Dagblaðið - 20.11.1980, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 20.11.1980, Blaðsíða 24
24 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1980. I DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSIIMGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 i) Bllasala Vesturlands auglýsir: Vantar ýmsar gerðir bíla á söluskrá. Opið alla daga til kl. 22. Opið um helgar. Bilasala, bílaskipti, reynið viðskiptin. Bílasala Vesturlands, Borgarvík 24 Borgarnesi. Sími 93-7577. Höfum úrval notaðra varahluta: í Bronco V8 77, Cortina 74, Mazda 818 73, Land Rover disil 71, Saab 99, 74, Austin Allegro 76, Mazda 616, 74, Toyota Corolla 72, Mazda 323, 79, Datsun 1200 72, Benz dísil ’69, Benz j 70, Skoda Amigo 78, VW 1300 72. Volga 74, Mini 75, Sunbeam 1600 74, Volvo I44 ’69. Kaupum nýlcga bila til niðurrifs. Opið virka daga frá kl. 9—7, laugardaga frá kl. 10—4. Sendum um land allt. Hedd hf. Skemmuvegi 20. Kóp., simi 77551. Reynið viðskiptin. Til sölu göð bilasmiðjusæti úr Benz 309. Uppl. í síma 44911 eftir kl., 7 á kvöldin. Til sölu Volkswagen 1302 LS árg. 72, Amerikugerð. Mjög góður og fallegur bill. Uppl. í sima 42119. Til sölu Mercury Comet Custom, árg. 74. 4ra dyra. Verð tilboð. Sirni 72828. Chevrolet v61 til sölu, 327 með skiptingu og öllu utan á. Einnig svinghjól á Ford, pressa. kúplingshús fyrir 351. Upplýsingar i síma 92-6591. Vantar vél I Toyotu Coronu Mark II árg.' 71. Uppl. i sima 92-7487. Til sölu notaðir varahlutir í: Toyola Mark II 73. Audi 100 LS 75, Broneo '66 ”67. Cortinu 70-72, Skoda Pardus 76. Fíat 128 72. Volvo vörubill N 88 Uppl. i sima 78540 milli kl. 10 og 19 og I—5 á laugardögum. Smiðjuvcgi 42. Kópavogi. Bílabjörgun — varahlutir. Til sölu varahlutir í Morris Marina. Benz árg. 70, Citroen, Plymouth Satel lite, Valiant, Rambler, Volvo 144. Opel. Chrysler. VW, Fiat, Taunus, Sunbeam. Daf, Cortina, Peugeot og fleiri. Kaupum bila til niðurrifs. Tökunt að okkur að flytja bila. Opiðfrá kl. 10—18. Lokaðá sunnudögum. Uppl. i sima 81442. Hópferðabill. Til sölu 26 farþcga Benz 608 LP árg. '68. Bifreiðin er ntcð 6 cyl. 352 disilvcl. islenzk yfirbygging. Greiðsla samkontu , lag. Uppl. ísíma 44229 og 40134. Frá Þýzkalandi úr tjónabilum. Varahlutir I Opel, Peugeot, Renault. Golf, Taunus, Escort, Ford, Audi, VW. Passat, BMW, Toyota, Mazda, Datsun, Volvo, Benz, Simca. Varahlutirnir eru: hurðir, bretti, kistulok, húdd, stuðarar. vélar, gírkassar, sjálfskiptingar, drif, hás ingar, fjaðrir, drifsköft, gormar, startar ar, dinamóar, vatnskassar, vökvastýri. fram-ogafturluktir, dekk + felgur. Sínti 81666. Mobeleck elektroniska kveikjan sparar eldsneyti, kerti, platínur og mótorstillingar. Hefur staðizt hæst allar prófanir sem gerðar hafa verið. Mjög hagkvæmt verð. Höfum einnig Mobeleck háspennukefli og Silicon kertaþræði. Leitið upplýsigna. Stormur hf„ Tryggvagötu 10, sími 27990. Opið frákl. 