundssonar . „Mér þykja það tíðindi, að hægt sé að reka kosningabaráttu með slíkuni gróða og hjá Vigdísi Finnboga- dóttur,” sagði Indriði G. Þorsteins- son, kosningastjóri Alberts Guð- mundssonar í forsetakosningunum. „Þetta er ákaflega glæsilegt hjá Vigdísi og hún þyrfti nauðsynlega að fara i kosningar á fjögurra ára fresti til að sýna, hvernig hala á inn pen- inga á þessu. Það er ennþá verið að safna fé vegna kosningabaráttu Alberts og það hefur því ekki verið nein ástæða til að birta reikninga. Ég veit ekki, hvenær þvi lýkur eða hvort reikn- ingar verði birtir.” Indriði sagði, að þessi mál væru að mestu leyti komin úr hans höndum nú og sá hópur sem að framboði Al- berts hefði staðið væri að vissu leyti leystur upp. Hann sagðist ekki reikna ineð, að þessir aðilar sæju ástæðu til að birta reikninga að loknum kosn- ingum enda teldi hann, að ekki yrði unt neitt gróðafyrirtæki að ræða og engin ákvæði um slíkt í lögum. „Við fórum rólega í fjársöfnun meðan á kosningunum stóð,” sagði lndriði. „Þaðerusmáhalareftir. Það er þó ekki það stórvægilegt, að ég á von á að endar nái saman að lok- um.” - GAJ „Það hefur ekkert annað staðið til hjá okkur en að birta þessa reikn- inga. Það má segja, að við séum búnir með stóran hluta uppgjörsins. Þetta tekur þó einhvern tima í viðbót, meðal annars vegna happdrættisins þannig að ég reikna ekki með að end- anlegar tölur liggi fyrir fyrr en i lok ágúst,” sagði Steinar Berg Bjöms- son, fjármálastjóri kosningabaráttu Guðlaugs Þorvaldssonar. „Mér sýnist þetta ætla að verða mjög nálægt því sem við bjuggumst við. Viðgerðum áætlun um eyðslu og öflun fjár. Við ætluðum okkur aldrei að reka neitt gróðafyrirtæki og ekki tapfyrirtæki. Ég þori ekki að nefna endanlega tölu en líklega verður kostnaðurinn á bilinu 35 til 40 milljónir og það er líkl því sem viðáætluðum. Upphafsáætl- un okkar hljóðaði upp á 37 milljónir. Við reyndum að fylgja þessari áætlun og ætluðum hvorki að sitja uppi með tap eða gróða. Mér virðist sem niður- staðan verði á þann veg,” sagði Steinar Berg Björnsson. - GAJ

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.