Dagblaðið - 20.10.1980, Side 27
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 20. OKTÓBER 1980.
27
I
DAGBLAÐSÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
Til sölu
i
Til sölu Sanyo kassettutæki
í bíl með tveimur hátölurum, ábyrgðar-
skirteini fylgir. Verð 60 þúsund. Á sama
stað til sölu Relax barnastóll, sem nýr.
Uppl. í síma 31049 eftir kl. 19 næstu
daga.
Til sölu vel meö farið
rautt eldhúsborð. 94 x 94 cm, sem hægt
er að stækka ásamt 4 stólum. Verð 80
þús. Einnig til sölu lítill hnakkur. Uppl. I
sima 74076.
Til sölu er nýtt
bílaútvarps- og kassettutæki. Á sama
stað er einnig til sölu strauvél, bílstóll og
burðarrúm. Uppl. i síma 53238.
5 raöstólar
og pulla í stil til sölu, borð með glerplötu
og borð úr tekki, barnavagn, Babycare,
sem ónotaður, poki gæti fylgt og einnig
burðarrúm í sama lit, skrifborðsstóll,
nýr, og alls kyns fatnaður. Sími 73385
og2l639 eftir kl. 5.
Rafmagnsþilofnar
ásamt hitakút og fólksbilakerru til sölu.
Uppl. í síma 92-3123.
Verzlunin Sporið auglýsir:
Tilbúinn sængurfatnaður, úlpur, peysur,
sokkar, nærföt, náttkjólar á alla aldurs-
hópa. Handklæði, þvottapokar, diska-
þurrkur. Mjög gott verð. Margs konar
gjafavara. Verzlið tímanlega fyrir jólin,
sendum í póstkröfu. Sparið ykkur
sporin, verzlið í Sporinu, Grímsbæ, sími
82360.
Terylene herrabuxur
á 14 þús. kr., dömubuxur á 13 þús. kr.
Saumastofan Barmahlið 34, sími 14616.
Til sölu verzlunarinnrétting
ásamt ljósabúnaði. Uppl. í síma 42661.
Til sölu 4 hálfslitin negld
snjódekk, 600x12. Verð 30.000 kr.
Uppl. i síma 10386.
2ja manna svefnsófi
ogstrauvél tilsölu.Sími 35121.
Electrolux fsskápur,
hálfur frystir og hálfur kælir, til sölu.
brúnn, mjög vel með farinn. stærð
170x60x67, 6 ára. Verð 650 þús. (ný'r
kostar 1100 þús.l, Klædd svampdýna,
rautt áklæði, stærð 190x90x20, verð
55 þús., Pioneer magnari, 85 þús..
ruggustóll úr íslenzku birki, verð 75.000.
Austin Mini 1000 árg. 75, gulbrúnn, á
góðum vetrardekkjum, ekinn 70 þús.
km, barnarúm, heimasmíðað, verð
15.000, svefnbekkur á 20.000 og heima-
smíðað hjónarúm án dýna, verð 40.000.
Uppl. í síma 78358 og 27291.
Necchi Lydia saumavél
til sölu, er sem ný. Uppl. i síma 74543
eftirkl. 19.30.
Tilboð óskast
í eftirfarandi miðstöðvarhluti: Sex stóra
ofan til að hafa i lofti, til dæmis í verk-
smiðjum, og tvo Aerotherme blásara.
0,15 kw, 2.300 m3h. Allt til sýnis í Síðu-
múla 11. Örn og Örlygur, sími 84866.
Westinghouse tauþurrkari
frá Sambandinu til solu (tekur 5 kgl.
Uppl. isíma 86793.
Baðkar og klósett
til sölu. Uppl. í sima 32952.
Vöruhúsið, Hringbraut 4 Hafnarfirði,
sími 51517. Bjóðum meðal annars gjafa-
vörur, sængurgjafir, leikföng, smávöru,
barnaföt, ritföng, skólavörur, rafmagns-
vörur og margt fleira. Vorum að taka
upp úlpur og barnagalla. Athugið. Opið
laugardaga kl. 10—12 og 2—6, aðra
virka daga kl. 2—7.Reynið viðskiptin.
Vöruhúsið, Hringbraut 4 Hafnarfirði,
simi 51517.
Drengjareiðhjól
fyrir 7—10 ára og barnastóll til sölu.
Uppl. í sima 10805 eftir hádegi næstu
daga.
Til sölu Varia hillusamstæða
frá Kristjáni Siggeirssyni. Uppl. í sínia
51009.
Jólarósin.
