Dagblaðið - 18.07.1980, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. JÚLÍ 1980.
25
8
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLÝSIINíGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLTI 11
I
Barnlaust par,
háskólanemi og útvarpsvirkjanemi,
óskar eftir 2—3 herb. ibúð á leigu. Góðri
umgengni. reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 23976
eftirkl. 16.30.
úng hjón í föstu starfi,
óska eftir 3-4ra herb. ibúð til leigu.
Greiðslugeta allt að 150 þús., fyrir
framgreiðsla og vjsitölutrygging. Uppl. i
sima 20626.
Læknanemi
óskar eftir 2ja herb. ibúð til lengri tíma i
miðbæhum eða vesturbænum. Uppl. i
síma Í3466.
Reglusamur
hjúkrunarfræðingur óskar eftir að taka á
leigu 2ja herb. íbúðsem fyrst. Góðri um-
gengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef
óskaðer. Uppl. ísíma 1689L.
Bryti óskar eftir góðri stofu,
eða lítilli ibúð sem fyrst. Helzt með að-
gangi aðsíma. Uppl. í síma 27814 næstu
daga.
Tæknifræðingur
nýkomirnað utan óskar eftir 3—4 herb.
íbúð strax. Uppl. í síma 38274 eða 94
2556.
Reglusamur sjómaður
óskar eftir einstaklingsibúð eða herb.
með aðgangi að eldhúsi á leigu strax.
Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eða i
síma 35452 milli kl. 19 og 21 föstudags-
kvöld og sunnudagskvöld.
H-258.
3 skólastúlkur
utan af landi, 20—23 ára, óska eftir að
taka á leigu 3ja-4ra herb. ibúð.
Skilvísum mánaðargreiðslum, reglusemi
og góðri umgengni heitið. Uppl. i símum
45974 og 43513.
Hjálp.
Ungt par óskar að taka á leigu 2ja-3ja
herb. ibúð, helzt i austurbænum. Góðri
umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef
óskaðer. Uppl. i sima 22903 milli kl. 15
og I6eða seinna.
Einhleypur reglusamur karlmaður
á miðjum aldri, óskar eftir herb. til leigu
i rólegu umhverfi. Starfar sem nætur-
vörður. Æskileg staðsetning i gamla
bænum. Nánari uppl. i síma 21478 frá
kl. 21—22.
Ung reglusöm stúlka
óskar að taka l—2ja herb. ibúð á leigu
strax. Góðri umgengni heitið. Uppi. i
sima 25573 eftirki. 5 á daginn.
Okkur vantar 2ja—3ja
herb. ibúðfrá l. sept. Fyrirframgreiðsla.
reglusemi og góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 99-3862 á kvöldin.
Er á götunni.
Konu með 8 ára barn vantar ibúð, helzt
í vesturbæ, ekki þó skilyrði. Reglusemi.
Fyrirframgreiðsla í boði. Uppl. í síma
15761 eftir kl. 4 á daginn.
Hver vill leigja
mæðgum með dreng í gagnfræðaskóla
3ja herb. kjallaraibúð eða jarðhæð?
Einhver fyrirframgreiðsla. Eru á göt-
unni. Uppl. í síma 83572.
Ung hjón utan af landi, með barn,
óska eftir 2ja herb. íbúð á leigu helzt
fyrir september. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. i síma 94-2513 eftir kl.
20.
Herbergi nærri miðbænum.
Er einhver sem getur leigt 16 ára dömu
frá Austfjörðum herbergi næsta vetur?
Ef svo væri, vinsamlega hringið þá í
sima 5I932 fyrir hádegi eða eftir kl. 5
næstu daga.
8
Atvinna í boði
i
Akranes.
Konur óskast til ræstinga. Veitingahúsið
Stillholt. Uppl. á staðnum.
Tvær stöður lausar.
Tvær stöður lausar við elliheimili á
Suðurlandi .önnur við eldhússtörf, hin
við almenn heimilisstörf. Húsnæði og
fæði á staðnum. Uppl. hjá auglþj. DB i
sima 27022 eftirkl. I3.
-H—251.
Bakari óskast strax
eða lagtækur maður. Uppl. hjá auglþj.
DB í síma 27022.
H—244.
Maður óskast á hjólaskóflu,
æskilegur aldur 30—55 ára. Reglusemi,
góð heilsa, árvekni og tilfinning fyrir
véluni algert skilyrði. Steypustöðin hf.,
sími 33600.
