Dagblaðið - 13.12.1980, Page 18
1»
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 1980.
Messur
. " J.1' I. ..................... .
Gudsþjónustur i Reykjavikurprófastsdæmi sunnu-
daginn 14. des. 1980 — þriöja sunnudag i aöventu.
ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barnasamkoma i safn-|
aöarheimili Árbæjarsóknar kl. 10.30 árd. Skátamessa í
safnaöarhcimilinu kl. 2. Skátar annast söng og aö
stoða við flutning messunnar. Organleikari Geir
laugur Árnason. Æskulýðssamkoma á sama stað
mánudagskvöld 15. des. kl. hálfníu. Sr. Guðmundur
Þorsteinsson.
ÁSPRESTAKALL: Messa að Norðurbrun 1 kl. 2. Sr.:
Árni BergurSigurbjörnsson.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Barnaguðsþjónusta|
kl. 10.30. Sr. Lárus Halldórsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Messal
kl. 2. Organleikari Guðni Þ. Guömundsson. Sr. Ólafur
Skúlason.
DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í safn-
aðarheimilinu við Bjarnhólastig kl. 11. Guðsþjónusta i*
Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson.
DÓMKIRKJAN: Kl. II messa. Sr. Þórir Stephensen.
Kl. 2 messa. Sr. Hjalti Guðmundsson. Dómkórinn
syngur, organisti Marteinn H. Friðriksson.
El LIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 2 í umsjá
Félags fyrrverandi sóknarpresta. Sr. Sigurjón Guð
jónsson fv. prófastur messar.
FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL: Uugard:
Barnasamkoma i Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnud.:
Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11 f.h. Guðsþjónusta i:
safnaöarhcimilinu að Kcilufelli I kl. 2 e.h. Sr. Hreinn
Hjartarson.
GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. II. Guðs
þjónusta kl. 2. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Al-
menn samkoma nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr.
HalldórS. Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigur
björnsson. Þriöjud. kl. 10.30. Fyrirbænaguðsþjónusta.
— beðið fyrir sjúkum. Kirkjuskóli barnanna er á
laugardögum kl. 2. Landspitalinn: Messa kl. 10. Sr.
Karl Sigurbjörnsson.
HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. II árd.
Sr. Arngrimur Jónsson. Messa kl. 2. Sr. Tómas Sveins |
son. Organleikari Ulf Prunner. Lesmessa og fyrir-j
bænir fimmtudagskvöld 18. des. kl. 20:30. Borgarspít-;
alinn: Guðsþjónusta kl. 10. Organisti Jón G. Þórarins
son. Sr. Tómas Sveinsson.
KÁRSNESPRESTAKALL: Barnasanikoma í Kárs
nesskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju
kl. 2.Sr. Árni Pálsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Barnasamkoma kl. II.
Söngur, sögur, myndir. Guðsþjónusta kl. 2. Organlcik-
ari Jón Stefánsson. Prestur sr. Sig. Haukur Guðjóns (
son. Minnum á köku- og ávaxtabasar Bræðrafólagsinsj
á sunnudaginn kl. 3. Sóknarnefndin.
LAUGARNESPRESTAKALL: Laugard. 13. dcs.:
Guðsþjónusta aö Hátúni lOb. niundu hæð kl. II.
Sunnud. 14. des.: Barnaguðsþjónusta kl. II. Messa kl.
14. Aöventukvöld kl. 20.30. Sr. Jónas Gislason dóscnt
lalar. Fjölbreyttur söngur, hclgileikur o.fl. Þriðjud.
16. des.: Bænaguðsþjónusta kl. 18 og jólafundur-
£eskulýðsfélagsins kl. 20.30. Sóknarprestur.
NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjón
usta kl. 2. Sr. Frank M. Halldórsson. Kirkjukaffi.
SELJASÓKN: Barnaguðsþjónusta að Seljabraut 54
kl. 10.30. Barnaguðsþjónusta i ölduselsskóla kl.
