Dagblaðið - 20.10.1980, Qupperneq 25
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 20. OKTÓBER 1980.
25
Það eru skemmtilegir vamarmögu-
leikar í spili dagsins, sem nýlega kom
fyrir í landsleik Svía og Norðmanna. Á
báðum borðum spilaði suður þrjú
grönd og vestur spilaði út lauftíu.
Norður
6 ÁKG5
95
0 KD65
* 742
Vestur
+ 732
V G86
0 73
+ Á10985
Austur
♦ D1098
D42
0 G1098
+ KG
SUÐUK
+ 64
^ ÁK1073
0 Á42
+ D63
i báðum tilfellum drap austur á lauf-
kóng og spilaði síðan gosanum. Norð-
maðurinn í sæti suðurs lét drottning-
una og það voru lok þeirrar sögu.
Fimm laufslagir varnarinnar. Á hinu
borðinu lét Svíinn í suður lítið lauf á
gosann. Það gerði vestur lika og suður
vann þá sitt spil auðveldlega. Spilaði
hjarta tvívegis frá blindum. Þegar
austur lét lítið drap hann fyrst á hjarta-
kóng, þá ás og spilaði austri síðan inn á
hjartadrottningu. Ef austur lætur
hjartadrottningu fyrrgefursuður.
Austur-vestur höfðu á þessu borði
möguleika á mjög skemmtilegri vörn.
Það er ef vestur drepur laufgosa
austurs og spilar síðan níunni. Austur
fær þá tækifæri til að kasta hjarta-
drottningu. Vissulega getur suður þrátt
fyrir þessa vörn unnið spilið. Eftir að
hafa fengið slag á laufdrottningu tekur
suður tvo hæstu í hjarta og þrjá hæstu í
tígli. Spilar austri inn á tígul og austur
verður þá að spila spaða frá drottning-
unni.
En austur getur alltaf hnekkt spilinu.
Hvernig? — Jú, með því að láta lauf-
gosa í fyrsta slag. Suður verður að
drepa og með beztu vörn getur suður
þá ekki fengið nema átta slagi. Vissu-
lega mjög erfið vörn ef suður í öðrum
slag spilar blindum inn og svínar síðan
hjartatíu. Vestur verður þá að taka
laufás.
■t Skák
Á stórmeistaramótinu i Tilburg kom
þessi staða upp í skák Spasskys, sem
hafði hvítt og átti leik, og Larsens í 10.
umferðinni:
37. Rc2 — He4 38. Kg2 og Larsen
;gafst upp.
Ég vildi að ég gæti fundið eitthvað ódýrara til að
borða en mat.
Siökkvilið
Reykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkviliðogsjúkra
bifreiðsimi 11100.
Settjarnarnes: Lögreglan simi 184S5, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreiö sími 11100.
HafnarQörður Lögreglan simi 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavtk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222
og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins
1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið
1160.sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliöið og sjúkrabifreið simi 22222.
Apölek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
17.—23. okt. er 1 Ingólfsapótekí og Laugarnessapó-
teki. Það apótek, sem fyrr er nefnt annast eitt vörzl-
una frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga
en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum
fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjón-
ustu eru gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjöróur. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar
apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og
til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og
sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sim
svara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyrí. Virka
'daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búöa.
Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld .
naetur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö i þvi
apóieki sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidðgum eropiðfrá kl. 15—16 og 20—
21. Á helgidögumeropiöfrákl. 11 — 12,15—16 og
20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingareru gefnar I sima 22445.
Apótek Keflavtkur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18.
Lokað i hádeginu millikl. I2.30og 14.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga frá kl.
9.00-19.00. laugardaga frá kl. 9.00-12.00.
Heilsugæzla
Slysavaróstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreió: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík
simi 1110, Vestmannaeyjar, slmi 1955, Akureyri, simi
22222.
Tannlcknavakt er I Heilsuvemdarstööinni við Baróns
stíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi
22411.
© Bvlls
Fæ ég að bera upp siðustu óskina áður en ég borða betta?
Reykjavik — Kópavogur — Seltjamames.
Dagvakt. Kl. 8— 17 mánudaga föstudaga, ef ekki na»t
i heimilislækni, simi 11510. Kvöld og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga, fimmtudaga. simi 212)0.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land
spitalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Hafnaríjöróur. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvi
stöðinni i sima 51100.
Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiöstööinni
i síma 22311. Nsetur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvilið
inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445
Keflávik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp
lýsingar hjá heilsugæ/lustöðinni i sima 3360. Simsvari
i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966
Helmsóknartími
Borgarspitalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard. sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöóin: Kl. 15 —16 og 18.30— 19.30.
Fvðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20.
Fcóingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
KleppsspitaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl, 15.30—16.30.
Landakotsspltab: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu
deild eftir samkomulagi
Grensásdeild: Kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard. og sunnud.
Hvitabandió: Mánud —föstud. kl. 19—19.30. Laug
ard. ogsunnud. á sama tima og kl. 15—16.
KópavogshcUð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirót: Mánud. laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15—
16.30.
LandspitaHnn: Alla daga kl. 15—16og 19—19.30.
BamaspitaU Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjókrahósió Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjókrahósió Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19—19.30.
Sjókrahós Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30.
Hafnarbóðir: Alladagafrákl. 14—17og 19—20.
VlfilsstaóaspftaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—
20.
VistheimiUó Vlfilsstöóum: Mánud. laugardaga frá kl.
20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23.
Söfnin
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 21. október.