Bilstjóri með meirapróf
óskast til afleysinga um óákveðinn tima.
Uppl. isíma 15957.
Óskum eftrir manni
i framleiðslustörf, unnið 12—12 tvo
daga og fri tvo daga. Uppl. i sinta 41024
eða 86876 milli kl. 3 og 6.
Stúlka á aldrinum 25—30 ára
óskast til afgreiðslustarfa í Baron.
Laugavegi 86. Uppl. i síma 15368 milli
kl. 6 og 8 í kvöld.
Samvizkusamur og lipur maður
óskast til inheimtu og útkeyrslustarfa á
bókum og tímaritum. Þarf að hafa bil.
Hentugt starf fyrir mann sem vinnur
vaktavinnu. Uppl. hjá auglþj. DB i sima
27022 eftirkl. 13.
H— 195.
Húsasmiðir óskast strax,
mikil vinna og gott kaup i styttri tima
eða til frambúðar. Uppl. í sima 92-3950
milli kl. 9og 5 á daginn og 99-3122 eftir
kl. 20 á kvöldin.
Stúlkur óskast
til almennra verzlunarstarfa frá 1. sept. i
matvöruverzlun i Breiðholti. Tilboð
sendist augl. DB fyrir 20. júli '80 með
uppl. um aldur og fyrri störf. Merkt
..Verzlunarstarf 350”.
Viljum ráða duglega
rafsuðumenn og plötusmiði einnig menn
i að lagfæra lóð. J. Hinriksson Vélaverk-
stæði, Súðarvogi 4, simar 84677 og
84380.
Starfsfólk óskast.
Starfsstúlkur óskast á rullu og pressu
ennfremur vantar þvottamenn. Uppl. í
Þvottahúsinu Drifu, Laugavegi 178.
Atvinna óskast
Er 25 ára nemi
ög óska eftir sumarvinnu. góð
íslenzkukunnátta ásamt sænsku-, ensku-
og þýzkukunnáttu. Vön vélritun. Margt
kemur til greina. Uppl. í sima 27683.
1
Einkamál
S)
Vilt þú vita um samræmið
milli þín og maka (eða kærasta) þíns á
sviði líkama, tilfinninga og hugsunar?
Það er innifalið i bióryþma þínum, sem
er um leið veðurspá fyrir manns-
líkamann. Simi 28033 kl. 15 til 17.
Trúnaður.
Mjög vel efnaður og myndarlcgur maður
um fertugt óskar eftir að kynnast ungri
og aðlaðandi konu. Fullum trúnaði
heitið. Tilboð leggist inn á afgreiðslu DB
sem fyrst merkt Sumarsól 269.
Ég er gift, feit.
Ég er 30 ára og óska eftir að kynnast
manni 30—40 ára. Algjörum trúnaði
heitið. Tilboð merkt: 3850 sendist
blaðinu fyrir föstudaginn 18. júli.
8
Ódýr gisting
Hreðavatnsskáli — gisting.
Aðeins 8000 krónur 2ja manna herb.
Sími 93-7511.
8
Spákonur
D
Spái í spil og holla.
Tímapantanir í síma 24886.
Les í lófa og spil og spái
í bolla. Uppl. í sima 12574. Geymiðaug-
lýsinguna.
8
Skemmtaflir
P
Diskóland og Disa.
Stór þáttur i skemmtanalifinu sem fáir
efast um. Bjóðum nú fyrir lands-
byggðina „stórdiskótek” með spegilkú'u,
Ijósaslöngum. snúningsljósum, ..black
lighl”. ..stroboscope” og 30 litakastara. i
Ijögurra og sex rása blikkljósakerfum.
Sýnum einnig poppkvikmyndir. Fjörugir
plötusnúðar sem fáir standast snúning.
Upplýsingasímar 50513 (515601 og
22188. Ferðadiskótekin Dísa og Diskó
land.
8
Garðyrkja
I
Túnþökur.
Til sölu vélskornar túnþökur, heim-
keyrðar. Sími 66385.
Garðsláttuþjónusta.
Tökum að okkur slátt á öllum lóðum.
Uppl. i síma 20196. Geymið auglýsing-
Garðeigendur—verktakar.
Lagfærum og standsetjum lóðir, minni
og stærri verk. Uppl. í síma 54459.