10.30. Guðsþjónusta að Seljabraut 54 kl. 2. Sóknar
prestur.
FRÍKIRKJAN I REYKJAVÍK: Messa kl. 2. Organ
leikari Sigurður Isólfsson. Prestur sr. Kristján Rób
ertsson.
FRÍKIRKJAN I HAFNARFIRÐI: Barnastarfið er
að venju kl. 10.30. öll börn og aðstandendur þeirraj ]
velkomin. Kl. 20.30 aðventukvöld. Blásarar úr Lúðra '
sveit Hafnarfjarðar flytja jólalög. Kór öldutúnsskól
ans syngur undir stjórn Egils Friðleifssonar. Guðbjörgl
Þorbjarnardóttir leikkonæ les jólaljóð. Fiölukvarlett}
leikur kafla úr jólakantötu. ómar Ragnarsson ræöir!
um kirkjusöng. Fermingarbörn flytja blandað efni og
mikill almennur söngur verður á aðventukvöldinu.]
Undirleikari Jón Mýrdal. Allir velkomnir. Safnaðar
stjórn. |
KEFLAVtKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. II.
Jólafundur safnaðarfélagsins verður kl. 16 að Suöur
götu 10. Aðventusamkoma kl. 20:30. Kór Bústaða
kirkju kemur í heimsókn. Einsöngur. kórsöngur.
stjórnandi er Guðni Þ. Guðmundsson, hljóðfæraleik
arar aðsloða. Sr. Ólafur Skúlason dómprófastur flytur
jólahugvekju.
NÝJA POSTULAKIRKJAN, Háaleitisbraut 58:
Messa sunnudag kl. 11 og 17. Kaffi á eftir.
HAFNARFJARÐARKIRK.IA: Jólavaka kl. 20 30
sunnudag. Fjölbreytt dagskrá i tali og tónum.
Sýningar
KJARVALSSTAÐIR: Austursalur: Kínversk mynd-j
list I hefðbundnum stll. Lýkur mánudagskvöld. Opið]
14—22alladaga.
NORRÆNA HÍJSIÐ: Engin sýning I kjallara. Bóka
safn: Gullsmiðirnir Thor Selzer og Ole Bent Petersenj
sýna ýmiss konar skart og gripi.
LISTASAFN ALÞÝÐU, Grensásvegi 16: Verk í eigui
safnsins. Opið 16—22 virka daga. 14—22 um helgar. |
LISTASAFN ÍSLANDS v/Suðurgötu: Málvcrk.,
skúlptúr, grafík, teikningar eftir innlenda og erlenda
listamenn. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og
sunnud kl. 13.30—16.
NVL STARSAFNIÐ, Vatnsstíg 3b: Bókverk frál
Olher Books i Amsterdam. Lýkur 17. des. Opið 16—|
20 virka daga, 14—20 um helgar.
ÁSGRlMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Afmælissýn
ing á verkum Ásgríms. Opið þriðjud., fimmtud. og'
laugard. kl. 13.30—16.
ÁRBÆJARSAFN: Opið samkv. umtali. Sími 84412
milli 9 og 10 alla virka daga.
GALLERl LANGBRÓK, Amtmannsstig 1: Sigrún
Eldjárn, teikningar og vatnslitir. Textili. grafik.
keramlk o.fl. Opiö 12— 18 alla virka daga.
LISTAMUNAHÍJSIÐ: Grafík og bækur. Grafik eftir
lngunni Eydal, Elisabetu Lutzens o.fl. Klippimyndir
eftir Tryggva Ólafsson. Nýjar og gamlar bækur. Opið
á venjul. verzlunartima.
DJÖPIÐ, Hafnarstræti (Hornið): Thor Vilhjálmsson.
vatnslitir, teikningar o.fl. Opiö 11 —23 alla daga.
TORFAN (veitingahús): Björn Björnsson, leikmyndir.
Ijósmyndir, teikningar úr Paradísarheimt.
