Dagblaðið - 20.10.1980, Page 31

Dagblaðið - 20.10.1980, Page 31
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 20. OKTÓBER 1980. 8 DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 i Við Napóleonar höfum of lengi rerið glevmdir og grafnir. Fjárinn hafi þaö!! Hvar hef ég látið pípuna mina?? 1 Ýmislegt i Einstaklingar — Hópar. Sólarbekkur til leigu um óákveðinn tima. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 13. H—188. 1 Tapað-fundið 8 Drengjahjól. Grænt hjól með hvítum brettum og Ijós- brúnu sæti hvarf frá Brautarholti 4 síðastliðinn föstudag. Fundarlaun. Uppl. í síma 14807. Fimmtudaginn 16. okt. kl. 17.30 tapaðist brúnt seðlaveski með skilríkj- um, sennilega við strætisvagnabiðstöð- ina við Bústaðaveg á móts við Ásgarð. Uppl. í sima 81904. Skemmtanir „Diskótekið Dollý”. Ef við ætlum aðskemmta okkur, þá vilj- um við skemmta okkur vel. Bjóðum hressa og blandaða tónlist fyrir eldri hópana með ívafi af samkvæmisleikjum, hringdönsum og „singalong" tónlist. Tryllta diskó- og rokktónlist með blikk- ljósum og látum fyrir yngra fólkið. Sitt af hvoru fyrir „milli”hópana og þá blönduðu. 3. starfsár. Góða skemmtun. Skífutekið Dollý, sími 51011 (eftirkl. 6). Diskótekið Donna. Diskótek fyrir allar skemmtanir. Höfum allt það nýjasta í diskó, rokki og gömlu dansana. Glænýr ljósabúnaður. Plötu- kynningar. Hressir plötusnúðar sem halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pantanir í síma 43295 og 40338 milli kl. 6 og 8. Ath. Samræmt verð Félags ferðadlskóteka. Ferðadiskótck, fimmta árið i framför. Fyrirtaks dans- skemmtun, liflegar kynningar og dans- stjórn í gömlu dönsunum, rokkinu, milli- tónlistinni, diskóinu og því nýjasta. Bjóðum samkvæmisleiki og ýmiss konar ljósabúnað þar sem við á. Skrifstofusími 22188 (kl. 15—18), heimasími 50513 (eftir kl. 18). Diskótekið Dísa. Ath. sam- ræmt verð Félags ferðadiskóteka. 1 Spákonur 8 Spái i spil og bolla. Timapantanir i síma 24886. Les í lófa og spil og spái i bolla alla daga. Sími 12574. Geymið auglýsinguna. I Innrömmun 8 Þjónusta við myndainnrömmun. Yfir 70 tegundir af rammalistum. Fljót og góð afgreiðsla. Óli Þorbergsson, Smiðjuvegi 30, sími 77222. lnnrömmun á ntálverkum, grafík, teikningum og öðrum myndverk- um. Fljót afgreiðsla. Opið virka daga frá kl. 9—18. Helgi Einarsson, Sporða- grunni 7, sími 32164. Enskar bréfaskriftir. Tek að mér enskar bréfaskriftir, þýðing- ar og samninga. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftir kl. 13. H—659. Hreingerníngar Hreingerningar. Geri hreinar ibúðir. stigaganga. fyrir tæki og teppi. Reikna út verðið fyrir fram. Löng og góð reynsla. Vinsamleg- ast hringið í sima 32118. Björgvin. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góðum ár- angri. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i síma 33049 og 85086. Haukur og Guð- mundur. Hreingerningar. Önnumst hreingerningar á ibúðum. stofnunum og stigagöngum. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. í simum 71484 og 84017. Gunnar. Gólftcppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullarteppi cf þarf. Það er fátt sem stenzt tækin okkar. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóla og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra i tómu húsnæði. Erna og Þor steinn.simi 20888. Þríf, hreingerningaþjónusta. Tökum að okkur hreingerningar og gólf- teppahreinsun á íbúðum, stigagöngum o.fl. Einnig húsgagnahreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna í síma 77035. Teppahreinsunin Lóin Tökum að okkur hreinsun á gólfteppum fyrir heimili og fyrirtæki, einnig stiga- hús, Við ábyrgjumst góðan árangur með nýrri vökva- og sogkraftsvél sem skilur eftir litla vætu i teppinu. Stmar 39719 og 26943. Tek aó mér að skrifa eftirmæli og afmælisgreinar. Viðtalstími frá II — 12 fyrir hádegi. Helgi Vigfússon, Bólstaðarhlíð 50. Sími 36638. Dyrasimaþjónusta. önnumst uppsetningar á dyrasimum og kallkerfum, gerum föst tilboð i nýlagnir, sjáum einnig um viðgerðir á dyrasimum. Uppl. í sima 39118 frá kl. 9—13 og eftir kl. 18. Hreingerningarfélagið Hólmbræður. Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu fyrir sama vcrð. Margra ára örugg þjón- usta. Einnig teppa- og húsgagnahreins un með nýjum vélunt. Simar 50774 og 51372. Tollskýrslugerð. Tökum að okkur frágang tollskjala. Vanir menn, vönduð vinna. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 13. H—147. Athugið. Tek að mér að vélrita ýmiss konar verk efni. Uppl. í síma 45318. Geymiðauglýs- inguna. Húsasmiðameistari getur bætt við sig verkefnum. Nýsmíði, breytingar, viðhald. Uppl. í simum 39763 og 21744. Tollskýrslur o.fl. Tek að mér að gera tollskýrslur, verðúl reikninga o.fl., einnig að skrifa cnsk og islenzk verzlunarbréf. þýðingar o.fl. Uppl. hjá auglþj. DB i sínta 27022 eftir kl. 13. H— 50. íbúðareigendur athugið. Ef þú ert að byggja og lol't eru úr sléttum flekamótum (krossviðsmótum) eða vcgg irnir og þú ert í vandræðum með að fá fallega áferðá loft eða veggi undir niáln ingarvinnu. þá cr lausnin fengin mcð sandspasli. upphlcyptri eða sléttri ál'erð. Uppl. i síma 43983. Tökum að okkur flisalagnir. trésmiðar, málningu o.fl. Sími 26507 og 26891. Fagmenn. Tökum að okkur húsaviðgerðir og breytingar. Önnumst einnig alhliða húsaþéttingar, s.s. sprunguviðgerðir, o. fl. Verðtilboð eða tímavinna. Sími 42568. Geymiðauglýsinguna. Tökum að okkur að rífa utan af húsum. Vanir menn. Uppl. i sima 32000, beðið um 27 milli kl. 8 og 5 á daginn. Gunnar eða Sigurður. Húsaviðgerðir. Þéttum sprungur i steyptum veggjum og svölum, steypum þakrennur, berum i það þéttiefni, allar þakviðgerðir, járn klæðningar, gluggaviðgerðir og gleri- setningar. steypum innkeyrslur og plön. Simi 81081. Úrbeiningar, úrbeiningar. Tek að mér úrbeiningar nauta-, svína- og folaldakjöts. Uppl. i síma 44527. Geymið auglýsinguna. Húsaviðgerðir: Tökum að okkur allt viðhald á húseign- inni. Þakþétting, húsklæðning, sprungu- þéttingar, flísalögn, nýsmíði, málning og múrverk. Uppl. í síma 16649 og 72396. Bólstrunin Vesturgötu 4, Hafnarfirði. Sími 50020. Klæði og geri við bólstruð húsgögn, hef til raðsett með lágum og háum bökum. Þarftu aðstoð við að lagfæra eða endurnýja eitthvað al' tréverkinu hjá þér? Hafðu þá samband við okkur í sinia 43750. Við veitum þér fljóta. góða og ódýra þjónustu. Takið eftir. Et' þvottavélin. þurrkarinn. kæliskápur inn eða frystikistan er i ólagi hafið |w samband við Raftækjaverkstæði Þor steins sl'.. Höfðabakka 9. sinti 83901. Raflausn. Neytendaþjónusta. Nýlagnir. breyt- ingar. heimilistækja og dyrasimavið gerðir. teikningar. Geri tilboð. Simi 53263. Bólstrun. Tek að mér að klæða og gera við bólstruð húsgögn. Kem og geri lilboð. Úrval áklæða. Simi 24211. kvöldsimi 13261. Dvrasímaþjónusta. Viðhald. nýlagnir. einnig önnur ral virkjavinna. Simi 74196. l.ögg. raf virkjameistari. 8 Ökukennsla 8 Ökukennsla, æfingartimar, hæfnisvottorð. Kenni á ameriskan Ford Fairmont, tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings, Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Jóhann G. Guðjónsson, simar 38265, 17384 21098. Okukennarafélag íslands auglýsir: Ökukennsla. æfingatímar. ökuskóli og öll prófgögn. Ökukennarar: Guðbrandur Bogason t'ortina 76722 (iuðjón Andrésson Cialant 1980 18387 (iuðlaugur Er. Sigmundsson. ToyotaCrown 1980 77248 (iuðmundurG. l’étursson Mazda 1980 Hardlopp 73760 CiunnarSigurðsson Toyola ('ressida 1978 77686 (iylfi Sigurðsson Honda 1980 10820 Halldör Jónsson royolaCrown 1980 32943 34351 Hallfriður Stefánsdóttir ,'vla/da o?() 19/9 81349 Haukur Þ. Arnþórsson Subaru 1978 27471 Helgi Sessiliusson Ma/.da 323 1978 81349 Jóhanna Guðmundsdóttir Datsun V 140 1980 77704 Ragnar Þorgrimsson Ma/.da 929 1980 33165 Vilhjálmur Sigurjónsson Dalsun 280 1980 40728 Þorlákur Guðgeirsson Toyola ('ressida 83344 35180 A. Magnús Helgason Audi.100 1979 Bifhjólakennsla. Hef bifhjól. 66660 Eiður H. Eiðsson Mazda 626. Bifhjólakcnnsla 71501 Eirikur Beck Mazda 626 1979 44914 Finnbogi Sigurðsson Galanl 1980 51868 Friðbert P. Njálsson BMW320 1980 15606 81814 Friðrik Þorsteinsson Ma/.da 626 1980 86109 Geir Jón Ásgeirsson Mazda 1980 53783 Guðbjartur Franzson Subaru 44árg. 1980 31363

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.