Dagblaðið - 20.10.1980, Side 28

Dagblaðið - 20.10.1980, Side 28
28 4 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 20. OKTÓBER 1980. DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSIPwGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 D 1 Húsgögn 8 Til sölu brúnn hægindastóll, kringlótt eldhúsborð (þvermál 100 cm), kringlótt stofuborð sem má stækka (þvermál 115 cm), 6 stólar fylgja. Einnig fjórar sérkennilegar hillur ur óunnum aski. Selst allt ódýrt. Uppl. í síma 74914 eftirkl. 18. Hjónarúm. Af sérstökum ástæðum eru til sölu sem ný tvenn hjónarúm úr palesander og álmi, með náttborðum og hillum. Mikill afsláttur, verð kr. 280 þús., mjög góð greiðslukjör. Uppl. í slma 75893. Stór og góðu buffetskápur, góð geymsla, er til sölu vegna flutnings. Sími 14556. Til sölu er gamalt sófasett, hringlaga sófaborð, grænbæsað spor- öskjulagað eldhúsborð, (stækkanlegt). Selst ódýrt. Einnig tveir 100 vatta Dynaco hátalarar. Uppl. í síma 39097. Sala og skipti Ódýrir svefnbekkir, svefnsófar, sófasett, happy-sett, símastólar, sófaborð, hjóna- rúm, fataskápar, borðstofuhúsgögn, eld- húsborð og stólar og fl. Opið til kl. 16 á laugardögum. Sala og skipti, Auðbrekku 63, Kópavogi, simi 45366. Til sölu stólar og sóft af gömlu gerðinni. Klætt með plussi og uppgert frá grunni. Til greina kemur að taka gamalt pólerað sett upp i eða taka gamalt sett upp í nýtt svampsett. Einnig til sölu uppgerður svefnstóll. Klæðn- ingar og viðgerðir. Uppl. í síma 11087 síðdegis og um helgar. Til sölu litið hjónarúm 135x 190. 74617, eftir kl. 6. Uppl. í sima 'Furuhúsgögn auglýsa. Höfum til sýnis og sölu sófasett, sóla- borð. borðstofuborð og stóla, eldhús borð, vegghúsgögn. hornskápa. hjóna rúm. stök rúm. náttborð og fleira. Opió frá kl. 9—6, laugardaga kl. 9—12. jFuruhúsgögn, Bragi Eggertsson, Smiðs höfða I3,sími 85180. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar Grettisgötu 13, sími 14099. Ódýr sófasett og stakir stólar, 2ja manna svefnsófar. svefnstóíar, stækkanlegir bekkir og svefnbekkir, svefnbekkir meó útdregnum skúffum. kommóður. marg ar stærðir. skatthol, skrifborð, sófaborð. bókahillur og stercoskápar, rennibrautir og taflborð, stólar og margt fleira. Klæð um húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póstkröfu um land allt. Opið til hádegis á laugar dögum. Bólstrun. Klæðum og gerum við bólslruð hús gögn, komum með áklæðasýnishorn og gerum verðtilboð, yður að kostnaðar lausu. Bólstrunin Auðbrekku 63. simi 45366, kvöldsími 35899. Við sýnum hin vinsælu skilrúm okkar að Súðarvogi 32. Opið virka daga kl. 8—18 og laugardaga 9- 12. Pantið tímanlega fyrir jól. Árfell hf.. trésmiðja. simi 84630. Nýlegt svarthvítt ITT sjónvarp, 24 tommu, til sölu á lágu verði. Uppl. í sima 15563. II Hljóðfæri 8 Til sölu Yamaha heimilisorgel C—55, sem nýtt. Uppl. í síma 92-1767 eftirkl. 