MOKKAKAFFI, Skólavörðustíg: Gunnar Hjaltason,
teikningar og vatnslitamyndir. Opið alla daga kl. 9—
23.30.
GALLERt SUÐURGATA 7: Engin sýning um helg-
ina. * í
GALLERl GUÐMUNDAR, BergsUðastræti 15:
Rudolf Weissauer, ný grafík og vatnslitir. Kristján
Guðmundsson, málverk. Opiö flesta virka daga e.h. J
EPAL, Siðumúla 20: Textilhópurinn sýnir. Opið ál
venjul. verzlunartíma.
GALLERt NONNI, Vesturgötu: Pönklist að vestan. J
GALLERÍ KIRKJUMUNIR, Kirkjustræti 10: Sig 1
rún Jónsdóttir, batík, kirkjumunir o.fl. Opið virka
daga kl. 9—18,9—16 um helgar.
GALLERt LÆKJARTORG, Hafnarstræti 22: Jó
hann G. Jóhannsson, ný verk. Opið 14—22 alla daga.
HÁRSKERINN, Skúlagötu 54: Árni Elfar, manna-
myndir.
NVJA GALLERtlÐ, Laugavegi 12: Magnús Þórar-
insson, málverk. Lýkur 12. desember.
Iþróttir
íslandsmótið í
körfuknattleik
Laugardagur 13. desember
Iþróttahús Hagaskóla
Valur—ÍR úrvalsdeild kl. 14.
KR—UMFG 5. fl. kl. 15.30.
KR—Valur4.fl.kl. 16.30.
Haukahús
Haukar—UMFN 5. fl. kl. 13.
Iþróttahúsið Borgarnesi
UMFS-UMFG l.deildkl. 14.
Snæfell—lA, 2. deild kl. 15.30
UMFS-UMFG 2. fl. kvenna kl. 16.30.
Iþróttahúsið Akureyri
KA—Tindastóll 2. deild kl. 14.
lþróttahúsið Vestmannaeyjum
IBV—Esja 2. deild kl. 15.
tþróttahúsið Sandgerði
Reynir—Ármann 5. fl. kl. 14.
Sunnudagur 14. desember
tþróttahús Hagaskóla
Ármann—KR úrvalsdeild kl. 20.
tþróttahúsið Borgarnesi
UMFS—Snæfell 3. fl. kvenna kl. 14.
Snæfell-^UMFS 2. fl. kvenna kl. 15.
íslandsmótið
í blaki
Sunnudagur 14. desember
tþróttahús Hagaskóla
Víkingur—IS l.deildkl. 13.30.
HK—Umf. Hvöt 2. deild kl. 14.45.
Þróttur b—Samhygð2. deild kl. 16.30.
íslandsmótið í
handknattleik
Laugardagur 13. desember
Íþróttahúsið Hafnarfirði
FH—Haukar 1. deild kvenna kl. 14.
Haukar—Fylkir 1. fl. karla A kl. 15.
FH—Stjarnan I. fl. karla A kl. 15.45.
Laugardalshöll
KR—FH l.deild karla kl. 14.
Ármann—UBK 2. deild kvenna B kl. 15.15.
Fram—HK 2. fl. karla B kl. 16.15.
-Fylkir—Víkingur 2. fl. karla B kl. 17.
Þróttur—lBK 2. fl. karla A kl. 17.45.
Iþróttahúsið Keflavik
iBK—ÍA 3. deild karla kl. 15.
IBK—UMFN 2. deild kvenna A kl. 16.15.
Íþróttahúsið Akureyri
Þór—Fram I.deild kvenna kl. 16.
Iþróttahúsið Vestmannaeyjum
Týr—KA 2. deild karla kl. 13.30.
Iþróttahúsið Seltjarnarnesi
Grótta—Þór 3. deild karla kl. 18.
Sunnudagur 14. desember
Grótta—Haukar 2. fl. karla C kl. 18.
Laugardalshöll
ÍR—UMFA 2. deild karlakl. 14.
