Dagblaðið - 13.12.1980, Side 5
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 1980.
s
Stjómarandsfaðan hljóðlát í efri deild:
EINN ÆMTI VH> FRAM-
LENGMGU VÖRUGIALDS
—ensíðan varfrunvarpþar umsamþykktsamhljóða til2. umræðu
Ekki þurfa allir stjórnarflokkarnir
að kvarta yfir því að stjórnarand-
staðan standi í vegi fyrir að hinir
ýmsu bráðabirgðaskattar verði fram-
lengdir. Kom það i ljós í efri deild í
fyrradag er frumvarp til laga um sér-
'stakt tímabundið vörugjald var
samþykkt til annarrrar umræðu með
17 samhljóða atkvæðum.
Ragnar Arnalds fjármálaráðherra
(Abl.) fylgdi frumvarpinu úr hlaði
með örfáum orðum. Kvað hann þing-
menn þekkja málið og gjaldið þyrfti
að framlengja í eitt ár.
Lárus Jónsson (S) kvað stjórnina
iðna við það þessa dagana að fram-
lengja skattaálögurnar á landsmenn.
Demdust þessi framlengingar-
frumvörp yfir þingið nú síðustu daga
fyrir jólin, en alls væri um að ræða
60 milljarða skattaálögur. Sagði
Lárus að vörugjaldið ætti alls að gefa
ríkissjóði 37 milljarða króna. Sú
hækkun sem á því hefði verið gerð
næmi ein út af fyrir sig 11 milljörðum
árið 1981.
Ragnar fjármálaráðherra reiddist
þessu skattpíningarhjali Lárusar og
kvað vörugjaldið í heild „vera
óskilgetið afkvæmi Lárusar Jóns-
sonar.
Lárus lét ekki við það sitja og á-
réttaði að fyrrverandi vinstri stjórn
hefði á árinu 1979 hækkað
vörugjaldið um 6% eða úr 18% í
24%. Þessi 6% hækkun þýddi ellefu
milljarða kr. álögur á landsmenn og
sá skattur væri skilgetið afkvæmi
Ragnars Arnalds.
Var nú hlaupinn galsi i þingmenn.
Ragnar sté í stólinn og fagnaði því að
Lárus „gengist við hluta krógans en
það þyrfti engan að undra þótt
krógar yxu og stækkuðu”.
Síðan samþykktu allir samhljóða
að vísa umræddum álögum til 2.
umræðu.
-A.St.
Leikhúsin umjólin:
Fyrsti íslenzki heilskvölds-
ballettinn í Þjóðleikhúsinu
Þjóðleikhúsið frumsýnir á annan í hlotið hefur nafnið Blindleikur. Jón
jólum nýjan íslenzkan ballett, sem Ásgeirsson tónskáld átti hugmyndina
að verkinu og semur tónlistina. Sækir
hann efnið að nokkru i þjóðlegar
hefðir.
Dansarnir eru samdir af
Þjóðverjanum Jochen Ullrich, sem að
sögn er einn af þekktustu dansa-
höfundum á meginlandinu. Honum til
aðstoðar er Sveinbjörg Alexanders og
dansar hún einnig á nokkrum
sýningum. Auk hennar taka tveir
erlendir karldansarar þátt í sýningunni
og svo íslenski dansflokkurinn að sjálf-
sögðu.
Blindleikur er fyrsti íslenzki heils-
kvöldsballettinn sem Þjóðleikhúsið
sýnir en áður hafa verið fluttir styttri
islenzkir ballettar, svo sem Sæmundur
Klemensson eftir ingibjörgu Björns-
dóttur og Tófuskinnið, sem að vísu var
eftir finnska konu, Marjo Kuusela, en
byggður á íslenzku efni.
Ofvitinn í 125. sinn
Ekki er ný frumsýning á jólunum
hjá Leikfélagi Reykjavíkur. Ofvitinn
verður sýndur annan jóladag og
Rommí kvöldið eftir. Ekkert lát er á
aðsókn að þessum verkum báðum og á
jólunum verður Ofvitinn sýndur i 125.
sinn. Þá verður miðnætursýning á
rokkóperunni Gretti í Austurbæjarbíói'
laugardag þann þriðja í jólum en stutt
er síðan sú sýning kom á fjalirnar.
Næsta frumsýning L.R. verður um
miðjan janúar og þá tekið til meðferðar
Shakespeare-leikritið Ótemjan, sem
ekki hefur verið sýnt fyrr hér á landi,
nema náttúrlega í bíó með þeim frægu
þáverandi hjónum Elísabetu og
Burton. Helgi Hálfdanarson þýðir
leikinn en Þórhildur Þorleifsdóttir
stjórnar.
-IHH.
