Dagblaðið - 20.10.1980, Síða 30
30
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 20. OKTÓBER 1980.
I
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 ]
- -!2 . /1
llöfum úrval notaöra varahluta
í Saab 99 74. Austin Állegro 76. M.
Ben/. 250 '69. Sunbeam 1600 '74. Skixla
Amigo '78. Volga '74. Ma/da 323 '79.
Bronco. Cortina 75. Mini 75, Ford
Capri '70. Volvo 144 '69. Fiat 128 74.
Opel Rckord 1700 '68 o.fl. Kaupurn ny
lcga bila lil niöurril's. Opiö virka daga Irá
kl. 9—7. laugardaga frá kl. 10—4
Scndum uin land allt. Hcdd hf..
Skentmuvegi 20 Kópavogi. simi 77551.
Bilabjörgun — Varahlutir.
Til sölu varahlulir i Morris Marina.
Bcn/ árg. '70. Cilrocn. Flymouth.
Salcllitc. Valiant. Ramblcr. Volvo 144.
Opcl. Chrysler. VW. F'iat. Taunus. Sun
beam. Dal'. Corlinu. I’eugeot og fleiri
Kaupum bila til niðurrifs. Tökum aö
okkur aö l'lytja hila. Opið l'rá kl. 11 - 19
l.okaö á sunnudögum. Uppl. í sima
81442.
Húsnæði úboði
&
Til leigu er 4 herb. iltúö
i neðra Brciðholti. Losnar fljótlega.
Tilboð er greini fjölskyldustærð og
greiðslugetu sendist Dagblaðinu fyrn
fimmtudag merkt „AKi".
Til leigu 3ja herb. ibúö
i Breiðholli. leigutimi i I mánuöii
Tilboð sendist til augldcildar DB l'yrn
23. okt. '80 mcrkt „Brciðholt 258".
Stóreinst iklingsibúö
i Breiðholli til lcigu. Tilboð scndist DH
rncrkt „Brciöholl 77" lyrir 22. okl.
I.eigjendasamlökin.
I.ciðbciningar og ráögjalaijtióiuista
Húsráöendur. látiðokkur lcigja. Ilöfum
a skrá fjölmargt húsnæðislaust fólk
Aöstoöum við gcrð lcigusamninga cl
óskaöer. Opið milii kl. 2 og 6 virka daga
l.eigjendasamlökin BókhUvðustig 7. simi
27609.
Húsnæði óskast
Öskum eftir
2ja herbcrgja íbúðstrax. i gamla bænum
eða nágrenni. Frunt 2 fullorðin. Uppl. i
síma 20498 frá kl. 4—8 alla daga.
3ja herb. ibúö óskast
Irá áramótum. Einhver fyrirlram
grciðsla. Uppl. i síma 94-6162. Óli. milli
kl. 19 og 20.
Háskólanemi óskar
eftir I—2ja herb. íbúð. hel/t nálægt
miðbænunt. Rcglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. ísíma 13537.
Reglusöm kona óskar
eftir litilli íbúð i 3—5 mánuði. Getur
borgað fyrirfrant. Vinsamlegast hafið
samband við auglþj. DB í sima 27022
eða ísíma 71490.
H—217.
BLOSSOM
Frábært shampoo
BLOSSOM shampoo Ireyötr vel, og er táanlegt
t 4 geröum.
Hver og einn gelur tengiö shampoo viö sitt hæti
Reyndu BLOSSOM shampoo. og þer mun vel lika
H«úd»Otubirgöir
KRISTJÁNSSON HF
Ingðttssfrwti 12. sknar 12800 - 14878
Geymsluhúsnæöi.
Óska eftir að taka á leigu 5—15 ferm
herbergi fyrir búslóð lí citt ár). Uppl. i
síma 37126.
Atvinnubúsnæöi.
Óskum eftir ca 80 til I20 fermelra
húsnæði, með innkeyrslu. i Reykjavík
eða nágrenni. Uppl. í síma 77086 og
35829 eftirkl. 19.