19ákvöldin. Óska eftir að kaupa gott píanó, allt kemur til greina. Uppl. í síma 42053. Pianó. Vil kaupa lítið píanó. Uppl. í síma 99- 4141. BIAÐIÐ. Blaðbera vantarí eftirtalin hverfi Ennfremur vantar sendil í bíl. Vinnutíml Ljósheima og kL 12~14' Gnoðarvog i rn, UPPL. IS/MA 27022. BIADIB Rafmagnsorgel — rafmagnsorgel. Ný og notuð rafmagnsorgel í úrvali. Viðgerðir og stillingar á flestum raf magnsorgelum. Frá okkur fara aðeins yfirfarin og stillt rafmagnsorgel. Hljóð- virkinn sf., Höfðatúni 2, sími 13003. 8 Hljómtæki Ttl sölu klassiskur Hagström gítar (LA RITA), handsmíð- aður, þarfnast litils háttar viðgerðar. Taska fylgir. Uppl. í síma 25661 eftir kl. 19. Plötuspilari og útvarp, sambyggt, til sölu, gott tæki fyrir litinn pening, aðeins á 70.000 kr. Uppl. í sima 717141 dag og næstu daga. Til sölu Transcriptor plötuspilari, Pioneer magnari og hvelf ing, segulband og hátalarar. selst á góðu verði. Uppl. i sima 20782 i dag og á morgun. 8 Antik 8 Útskorin borðstofuhúsgögn, svefnherbergissett, skrifborð, stólar. borð, sófar, silfurpostulín, kopar, Ijósa- krónur, málverk. Úrval af gjafavörum. Antik-munir, Laufásvegi 6, sími 20290. 8 Ljósmyndun 8 Til sötu 8 mm kvikmynda- sýningarvél, mánaðargömul. Selst ódýrt. Uppl. í síma 45196 frá kl. 18—21. I Kvikmyndir 8 Kvikmyndaleiga. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina i tón og lit, ýmsar sakamálamyndir, tón og þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali, þöglar, tón, svarthvítar, einnig I lit. Pétur Pan, Öskubuska, Jumbó í lit og tón, einnig gamanmyndir. Kjörið í barnaafmælið og fyrir samkomur. Uppl. í síma 77520. Er aðfá nýjar tónmyndir. Kvikmyndir. Kvikmyndafilmur til leigu í mjóg miklu úrvali, bæði 8 mm og 16 mm, fyrir full- orðna og börn. Nýkomið mjög mikið úr- val af nýjum 16 mm bíómyndum í lit. Á super 8 tónfilmum m.a.: Omen I og II, The Sting, Earthquake, Airport 77, Silver Streak, Frenzy, Birds, Duel, Car o. fl. o. fl. Sýningarvélar til leigu. Opið alladagakl. I— 7.Simi 36521. Véla- og kvikmyndaleigan og Videobankinn leigir 8 og 16 mm vélar og kvikmyndir, einnig slidesvélar og Polaroidvélar. Skiptum á og kaupum vel með farnar myndir. Leigjum myndsegulbandstæki og seljum óáteknar spólur. Opið virka daga kl. 10—19 e.h. Laugardaga kl. 10—12.30. Simi 23479. Kvikmyndamarkaðurinn: 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu I mjög miklu úrvali í stuttum og löngum útgáfum, bæði þöglar og með hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla, m.a. Gög og Gokke, Chaplin, Walt Disney, Bleiki Pardusinn, iStar Wars. Fyrir fullorðna m.a. Jaws, Deep, Grease, Godfather, China Town o.fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Opið alla daga kl. 1 —7, sími 36521. I Tölvur 8 Tölvur. Tölvur. Tölvur. Heimilistölvur eru frábær skemmtitæki, leigjum út tölvur með kennsluefni og mjög fjöibreyttu skemmtiefni. Heimilis- tölvan, Borgartúni 29, sími 25400. 8 Byssur 8 Tek byssur til viðgerðar. Uppl. á kvöldin í síma 45656. Til sölu Winchester pumpa, módel 1200, vandaður byssukassi fyrir þrjár byssur og byssuskápur. Uppl. í síma 74380. 