Óðinn—Þór 3. deild karlakl. 15.15.
KR-lA l.deildkvennakl. 16.30.
Íþróttahúsið Varmá
HK—KA 2. deild karla kl. 15.
HK—Þróttur 2. deild kvenna Bkl. 16.15.
UMFA—Fylkir 2. deild kvenna A kl. 17.15.
Ásgarður
Stjarnan—lR 2. deild kvenna A kl. 20.
Laugardalshöll
Fylkir—Þróttur 1. deild karla kl. 20.
Valur—Vikingur 1. deild kvenna kl. 21.15.
Ármann—ÍR 2. fl. karla C kl. 22.15.
Frjálsar íþróttir
Stjörnuhlaup lR verður 13. desember. Hlaupið hefst
við lþróttahúsiö Strandgötu. Karlaflokkur 5 km og
kvennaflokkur 3 km. Umsjón Sigurður Haraldsson.
slmi 52403.
8icemmti$tadir
LAIJGARDAGIJR
ÁRTtJN: Lokað vegna einkasamkvæmis.
GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir leikur fyrir dansi.
Diskótek.
HOLLYWOOD: Diskótek.
HÓTEL BORG: Diskótck.
HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Lokaður. Átthagasalur
— Lækjarhvammur: ,Hljómsveit Birgis Gunnlaugs-
sonar leikur fyrir dansi. John Paul James with Amour
skemmta. Astrabar og Mimisbar opnir. Snyrtilegur
klæðnaður.
HREYFILSHÓSIÐ: Gömlu dansarnir.
INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir.
KLtJBBURINN: Hijómsveitin Hafrót leikur fyrir
dansi. Diskótek á tveimur hæðum.
LEIKHÍJSKJALLARINN: Kabarett kl. 21.30. Aage
Lorange leikur á pianó fyrir matargesti. Slðan verður
leikin þægileg músik af plötum.
LINDARBÆR: Lokað.
ÓÐAL: Diskótek.
SIGTÍJN: Hljómsveitin Pónik leiku/ fyrir dansi.
Diskótek.
SNEKKJAN: Diskótek.
ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Galdrakarlar leikur fyrir
dansi.
SUNNUDAGUR
GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir leikur fyrir dansi.
örvar Kristjánsson skemmtir.
HOLLYWOOD: Diskótek. Módel 79 sér um tizku-
sýningu. John Paul James with Amour skemmta.
HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Hljómsveit Ragnars
Bjarnasonar leikur fyrir dansi. Astrabar og Mlmisbar
opnir.
HÓTEL BORG: Kl. 15—17 koma áhugamenn um
harmónikuleik saman og leika á harmónikur. Um
kvöldið eru gömlu dansarnir. Jón Sigurðsson skemmt-
ir.
ÓÐAL: Diskótek.
Tilkynningar
Grjótaþorpið: LHabðk
Á vegum Helgafells er komin út bókin Grjótaþorpið.
Litabók eftir Gylfa Gislason, myndlistarmann. Hafa
útgefendur orðið varir við að mikil eftirvænting ríkir
hjá þeim sem hafa frétt um útgáfuna. Bókin er öðrum
þræði litabók en um leiöskemmtirit um sögu og þróun
Reykjavíkur frá upphafi.
Markmiðið með útgáfunni er að sýna vöxt borg
arinnar frá óvæntu og spennandi sjónarhorni, en jafn-
framt að vekja fólk á öllum aldri til umhugsunar um
íslenzkt umhverfi og byggingarlist á nýstárlegan hátt.
1 bókinni eru yfir fimmtiu myndir með
auðskiljanlegum og líflegum texa, sem listamaðurinn
hefur samið. Inn i eru dregnir lifshættir, helztu fram
faraspor og nýjungar í sögu borgarinnar. Farið er i
gönguferð um Grjótaþorpið og atburðir, sérkenni.
handverk og persónur frá fyrri tíö skoðuð.
