Dagblaðið - 12.12.1980, Page 11

Dagblaðið - 12.12.1980, Page 11
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1980. I Erlent Erlent Erlent Erlent Philippe Junot í Womens Own: Karólína daðraði við aðra karlmenn — Þegar menn ná góðum árangri í viðskiptalífinu, er nauðsynlegt að eiginkonan hrósi þeim. Það gerði Karólína aldrei. Það kom henni ekki við. Þannig er hún uppalin. Þegqr kona og karl eru gift eiga þau að dást að hvort öðru og styðja hvort annað. Glaumgosinn og viðskiptamaðurinn Phillippe Junot ræðir um hjónaband sitt og Karólínu af Monaco i banda- ríska blaðinu Womens Own fyrir skömmu, þar sem hann segir meðal annars þetta hér á undan. — Það var mjög erfitt að vera með henni, segir hann ennfremur. —Ef hún sá mynd af mér i slúðurdálkum blaðanna með öðrum kvenmanni var hún fljót að ná sérí karlmann til að gera 4 Karólina og fyrrverandi maður hennar, Philippe Junot — hann hefur alltaf haft gott auga fyrir fallegu kvenfólki. Kaupmannahöfn: Nýr aðalinngang- ur í Tívolí Hið vinsæla Tívolí í Kaupmanna- höfn fær bráðlega nýjan aðalinngang. Þegar Tívolíið verður opnað aftur 1. maí nk. verður aðalinngangur þess fluttur frá Vesterbrogade, þar sem hann hefur verið í áraraðir, að núver- andi Louis Tussaud' vaxsafni við H. C. Andersen Bouleva.'d. Þar með rætist gamall draumur um að Tívolíinngangurinn snúi að Ráðhús- torginu. Tívolí keypti þessa gömlu byggingu við H.C. Andersen Boulevard fyrir þremur árum. Upphaflega var húsið byggt undir listasafn. Breytingar á húsnæðinu eru í fullum gangi. Ein meginástæðan fyrir breyttum inngangi að Tívolí er sögð vera að gamli inngangurinn er að drukkna í há- hýsum. V&æF&ZééÆf,* ■v - :. .4«. H.C. Andersen horfir ytlr hinn nýja inngang 1 Ivolisins I Höfn. Finnskur herra alheimurí líkamsrœkt Finni, Vestur-Þjóðverji, Englending- ur og Austurríkismaður voru fyrir skömmu valdir herra alheimur, hver í sinum flokki. Kenpnin um heimsmeistaratitlana í líkamsrækt fór fram í Manilla á Filippseyjum. Alls tóku 76 karlar frá 34 löndum þátt í keppninni. Finninn, sem vann i milliþyngdar- flokki, heitir Jorma Raty og er Skandinavíumeistari í líkamsrækt. Hann er 33ja ára gamall og rekur heilsurækt í Helsinki. Landi hans, Keijo Reiman varð þriðji í léttþunga- vigtarflokki. Japaninn Osamu Usui var meðal þátt- takenda i heimsmeistarakeppninni í líkamsrækt. Hann vann ekki neinn titil, en virðist þó hafa tekið vítaminin sín og próteinduftið samvizkusamlega að undanförnu. mig afbrýðisaman. Hún tók upp á alls kyns uppátækjum. Hún reyndi ekki að láta hlutina ganga eðlilega, en vildi að allt færi fram eftir hennar höfði. Orðið málamiðlun held ég að hún þekki alls ekki. Það eina sem ég óskaði eftir var að við fengjum tíma saman að vera ein og leysa vandamálin. Þegar við giftum okkur vissi ég ekkertum hjóna- band. Núna veit ég hvað ég á að forðast ef ég gifti mig aftur, segir Junot. Ég vil til dæmis vera einlægari og velja mér stúlku sem ekki er aðeins að hugsa um sjálfasig. Um sína fyrrverandi tengdafor- eldra, segir Junot. Það voru heilmikil vandamál, sem fylgdu þeim, en annars varþetta ágætisfólk. — En um leið og þau uppgötvuðu að Karólína var óhamingjusöm þyrlaðist allt upp. Nyttúdit léttara yfirbragð Nú höfum við breytt útliti Eddustólsins. Með nýjum örmum hefur stóllinn léttara yfirbragð. Höfum auk þess fjölbreytt úrval af öðrum gerðum skrifstofustóla. STÁLIÐJANhf SMIÐJUVEGI 5, KÓPAVOGI, SÍMI 43211 Sönn saga um ástir rússneskrar leikkonu og amerísks sjóHðsforingja og leit dóttur þeirra að föðurnum, sem hún hafði aldrei séð. Bókin fjallar um áform Hitlers að ræna hertoga- hjónunum af Windsor í síðustu heimsstyrjöld. VIKTORIA FY0DDR0VA QÚTTIR FLOTAFORINGJANS HASKEL FRAHKEL BÆKUR 1980 CABOLYN KEENE Alltaf jafn viðburðaríkar og spennandi. sem drengjum geðjast að. MíRRI VIK Hugþekkar og smellnar telpusögur. Fn»t h)n bóhaölum. PRENTSMIÐJAN LEIFTUR HF. IIÖFHATÚNI 12 - SÍMI 17554

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.