Vegurinnum
Ólafsvíkurenni:
Forsjón-
inniað
þakkaað
ekki urðu
slys
Enn gerðist það á veginum fyrir
Ólafsvíkurenni i vikunni að grjót
hrundi úr berginu fyrir ofan og lokaði
veginum. Má telja mestu mildi að engin
umferð var um veginn í þá mund sem
stór björg féllu niður á hann. Bergið er
víða mjög fúið enda seytlar vatn víða í
gegnum það og standa grýlukertin út
úr þvi hér og þar. Myndina tók Bæring
Cecilsson þegar verið var að hreinsa til
á veginum á miðvikudaginn.
Göngum
ávallt vinstra
megin
á móti akandl
umferö..
rtas”"
/ tilefni Lúsíuhátíðar efnir Hótel Loftleiðir til Lúsíu-
kuölds með tilheyrandi dagskrá í Blómasalnum
sunnudagskuöldið 14. desember. Nemendur
Söngskólans í Reykjauík syngja Lúsíusöngua og
jólalög.
Módelsamtökin uerða með glæsilega tískusýningu,
þarsem sýndur uerður samkuæmisklæðnaður frá
tískuuersluninni Lilju, Herrahúsinu og Pelsinum.
Einnig uerða sýnd jólaföt á böm frá Mömmusál. Þá
uerður kynning á Seiko úrum og gjafauörum frá
Rosenthal. Sigurður Guðmundsson leikur jólalög.
Matseðill kuöldsins.
Amerískur Salat-bar
Indverskur hörpudiskur með
krydduðum hrisgrjónum.
Lambakóróna
með ostbökuðu blómkáli
Súkkulaðimús.
Kynnir kuöldsins uerður Sigríður Ragna Sigurðar-
dóttir. Matur framreiddur frá klukkan 19, en dag-
skráin hefst klukkan 20.
Borðapantanir í símum 22321 og 22322.
Vinsamlega pantið tímanlega.
Verið velkomin
HÓTEL
LOFTLEIÐIR
Jóla-
leikurínn
GULLRÚSÍNAIM
er í pylsuendanum.
Verðmæti um hálf
milljón króna
Py/suvagninn
interRent
ít^ y car rental
Bílaleiga Akureyrar
Akureyri: Tryggvabr 14-S 21715,23515
Reykjavik: Skeifan 9 - S 31615. 86915
Mesta úrvalið, besta þjónustan
Við útvegum yður afslátt
k á bílaleigubilum erlendis
29555
Unufell — raðhús.
4—5 herb. I40 ferm. Mjög vandað hús.
Skipti á 3—4ra herb. íbúð eða bein sala.
Verð63—65 millj.
Fagrakinn.
6 herb. einbýli á tveint hæðum. Stór bíi-
skúr. Verð68 millj.
Haðaland.
I30 ferm einbýli á cinni hæð. 50 fertn
bilskúr. Verð 100 millj. Útborgun 70
millj.
Hringbraut.
360 ferm eign og ris að auki. Hentugt
fyrir félagsstarfsemi. Verð 125 millj.
Endaraðhús I Seljahverfi.
6—7 herb. á þremur Itæðum. Verð 80
millj. Utborgun 50—55 millj.
Krlunes.
Fokhelt einbýli. Verð tilboð.
Æsufell.
6—7 hcrb. 158 ferm ibúð á fjórðu hæð.
Bilskúr. Verð 57 millj. Utborgun 43—45
millj.
Krummahðlar.
4ra herb. ca 110 fcrm ibúð. Bilskúrsrétl-
ur. Verð 38 millj.
Reykjavegur Mosfellssveit
3ja til 4ra herb. ibúð i tvibýli. 80 fernt.
Bílskúr. Verð28 millj. Úlborgun 19—20
millj.
Skðgargerði.
2—3ja herb. ibúð á 1. hæð i tvibýli. eill
herb. i kjallara. Alls 90 ferm. Bilskúrs-
réttur. Verð 40—43 ntillj. Útborgun
28—30 millj.
Kleppsvegur.
3ja herb. 86 fernt ibúð i háhýsi. Verð 40
ntillj. Selst aðeins i skiptum fyrir ibúð að
svipaðri stærð á Teigum. Lækjunt eða
Vogunt.
Miðbær.
Tvær fokheldar 3ja herb. ibúðir um 74
ferm ásaml bilskúrsrétti. Til afhendingar
vorið "81.
Tjarnarbraut Hafnarfirði.
2ja herb. 80 ferm brúttó kjallaraibúð.
sérinngangur. Verð 26 millj. Útborgun
20 millj.
Laugavegur.
2ja herb. 45 ferm ibúð á 1. hæð í limbur
húsi. Sérinngangur. Verð 18—19 millj.
Útborgun tilboð.
Krummahólar.
2ja herb. 55 fernt ibúð á 3ju hæð. Sam
eiginl. bilskýli. Laus strax. Verð 29 millj.
Útborgun 22 millj.
Hrisateigur.
2ja lil 3ja herb. ca 65 ferm ibúð. ibúð á
I. hæð. Bilgeymsla. Verð 35 ntillj.
Útborgun 24—25 ntillj.
Höfum gððan kaupanda
að 3ja herb. ibúð i Æsufclli—Asparfelli,
EIGNANAUST HF.
LAUGAVEGI96