Dagblaðið - 19.09.1980, Síða 5

Dagblaðið - 19.09.1980, Síða 5
5 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1980. Luxemborgarar kjósa samviimu við íslendinga fremur en aðra: „NÚ REYNR Á OKKAR EIGIN MANNDÓNT — sagði Steingrímur Hermannson í Luxemborg í gær — Luxemborgarar lofa hálfum öðrum miljarði í eitt ár hafi dregið Flugleiðaménn á tálar varðandi svör um samvinnu um nýtt flugfélag. Svarið hefði ekki komið fyrr en um miðjan ágúst og þá verið nei- kvætt og í gifurlegum rekstrarfjár- örðugleikum hefðu Flugleiðir tilkynnt að þeir myndu hætta Atlantshafsflugi að mestu frá 31. október. Steingrímur kvað það vonbrigði sín að hafa ekki fengið loforð um fjárhags- lega aðstoð. Luxemborgara'við Atlants- hafsflugið lengur en til árs, en fjárhags- erfiðleikar í Luxemborg settu rikis- stjórn þar á vissan hátt stólinn fyrir dyrnar. Hins vegar er tryggt að Cargolux mun ekki keppa við Flugleiðir eða nýtt félag íslendinga og Luxemborgara. Nokkur önnur flug- félög vaka yfir leyfum Atlantshafsflugs Flugleiða. „Ríkisstjórn Luxemborgar hefúr án skilyrði lofað 90 millj. frönkum, eða hálfum öðrum milljarði króna — í styrk til áframhaldandi reksturs Atlantshafsflugs Flugleiða í eitt ár. Auk þess lofa þeir undanþágu lending- argjalda og sú undanþáguheimild gæti verið til lengri tíma. Beinan fjárstyrk þarf hins vegar að setja inn i fjárlög á hverju ári.” Þannig orðaði Steingrimur Hermannsson samgönguráðherra niðurstöður viðræðufunda Luxem- borgarmanna og íslendinga um vanda Flugleiða. „Megin niðurstaða mín af fundinum er sú, að nú reynir á okkar eigin manndóm. Það tekst sjálfsagt ekki að hefja Atlantshafsflug íslendinga til virðingar á ný, nema margir aðilar heima leggi talsvert til þess. En ef við gerum það ekki þá eru margir reiðubúnir til að taka við. British Airways, Finnair og Aeroflot hafa þegar lagt fram tilboð sín eða ósk- ir um að taka við hlutverki Flugleiða,” sagði Steingrimur. Ráðherrann lagði sérstaka áherzlu á að i viðræðunum hefði komið fram að Luxemborgarar vilja mikið á sig leggja til að tengslin milli þeirra og Ameriku verði í samvinnu við íslendinga fremur en alla aðra. Hann benti á að í viðræðunum hefði það fengizt fram að áframhaldandi Atlantshafsflug yrði með islenzku félagi, skrásettu á íslandi. Hann ítrekaði þá samþykkt, sem gerð var í íslenzku ríkisstjórninni, að aðskilja yrði nú i rekstri Flugleiða grundvallarflug (þ.e. innanlandsflug og nauðsynlegustu samgöngur við útlönd) og annað farþegaflug (eins og Atlants- Ákvörðun Flugleiða um áframhaldandi Atlantshafsflug eftir aðra helgi: „ÓVÍST HVORT 3 JMILUARDA RIKISSTYRKIR DUGA TH” sögðu Flugleiðaforingjamir eftir viðræðumar í Luxemborg „Við teljum ekki að byrja þurfi frá grunni á ný, því við höfum haldið viss- um möguleikum opnum til áframhald- andi Atlantshafsflugs,” sagði Sigurður Helgason forstjóri Flugleiða á blaða- mannafundi sem haldinn var strax eftir blaðamannafund Sleingríms Her- mannssonar samgönguráðherra. ,,En hvort þessi 3 milljarða taprekstrarstyrkur, 3 milljónir dollara frá íslenzku ríkisstjórninni og 3 millj. dollara frá ríkisstjórn Luxemburgar til eins árs nægir, eigum við eftir að skoða betur,” sagði Örn Johnson, stjórnar- formaður Flugleiða. Þeir töldu að ákvörðun Flugleiða um áframhaldandi Atlantshafsflug ætti að liggja fyrir eftir aðra helgi. Framkvæmdastjórnarfundur yrði haldinn á föstudag í næstu viku og þar yrði endanleg ákvörðun tekin. Sigurður hálfjátaði spurningu um hvort hér væri um bráðabirgðabjörgun fyrirtækisins að ræða. Hann kvað loforð um styrki liggja fyrir í eitt ár, meira ekki. Örn taldi eðlilegl að ríkið eignaðist stærri hlut í Flugleiðum en það hefur átt, en lagði