Grjótaþorpið. Litabók er íslenzkt listaverk — nýj-
asta meistaraverk Gylfa Gíslasonar — teiknuð og
skrifuð fyrir islenzkar aðstæður til þess að glæða
áhuga á umhverfi okkar og menningu. Hún er einnig
kærkomin gjöf handa þeim, sem búa erlendis og vilja
kynnast lslandi nútímans og þverstæöum þess.
1 tengslum við útgáfuna verður efnt til sýningar á
öllum teikningum bókarinnar á Mokka-kaffi þar sem
borgarbúum gefst tækifæri til þess aðskoða gullfalleg-
ar myndir listamannsins. Þá verður bókin til sölu á
Útimarkaðnum, Lækjartorgi ntestu tvær helgar.
Einnig er ætlunin að efna til verðlaunasamkeppni
meðal barna og unglinga. Verður skýrt nánar frá
tilhögun hennarsiðar.
Ferðamálaráfl með í
Brussels Travel Fair
Dagana 21.-23. nóv. sl. tók Ferðamálaráð Islands þátt
í alþjóðlegunY ferðamarkaði i Brtlssels. Var þetta
fimmti BruSsels Travel Fair, og annað árið, sem
Ferðamálaráö Islands var þátttakandi.
Ferðamarkaður þessi var eingöngu opinn atvinnu
mönnum í ferðamálum, og mættu þar, fyrir utan
fulltrúa Ferðamálaráðs, sölustjórar og fulltrúar
nokkurra islenzkra ferðaskrifstofa.
Má geta þess að árið 1979, þegar Island fyrst tók
þátt í BTF, haföi orðið aukning á fjölda ferðamanna
til lslands frá öllum iöndum i Evrópu utan Benelux
landa. En 1980 snerist dæmið alveg við, og eina
aukningin varð frá Benelux. einkum þó Hollandi, auk
Bretlands.
I janúar nk. verður ferðamarkaður af^vipuðu tagi i
Utrecht, Hollandi, og verður Ferðamálaráð Islands
einnig þátttakandi þar.
Sendihcrra Islands i Bclgiu, hr. Henrik Sv. Björns-
son, hcimsækir bás Ferðamálaráðs á sýningunni
Brusscls Travel Fair. Talið frá vinstri: Sylvia Briem,
Diljá Gunnarsdóttir, Henrik Sv. Björnsson og
Gunnar Guðmundsson.
Námskeifl í
handritagerð
SÁK (Samtök áhugamanna um kvikmyndagerð)
munu gangast fyrir námskeiði í kvikmyndagerð
laugardaginn 13. des.
Námskeiðið verður haldið í Álftamýrarskóla og
hefst kl. 14. Hrafn Gunnlaugsson mun leiðbcina á
námskciðinu ásamt fleirum.
öllum áhugamönnum um kvikmyndagerðer heimil .
þátttaka og er þátttökugjald kr. 2.000.
Þeir, sem vilja vera með tilkynni þátttöku í síma
40056, Marteinn, eða 31164, Sveinn Andri.
Bifreifl stolifl
Aðfaranótt miðvikudagsins 10. desember sl. var bif-
reiðinni R-57558, sem er rauður Volkswagen árg. 74,
1300 stolið frá Barónsstíg 61. Þeir sem geta gefið ein-
hverjar upplýsingar um bifreiðina eru vinsamlega*'
beðnir að hringja í síma 11018 eða láta lögrcgluna vita
sem fyrst.
Jólakabarett Handknatt-
leiksdeildar Týs
Jólakabarett til styrktar starfsemi handknattleiksdeild-
ar Týs verður í Iþróttamiðstöðinni Vestmannaeyjum
sunnudaginn 14. desember og hefst kl. 14. Skemmti-
kraftar verða m.a. ómar Ragnarsson, Sigfús Halldórs-.
son, Guðmundur Guöjónsson og Brimkló. Tízkusýn-
ing og fimleikar, einnig verður bingó. Vestmannaey
ingar eru hvattir til að fjölmenna.