Túnþökur.
Til sölu heimkeyrðar vélskornar tún-
þökur. Uppl. í síma 45868.
Garðeigendur, er sumarfri í vændum?
Tökum að okkur umsjón garða svo og
slátt á öllum lóðum og svo framvegis.
Tilvalið fyrir fjölbýlishús jafnt sem
einkaaðila. Uppl. i símum 15699
(Þorvaldur) og 44945 (Stefán) frá kl. I
e.h.
8
lnnrömmun
Þjónusta við myndainnrömmun
hefur tekið til starfa að Smiðjuvegi 30
Kópavogi, miðsvæðis við Breiðholt.
Mikið úrval af rammalistum og tilbúnir
rammar fyrir minni myndir. Fljót og
góð afgreiðsla. Reynið viðskiptin. Sími
77222.
Innrömmun.
Vandaður frágangur og fljót af-
greiðsla. Málverk keypt, seld og tekin í
umboðssölu. Afborgunarskilmálar.
Opið frá kl. 11—7 alla virka daga,
laugardaga frá kl. 10—6. Renate
Heiðar. Listmunir og innrömmun,
Laufásvegi 58, sími 15930.
Þjónusta
i
Tökum að okkur
alla málningarvinnu úti og inni, einnig
sprunguviðgerðir. Gerum föst tilboð ef
óskað er. Aðeins fagmenn vinna verkin.
Uppl. í síma 84924.
Tcppalagnir-viðgerðir-breytingar.
Tek að mér lagnir, viðgerðir og breyting
ar á gólfteppum. Færi einnig ullarteppi
til á stigagöngum i fjölbýlishúsum sem
eru farin að slitna, tvöföld nýting. Góð
þjónusta. Uppl. í sima 81513 (302901 á
kvöldin.
Járnsmíði.
Tek að mér að smiða hringstiga, handrið
o-fl- úr járni. Vélsmiðja
Valdimars Friðrikssonar. Uppl. i sima
99-1723 milli kl. 6 og 8.
Gröfur.
Til leigu MF 50 B grafa í öll verk. Uppl. i
sima 44482.
Gróðurmold—gróðurmold.
Mold til sölu. heimkeyrð, hagstætt verð.
Ennfremur fyllingarefni, hraun og grús.
Uppl. í síma 73808.
Til sölu heimkeyrð
gróðurmold. einnig grús og hraun. Uppl.
ísima 24906.
Tökum að okkur smiði
og uppsetningu á þakrennum og niður-
fallspipum, útvegum allt efni og gerum
verðtilboð ef óskað er. Örugg þjónusta.
Látið fagmenn vinna verkið. Blikk-
smiðjan Varmi hf.. heimasimi 73706
eftir kl. 7.
Vörubilastöð Keflavikur auglýsir:
Keflavík-Suðurnes. Höfum ávallt til
leigu 6 og 10 hjóla vörubifreiðir fyrir alla
almenna þjónustu. Ennfremur bilkrana
og dráttarbifreiðir til hvers konar þunga-
flutninga. Höfum söluumboð fyrir alls
konar jarðefni. dæmi um fjölbreytilegt
efnisúrval: Pittrur. grús, súlusandur.
bruni. mold, hraun, gíghólabruni, gróð-
urmold, toppefni og fl. Utvegum jafn
framt ýmiss konar jarðvinnuvélar í upp
gröft, útýtingar og fl. Höfum söluumboð
fyrir túnþökur og gróðurmold. Leggjum
áherzlu á góða og fljóta þjónustu.
Reynið viðskiptin. Geymið auglýsing-
una. Vörubílastöð Keflavíkur, simar
2080 og 1334. Opið frá kl. 8—18. Eftir
lokun simi 2011.
Mála og teikna
eftir Ijósmyndum. Vönduð vinna. Uppl.
i síma 54538.
Glerisetningar.
Setjum i einfalt og tvöfalt gler. sækjum
og sendum opnanlega glugga, kíttum
upp og útvegum gler. Simi 24388. glerið
i Brynju, og heima 24496 eftir kl. 6.
Make Progress.
Advisor in Art, Science and Politics.
Write to Mr. Magnús Hafsteinsson
cand. phil. and Master, Stýrimannastíg
10, Reykjavík, lceland. Only Icelandic
or English language accepted. Please
enclose postal check kr. 10 þús. M.H.