Dagblaðið - 29.07.1980, Síða 1

Dagblaðið - 29.07.1980, Síða 1
6. ÁRG. — ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚLÍ 1980 — 170. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 1 l.-AÐALSÍMI 27022. Skattgreiðandi íKópavogi: Kærír skattstofuna fyr- ir hroka og valdníðslu — kæran send fjármálaráðherra sem æðsta yfirmanni skattamála - sjá bis. 9 Forsetahjónin frú Halldóra og dr. Kristján Eldjárn I garðinum að Sóleyjargötu 11 sól skininu i gær. DB-mynd Bjarnleifur. Á bak vid tjöldin íkjarasamn- ingum milli ASÍogVMSS: Á fundi samninganefndar og for- ystumanna ASl kl. 2 í dag munu ýms- tr fulltrúar eindregiö hvetja til þess, að rikið semji við stóra launþegahópa á sama grundvelli og reynt er að byggjaák jarasamninga ASÍ ogVinnu- málasambands samvinnufélaganna. Telja þeir að með slíkri tilhögun fáist nauðsynleg trygging fyrir víðtækri mm #| ■ jk ■ r rer nKw inn i kjarasamningana? samstöðu innan ASÍ. en samþykki hlutfallslegar vísitölu- viðræður um hann kunna þó jafn- í þessu sambandi hafa verið nefnd bætur á laun aðildarfélaganna. Ef framt að verða ákveðnar innan þess fyrirtæki eins og Vegagerð rikisins og um þessi atriði verður samkomulag, tima. fleiri hliðstæð. Samhliða jsessu má er raunhæft að ræða áfram um 5<7o Ekkert er hægt að fuilyrða um telja víst, að bæjar-og sveitarfélög launahækkun I viðræðum ASÍ og það, hvernig þetta fer, en það ætti að verði fengin til viöræðna um sömu Vinnumálasambandsins að þvi til- sjást í vikunni, hvort ofangreindar grundvallarsamninga. skildu, að frestað verði ákvörðun um hugmyndir leiða til samninga milli Sennilegt er, að til umræðu komi frekari breytingar á kjarasamningi í ASÍ og Vinnumálasambandsins. að ASÍ falli frá kröfum um launagólf að minnsta kosti eitt ár. Sérstakar -BS. Forseta- hjónin fagna nýju heimili „Það er alveg ágætt að vera kom- in í eigið húsnæði, þó ennþá sé margt eftir að gera hér,” sagði forseti íslands, dr. Kristján Eldjárn og kona hans, frú Halldóra, er DB hitti þau að máli að Sóleyjargötu 1 í sólskininu í gærdag. Forsetahjónin fluttu frá Bessastöðum á föstudag. Þau keyptu húsið að Sóleyj- argötu fyrir nokkrum árum og hafa leigt Háskólanum neðri hæðina. „Ég var einmitt að koma sunnan frá Bessastöðum þar sem ég var að halda síðustu predikun mína í kirkj- unni. Það var yfir skandinaviskum kennurum,” sagði dr. Kristján. „Þegar komið er nú í eigið húsnæði sækja ýmsar hugsanir að manni en ég verð að segja það að við erum bjartsýn. Okkur hefur liðið vel, en það er alltaf töluvert átak að gera umskipti á sínu lífi eftir að það hefur gróið í 12 ár. Fyrir 12 árum vorum við að búa okkur undir 1. ágúst, það samaer núna nema hvað það er með allt öðrum hætti, hvort tveggja inniheldur mikið átak. Ég get ekki sagt annað en að við höfum rifið okkur í burtu með jafnaðargeði. Hvað verður i fram- tíðinni veit ég ekki, égget ekki ímyndað mér annað en að það verði nóg að gera,” sagði dr. Kristján Eldjárn og frú Halldóra tók i sama streng. -ELA. Viðskiptaráðherr- ann krækti ísilfurverðlaunin — í öldungaflokki íslandsmótsins ígolfi íGrafarholti — íþróttirá bls. 12 ogl4

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.