Dagblaðið - 25.10.1980, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 25. OKTÓBER 1980.
'17
I
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
d
i
Til sölu
ii
Notuð eldhúsinnrétting
til sölu, ásamt stálvaski og eldavél. Uppl.
í síma 10I76 milli kl. 13 og 15 á laugar-
dag.
Til sölu eru tvö labb -
rabb tæki, með lokaðri rás, og straum
breytar fyrir bæði tækin. Verð á báðum
tækjum 130.000. Einnig til sölu Gufu-
nestalstöð, Bee, bee mini 550. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
Milliveggur til sölu:
32 masónit plötur 115x210cm.l8 uppi-
stöður 4 x 9 cm lengd 390 cm. plús þver-
bitar. Gólf- og loftlengjur 9x2 1/2 cm
lengd 20 m Nokkurt magn af gólf-
borðum 12x2,3 cm ásamt hilluuppi-
stöðum o.fl., o.fl. Uppl. I síma 26050.
40 rása CB talstöð
til sölu, selst ódýrt, einnig 10 feta bátur.
Uppl. i sima 77588, á kvöldin í síma
75898.
Furuborðstofuborð
og6stólar til sölu. Uppl. isíma 41175.
n
Nemendaleikhús Leiklistar-
skóla Islands
„íslands-
klukkan
4. sýning sunnudagskvöld kl. 20.
Uppselt.
5. sýning mánudag kl. 20. Uppselt.
6. sýning miðvikudag kl. 20.
Miðasala frá kl. 16 i Lindarbæ,
sími 21971.
2 kjörbúðargrindur
á hjólum, 50 lítra og 250 litra kælikista
til sölu. Uppl. í síma 14975.
______________________________________ I
Atika steypuhrærivél,
litið notuð, verð 200 þús. og Nilfisk'
iðnaðarryksuga, 2ja mótora með
fylgihlutum, lítið notuð, verð kr. 400
þús. Uppl. i síma 44365 eftir hádegi.
Kafarar athugið:
Til sölu 6 bolta hjálmbúningur með öllu
tilheyrandi. Uppl. i síma 99-3749.
Samúel.eftirkl. 19.
Til sölu notuð snjódekk,
12,13, 14 og 15 tommu. Mörgmjög litið
slitin. Lítið inn I húsnæði Tjaldaleig-
unnar, gegnt Umferðarmiðstöðinni, sími
13072.
Fornverzlunin Grettiisgötu 31,
simi 13562: Eldhúskollar. sófaborð,
svefnbekkir, borðstofuskápar, klæða-
skápar, skatthol, kommóður, hjónarúm.
rokkar og margt fleira. Fornverzlunin
Grettisgötu 31,simi 13562.
Vegna breytinga
eru til sölu 4 hurðir og góð eldhús-
innrétting ásamt vaski. Uppl. í síma
11305 og 76171.
Billiardborð
Amerískt minnesota fats classic billiard-
borð, 3ja ára gamalt, til sölu. ca 9 x 5
fet. Verð 600 þús. Uppl. I síma 21870 og
20998 og 71725 eftirkl. 7.
Terylene herrabuxur
á 14 þús. kr., dömubuxur á 13 þús. kr.
Saumastofan Barmahlið 34, simi 14616.
Stuðlaskilrúm
til sölu, stærð 260 cm, plötuspilari og
tekkskenkur. Uppl. í sima 43554.
Til sölu ný eldhúsinnrétting
úr massífri eik á hálfvirði. Uppl. I sima
17508.
Vöruhúsið, Hringbraut 4 Hafnarflrði,
sími 51517. Bjóðum meðal annars gjafa-
vörur, sængurgjafir, leikföng, smávöru,
barnaföt, ritföng, skólavörur, rafmagns-
vörur og margt fleira. Vorum að taka
upp úlpur og barnagalla. Athugið. Opið
laugardaga kl. 10—12 og 2—6, aðra
virka daga kl. 2—7.Reynið viðskiptin.
Vöruhúsið, Hringbraut 4 Hafnarfirði,
simi 51517.
I
Verzlun
í
Barðinn auglýsir.
Vörubílahjólbarðar með frammunstri,
afturmunstri og snjómunstri. Sólaðir i
Vestur-Þýzkalandi. Einnig heilsólaðir
snjóhjólbarðar á fólksbíla frá Vestur-
Þýzkalandi. Ennfremur lítið slitnir hjól-
barðar á fólks- og vörubíla. Hjólbarða-
viðgerðir. Tölvustýrðar jafnvægisstill-
ingar. Barðinn hf, Skútuvogi 2, Reykja-
vik sími30501.
