Dagblaðið - 20.10.1980, Blaðsíða 6
6
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 20. OKTÓBER 1980.
Miðbær.
Sælgætis- og tóbaksverzlun til lcigu.
Mjög arðbær og vel staðsett. Upplýs-
ingar aðeins á skrifstofunni.
Matvöruverzlun.
Litil matvöruverzlun i leiguhúsnæði i
austurbæ á gömlurn og grónum stað.
Hagstætt verð, góð kjör.
Bjarnastígur.
2ja herb. 63 ferm ibúð á jarðhæð.
Hraunbær.
2ja herb. 60 ferm íbúð á I. hæð. 10 l'erm
herb. á jarðhæðfylgir.
Hofsvallagata.
2ja herb. 70 ferm kjallaraibúð.
Selvogsgata, Hafnarfirði.
2ja herb. 67 ferm risibúð i timburhúsi.
Nýbýlavegur.
2ja herb. 55 ferm sérhæð og bilskúr.
Laugarnesvegur.
2ja herb. 60 ferm kjallaraibúð með sér
inngangi. Laus strax.
Álfheimar.
3ja herb. 100 ferm íbúðá 4. hæð.
Bragagata.
2—3ja herb. nýstandsett ibúð. 75 ferm á
2. hæð í þribýlishúsi.
Furugrund.
3ja herb. um 100 ferm ibúð. aukahcrb. 1
kjallara fylgir.
Hlaðbrekka.
3ja herb. 90 ferm ibúð i þribýli.
KriuhAlar.
3ja herb. 90 ferm ibúð á 2. hæð.
Laugarncsvegur.
3ja herb. 80 ferm ibúðá 4. hæð.
Slcttahraun.
3ja herb. 80 ferm ibúð á 3. hæð i blokk.
Selst i skiptum fyrir 2ja herb. íbúð i
Hafnarfirði.
Sölheimar.
3ja herb. 95 ferm ibúð i háhýsi.
Vesturvallagata.
3ja herb. 75 ferm jarðhæð. Séreign.
Við miðbæinn.
2—3ja herb. risibúð i þribýli um 70
ferm. Verð 24 ntillj.. útb. 20 millj.
Barónsstigur.
4ra herb. um 100 ferm ibúð á 3. hæð.
Blöndubakki.
4ra herb. ibúð á 2. hæð. Aukaherbergi i
kjallara fylgir.
Grcttisgata.
4ra hcrb. 100 ferm íbúðá 1.1 ' í stein
húsi.
Grundarstigur.
4ra herb. 100 ferm íbúðá 3. hæð.
Krummahólar.
4ra Iterb. 110 ferm ibúöir. Bilskúrar.
Ludnabrekka.
4ra herb. 100 ferm á I. hæð. Aukaherb.
á jarðhæð. Mjög vönduð íbúð.
Vcsturberg.
4ra herb. 100 ferm á 2. hæð.
Flókagata.
2 ibúðir i sama húsi. 1. hæð og kjallari.
Hæðin er 108 ferm. Selsi sér eða sitt i
hvoru lagi.
Hliðar.
5 herb. 130 fernt sérhæð með bilskúrs
rétti. 1 skiptunt fyrir einbýli eða raðhús i
Rvk. Kóp.. Hafn. eða Garðabæ.
Gunnarsbraut.
6 herb. 117 fernt séreign á 2 hæðum.
slór bílskúr.
Hverfisgata.
5—6 herb. 140 l'erm eign á 2 hæðum.
geta verið 2 íbúðir
Fagrakinn.
6 herb. einbýli á 2 lnuðunt. Stór bilskúr.
Urðarbakki.
Glæsilegt endaraðhús. 160 ferm. Inn
byggður bilskúr.
Nálægt Laugaveginunt.
140 ferm húsnæði. Hentugt settt verzl-
unarpláss eða fyrir malsölustað. Verð 70
mill.i.. útb. 50 ntillj.
Eignanaust hf.
Svanur Þór Vilhjálmssnn hdl.
Lárus Helgason sölust.
Þeir voru brosmildir strákarnir, enda nýbúnir að sjá gamanmyndina Ef yrði nú stríð og enginn mætti. Þeir voru lika búnir að fá hatta og biðu þess með óþreyju
að skrúðgangan kæmi sér af stað.
L/D-IIIJIIUII VJUIIIIdl VJIII.
400 Dagblaðsblaðberar fylktu liði með lúðrasveit og löggu:
HAMBORGARAVEIZLA
HJA DAGBLAÐSBÖRNUM
Það var skrautlegt lið sem lagði
upp í skrúðgöngu við Hafnarbió í
gærdag með Lúðrasveit Kópavogs í
broddi fylkingar og lögreglubíl með
blikkandi Ijósum. Þarna voru um 400
Dagblaðs-blaðberar á ferð og leiðin
lá að Laugavegi 116 þar sem í gær var
opnaður nýr hamborgarastaður,
Winny’s. Eigendur staðarins buöu
öllum Dagblaðsbörnunum upp á
ljúffenga hamborgara með frönskum
kartöflum og kók í tilefni af opnun
staðarins. Vegfarendur urðu furðu
lostnir er þeir sáu öll þessi börn á
ferð, öll með hatta merkta nýja ham-
borgarastaðnum. Börnin kunnu að
vonum vel að meta þetta einstæða
tækifæri og eftirvæntingin skein úr
augum þeirra barna er biðu með
óþreyju eftir að fá sinn hamborgara.
Eflaust hefur aldrei nokkur staður
verið opnaður með eins mikilli við-
höfn og átti lúðrasveitin stóran þátt i
að gera þessa uppákomu ennþá
skemmtilegri.
- ELA
Og þá var haldið af stað með Lúðrasveit Kópavogs f fararbroddi. ökumenn stöðvuðu bifreiðir sinar og horfðu með undrun á
þessa herlegu skrúðgöngu.
Jafnvel strætó varð að vikja fyrir Dag-
blaðsbörnunum, enda rnikið I húfi og
enginn vildi verða sfðastur að fá sér
hamborgara og franskar.