Dagblaðið - 13.11.1980, Page 18

Dagblaðið - 13.11.1980, Page 18
18 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1980. Veðrið Spáð er áframhaldandi noröanátt og frosti um aiit land. Dáiítili élja- gangur á Norður- og Austuriandi. Bjart verður sunnaniands og vestan. Ktukkan 6 var norðnorðaustan 3, heiöskirt og -3 stig í ReykjavBc, noröaustan 6, hálfskýjað og -2 stig á Uufuskálum, norðaustan 4, létt- skýjað og —4 stig á Galtarvita, norö- vestan 8, snjókoma og —6 stig á Akureyri, norðan 6, snjóél og —6 stig á Raufarhöfn, norðnorðvostan 8, snjókoma og —3 stig á Dalatanga, norðnorövestan 7, léttskýjaö og —2 stig á Höfn og norðnorðaustan 6, heiðskfrt og -3 stig á Stórhöfða. i Þórshöfn var slydduél og 2 stig, skýjaö og —4 stig ( Osló, alskýjað og —3 stig í Stokkhólmi, skýjað og 4 stig í London, þoka og við frostmark f Hamborg, hátfskýjað og við frost- mark ( Paris og lóttskýjað og 11 stig í Lissabon. Amllát Jóhanna íslelfsdóttir er lézt 6. nóvem- ber sl. fæddist 9. september 1887 á Katanesi á Hvalfjarðarströnd. For- eldrar hennar voru Valgerður Einars- dóttir og ísleifur ísleifsson. Eftir ferm- ingu gerðist Jóhanna vinnustúlka hjá Ólafi Finsen lækni, síðan réðst hún til Jónatans Þorsteinssonar i Reykjavík og loks gerðist hún bústýra hjá Pétri Jóns- syni verzlunarmanni. Árið 1953 fluttist hún að Sjafnargötu 9 og bjó þar næstu 22 árin, eða þar til hún var lögð inn á hjúkrunarstofnun. ■ ryggvi Metánsson húsameistari, sem lézt 5. nóvember sl., fæddist 9. desem- ber 1900. Foreldrar hans voru Stefán Sigurðsson og Sólveig Gunnlaugsdóttir Tryggvi stóð að mörgum merkum byggingum í Hafnarfirði, svo sem St. Jósefsspítala, barnaskólanum við Lækinn og Flensborgarskóla. Tryggvi og Guðjón Arngrimsson húsasmíða- meistari störfuðu saman við húsbygg- SKHMUTGgRÐ RÍKISIISSj Ms. Coaster Emmy fer frá Rvik 18. þ.m. vestur um land til Akureyrar og snýr þar viö. Ms. Hekla fer frá Reykjavík 20. þ.m. austur um land til Vopnafjarðar og snýr þar við. Ms. Esja fer frá Reykjavlk 21. þ.m. vestur um land I hringferð. Viðkomur samkv. áætlun. ingar um alllangt skeið, m.a. byggðu þeir Hjúkrunarheimilið Sólvang. Árið 1940 kvæntist Tryggvi Dagbjörtu Björnsdóttur. Áttu þau einn kjörson. Stefán Brynjólfsson sjómaður, sem lézt 5. nóvember sl., fæddist 8. apríl 1893 að Mosvöllum í önundarfirði. For- eldrar hans voru Kristin Ólafsdóttir og Brynjólfur Davíðsson. Stefán stundaði sjómennsku mestan hluta ævi sinnar, síðast starfaði hann hjá Bæjarútgerð Reykjavíkur. Árið 1922 kvæntist Stefán Guðfinnu Arnfinnsdóttur. Eignuðust þau 5 börn. Hulda Forberg lézt í Greensboro N. C., USA, miðvikudaginn 12. nóvember sl. Helga Jóhannsdótlir frá Sveinatungu, tii heimilis að Skúlagötu 74, lézt þriðjudaginn 11. nóvember sl. Gunnar Theódór Gunnarsson lézt af slysförum í Þýzkalandi 10. nóvember sl. Tryggvi Stefánsson byggingameistari, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn 14. nóvember kl. 14. Kalmann Sigurðsson sem lézt 5. nóvember á Landakotsspítala verður jarðsunginn föstudaginn 14. nóvember kl. 14 frá Kirkjuvogskirkju í Höfnum. Bjarni Eyjólfur Marteinsson sem lézt á Hrafnistu 6. nóvember verður jarð- sunginn frá Hafnarfjarðarkirkju mánudaginn 17. nóvember kl. 14. Ólöf Jónasdóttir frá ísafirði verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstu- daginn 14. nóvember kl. 15.00. Jósefina Jóhannsdóttir verður jarð- sungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 14. nóvember kl. 13.30. íþróttir íslandsmótið í körfuknattleik I immiudagur 13. nóvcmbcr. Iþrótuihús Kcnnaraháskólans. ÍS-DMFN IJrvalsdcild kl. 20.00. Aðaifundir Sjálfstæðisfélag Akraness hcldur aðall'und sinn. finiimudagmn 13. nóvcmbcr. nk. kl. 20.30 i Sjáll'stæóishúsinu aó Hciðargcrði 20. Fundarefni: 1. Vcnjulcg aðallundarsiörl'. 