áherzlu á, að hér væri um persónulega skoðun sína að ræða. Þeir Örn og Sigurður töldu Flugleiðir vera beggja blands um það hvort betra væri nú að stofna nýtt flugfélag um Atlantshafsrútuna; eða Flugleiðir héldu áfram flugi. Nýtt félag gæfi og hefði aðra og meiri möguleika en það kerfi sem nú er boðið upp á. Örn lagði áherzlu á að hluthafar I Flugleiðum hefðu að undanförnu stöðugt verið að tapa af eignum sínum. Áframhaldandi keyrsla félagsins hefði leitt til þess að eignir hluthafa hefðu minnkað. Erfiðleikar væru nú miklir og hvort sem haldið yrði áfram eða ekki meðó milljón dollara í bakábyrgð, yrði að breyta Iausaskuldum Flugleiða í föst lán. Báðir bentu þeir á að baktrygging ríkisstjórnanna tveggja á rekstri Flugleiða, væri viðurkenning á starfi Flugleiða og þjóðhagslegu mikilvægi þess á umliðnum árum. -A.St., Luxemborg. NEFND í SKATTA EIN- STÆÐRA FORELDRA Fjármálaráðherra hefur skipað aðstæður einstæðra foreldra og rétt- nefnd til að kanna sérstaklega arstöðu í skatta- og tryggingakerfi o. álagningu skatta á einstæð foreldri, fl., að því er segir i fréttatilkynningu en eins og fram hefur komið hafa frá ráðuneytinu. Nefndinni ber síðan nýju skattalögin bitnað illa á þeim að gera tillögur um úrbætur á skatta- þjóðfélagshópi. og tryggingalöggjöf. í nefndinni eiga Hér er um að ræða um 6700 sæti Þorkell Helgason dósent, manns og er Ijóst, að verulegur fjöldi Jóhanna Kristjónsdóttirblaðamaður, þeirra hefur fengið mun hærri skatta Jón Guðmundsson viðskipta- en áður. Nefndinni, sem fjármála- fræðingur, form., Dóra S. Bjarnason ráðherra hefur nú skipað, er ætlað félagsfræðingur og Kristján Guð- að láta kanna þjóðfélagslegar jónsson deildarstjóri. hafsflugið). Einnig yrði fyrrverandi starfslið Flugleiða að taka virkari þátt i starfinu framundan og bæta þyrfti það andrúmslofl, sem myndazt hel'ði innan fyrirtækisins. Kvaðst ráðherrann hafa fundið vilja hjá mörgu fólki til að leggja mikið af mörkum í jiessum efnum. Ráðherrann lagði áherzlu á að óvar- legt væri að treysta á fjárhagslegan stuðning Luxemborgara við Atlants- hafsflug Flugleiða nema til eins árs. Ráðherrann kvað næsta leik í þessu máli í höndum Flugleiða. Þeir yrðu að meta hvort þetta tækifæri, sem þeir nú fengju frá ríkisstjórn Íslands í þrjú ár og ríkisstjórn Luxemborgar í eitt ár, væri nægilegt. Hluthafar Flugleiða yrðu sjálfsagt að fjalla um á- kvörðunina. Ráðherrann Iagði síðar á fundinum að ríkisstjórnin útilokaði ekki stofnun nýs flugfélags sem annaðist Atlants- hafsflugið. Steingrímur taldi dýrmætan tima hafa farið í súginn í sumar er Luxair Flugleiðaforingjarnir Sigurður Helgason og Örn Ó. Johnson á lcið til Luxemborgar á miðvikudagsmorguninn. DB-mynd: Sig. Þorri. Hjigginn lætur sér segjast SPENNUM BELTIN! UMFERÐAR RÁÐ -A.St. Luxemborg. JaZZBOLL©td8KÓLi Búnu Jazzballettnemendur! Innritun í dag og á morgun kl. 10 f.h. til 5 e.h. ★ Skólinn starfar 8 mánuði á ári, alla virka daga. ★ Framhaldsdeild '★ Almenn deild ★ Framhaldsflokkar verða 3svar í viku, raðað verður í flokka eftir prófum í fyrra. ★ Almenn deild (Byrjendur á öllum aldri) 2svar í viku. ★ Engin inntökupróf ★ Byrjendur yngst teknir 7 ára. ★ Strákar! Verið með frá byrjun. ★ Góð almenn þjálfun ★ Jazzballett fyrir alla. Kennsla fer fram í Suðurveri, Stigahlíð 45 (uppi) Innritun í síma 83730 jazzBQLLettskóLi búpu Tónabíó Óskarsverðlaunamyndin Frú Robinson (The Graduate) Höfum fengið nýtt eintak af þessari ó- gleymanlegu mynd. Þetta er fyrsta myndin sem Dustin Hoff- man lék i. Leikstjóri: Mike Nichols Aðalhlutverk: Dustin Hoffman Anne Bancroft Katharine Ross Tónlist Simon and Garfunkel

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.