1—6. Atvinnuhúsnæði í Óska cftir 100—200 fcrm iðnaðarhúsnæði nteðgóðum innkeyrslu dyrum. Uppl. í sima 33804 frá kl. 1—9 (Ivarl. Óska eftir 60—100 fcrm húsnæQi undir bilamálun o. fl. á Stór Reykjavíkursvæðinu. Uppl. hjá auglþj. DB I síma 27022 eftir hádegi. r H—673 liafnarfjörður. Skrifstofuhúsnæði til leigu við Reykja vikurveg. Uppl. I síma 50266 og 52735. i I Húsnæði í boði t 160 ferm trésmlðaverkstæði með góðum vélakosti til leigu ábyggi legum mönnum. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftirkl. 13. H—768 3—4raibúð óskast til leigu. Uppl. í síma 74216. Viljum taka á leigu 3—4ra herb. ibúð strax. Við erum húsnæðislausar mæðgur, 26 og 6 ára. Fyrirframgreiðsla. Reglusenti heitið. Uppl. í síma 17087. I Hafnarfiröi eru til leigu tvö herbergi með sérinn gangi fyrir reglusama einhleypa konu.. sameiginlegt eldhús og bað. Uppl. i síma 38267 milli kl. 6 og 8 I kvöld.. Tii leigu fyrir reglusama stúlku stórt forstofuherbergi með sérsnyrlingu og ísskáp. Uppl. i síma 86789 eftir kl. 6. Vantar herbergi. Ungan reglusaman mann utan af landi vantar herbergi strax. Uppl. i sima 76108. Einhle.vpan háskólakennara vantar litla íbúð frá áramótum. helzt i miðbænum. Nánari uppl. í síma 22885 kl. 12—13 og 20-21. Rúmgóð 3ja herb. ibúð I Laugarneshverfi til leigu nú þegar. Engin fyrirframgreiðsla. en góð uni gengni áskilin. Börn ekki afþökkuð. Fyrirspurnir ásamt venjulegunt upplýs- ingum, svo og hugmyndir um húsaleigu. sendist afgreiðslu blaðsins nterkt „Rauðilækur 788". Til leigu 115fermctra 5 herb. ibúð að Fögrubrekku 25 Kópa vogi, jarðhæð. Til sýnis ntiðvikudag og fimmtudag milli kl. 16 og 19 og 20 og 21. Tilboð.Sími 40286. 50 ára gamlam sjómann vantar herbergi, helzt i ntið bænunt. Reglusenti heitið. Uppl. i sínta 26398 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Háskólanemi óskar eftir að leigja litla íbúðeða herbergi nteð afnotum af eldhúsi. Uppl. i sínta 25604. Óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð I Rvík eða Kópavogi. Uppl. í sima 52715 eftir kl. 7 á kvöldin. 3—4ra herb. ibúð óskast til leigu. Uppl. i sinta 74216. Geymsluhúsnæði. Fötluð kona óskar eftir rúmgóðu her- bergi á jarðhæð eða I léttum kjallara. Uppl. I sinta 27022. auglþj. DB eftir kl. 13 idagogá ntorgun. H—656. Bilskúr. Óska eftir að taka á leigu bílskúr á Reykjavíkursvæðinu. Hugsanlega notaður eingöngu sem geymsla. Reglu- senti og góðri untgengni heitið. Uppl. i sinta 78275 allan daginn. Óska eftir einstaklingsibúð á góðunt stað í bænum. Uppl. hjá auglþj. DB i sinta 27022 eftir kl. 13. H—655 Óska eftir ca 50—60 ferm bilskúr á leigu í minnst I ár. Ljós og hiti nauðsynlegt. Fyrirframgreiðsla.lEkki bilaviðgerðir). Tilboð óskast sent Dagbl. nterkt ..Flugvél”. Atvinna í boði Stúikur óskast til starfa i verzlun I Hafnarfirði til jóla. Ekki yngri en 20 ára. Uppl. i sinta 50755 eftir kl. 6. Ungur, reglusamur maöur óskareftir lítilli íbúðeða herbergi. Fyrir framgreiðsla. Uppl. i sima 35362 eftir kl. 17. tbúð óskast. 