8 Dýrahald 8 Reiðhestur til sölu; jarpur, stjörnóttur töltari, 5 vetra, reistur viðkvæmur fjörhestur, verð kr. 1200.000. Rauðskjóttur 5 vetra stór töltari, viljuguren alþægur, verð kr. 1200.000. Uppl. í síma 40738 eftir kl. 20. Til sölu hesthús í Víðidal fyrir 4—6 hesta. Fokhelt að innan en fullfrágengið að utan. Uppl. í dagisíma 73197 milli kl. 5 og 7og í síma 75019. Alþægur og viljugur 9 vetra hestur með allan gang er til sölu á 700 þús. — 200 þús. út og 100 þús. á mánuði. Tilvalin eign fyrir ungling sem er vanur hestum. Sími 37930 á kvöldin og8!199ádaginn. Óska eftur angórakettlingi. Uppl. í sima 40233. Dýrarfkið, gæludýraverzlun i sérflokki, auglýsir: Hjá okkur er mesta úrvalið af búrfugl um á landinu og öllum vörum fyrir búr- fugla. Einnig fjölmargar tegundir skrautfiska og plantna i fiskabúr. Ný- komin sending af hunda- og kattaólum. Gæludýrabækur ýmiss konar og yfirleitt allt sem góð gæludýraverzlun þarf að hafa. Mjög hagstætt verð. Opið frá kl. 12—20 alla daga nema sunnudaga. Dýraríkið, Hverfisgötu 43. 8 Safnarinn 8 Tilboð óskast í stórt frimerkjasafn. Uppl. í síma 96— 61423. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin. Skólavörðustig 21a. simi 21170. Til bygginga Öska eftir að kaupa notað jjakjárn. Uppl. í síma 99-5218. Vinnuskúr. Lítill vinnuskúr til sölu. Uppl. í síma 151Í2 eftirkl. 18. Til sölu er notað mótatimbur, mótavír og þakjárn, ónotað. Uppl. i síma 54515 og 53050 eftirkl. 18.30. Til sölu karlmannsreiðhjól. Uppl.ísíma 75299. Honda CB 550. til sölu Honda CB 550 four, gullfallegt hjól i toppstandi. Uppl. í síma 93-7363. Tilsölu HondaSS 50. Gullfallegt lítið notað og vel með farið. Uppl. ísima 98-1913. Óska eftir að kaupa mótor í Hondu 350 SL. Uppl. I síma 92- 2615 milli kl. 12 og 13 og 19og20. Til sölu 3ja gira DBS Apache reiðhjól.verð 180 þús. Uppl. ísíma 73474. Til sölu Honda XI.412 árg. 74, mjög kraftmikiðogskemmtilegt hjól. Uppl. í síma 24075 eftir kl. 19. Bifhjólavörur I úrvali. Götudekk, motocrossdekk, slöngur, speglar, keðjur, tannhjól, plastbretti, handföng, axlahlifar, hanzkar, götustíg- vél, motocrossstígvél, veltigrindur, gler- augu, aurhlífar, motocrossbuxur, demparaolíur, nýrnabelti, jakkar, peysur, hliðarstandarar, bögglaberar, munnhlífar, vacummælar, kertahettur, rafgeymar, töskur, vindkúpur fyrir 50 cc og margt fleira. Póstsendum. Karl H. Cooper verzlun, Höfðatúni 2, sími 10-2- 20. Kawasaki 1000Z1R’78 til sölu. Uppl. í síma 51308. Til sölu er Suzuki AC 50, verð 200 þúsund með varahlutum. Uppl. ísíma4I879. 8 Bátar 8 Námskeið f siglingafræði og siglingareglum fyrir smábátaeig- endur, 30 rúmlesta réttindi, hefst fyrir mánaðamót okt.-nóv. Uppl. í sima 37845. Þorvaldur Ingibergsson. Trilla: Til sölu er ný c. 2,5 tonna trilla (færeyingur) með Volvo-Penta disilvél, dýptarmæli, VHF talstöð og þeim auka- hlutum, sem krafizt er af Siglingamála- stofnun ríkisins. Trillan er á vagni. Uppl. í síma 86888. 