Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 20.10.1980, Qupperneq 34

Dagblaðið - 20.10.1980, Qupperneq 34
34 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 20. OKTÓBER 1980. Hin æsispennandi kvikmynd með Genevieve Bujold Michael Douglas ^ Kndursýnd kl. 5, 7 og 9. bönnuð innan 14 ára. TÓNABÍÓ Simi31182 Harðjaxl í Hong Kong (Flatfoot goes East) Harðjaxlinn Bud Spcncer á nú i ati við harðsviruð glæpasani tök i Austurlöndum fjær. Þar duga þungu höggin bc/t.' Aðalhlulverk: Bud Spcncer, Al l.ctticri. Sýnd kl. 5,7.15og 9.20. i sr-mm MánuduKsmyndin Sætur sjúkleiki Mjðg vel geröur franskur þriller. Myndin er gerð eftir frægrí sögu Patriciu Hugsmith ,,This Sweel Sickness”. Hér er á fcrðinni mynd, sem hlotið hefur mikið lof og góða aðsókn. Leikstjóri: Claude Miller Aöalhlutverk: Cerard Depardieu Miou-Mioii • Claude Pieplu Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ný handarisk stórmynd frá I ox. mynd er alls staðar liefur hlotið frábæra dóma og mikla aðsókn. Þvi hefur veriö haldið fram að myndin sé samin upp úr siðustu ævidöguni i hinu stórmasama lífi rokkstjörnunn ar frægu Janis Joplin. Aðalhlutverk. Bcttc Midlcr Alan Batcs Bönnuð börnum yngri cn 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Ilækkaðvcrð. Simi IR93A. Vólmennið (The Humanoid) Islenzkur texti Hörkuspennandi ný amerisk kvikmynd í litum. gerð eftir vísindaskáldsögu Adriano Bolzoni. Leikstjóri: Ceorge B. I.ewis. Aðalhlutverk: Richard Kiel Corinne Clery Leonard Mann Barbara Bacch Sýnd kl. 5, 7, 9 og II. Bönnuð innan 12 ára. (UGARA9 Simt32075 Caligula MALCOLM McDCfWELL PETEROTOOLE SirJOHNGlElGUD sam .NHWC Hvor vanviddcl fejrer Iri- umfer naevner verdens- hislorien mange navne. El af dem er CALIGULA .ENTYRANSSTORHHJOG FALD' Slrengl forbudl C forbarn. aawrurnamx l»ar sem hrjálæðið lagnar sigrum iiclmi siig.in miirg nöfn. liii al þeinierCaligula. Caligula er hroilaleiigin og djörf en þó sannsögulcg myud iiin rómvcrska keisarann sem sijórnaði með morðum- og óila. Mynd þcssi cr alls ckki lyrir viðkvæml og hncykslunargjarni fólk. Íslen/kur lexli. Aóalhluivcrk: Malcolin McDowell. Peler O’Toole, l eresa Ann Savov, llelen Mirren, .lolin (•ielgud. (•iancarlo Hadessi. Sýnd daglega kl. 5 og 9. Miðasala opnar daglega kl. 4, Siranglega honniið innan 16 ára. Nafnskírleini. ilækkað verð. Simsvari 32075. -CS* 16 444 Bræöur munu berjast XWT THE WEST CHARLESBRONSOR LEEJCOBB LCC MARVIN Hörkuspennandi litmynd. um tvo harðsnúna bræður, með Charles Bronson Lee Marvin Bönnuðinnan lóára. Íslenzkur texti. Kndursýnd kl. 5,7,9 og 11. Blóðhefnd Dýriingsins Hörkuspennandi litmynd um lifleg ævintýri „Dýrlingsins” með hinum cíha rctta dýrlingi. Roger Moore. Kndursýnd kl. 3,5,7,9og II. -------- selur B------ Sólarlanda- ferðin Hin frábæra sænska gaman- mynd, ódýrasia Kanaiieyja- fcrð seni völ er á. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05. 9.05 og 11.05. ,.C- Mannsæmandi líf Áhrifarik og athyglisverð ný sænsk litmynd, sönn og óhugnanleg lýsing á hinu hrikalega eiturlyfjavanda- máli. Myndin er tekin meðal ungs fólks í Stokkhólmi, sem hefur meira og minna ánetjast áfengi og eiturlyfjum, og reynt að skyggnast örlítið 'undir hið glæsta yfirborö vel- ferðarríkisins. Höfundur Stefan Jarl Bonnuð innan 12 ára íslen/kur texli Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. - salur D Land og synir Stórbrotin Lslcn/k litmynd. um islenzk örlög, eflir skáld- sögu Indriða (1. Þorsleins- sonar. I ciksijóri: Ágúst (•iiðmiindsson Aðalhlutverk: Signrðnr Sigurjónsson (•uðný Kugnarsdótlir Jón Signrhjörnsson Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. AliSTURB€JARfílf, Bardaginn í skipsflakinu (Bayond the Poseidon Adventure) Æsispennandi og mjög við- burðarík, ný, bandarísk stór- mynd í litum og panavision. Aðalhlutverk: Michael Caine Saliy Kield Telly Savalas Karl Maldcn lslenzkur textí Bönnuð innan 12ára. Sýndkl. 5,7.10 og 9.15. DB |!| c: i‘ III Dagblað án ríkisstyrks rí ! jBORGAR^ PíOiO SAÉ40/UVZ04 1 KÖI* SIMI 4M0P „Undra hundurinn" Hráðlyndin og splunkuný amerisk gamanmynd .Tlir þá lélga Hannah og Barbera. höfunda I red Klintslone. Mörg spaugileg alriði sem killa lilátursiaugarnar. eða cins og einhver sagði: ..Hlálurinn lengir lifið”. Myivd fvrir unga jalnt sem aldna. Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11 íslenzkur texti. ÆÆJARBlC* hn"' 1 Sinu 50 1 84 i Síðustu harðjaxlarnir Æsispennandi amerisk mynd. Aðalhlutverk: Charlton Heston JamesCoburn Sýnd kl. 9. Siðasta sinn. TIL HAMINGJU... . . . með 9 ára afmællö þann 11. október. Gangi þér vel á komandi árum. Hanna . . . meö að vera loksins orðin 14 ára, Jóhanna min, þann 12. október. Helga og Kristin. . . . með 5 ára afmælið 11. september, elsku Stefania min. Afi og aðrir heima. . . . með 4 ira afmællð 12. október, elsku Jakob minn. Afi og aðrir heima . . . með afmællð þann 12. október, pabbi minn. Þin Dísa . . . með bilprófið, ást- kærí Slgfús, og bilbeygl- una. Klfkan. . . með sautjánda áríð o.s.frv. Hafðu það gott i ellinni. Alltilagibless, Birna og Birna M.E. . . . með afmælið Thelma min, 15. október. Gunnar Helgi Einarsson . . . með afmælið 17. október, Erla Ragnars. Ég vona að þetta farí að ganga. þú veizt hvað ég meina. Bæ, bæ... Ég. . . . með 1 árs afmælið 16. október, Anna María mín. Mamma, pabbi og systkini. . . . með 8 árín, elsku Stefán okkar. Amma og afi Kleppsvegi . . . með dótturina. Shaggy Dog. Mánudagur 20. október 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Frétlir. 12.45 Veðurfrcgnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa. — Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Jascha Heifetz og Fílharmoníusveit L.undúna ieika Fiðlukonsert í d- moll op. 47 eftir Jean Sibelius; Sir Thomas Beecham stj. / Al- þjóðlega sinfóniuhljómsveitin i Bandaríkjunum leikur „Medi- tation” fyrir strengjasveit eftir Ramiro Cortés; Philip Lambro stj. / Sinfóníuhljómsveit út- varpsins i Varsjá leikur Sinfóníu nr. I eftir Witold Lutoslawski; Jan Krenzstj. 17.20 Sagan ..Paradís” eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýðingu sína(7). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Þórhailur Gutt- ormsson flytur þátlinn. 19.40 Um daginn og veginn. Gísli Blöndal verzlunarmaður á Seyðisfirði talar. 20.00 Púkk, — þáttur fyrir ungt fólk. Stjórnendur: Karl Ágúst Úlfsson og Sigrún Valbergsdótt- ir. Þessi þáttur var áður á dag- , skrá 28. júli í sumar. 20.40 Lög unga fólksins. Hiidur Eiríksdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan; „Hollý” eftir Truman Capote. Atli Magnússon les eigin þýðingu (7). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. 22.35 Raddir af Vesturlandi. Umsjónarmaðurinn, Árni Emils- son í Grundarfirði talar við tvo þingmenn Vesturlands, Davið Aðaisteinsson bónda á Arnbjarg- arlæk og Friðjón Þórðarson dómsmálaráðherra. 23.00 Kvöldtónleikar. Frægar hljómsveitir leika tónverk eftir Mozart, Beethoven, Weber, Brahms, Tsjaíkovský, Strauss og Rossini. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 21. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tón- 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.2' Morgunpósturinn. Umsjón: PállHeiðar Jónsson og Erna ind- riðadóttir. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleik- ar. 8.55 Daglegt tnál. Endurt. þáttur Þórhalls Guttormssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna; Vil- borg Dagbjartsdóttir les þýðingu sína á sögunni ,,Húgó” eftir Mariu Gripe(l2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. ÍO.IO Veðurfregnir. 10.25 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjónarmaður þáttarins: Ing- ólfur Arnarson. 10.40 Morguntónleikar. Fílhar- moniusveitin i Berlín leikur Sin- fóníu nr. 20 í D-dúr (Kl33) eftir Mozart; Karl Böhm stj. II.00 „Áöur fyrr á árunum”. Agústa Björnsdóttir sér um þátt-, inn. Hjalti Rögnvaldsson les kafla úr „Fögru landi” eftir Birgi Kjaran, þar sem höfundur bregður upp sumarmyndum. I 1.30 Hljómskálamúsik. Guð- mundurGiisson kynnir. I2.00 Dagskráin. Tónieikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriöjudagssyrpu — Jónas Jónasson. 15.50 Tilkynningar. I6.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfrcgnir. 16.20 Síðdegístónleikar. Hljóm- sveitin Fiiharmonía í Lundúnum leikur „Islamey”, austurlenzka fantasiu eftir Mily Balakireff; Lovro von Matacic stj. / Sin- fóníuhljómsveit danska útvarps- ins leikur „Pan og Syrinx”, for- leik op. 49 eftir Carl Nielsen; Herbert Blomstedt stj. / Sin- róníuhljómsveit Lundúna ieikur Sinfóníu nr. 3 eftir Aaron Copland; höfundurstj. l M Sjónvarp Mánudagur 20. október 20.00 Fréttir og veflur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 Íþróttir. Umsjónarmaður Jón B. Stefánsson. 21.15 lllustaðu á orð min. Norsk- i ur söngleikur um stöðu konunn- ar. Höfundar og fiytjendur Jannik Bonnevie og Hege Tunaal. Leikstjóri Odd Geir Sæther. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 21.55 Mattanza. Bresk heimilda- mynd. Á hverju vori um langan aldur hafa fiskimenn á Sikiley veitt túnfisk í mikilli, afiahrotu, en nú draga þeir net sín næstum tóm úr sjó, þvi að stofninn er að deyja út vcgna rányrkju Japana. Þýðandi Bogi Arnar Finnboga- son. 22.45 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.