Max auglýsir.
Erum með búta- og rýmingarsölu alla
fasta daga frá kl. 13 til 17. Verksmiðjan
Max, hf., Ármúla 5, gengið inn að
austan.
(llpuhreinsun.
Hreinsum allar gerðir af úlpum samdæg-
urs. Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut
58—60, sími 31380.
Ódýrar hljómplötur
Höfum fyrirliggjandi mikið úrval af
íslenzkum og erlendum hljómplötum
og kassettum. Einnig íslenzkar og enskar
bækur. Allt í hundraðatali á ótrúlega
lágu verði. Safnarabúðin Frakkastig 7,
sími 27275.
Smáfólk.
1 Smáfólk fæst úrval sængurfataefna,'
einnig tilbúin sett fyrir börn og full-
orðna, damask léreft og straufrítt. Selj-
um einnig öll beztu leikföngin, svo sem
Fisher Price þroskaleikföngin níðsterku.
Playmobil sem börnin byggja úr ævin-
týraheima, Barbie sem ávallt fylgir tizk-
unni, Matchbox og fjölmargt fleira.í
■ Póstsendum. Verzlunin Smáfólk, Aust-
urstræti 17 (kjallari), sími 21780.
Takið eftir!
,Að Laugavegi 27 inni í portinu, er
inýopnuð litil verzlun sem hefur ýmis-
legt markvert á boðstólum á ótrúlega
vægu verði. Verzlunin er opin alla virka
daga frá kl. 9 til 6 og laugardaga frá kl. 9
til 12 „Litiðinn”.
Hestamenn.
Munið hina einu og réttu Þorvaldar )
hnakka. Framleiði hnakka, beizli, 'i
hnakktöskur og annað sem hesta-1
mönnum tilheyrir. Hefi hnakka og fl.f
fyrirliggjandi. Þorvaldur Guðjónsson.
I söðlasmiðameistari, Hitaveituvegi 8,
. Reykjavík. Sími 84058.
Peningaskápar.
Nýkomnir eldtraustir peningaskápar frá
Japan fyrir verzlanir og skrifstofur, fyrir
mynt- og frímerkjasafnara og til notk-
unar á heimilum. 4 stærðir, með eða án
þjófahringingar. Mjög hagstætt verð.
■Skrifið eða hringið og fáið póstsendan
verð- og myndalista. Sendum gegn póst-
kröfu. Páll Stefánsson umboðs- og heild
'verzlun. Pósthólf 9112 Reykjavík. simi
(91)72530.
I
Óskast keypt
D
Leðursófasett
og gamalt skrifborð óskast, ennfremur
handverkfæri, naglabyssur, fræsari og
fleira. Uppl. í síma 18734 milli kl. 2 og 6.
' Kaupum póstkurt,
frímerkt og ófrimerki, frímerki og
frímerkjasöfn, umslóg, islenzka og
erlenda mynt, og seðla, prjónmerki
(barmmerki) og margs konar söfnunar-
muni aðra. Frímerkjamiðstöðin, Skóla-
j vörðustíg 21a, sími 21170.
Óska eftir að kaupa
rafmagnstúpu, 250—300 lítra. Uppl. i
síma 76983.
tsskápur, minni gerð,
ryksuga og standlampi óskast keypt.
Uppl. ísíma 45003.
Evinrude eða Johnson
snjósleði óskast til kaups. Stærð 18 hest-
öfl. Helzt ógangfæra. Sími 99-4535 og
99-4525.
I
Fatnaður
D
Pelsar.
Af sérstökum ástæðum eru nokkrar
skinnkápur til sölu á hagstæðu verði.
Uppl. i sima 84454, laugardag- frá kl.
2—6.
S.Ó. búðin, Laugalæk.
Herrar: flauels- og gallabuxur, náttföt,
st. 50—56, JBS nærföt, hvít og mislit„
herrasokkar, 100% bómull, 50% ull og1
50% nælon, 100% ull, sokkar með tvö-
földum botni. Barnafatnaður: úlpur, st.
1Ö—18, flauel.- og gallabuxur, nærföt,
sokkar og sokkabuxur, vettlingar, húfur,
sa?ngurgjafir, smávara til sauma.
Konur: dönsk nærföt, þykkar sokkabux-
ur, sjúkrasokkabuxur, 3 litir, 5 stærðir.
Póstsendum. Simi 32388.
Herrabuxur, kvcnbuxur,
gallabuxur, flauelsbuxur, flannels-
,drengjabuxur, peysur, skyrtur og margt
fl. Úrval af efnisbútum. Buxna- og Búta-
markaðurinn, Hverfisgötu 82, simi
1 1258.