2. Öiinur mál. Samkomur Freeportklúbburinn Fundur i Bústaðakirkju i kvöld kl. 20.30. Cicstur fund arinsTómas Hclgason prófcssor. AD KFUM Fundur i kvöld kl. 20.30 að Amtmannsstig 2b. Skirnin að skilningi Lúters. sr. Arngrimur Jónsson. Allii karlmenn vclkomnir. m I GÆRKVÖLDI „MINN STÍLL” ,,Ég hef minn eigin stíl,” segir Kjartan Jóhannsson, nýkjörinn for- maður Alþýðuflokksins. Útvarps- hlustendur máttu í gærkvöldi geta sér til um hvers stíllinn væri. Þá mætti Kjartan á „beinni línu”. Jú, Kjartan var nokkuð skörulegur. Hann sagði greinilega hver stefna hans væri í ýmsum málum. Líklega hefðu ekki verið eins skýr svörin hjá fyrirrennara Kjartans, Benedikt Gröndal. Bene- dikt er venjulega fyrst og fremst „diplómatískur” og vill hafa alla góða. En það er líka þægilegt að vera í stjórnarandstöðu eins og Kjartan er nú. Stjórnarandstæðingar segja oftar satt um ástandið en stjórnarliðar. Þegar sömu menn setjast í stjórn umhverfast þeir, fara að verða diplómatískir og hagræða sann- leikanum. Andstaðan getur sagt skorinort í hvert óefni er komið og lofað úrbótum, til dæmis til handa öryrkjum og öldruðum. Kjartan minntist á að holskefla væri að ríða yfir i efnahagsmálum. Hann sagði að fiskiskipaflotinn væri of stór og betra að brenna peningun- um en að kaupa fleiri skip. Hann sagði að það væru villimannlegar aðferðir að ungt fólk sliti sér út eins og nú væri til að eignast íbúð. Fyrir- tæki ættu að njóta sín „með eðlileg- um hætti”. Alþýðuflokkurinn væri þó vinstri flokkur og róttækastur allra flokka landsins. Alþýðubanda- lagið væri á hinn bóginn ihaldssamt. Svona er nú þægilegt að vera í stjórn- arandstöðu við núverandi aðstæður. Sjónvarpsþátturinn Árin okkar mun hafa verið góður, en lítið hef ég af honum séð. Þátturinn um meðferð kjöts og matreiðslu er þarfur, enda hugsa íslendingar æ meira til þess að ekki dugi bara að setja matinn í pott og sjóða og sjóða. Kjartan Jóhannsson. Frá Guðspekifélaginu I kvöld kl. 21.00 vcrður Páll Skúlason mcð crindi. ..Viðhorf til ódauðlcika sálariiinar.” iDögun). Hug lciöingkl. 18.10. Öllumopið. Hjálpræðisherinn Almcnn samkoma i kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlcga vclkomnir. Grensáskirkja Almcnn samkoma vcrður i sal'nadarhcimilinu i kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlcga vclkomnir. Rladelfía Almcnn samkoma i kvöld kl. 8.30. Ungt l'ólk talarog syngur. Samhjálp Samkoma vcrður i Hlaðg:' 'ark kv jld kl. 20.30. Uill'crð frá Hvcrfisgölu 44.1 _u.00. Allir vclkomnir. Safnaðarfélag Ásprestakalls Fundur verður haldinn nk. sunnudag 16. nóvember að Norðurbrún I aö lokinni mcssu scm hclst kl. 14.00. Kaffi og spilaö vcrður bingó. Pípulagningasveinar Fúlagsfundur i Svcinafclagi pipulagningamanna. verður haldinn. aö Hótcl Loftlciðum fimmludaginn 13. nóv. '80 kl. 20.00. F'undarefni: Staða i vmmingamálum. Hcimild til yinnustöðvunar. Umræðufundur um gúanórokk Umræðufundur um dægurlagatcxta. gúanórokk o. II. vcrður haldinn á vegum félags bókmenntafræðincma nk. finimtudagskvöld 13. nóv. kl. 20.30 i stofu 