Gítarleikur, hreyfinga-
list og Ijóðalestur
Þau Tom Methling gítarleikari, Kaschava Duscheme,
sem sýnir Eurythmy eða hreyfingalist, og Elin Guð
jónsdóttir, sem flytur bundiö mál, koma fram i
Norræna húsinu þann 13. des. kl. 16 og í Bióhöllinni á •
Akranesi þann 14. des. kl. 17.30.
Flutt verður tónlist eftir F. Tarrega, V. Lopus, J.S.
Bach, Tom Methling auk annarra. Elín flytur Ijóð
eftir Garcia Lorca, Jóhannes úr Kötlum, Nordahl
Grieg og fleiri.
Aðgangur kostar kr. 2000 og er seldur við inngang-
inn.
Tónleikar
Jonathan Bager og
Philip Jenkins
Tónleikar í Reykjavík og Njarðvik.
Jonathan Bager flautulcikari og Philip Jenkins
pianóleikari flytja fjölbreytta efnisskrá á tónleikum i
Reykjavik og Njarðvik á næstunni.
Tónleikarnir í Njarðvik verða i kirkjunni þar
sunnudaginn 14. desember kl. 15.
Tónleikarnir i Reykajvík fara fram i Norræna
húsinu þriðjudaginn 16. desember kl. 20.30.
Á efnisskránni eru sónötur eftir Leclair, Pulenc og
Prokofiev, einnig Ballaða eftir Frank Martin.
Jonathan Bager lauk einleikaraprófi á flautu frá
Royal College of Music i London á síðastliðnu ári.
Hann starfar nú sem kennari i flautuleik viðTónlistar-
skólann á Akureyri. Þessir tónleikar verða fyrstu sjálf-
stæðu tónleikar Jonathans i Reykjavík en þeir Philip
fluttu ofangreinda efnisskrá á Akureyri síðastliðið vor.
Philip Jenkins hefur leikiðá fjölmörgum tónleikum
bæði hér á landi og erlendis, leikið með Sinfóníuhljóm-
sveit Islands og inn á hljómplötur. Hann er nú prófess-
or í píanóleik við Royal Academy of Music í London.
Barokk- og
jólamúsík
TRÓMET-blásarasveitin kallast 12 manna kammer-
blásarasveit er starfar á vcgum tónlistardeildar Fjöl-
brautaskólans í Breiðholti og skipuð er nemcndum
þaðan en einnig nokkrum nemendum annarra fram-
halds- og tónlistarskóla. Fyrstu opinberu hljómleika,
sína heldur sveitin á sunnudagskvöldið kl. 21 i Bú-
staðakirkju þar sem barokk- og jólamúsík vcrður i
öndvegi. Til liðs viðsig á hljómleikunum hefur sveitin
fengið ungan organista, Úlrik Ólason, sem leika mun1
verk eftir Bach og Cesar Frank. Stjómandi blásara-
sveitarinnar er Þórir Þórisson. Ágóði af hljómleikun-
um rennur til Styrktarfélags vangefinna.
Útitónleikar
Skólalúörasveit Árbæjar og Breiðholts mun halda tón-
leika við útimarkaðinn á Lækjartorgi laugardaginn
13. des. kl. 14. Þar mun foreldrafélag hljómsveitarinn-
ar einnig vera meðkökusölu til styrktar starfsemi sveit-
arinnar.
Kammertónleikar
Nk. mánudag, 15. desember, efnir Tónskóli Sigur-
sveins D. Kristinssonar til kammertónleika í Norræna
húsinu. Þetta er fimmta árið I röð sem Tónskólinn
efnir til tónleika á jólaföstu en þeir þykja hin ágætasta
hvlld og afþreying í amstrinu.
Efnisskrá tónleikanna er mjög fjölbreytt og verður
eingöngu flutt af nemendum á hærri námsstigum.
Meðal höfunda má nefna Mozart, Grieg, Telemann,
Brahms og Rautavara.
