Dagblaðið - 18.07.1980, Blaðsíða 13

Dagblaðið - 18.07.1980, Blaðsíða 13
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. JÚLÍ1980. 13 - --- “Z, •' •• - IMBWMWWI:. ■ :— .j. ~ iiwi i : ' " ■ '—Nmw.' l»n i : m i m n.1TII i—I I — — r'TI—TIMni ,1 Gustur á fullri ferð til F.yja. Viðgerðin i Grindavik að baki og allt átti að vera i himnalagi, en það fór nú á annan veg áður en hringurinn var búinn. Það gengur mikið á um borð í rallbát á fullri ferð og þeir félagarnir fengu margar byltur og pústra á leiðinni. Hér er verið að vefja Einar Val svo hann geti betur varizt höggunum. Gáski frá Hafnarfirði, sem var stærsti báturinn og jafnframt sá með minnstu vélina, tekur hér snöggan sprett i innsiglingunni til Vestmannaeyja. Um allt land var rallköppunum tekið með kostum og kynjum. Hér sitja þau Finnur Torfi sem flaug flugvélinni sem elti rall- bátana hringinn, Lára og Bjarni, Óli Skagvik og þeir félagarnir Magnús og Þröstur við matarborð i Gestgjafanum i F.yjum, en matur og gisting i F.vjum var gefln af þeim Pálma á Gestgjafanum og Páli Helgasyni sem þar rekur gistiaðstöðu ásamt konu sinni Bryndisi Karisdóttur. Verið að gera klárt i Eyjum fyrir legginn til Hafnar i Hornafirði. Hér eins og alls staðar var margmenni á hafnarbakkanum. Kveðjustund á Kópaskeri. Þegar það uppgötvaðist að ekki var hægt að fá inni á hóteli á Raufarhöfn fyrir hópinn, þá leystu þau hjónin Alda Vilhjálmsdóttir og Baldur Guðmundsson þann vanda snarlega með þvi að bjóða öllum hópnum til gistingar heima hjá sér á Kópaskeri. Stund milli striða. Bjarni Sveinsson á Ingu og Finnur Torfi Stefánsson flugmaður fá sér smáblund i stofunni hjá Vilborgu i Grimsey. Og hér sitja þeir Einar Valur, Sigfús, Bjarni Sveinsson, Finnur Torfi og Asgeir Long í boði Vilborgar Sigurðardóttur sem sá um FR radióið i Grimscy. ■■frfpt..:' - Hér gustar svo sannarlega af Gusti þar sem hann geysist í gegnum gatið á Dyrhólaey Gusurnar ganga hér hátt i loft upp frá Ingu frá Vestmannaeyjum þar sem hún öslar öldurnar.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.