C
Þjönusta
Þjénusta
Þjónusta
j
c
Jarðvinna-vélaleiga
j
MCIRBROT-FLEYQCJh
MEÐ VÖKVAPRESSU
HLJÓÐLÁTT RYKLAUST
! KJARNABORUN!
NJ4II Harðonon, Véloklga
SÍMI 1n~I0 OG 78410
Traktorsgrafa
til leigu
Traktorsgrafa til leigu í stærri sem minni verk. Aubert
Högnason, sími 44752 og 42167.
4
Traktorsgrafa til leigu
Traktorsgrafa til leigu í stærri sem minni verk.
Sími 72540.
Kjamaborun
Borun fyrir gluggum, hurflum
og pipulögnum 2" —3" —4" —5"
Njáll Haröarson, véialeiga
Simi 77770 og 78410
Kjarnaborun!
Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og
ýmiss konar lagnir, 2”, 3”, 4”, 5”, 6”, 7” borar. Hljóðlátt og ryklaust.
Fjarlægjum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað
er, hvar sem er á landinu. Skjót og góð þjónusta.
KJARNBORUN SF.
Sfmar: 28204 — 33882.
s
Þ
Gröfur - Loftpressur
Tek aö mér múrbrot, sprengingar og fleygun
í húsgrunnum og holræsum,
einnig traktorsgröfur í stór og smá verk.
Stefðn Þorbergsson Sími 35948
Véla- og tœkjaleiga Ragnars
Guðjónssonar, Skemmuvegi 34,
símar 77620, heimasími 44508
Slipirokkar Baltavélar
: nraanvoiar Stingsagir Hjólsagir
Loftprassur
: Hrœrivélar
Hitablósarar
Vatnsdælur
Heftibyssur
Höggborvélar
Steinskurflarvél
Múrhamrar
c
Viðtækjaþjónusta
j
LOFTNE
Fagmenn annast
uppsetningu á
TRI AX-loftnetum fvrir sjónvarp —
FM stereo og AM. Geruni tilboö í
loftnetskerfi, endurnýjum eldri lagnir.
ársábvrgö á efni og vinnu. Greiöslu-
IkiörC'
'Sr
LITSJÓNVARPSÞJÓNUSTAN
DAGSÍMI 27044 - KVÖLDSÍMI 40937.
Sjónvarpsviðgerðir
Heima eöa á verkstæói.
Allar tegundir.
3ja mánaöa ábyrgð.
Skjárinn, Bcrgstaðaslra li 38.
I)ag-, ksöld- »u hclgarslmi
21940.
C
Húsaviðgerðir
J
i_
Fagmenn!
Tökum að okkur húsaviðgerðir og breytingar. Önnumst einnig alhliða
húsaþéttingar, s.s. sprunguviðgerðir o.fl. Verð tiiboð eða timavinna.
Sími 42568. Geymið auglýsinguna.
30767 HUSAVIÐGERÐIR 30767
Tökum að okkur allar viðgeröir á húseignum, stórum
sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járn-
klæöningar, sprunguþéttingar og málningarvinnu.
Girðum og lögum lóöir, steypum heimkeyrslur.
HRINGIOI SÍMA 30767
c
Pipulagnir - hreinsanir
j
Er stíflað?
Fjarlægi stiflur úr vóskum. wc rorum.
haðkcruni og mðurföllum. noturn ný og
fullkonun tarki. rafmagnssmgla Vanir
menn. Upplýsingar i sima 43879
Stífluþjónustan
Anton Aðabtainsson.
c
Önnur þjónusta
J
Slottslisten
GLUGGA OG HURÐAÞÉTTINGAR
Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurðir
með Slottslisten, innfræstum, varanlegum
íþéttilistum. Ólafur Kr. Sigurðsson
Tranavofli 1. •Iml 83489.
Bílamálun
og réttingar
Almálum, blettum og réttum ailar teg-
undir bHreióa. önnumst einnig allar aF
mannar bilavlðgerðlr. Gemm föst verðtil
boð. Grsiðsluskiimálar.
Bílasprautun og réttingar.
Ó.G.Ó. Vaflnhofða 6, simi 85353. ■
i -
\ * r TÓNSKÓLI EMILS
Kennslugreinar:
• Píanó • Harmónika • Gítar • Munn- harpa • Rafmagnsorgel • Hóptímar og!
einkatimar. Emil Adólfsson
Nýlondugata 41
Simar 16239 og 66909