Tónleikarnir verða eins og áöur sagði i Norræna
húsinu og hefjast kl. 20.30. Foreldrar, nemendur,
slyrktarfélagar og aðrir velunnarar skólans eru vel-
komnir.
Kvæðamannafélagið
Iðunn
heldur kaffikvöld að Hallveigarstöðum laugardaginn
13. desember kl. 20 fyrir félagsmenn og gesti.
Bazarar
Átthagafélag Stranda-
manna í Reykjavík
Kökubasar verður haldinn að Hallveigarstöðum
sunnudaginn 14. desember kl. 14. Einnig verður á
boðstólum ýmis fatnaður.
Kvikniy ndlr
Ólympíumyndir í MÍR-salnum
Um helgina, á laugardag og sunnudag, verða sýndar
nokkrar ólympíu- og iþróttakvikmyndir í MlR
salnum, Lindargötu 48. Laugardaginn 13. des. kl. 15
verður sýnd mynd frá opnunarhátíð ólympíuleikanna
á Lenin-leikvanginum í Moskvu, svo og þrjár styttri
kvikmyndir: teiknimyndin Hvernig kósakkar urðu
ólympiufarar, mynd um almenningsíþróttir og mynd
frá undirbúningi OL. Á sunnudag, 14. des. kl. 15
verður svo sýnd kvikmynd frá lokahátíð OL og styttri
myndir um þjálfun hástökkvara, sambo-glímuna og
handknattleik. Aðganguraðkvikmyndasýningunum í
MlR-salnum, Lindargötu 48, er ókeypis og öllum
heimill meðan húsrúm leyfir.
Fursdir
Kvenfélag Neskirkju
Jólafundur félagsins verður haldinn mánudaginn 15.
desember kl. 20.30 í Safnaðarheimilinu. Fjölbreytt
dagskrá, söngur, upplestur og jólahugvekja sem frú
Hrefna Tynesflytur.
Félag áhugamanna
um heimspeki
Naæti fundur Félags áhugamanna um heimspeki
verður haldinn sunnudaginn 14. desember kl. 14.30 í
Lögbergi. Dr. Milner Ball, bandariskur sendikennari
við lagadeild Háskólans, mun setja fram kenningu
slna um eðli laga og að því loknu mun Garðar Gisla-
son borgardómari gagnrýna kenninguna.
Efni fundarins verður flutt á ensku.
Happdrætti
Jólahappdrætti SUF
12. des. föstud. 3248
13. des. laugard. 3077
Upplýsingar eru veittar í sima 24480 og á Rauðarár-
GENGIÐ
GENGISSKRÁNING F„,ðomanni
Nr. 232 — 3. desember 1980 gjaidayrir
Einingk 1.12.00 Kaup Sala Sala
1 Bandarfltjadolar 584,00 586,00 644,60
1 Steriingspund 13683 1372,10 1509,31
1 KanadadoUar 489,40 490,70 539,77
100 Danskar krónur 9782,40 9809,20 10790,12
100 Norskar krónur 11445,40 11476,70 12624,37
100 Sesnskar krónur 13396,90 13433,60 147763
10Ó Fkinak mörk 15270,45 153123 16843,48
100 Franakir frankar 12976,16 13010,65 14311,72
100 Belg. frankar 1871,90 1877,00 2064,70
100 Svlssn. f rankar 333023 33394,10 3*733, B1
100 GyNini 27765,90 27831,90 30615,09
100 V.-þýzk mórk 30060,95 301433 331573
100 Lfrur 63,41 63,58 69,94
100 Austurr. Sch. 4239,40 4251,00 4676,10
100 Escudos 1110,00 1113,00 12243
100 Pesatar 761,60+ 753,70 829,07
100 Yen 272,38 273,13 300,44
1 írskt pund 1122,00 1125,10 1237,61
1 Sérstök dráttarréttindi £ 741,55 743,58 'j
* Breyting frá sióustu skróningu. i Simsvari vegna gengisskráningar 22190.