Hef til sölu ónotaða fimnt grunna og
fimm djúpa diska, kökudisk, kertastjaka
og eitt bollasett. Uppl. i síma 51548 i dag
frákl. 17—21.
Leðursófasett
og gamalt skrifborð óskast, ennfremur
handverkfæri, naglabyssur, fræsari og
fleira. Uppl. milli kl. 2 og 6 i síma 18734.
Froskmannabúningur og húsgögn
Froskmannabúningur með öllu, þar á
meðal 2 kútar, hnífur, lungu, dýptar-
mælir, áttaviti, vettlingar, sundfit, gler-
augu, blýbelti kr. 600.000,- og gamal-
dags sófasett, 150.000, hjónarúm.
70.000.- Uppl. i síma 53626, eftir kl.
6.30.
Fornverzlunin Crettiisgötu 31,
sími 13562: Eldhúskollar. sófaborð.
svefnbekkir. borðstofuskápar. klæða
skápar. skatthol. kommóður. hjónarúm.
rokkar og margt fleira. Fornverzlunin
Grettisgötu3l.simi 13562.
Bókaunnendur.
Til sölu I. útgáfa eftir Halldór Kiljan
Laxness: Vefarinn mikli frá Kasmír.
Alþýðubókin og Sjálfstætt fólk, 1. og 2.
bindi. Einnig Úr landsuðri, fyrri útgáfa.
eftir Jón Helgason. Kristallinn í hylnum
eftir Guðmund Böðvarsson. Uppl. í sirna
34746.
Passap Duomatic prjónavél
til sölu Einnig þrir páfagaukar i búri.
Uppl. ísíma 71921.
Þakjárn.
Til sölu er notað þakjárn af þaki sent er
170 ferm. Verð 30% af nýju. Plötulengd
3.3 m. Uppl. i síma 42175 eftir kl. 19.
Til sölu miðstöðvarketill
með oliubrennara fyrir 125 fernt hús.
Sínii 42303.
I
Verzlun
i
Smáfólk.
I Smáfólk fæst úrval sængurfataefna.
einnig tilbúin sett l'yrir börn og lull-
orðna. damask léreft og straufritt. Selj
unt einnig öll beztu leikföngin. svo scm
Fisher Price þroskaleikföngin níðsterku.
Playmobil sent börnin byggja úr ævin
týraheima. Barbie sent ávallt fylgir tizk-
unni. Matchbox og fjölmargt fleira.
Póstsendum. Verzlunin Smáfólk. Aust
urstræti 17 (kjallaril. simi 21780.
Max auglýsir.
Erum með búta og rýmingarsölu alla
l'asta daga frá kl. 13 til 17. Verksmiðjan
Max hf„ Árntúla 5. gengið inn að
austan.
Peningaskápar.
Nýkomnir eldtraustir peningaskápar Irá
Japan fyrir verzlanir og skrifslofur. fyrir
mynt og frímerkjasafnara og til notk
unar á heimilum. 4 slærðir. nteðcða án
þjófahringingar. Mjög hagslætt yerð.
Skrifið eða hringið og fáið póstsendan
verð og myndalista. Sendum gegn póst
kröfu. Páll Stefánsson umboðs og heild
verzlun. Pósthólf 9112 Revkjavik. sími
(91)72530.
I
Fyrir ungbörn
8
Barnavagn.
Óska eftir Silver Cross
Uppl. í síma 42927.
barnavagni.
Til sölu vagga
frá Vörðunni og vagn á kr. 70 þús. Uppl.
ísíma 44757.
Til sölu bamarimlarúm
á kr. 30.000, hár barnastóll úr stáli á kr.
25.000, burðarrúm með hjólagrind á kr.
30.000 og barnaróla á kr. 10.000. Uppl. í
síma 77417.
Til sölu vel með farinn
Swallow kerruvagn. stærri gerð. Uppl. i
síma 43691.
1
Fatnaður
8
Herrabuxur, kvenbuxur,
gallabuxur, flauelsbuxur, flannels-
drengjabuxur, peysur, skyrtur og margt
fl. Úrval af efnisbútum. Buxna- og Búta-
markaðurinn, Hverfisgötu 82. sínti
11258.
Heimilisfæki
8
Óskum eftir að kaupa
góðan notaðan ísskáp. Uppl. i sima
45999.
Til sölu Candy þvottavél.
Notuö í ca einn mánuð. Iitui ul sem ný
Einnig til sölu vel með farinn svefn
bekkur. Uppl. isinta 77884.