Hjálp.
Mig vantar 2—3ja herb. ibúð strax. Er á
götunni með 4 ára son minn. Reglusenti
og góðri umgengni heitið. Góð mcð
ntæli. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. i
sima 75496 eftir kl. 19.
Einstaklingur,
rikisstarfsmaður. óskar eftir að taka ,i
leigu litla íbúðfrá I. nóv. Góðfyrirfram
greiðsla. Uppl. i sinta 85767 eftir kl. 15
virka daga.
Barnlaus hjón
óska eftir 2—3ja herb. íbúð. Fyrirfrant
greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 40924
eftir kl. 6.
Ungt par,
sem cr reglusamt óskar að taka litla ibúð
eða stórt herbergi til leigu strax. IJppl. i
sima 92-8072 frá kl. 9 til 12 f.h. og 3—6
eftir hádegi.
Krum á götunni.
Hjón með tvö börn óska eftir að taka á
leigu 3—4ra hcrb. ibúð. Uppl. i sinta
74884.
Vörflutningahílstjóra
utan af landi vantar gott herbergi á
góðum stað. Baðaðstaða skilyrði. Uppl.
hjáauglþj. DBísima 27022 eftir kl. 13.
H—056.
Húsasntiöur
óskar eftir rúntgóðu herbergi til leigu
með aðgangi að snyrtingu og hel/t eld
unaraðstöðu. Uppl. i sínta 71342.
Myndlistarkennari og þroskaþjálfi
með I barn óska eftir 4ra herb. íbúð.
Uppl. ísima 16442 eftirkl. 18.
Ungt og reglusamt par
óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð i
Reykjavík. Góðri umgengni heitið.
Uppl. íslma 92-7027.
Dreifbýlisskólamann
utan af landi vantar herbergi eða her
bergi með eldunaraðstöðu og aðgang að
snyrtingu frá og með 1. nóv. Fyrirfram
greiðsla cf óskaö er. Simi 41655 eltir kl.
17.
Óska eftir aö taka bílskúr
á leigu til að geyma tjaldvagna. Uppl.
hjá auglþj. DB i sínia 27022 eftir kl. 13.
H—061.
Iljón utan aflandi
óska eftir aö laka á leigu 3ja—5 herb
ibúð i Reykjavik eöa nágrcnni sem lyrsi.
3 i heimili. Uppl. hjá auglþj. DB i sima
27022 eftirkl. 13.
II-142.
Tvær stúdlnur
utan af landi, er hyggja að framhalds-
námi, óska eftir 2ja-3ja herb. ibúð. helzt
i vestur- eða austurbænum. Góðri
umgengi, reglusemi og fyrirframgreiðslu
heitið. Uppl. í síma 78187.
ATH:
Tveggja til fjögurra herb. ibúðóskast til
leigu. helzt i miðbænum, eða nágrenni.
Húshjálp kemur til greina. Erum tvær.
báðar i námi. Reglusemi heitið. Uppl. i
sima 92-8445 kl. 7—9 á kvöldin.
Atvinna í boði
Kona óskast á heimili
úti á landi. Starfið felst aðallega i að
gæta 2ja barna. Uppl. i sima 72728 eftir
kl. 5.
Háseta eða annan vélstjóra
vantar á MB Sæþór. Uppl. í sínta 92
2018 eftir kl. 19.
New York.
Stúlka óskast til starfa á heimili i útborg
New York. Uppl. i sima 97-8830 milli kl.
12 og 13 og 19 og 20 næstu daga.
Ráðskona óskast strax
á gott sveitaheimili. Má hafa með sér
barn. Uppl. i síma 43002.
Blikksmiður — sendibilstjóri.
Óskum að ráða nema i blikksmiði. Þeir
sem hafa lokið undirbúningsnámi i iðn-
skólanum ganga fyrir. Vantareinnig bil-
stjóra á sendibíl. Blikkver, Skeljabrekku
4 Kópavogi, sími 44040.
Afgreiðslustúlka óskast,
vaktavinna. Mokka-kaffi. Skólavörðu
stig 3a.
