Dagblaðið - 24.09.1980, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 24.09.1980, Blaðsíða 1
6. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 24. SEPTEMBER 1980 - 218. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMULA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI1 l.-AÐALSÍMI 27022. fn... ................. .......... Björgunarleiðangur að flaki Islandervélarinnar: Flakið látið síga í bönd- um niður á jafnsléttu — það hangir nú á stélinu á klettasyllu í brattri hlíðinni Sveit 22 þaulreyndra fjallagarpa og björgunarmanna úr Flugbjörgunar- sveitinni og Hjálparsveit skáta í Reykjavík lagði kl. 3 í nótt upp í Smjörfjöll í fylgd átta heimamanna. Hlutverk leiðangursins er að ná lík- unum þremur úr flaki Islanderflug- vélarinnar sem fórst á mánudaginn og ná flakinu niður úr klettabelli Smjörfjalla. Árni Vilhjálmsson, fulltrúi sýslu- manns eystra, stjórnar björgunar- áætluninni á „jörðu” niðri. Hann sagði í morgun að áællunin gengi út á að reyna að ná líkunum úr flaki vélarinnar þar sem það nú hangir á stéli vélarinnar einu santan á kletta- syllu ísnarbratlri hliðinni. Ef það tekst ekki verður flakið i heild látið síga í böndum um 250 melra leið niður á jafnsléttu. Árni hal'ði ekkert heyrt til björgunarleið- angursins um hálftíuleylið i morgun en talstöðvarsamband er við hópinn. Sveitin lagði á fjöllin í bílum og hel'tir til umráða tvær dráttarvélar til að draga björgunartækin sem eru af fullkomnuslu gerð l'yrir fjallabjörg- unarleiðangra. Ský lágu enn á Smjörfjöllum i tnorgun en þó var létlara yl'ir en áður. - A.St. V Þrautþjálfaðir fjallagarpar leggja I leitina Kolbeinn Arason flugmaður hjú Flugfélagi Austurlands bendir loftferðaeftirlitsmönnum ú slys- staðinn suðaustur af Þrœtu- tungu í Smjörfjöllum. 1 dag freista 30 þrautþjúlfaðir fjalla- garpar, sem sjú mú ú myndinni til hliðar, þess að nú hinum lútnu úr vélinni. Þeir eru, auk heima- manna, félagar í Hjúlparsveit skúta og Flugbjörgunarsveitinni og hafa margir klifið hœstu fjöll heims. Þeir fóru um óttuleytið úleiðis ú slysstaðinn. DB-myndir: Ragnar Th. — sjá einnig á bls. 5 Reiknað með hluthafafundi í Flugleiðum - vegna hugsanlegrar hlutafjáraukningar Stjórnarformaður I lugleiða lil ., <)rn Johnson, inun leggja frain lillögu uni almennan hltilluifafund i félaginu ef álitlegt er aðmali liansað rikið attki hlulafé sitt úr fvu/« i 20% og ríkið staðfestir þann vilja sinn l'orm- lega. Hlutafé Htigleiða Iif. er nú 2,y inilljarðar króna. Til sölu lijá félaginu erti nú hltitabréf kr. 250 milljónir, eða uni 7,5% af heildar- hlulafénti. Flugmenn hafa i sintim lióp ræit tim kaup á þessum hluiabréfuni. Hyggist ríkið atika hlutafé sitt, eins og Iram hefur koinið, verðtir það' aðeins með aukningu heildarhluta- l'jár. Hitithafafundur einn getur heimilað slika atikningti. Það fer að öðrti jölnti cltir mati sljórnar Flugleiða á horfuin i AtlantshaIVfluginti, með hliðsjóu al þeirri aðstoð setn boði/l hefur, hvorl tilboði rikisins tim hluiafjárkaup verður tekið. Flugmenn liala spurl sanigöiigu- ráðherra uni það, hvort ríkið vilji ásamt þeim kreljast hluthafafundar. Kröfu 10% htulhafa um slikan fund er stjórn Flugleiða skyll að virða. Berist ekki slik krafa, er það í valdi stjórnar fyrirtækisins hvorl hami sknli halda. -BS. Heilagt stríð íraks og írans: Báöir stríðs- aðilar deila á Bandaríkin — sjá erl. fréttir bls. 6-7

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.