Til sölu Hoover 35 þauþurrkari,
mjög lítið notaður. Uppl. i síma 44338
næstu daga.
Heimilistæki.
Til sölu sjálfvirk Hoovcr þvottavél, ný-
upptekin. Uppl. í síma 74742.
Til sölu Bosch frystikista,
250 lítra, og Philips ísskápur. Uppl. i
sima 28687.
c
)
Þjönusta
Þjónusta
Þjónusta
[ Jarðvínna-vélaleiga j
MURBROT-FLEYQUM
MEÐ VÖKVAPRESSU
HLJÓÐLÁTT RYKLAUST
! KJARNABORUN!
NJ4II H«röarson,V*lol«lga
SÍMI ÍlllQ OG 78410
Traktorsgrafa
til leigu
Traktorsgrafa til leigu í stærri sem minni verk. Aubert
Högnason, sími 44752 og 42167.
Traktorsgrafa til leigu
Traktorsgrafa til leigu í stærri sem minni verk.
Sími 72540.
Kjamaborun
Borun fyrir gluggum, hurðum
og pípulögnum 2" —3" —4" —5"
Njáll Harðarson, vélaleiga
Sími 77770 og 78410
Kjarnaborun!
Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og
ýmiss konar lagnir. 2”, 3”, 4”, 5”, 6", 7” borar. Hljóðlátt og ryklaust.
Fjarlægjum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað
er, hvar sem er á landinu. Skjót og góð þjónusta.
KJARNBORUN SF.
Símar: 28204 — 33882.
s
Þ
Gröfur - Loftpressur
Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun
í húsgrunnum og holræsum,
einnig traktorsgröfur í stór og smá verk.
Stefán Þorbergsson Sími 35948
Véla- og tækjaleiga Ragnars
Guðjónssonar, Skemmuvegi 34,
símar 77620, heimasími 44508
Loftprassur Sflpirokkar Beltavélar
Hrœrivélar Stingsagir Hjólsagir
Hitablésarar Heftibyssur Steinskurðarvól
Vatnsdælur Höggborvólar Múrhamrar
c
Viðtækjaþjónusta
)
Fagmenn annast TÍ^17T1V1T
uppsetninuu á LiUr 1 iV E.
TRI AX-loftnetum fyrir sjónvarp —
FM stereo og AM. Gerum tilboð
loftnetskerFi, endurnýjum eldri lagnit
ársábyrgð á efni og vinnu. Greiðslu-
kiör LITSJÓNVARPSÞJÓNUSTAIM
DAGSÍMI 27044 - KVÖLDSIMI 40937.
TNET^
lu
Sjón varps viðgerðir
Heima eða á verkstæði.
Allar tegundir.
3ja mánaða ábyrgð.
Skjárinn, Bcrgstaöastræti 38.
Dag-, ktold- og hclgarsimi
21940.
C
Húsaviðgerðir
)
Fagmenn!
Tökum að okkur húsaviðgerðir og breytingar. Önnumst einnig alhliða
húsaþéttingar, s.s. sprunguviðgerðir o.fl. Verð tilboð eða timavinna.
Sími 42568. Geymið auglýsinguna.
30767 HUSAVIÐGERÐIR 30767
Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum
sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járn-
kiæðiiingar, sprunguþéttingar og málningarvinnu.
Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur.
HRINGIÐ í SÍMA 30767
c
Pípulagnir - hreinsanir
)
Er stíflað?
Fjarlægi stiflur úr voskum. wc rorum.
haðkcrum og niðurföllum. notum n> og
fullkomm læki. rafmagnssmgla Vanir
mcnn lippljstngar i sima 43879
Stífluþjónustan
Anton Aðabteinuon.
c
Önnur þjónusta
)
Slottslisten
GLUGGA OG HURÐAÞÉTTINGAR
Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurðir
með Slottslisten, innfræstum, varanlegum
þéttilistum. Ólafur Kr. Sigurðsson
Tranavogí 1, simi 83499.
Bílamálun
og réttingar
Almálum, blettum og ráttum allar tog-
undlr bHreifla. önnumst oinnig allar al-
mannar bilaviflgerflir. Gerum föst vorfltil-
bofl. Graiflsluskilmálar.
Bílasprautun og réttingar.
Ó.G.Ó. Vagnhöfða 6, simi 85353.
TÓNSKÓLI EMILS
Kennslugreinar:
• Píanó • Harmónika • Gítar • Munn-
harpa • Rafmagnsorgel • Hóptimar og
einkatimar.
Emil Adólfsson
Nýlendugata 41
Simar 16239 og 66909