8 Fasteignir 8 Tilboð óskast í endaraðhúsalóð við Heiðarbrún i Hveragerði. Öll gjöld greidd og teikning- ar fylgja. Tilboð sendist DB merkt „123”. Sjá einnig fasteignir á bls. 6. 8 Bílaleiga 8 Bilaleiga SH, Skjólbraut 9, Kóp. Leigjum út japanska fólks: og station- bíla, einnig Fórd Econoline sendibíla. Sími 45477 og 43179. Heimasimi 43179. Bilaleigan hf, Smiðjuvegi 36, sfmi 75400 augiýsir. Til leigu án ökumanns Toyota Starlet. Toyota K70, Mazda 323 station. Allir bílarnir árg. 79 og ’80. Kvöld- og helgar- slmi eftir lokun 43631. Á. G. Bflaleiga Tangarhöfða 8—12, sfmi 85504 Höfum til leigu fólksbíla, stationbila, jeppa, sendiferðabíla og 12 manna bíla. Heimaslmi 76523. 8 Verðbréf 8 Kaupmenn — iðnrekendur. Vil taka að mér að leysa úr vörusend- ingar og leggja fram peninga. Tilboð merkt „Viðskipti 49” sendist DB fyrir 22.10. Verðbréfaviðskipti. Eigirðu lausa peninga, þó ekki sé nema 50 þúsund, komdu til okkar og gerðu kaup, jxb ekki sé nema til nokkurra vikna' mun ávöxtun peninganna verða góð. Kaup, sala á veðskuldabréfum, ríkis- skuldabréfum, happdrættisbréfum ríkis- sjóðs. hlutabréfum t.d. Eimskipafélags Islands, Flugleiða, vixlum o.s.frv. Hringið, leitið upplýsinga, allt umboðs- starf. Austurstræti 17,simi 29255. Verðbréfamarkaðurinn. önnumst kaup og sölu veðskuldabréfa, vextir 12—38%, einnig á ýmsúm verð- bréfum, útbúum skuldabréf. Leitið upp- lýsinga. Verðbréfamarkaðurinn v/Stjörnubíó, Laugavegi 96, 2. h. Simi 29555 og 29558. Bílaþjónusta 8 Önnumst aliar almennar bílaviðgerðir og réttingar. Bílaverkstæði Gisla og Einars, Skemmuvegi 44 Kópa- vogi, sími 75900. Vörubílar Til sölu eru 10 hjóla bilar: Scania IIIS árg. 75, Ford LT 8000 árg. 74, MAN 19280 árg. 78, framdrif, M. Benz 2232 árg. 74. M. Benz 2224 árg. 73, G. M. C. Astro árg. 74, flutningabíll, og 6 hjóla bílar: Hino árg. ’80. Scania 81 Sárg. 77, Scania 85 S árg. 72, frambyggður, M. Benz 1513 árg. 72, Bíla- og Vélasalan Ás, Höfðatúni 2, sími 24860. Til sölu Mercedes Benz, 10 hjóla, 13—15 tonna, með grjótpalli. Til greina kemur að selja bílinn palllaus- an. Ódýr bill, öll skipti möguleg. Uppl. í síma 96-41636 eftirkl. 19. Ólafur. 8 Varahlutir 8 Nýtt. Öxull og afturstuðari í Vauxhall Viva árg. 70 til sölu. Sími 34182. Varahlutaþjónusta. Getum nú útvegað varahluti í flestar vinnuvélar, s.s. gaffallyftara, gröfur, krana, jarðýtur, vörubíla o.fi. Einnig sér- pöntum viðá hagkvæmu verði varahluti í flestar gerðir enskra bíla. Ath. Gott verð — stuttur afgreiðslutími — góð við- skiptasambönd. Leitið upplýsinga. PON, Pétur O. Nikulásson, varahlutaþjón- usta. Sími 23071. Vil kaupa hedd i Skoda Amigo 77, 120 L. Uppl. í síma 66029. Vantar VW Fastback vél (1600). Má vera notuð (Ólafur). Sími 41655 eftirkl. 17. Til sölu mikiö af nýjum og notuðum varahlutunt i Saab bila og ntargar aðrar gerðir bifreiða. Uppl. í sima 75400 og eftir lokunísinta 43631.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.