Dagblaðið - 24.09.1980, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 24. SEPTEMBER 1980.
27
Utvarp
Sjónvarp
9
MILLI HIMINS 0G IARDAR
— útvarp í kvöld kl. 22,35:
Starfsemi á-
hugamanna um
stjömuskoðun
Sjötti þáttur Ara Trausta Guð-
mundssonar uni stjörnufræði er á
dagskrá útvarpsins í kvöld. í þættin-
uni i kvöld verður fjallað um nám í
stjörnufræði, starfsemi áhugamanna
og stjörnuskoðun. Í fyrri þáttum
sinum hefur Ari Trausti fjallað um
sögu stjörnufræðinnar, uppbvggingu
álheimsins, sólina, sólkeilið og sér-
staklega reikistjörnuna Mars. pá var
einnig fjallað um aðrar sólir og
vetrarbrautinni lýst og loks var l'arið
út fyrir hana. Einnig var fjallað um
spurninguna um lif á öðrum Imött-
um. Upphaflega var gert ráð fyrir að
þættirnir yrðu sex talsins og þáttur-
'inn í kvöld hefði þá átt að verða
siðasti þátturinn.
Hins vegar hefur hlustendum verið
gefinn kostur á að senda þættinunt
bréf og fyrirspurnir og ef nægilega
ntargar fyrirspurnir berast verður
sjöundi þátturinn tekinn undir það
að svara þeim.
-GAJ
„Þegar maður hefur einu sinni fengið kórbakteriuna,” segir Þorgerður Ingólfsdóttir.
STEMMUR - útvarp í kvöld kl. 21,30:
„Krakkamir em
alveg yndislegir”
— segir Þorgeröur Ingólfsdóttir, stjórnandi
Hamrahlíðarkórsins
DB-mynd Hörður.
„Þegar maður hefur einu sinni
fengið kórbakteriuna losnar maður
aldrei við hana aftur.” Þannig meðal
annars' komst Þorgerður Ingólfs-
dóttir að orði i viðtali er blaðamaður
DB átti við hana er hún fékk menn-
ingarverðlaun DB fyrir tónlist á
síðastliðnu ári.
í útvarpinu i kvöld fá hlustendur
enn einu sinni tækifæri til að hlýða á
Hamrahlíðarkórinn sem Þorgerður
stjórnar. Hamrahlíðarkórinn er
þekktur fyrir annað en að loka sig
inni í skólanum. Stundum fer hann
syngjandi um göturnar í höfuðborg-
inni. Oft — og þá einkum fyrir jólin
— syngja krakkarnir á Hrafnistu,
Kleppi, Vifilsstöðum og öðrum
liknarstofnunum i nágrenninu. Og út
á land hafa þau farið margar ferðir.
,,Þá syngjum við í frystihúsum,
sláturhúsum, kirkjum og félagsheim-
ilum,” segir stjórnandinn. „Við
förum ekki af neinum stað fyrr en
allir hafa heyrt i okkur. Við skulurn
vona að þeir hafi eins gaman af því
og við,” segir Þorgerður.
„Það er ólýsanleg tilfinning sem
fylgir þvi að syngja mörg saman —
eins og allir renni saman i eina sál og
krakkarnir eru alveg yndislegir, en
auðvitað er þetta feikileg vinna sem
leggst ofan á kennslu mína við Tón-
listarskólann. Það má segja að ég sé
gift kórnum. Ef ég ætti mann sem
biði heima eftir inniskóm og
kjötsúpu þá gæti ég þetta aldrei ”
sagði Þorgerður Ingólfsdóttir.
I kvöld flytur Hamrahliðarkórinn
Stemmur eftir Jón Ásgeirsson.
-í:aj
HVAÐ ER AÐ FRÉTTA? - útvarp í kvöld kl. 20,00:
íslenzka mannrétt-
indahreyfingin kynnt
i útvarpsþættinum Hvað er að
frétta? i kvöld verður kvnnt nýstofnuð
hreyfing ungra manna úr Alþýðu-
flokki, Framsóknarflokki og Sjálf-
stæðisflokki. Hreyfing þessi nefnist
íslenzka mannréttindahreyfingin. í
þættinum verður rætt við formann
hreyfingarinnar, Anders Hansen blaða-
mann á Morgunblaðinu.
„Okkur farinst vel við hæfi að kynna
þær hugmyndir sem hreyfingin mun
starfa eftir,” sagði Ólafur Jóhannsson,
annar umsjónarmaður þáttarins. Rætt
verður um samtökin vitt og breitt og að
sjálfsögðu mun umræðan snúast um
mannréttindamál bæði hér á landi og
erlendis. Umræðan ntun einkum
miðast við Vesturlönd. Þannig verður
íslenzka mannréttindahreyfingin var
stofnuð 6. september síðastliðinn. Auk
Anders eru i stjórn hreyfingarinnar
Jónas Guðmundsson, Árni Sigfússon
og Sveinn Guðjónsson.
• GAJ I þætti Ara Trausta i kvöld verður meðal annars fjallað um stjörnuskoðun.
BÖRNIN, BYGGÐIN 0G SNJÓRINN - sjónvarp í kvöld
kl. 20,35:
Vetrarstemmning
til dæmis rætt um minnihlutahópa eins
og indíána í Bandaríkjunum og
sigauna.
Atriði úr Helförinni. Fangar i Sobibor fangelsinu gera upprcisn. I útvarpinu i kvöld
vcrður islenzka mannréttindahreyfingin kynnt og verður þar fjallað um mannréttinda-
brot viða i hciminum.
Þó veðrið undanfarna daga á Suð-
vesturlandi hafi ekki gefið til kynna
að veturinn sé á næsta leiti þá eru
skólarnir byrjaðir og snjóað hefur I
fjöll fyrir norðan. Veturinn er á
næsta leiti og hvenær sent er má
búast við að fari að snjóa á Suður-
landi. Það er þvi ekki úr vegi að búa
sig undir velrarkomuna með að Itorfa
á tólf ára gantla ntynd af börnunt og
dýrunt að leik i snjónunt í Reykjavik.
Mynd þessi var áður sýnd í sjónvarp-
inu árið 1968. Umsjónarmaður með
myndinni er Hinrik Bjarnason.
- CíAJ
Myndin í kvöld sýnir reykvísk börn
að leik I snjó fyrir tólf árum.