Stýrimaður
vanur línuveiðum óskast á mb. Blika.
ÞH 50, sem er að hefja veiðar eftir gagn-
gera lagfæringu Uppl. í síma 19190 og
92-8434eftir kl. 19.
Beitingamenn
óskast slrax á 12 tonna bát sem rær l'rá
Sandgerði. Uppl. i sima 92 2784.
Vanir verkstæöismenn
óskast strax á vélaverkstæði okkar viö
Fifuhvammsveg. Uppl. hjá Vigfúsi Vig
fússyni verkstjóra i sima 40677. Hlaö
bær hf„ verkstæði.
Stúlka óskast til starfa
i kjötverzlun vorri. Uppl. á staðnum.
Kjötver. Dugguvogi.simi 33020.
(í
Atvinna óskast
i
Ég er 20 ára,
vantar vinnu strax. margt kemur til
greina. Vön afgreiðslu og hótelstörfum.
Simi 30526.
28 ára kona
óskar eftir atvinnu hálfan daginn. Uppl.
i síma 21376 eftir kl. 5.
21 árs menntaskólagengin '
stúlka óskar eftir starfi. Reynsla við
skiptiborð. mála- og vélritunarkunnátta.
Uppl. isíma 15011.
Tveir múrarar
geta bætt við sig verkefnum. Uppl. i
sima 26103.
Tvitugur norskur piltur
óskar eftir góðri vinnu á íslandi i vetur
(allt kemur til greina). Tungumál:
Norska og enska. Aðgangur að leiguher
bergi áskilinn. Uppl. i sima 82914 eftir
kl. 18.
25 ára gamall húsasmiður
óskar eftir vel launuðu starfí sem fyrst.
Hefur meirapróf. Gæti verið um fram-
tiðarstarf að ræða. Allt kemur til greina.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir
kl. 13.
H—164.
23 ára nemi
óskar eftir góðri vinnu á kvöldin og unt
helgar. Hefur unnið margs konar
verzlunar- og skrifstofustörf. Getur
byrjað strax. Uppl. i síma 26348 eftir kl.
6 i kvöld og næstu kvöld.
Mig vantar vinnu
hálfan daginn (fyrir hádegi) um lengri
eða skemmri tima. Er t.d. vön af-
greiðslu, gjaldkera- og skrifstofustörfum.
Margt kemur til greina. Uppl. i sima
76857.
25 ára stúlka
óskar eftir verzlunarstarfi fljótlega.
Margt kemur til greina. Uppl. í síma
28421 og 11269.
I
Einkamál
Maöurum fertugt
óskar eftir að kynnast kátri og þybbinni
konu á aldrinum 25—50 ára með
tilbreytingu i huga. Tilboð sendist
augldeild DB fyrir næstu mánaðamýtt
mnrl/é \/irtAéén 'Oíl"
merkt „Vinátta ’80"
Kona getur fengið
fritt húsnæði, rúmgott herbergi og full-
an aðgang að íbúð gegn aðstoð við heim
ilisstörf fyrir einn mann. Vinsamlegast
sendið svar til DB fyrir 1. nóv. merkt
„Samstarf’.
<S
Tilkynningar
íþróttafélag Kópavogs
Aðalfundur knattspyrnudeildar
verður haldinn að Hamraborg 1 sun
daginn 26. okt. næstkomandi. venju
aðalfundarstörf. Stjórnin.
I
I
Kennsla
8
Enska, franska, þýzka,
italska, spænska, latína, sænska, o.fl.
Talmál, bréfaskriftir, þýðingar. Einka-
tímar og smáhópar. HraðRitun á
erlendum málum. Málakennslan. simi
26128.
Þýzka fyrir b.vrjendur
og þá sem eru lengra komnir. talmál.
þýðingar. Rússneska fyrir byrjendur.
Úlfur Friðriksson. Karlagötu 10.
kjallara. eftir kl. 19.