1 Vatnsberinn <21. jan.—1». fato.): Dágurinn byrjár rólega
en siðdegis kemur ýmislegt upp á sem getur verið
vandasamt að leysa úr. Hafðu fulla athygli a öllum
hlutum.
Fiskamir (20. fato.—20. marz): Þú færð ráðleggingar úr
SriErhv^^^^
jOg það veldur þér miklum vonbrigðum.
Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Leggðu ekki of mikinn
trúnað á sorglega frásögn af óförum ákveðinnar per-
sónu. Þú mótt ekki veraof tilfinninganæmur.
Naudð (21. april—21. mai): Um leið og eldri persóna sem
þú þekkir vel greiðir framúr vandræðum sfnum verður
það þér til mikils léttis. Dagurinn verður árangursrikur.
Eyddu kvöldinu 1 ró.
(22. mai—21. Júní): Einhver efast um
einlægni þlna og það fellur þér illa. Gerðu ekki allt of
mikið úr hlutunum og reyndu að vera ekki svona
viðkvæmur I skapi.
Krabtokin (22. júní—23. JúUj: Ukamleg heilsa þin er
eitthvað 1 slappara lagi 1 dag, en andleg heilsa er 1 góðu
lagi. Vandamálin verða gengin yfir fyrri partinn á
morgun.
Ljónið (24. júll—23. ðgústj: Þér berast óvæntar fréttir.
Svaraðu engu sem þú verður spurður um nema athuga
alla málavöxtu gaumgæfilega.
i (24. ágúst—23. a«pt.): Utanaðkomandi verkefni
hrannast upp o&til að ljúka þeim verðurðu að fa aðstoð.
Þú færð fréttir sera verða þér til mikillar ánægju.
Voflén (24. sopt.—23. okt.): Þú laóast óvenjumikið að
ikveðinni persónu sem er ekki allrar þessarar athygll
verð. Þessi sama persóna gæti komið þér I vandræði ef
þú gætir ekki að.
(24. okt.—22. nóv.): Afstaða himintungl-
anna virðist vera góð fyrir þig I dag og sérlega fyrir
elskendur Þiggðu góð ráð sem þér berast.
Bogmaðorinn (23. nóv.—20. dos.): Þér berst boð um að
fara l smá ferðalag. Þú ættir að þiggja það en gæta þess
að greiða sjálfur allan kostnað af ferðinni. Annað yrði
misskilið.
StsinflsHin (21. dss.—20. J«n.): Þér berast upplýsingar I
dag sem geta haft fjárhagslegan ábata í för með sér.
Vertu samt varkár og bregztu ekki trúnaðartrausti vina
þinna.
s: A árinu muntu kynnast mörgum
nýjum vinum, sem eiga eftir að færa þér lífshamingju.
Fjármálin verða l frekar lélegu ástandi utn miðbik
arsins en úr þvl snúast þau á betri veg. Þú færð tækifæri
til «ð njóta hæfileika þinna á fleiri en einn hátt.
Borgarbókasafn
Reykjavfkur
AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, þingholisstra-ti
29A. Sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opiö
mánud. fö6tud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstrcti
27, slmi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.
föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14—
18.
FARANDBÓKASAFN — Afgreiósla I Þingholts-
strctí 29a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, slmi 36814.
Opið mánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16.
BÓKIN HEIM - Sólheimum 27,simi 83780. Heim
sendingaþjónusta á prentuöum bókum viö 'atlaða og
aldraöa. Slmatlmi: mánudaga og fimmtudag-' V|. 10—
12.
HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarói 34, si ni 86922.
Hljóðbókaþjónusta viö sjónskerta. Opið mánud.
föstud. kl. 10—16.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud. föstud. kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN — Bústaóakirkju, slmi 36270.
Opiðmánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bckistöó I Bústaóasafni, simi
36270. Viðkomustaðir viösvegar um borgina.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37 er opið mánu
daga föstudagafrákl. 13—19,simi 81533.
BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opið
mánudaga-föstudagafrákl. 14—21.
AMERfSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl.
13-19.
ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkum er I garðinum en vinnustofan er aðeins opin
viðsérstök Lækifærí.
ÁSÍiRÍMSSAFN, Bergstaóastræti 74: I r opið
sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudagu frá kl. 13.30
16. Aðgangurókcypis
ÁRBÆJARSAFN cr opið Irá I. scptcmbcr sam
.kvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og
10 fyrir hádcgi.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag
lega frákl. 13.30-16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þríðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.30-16.
NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opiö daglega
frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13— 18.
BiSanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames.
sími 18230, Hafnarfjörður, slmi 51336, Akureyri, sími'
11414, Keflavlk, slmi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar
fjörður, simi 25520. Seltjarnames, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnames, sími
85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um
helgar simi 41575, Akureyri, slmi 11414, Keflavik,
slmar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannacyjar. símar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, slmi 53445.
Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi,
Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi
dögum er svaraö allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öörum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aöstoö borgarstofnana.
Mtnningarspjöld
Fólags einstæG.a foreldra
fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, I skrifstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steindóri s. 30996,1 Bókabúö Olivers i Hafn
arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á lsafirði og
Siglufirði.
Minningarkort
Minningarsjóós hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og
Jóns Jónssonar á Giljum 1 Mýrdal við Byggðasafnið i
Skógum fást á eftirtöldum stööum: I Reykjavik hját
Gull og silfursmiöju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar
stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla Hvammi og svo I
Byggðasafninu I Skógum.