301 Árnagarði. Frummælcndur vcrða Árni Björnsson. F'ysteinn Þorvaldsson og Silja Aðalsteinsdóltir. Almennar umræður vcrða á cftir. Kvennadeild Slysavarnafélags íslands í Reykjavík Fundur verður haldinn fimmtudaginn 13. nóvcmbcr i húsi Slysavarnafélagsins. Grandagaröi. kl. 20 Skcmmtiatriði og kaffi. Konur. fjölmennið. Tsikyrmingar Hvað er Baháí trúin? Opið hús á Óðinsgötu 20 öll fimmtudagskvöld frá kl. 20.30. Allir vclkomnir. fw Pív llp tSIi h 'ggl .r. ye&tá Si jp HjnRMII 1, IM |r-y* i Foreldraráðgjöfin (Bamaverndarráð íslandsl Sálfræðileg ráðgjöf fyrir forcldra og börn. — Upplýsingar i sima 11795. Frá Mígrenisamtökunum Skrifstofutimi Migrcnisamtakannacrcinu sinni i viku. kl. 17—19 á miðvikudögum. Hvaða erindi á ungt fólk inn í stjórnmálaflokkana? Þcssari spurningu mun Vilmundur Gylfason alþingis maður svara á opnum fundi. scm Félag ungra jafn aðarmanna á Akurcyri stendur fyrir i kvöld. 13. nóv. Fundurinn vcrður haldinn aðStrandgötu 9. annarri hæð. og hcfst klukkan 20. Fundurinn vcrður öllum opinn. Vilmundur vcrður málshcfjandi á fundinum og mun svara fyrirspurnum fundargesta. Ungt fólk cr sérstaklega hvatt til að mæta á lundin um. en i upphafi fundar vcrður sérstaklega kynnt þátt taka ungra jafnaðarmanna i alþjóðlcgu samstarfi. Utivist á útimarkaði á Lækjartorgi Útivist verður á útimarkaðnum á Lækjartorgi á morg un frá kl. 11.30—19.30. Útivistarfólk sclur siðustu happdrættismiðana. ferðabækur ásamt skrautstcinum o.fl. Dregið verður i happdrættinu laugardaginn 15. nóvember nk. Félagar i Útivist mæti til starfa. Vcgfar cndur. komið við og leggið Útivist lið til aðgera Bása skála við Þórsmörk ibúðarhæl'an. Basar og flóamarkaður Kirkjufélag Digranesprestakalls heldur basar og flóa markað i Safnaðarheimilinu við Bjarnhólastig laugar daginn 15. nóv. kl. 15. Vcrður þar hægl að gera góð kaup á kökum og ýmiss konar munum. fatnaöi o.l'l. o.fi. Ennfrcmur vcrða seld þar jólakort lclagsins. Ágóði rcnnur mcðal annars til hjúkrunarhcimilis aldraðra i Kópavogi. Móttaka á gjöfum vcrður nk. föstudagskvöld kl. 5—10 og laugardagsmorgun frá kl. 9—12 i Safnaðar hcimilinu. Kökur cru mjög vcl þegnar. ■ Jgáíi GEIMGIÐ GENGISSKRÁNING F0,«.man„, Nr. 217. — 12. ríóvember 1980. gjakjayn. Einingkl. 12.00 Kaup Saia Sala 1 Bandarfkjadolar 585.50 566.80 623.48 1 SteHingspund 1352.10 1366.20 1490.72 1 Kanadadottar 478.35 479.45 527.40 100 Danskar krönur 9681.95 9704.25 10874.68 100 Norskar krónur 11275.05 11300.05 12431.05 100 Sssnskar krónur 13168.00 13198.30 14518.13 100 Finnsk mörk 15031.85 15066.45 16573.10 100 Franskir frankar 12837.70 12867.20 14153.92 100 Balg. frankar 1847.50 1851.70 2038.87 100 Svlssn. f rankar 32997.80 33073.70 38381.07 100 Gyllini 27378.40 27441.30 30185.43 100 V.-Þýzk mörk 29700.60 29768.90 32745.79 100 Lirur 62.66 82.80 69.08 100 Austurr. Sch. 4198.70 4206.30 4828.93 100 Escudos 1090.85 1093.15 1202.47 100 Pesetar 748.50 748.20 823.02 ' 100 Yen 285.93 268.54 293.19 1 írskt pund 1109.55 1112.05 1223.26 1 Sérstök dráttarráttindi 720.04 721.70 • Breyting frá stðustu skráningu. Sfmsvarí vegna gengisskráningar 22190. Hlutavelta Nýlega héldu þessar þrjár vinkonur hlutavehu að Hjallalandi 5 til ánóðafyrir Styrkt- arféluy lamaðra oy fatiaðra. Ágóðinn var 15.000 kr. Þœr heitafrá vinstri: Mjöll Jnns- dóttir, Svanhildur Harðardóttir ofi Guðrán Margrét Eysteinsdóttir.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.