3 til 5 herbergja ibúð óskast til leigu. Uppl. í sima 13549. Vanar saumastúlkur óskast. Bláfeldur, Suðurlandsbraut 12. I. vélstjóri óskast á 90 tonna línubát frá Djúpavogi. Uppl. í síma 25661 og 97-8961. Djúpa- vogi. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa. Kjöthöllin. Skipholti 70, simi 31270. Beitingamenn vantar á MB Dofra frá Patreksfirði. Uppl. i síma 94-1308 á skrifstofutima og 94-1332eftirkl. 20ákvöldin. Atvinna óskast Ég er 23 ára gömul og óska eftir vinnu sem fyrst. Margt kemur til greina. Er vön afgreiðslu og skrifstofustörfum. Einnig sjúkrahús- störfum. Uppl. isima 84313. 22 ára maður óskar eftir atvinnu strax, helzt við sölu- mennsku á bílurn eða varahlutum, þaul- vanur bílaviðgerðum. Allt kentur til greina. Uppl. i síma 24219. Fullorðinn mann vantar vinnu. margt kemur til greina. Vanur vélum, er með meirapróf. Uppl. i síma 43338. Hárgreiðslunemi óskar eftir vinnu seinni part viku, seinni part dags. Uppl. í síma 44034. Húsasmiður óskar eftir vinnu. Getur byrjað strax. Uppl. i síma 77871. I Ýmislegt V Hjónaband, barnauppeldi. Svana Einarsdóttir útskýrir kenningar Bahái-trúarinnar um fjölskyldulífið og stýrir umræðum um málið fimmtudags- kvöldið 20. nóv. kl. 20.30 á Óðinsgötu 20. Allir velkomnir. /--------------> Tapað-fundið i ______j Kvenúr tapaðist á mánudagskvöldið I austurbænum (líklega á Klambratúni). Skifan er svört með gylltum visi. merkt M stjarna. Finnandi vinsamlegast hringi í sínia 20453 eftir kl. 18 á kvöldin. Fundarlaun. Tapazt hefur lyklakippa. Uppl. á skrifstofu hótel Esju.. Aðalfundur Sendibílastöðvar Kópavogs verður haldinn 27. nóv. kl. 20 á stöðinni. Venjulega aðalfundarstörLStjórnin Vii sitja hjá börnum á kvöldin, er í Breiðholtinu. Uppl. í sima 75161 eftir kl. 7 á kvöldin. Tek börn að mér allan daginn. jafnvel allan sólarhringinn. Uppl. isíma230!7. Spákonur Spái i spil og bolla. Tímapantanir i sima 24886. r T Kennsla Get tekið fáeina nemendur í aukatíma í stærðfræði og efnafræði. (Upphafsáfangar i fjölbrautaskólum og menntaskólum). Uppl. I sima 77830. Glermálun. Námskeið hefjast 21. þ.m. Uppl. á verzlunartíma. Litur og föndur, Skóla- vörðustig 15. Simi 21412. ---------------> Skemmtanir <________________j Diskótekið Dísa. Reynsla og fagleg vinnubrögð. fimnna árið i röð. Liflegar kynningar og dans- stjórn i öllum tegundum danstónlistar. Fjöldi Ijósakerfa. samkvæmisleikir og dinnertónlist þar sem við á. Heimasimi 50513 eftir kl. 18 (skrifstofusimi 22188 kl. 16—18). Ath. Samræmt verð félags ferðadiskóteka. Diskótekið Donna. Diskótekið sem allir vita um. Spilum fyrir félagshópa, unglingadansleiki, skólaböll og allar aðrar skemmtanir. Fullkomin ljósashow ef þess er óskað. Höfum allt það nýjasta í diskói, rokki og gömlu dansana. Reyndir og hressir plötusnúðar, sem halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pantanasímar 43295 og 40338, frá kl. 6—8. Ath. samræmt verðfélags ferðadiskóteka.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.