Dagblaðið - 13.12.1980, Síða 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 1980.
19
Vertu ekki tortryggin. Þau eru ekki vegna einhvers sem
ég gerði heldur einhvers sem ég ætla að gera í næstu
viku.
Reykjavík: Lögreglan simi 11166. slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
i Sehjamamas: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Köpavogur Lögreglan simi 41200. slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjöröur Logreglan simi 51166. slökkvilið og
sjukrabifreið simi .51100.
Keflavfk: Lögreglan simi 3333. slökkviliðið simi
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra
hússins 1400. 1401 oe 1138.
Vastmannaayjar. Lögreglan simi 1666. slökkviliðið
simi 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akurayri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224.
slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Apétek
Kvöld-, nætur- og hclgidagavarzla apótekanna vikuna
12.-18. des. er í Holtsapoteki og Laugavegsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl.
J0 á sunnudögum. helgidögum og almennum fri-
dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu
erugefnarísimsvara 18888.
Hafnarfjöröur.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin
á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan
hvern laugardagkl. 10-13ogsunnudagkl. 10-12. Upp-
lýsingar eru veittar i simsvara 51600.
jAkureyrarapótek og Stjömuapötek, Akureyri.
Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima
búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna
kvöld-. nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i
þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11 -12, 15-16 og
20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplvsingar eru gefnar i sima 22445.
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga ~kl. 9-19.
almenna fridaga kl. 13 15, laugardaga frá kl. 10-12.
Apötek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9
18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Sfysavaröstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreifl: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik
simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi
22222.
Tannheknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18.
Simi 22411
Reykja vik — Kópavogur-SeKjamamee.
Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki
næst i heimilislækni. simi 11510. Kvöld og nætur-
vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, simi
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar. en læknir er til viðtals á göngudeild Land
spitalans. simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjörflur. Dagvakt Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökkvistöðinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt er-frá kl. 8 17 á Læknamið
miðstöðinni i sima 22311. Nastur- og belgidaga-
varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá togreglunni i sima
23222. slökkviliðinu i sima 22222 og Akur
eyrarapóteki i sima 22445.
Keftavik. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360.
Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir
kl. 17.
Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna i sima 1966.
Minningarkort
Barnaspítala Hringsins
fást á eftirtöldum stöðum: Landspítalanum, Bóka
verzlun tsafoldar, Þorsteinsbúð. Snorrabraut, Geysi
Aðalstræti, Vesturbæjarapóteki, Garösapóteki, Breifl
holtsapóteki, Kópavogsapóteki, Háaleitisapóteki i
Austurveri, Ellingsen, Grandagarði, Bókaverzlun
Snæbjarnar og hjá Jóhannesi Norðfjörð.
Minningarkort
sjúkrasjóðs
Iðnaðarmannafélagsins
Selfossi
fást á eftirtöldum stöðum. í Reykjavik. verzlunin
Perlon. Dunhaga 18. Bilasölu Guðmundar. Bergþóru,-
götu 3. Á Selfossi. Kaupfélagi Árnesinga. Kaupfélag-
inu Höfn og á simstöðinni. í Hveragerði: Blómaskála
Páls Michelsen. Hrunamannahr.. simstöðinni Galta
felli. Á Rangárvöllum. Kaupfélaginu Þór. He'lu.
Minningarkort
Flugbjörgunarsveitarinnar
i Reykjavik eru afgreidd hjá: Bókabúö Braga, Lækjár
götu 2, Bókabúðinni Snerru, Þverholti, Mosfellssveit,
Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði,
Amatörverzluninni, Laugavegi 55, Húsgagnaverzlun
Guðmundar, Hagkaupshúsinu. Hjá Sigurði, simi
12177, hjá Magnúsi, simi 37407, hjá Sigurði, simi
34527. hjá Stefáni. simi 38392. hjá Ingvari, simi-
82056, hjá Páli, 35693, hjá Gústaf, sími 71416.
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 14. desember.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Sjálfstraust þitt er að aukast og
það mun koma þér til góða. Gættu skyldu þinnar í hvívetna.
Kvöldið verður ánægjulegur tími.
Spáin gildir fyrir mánudag 15. desember.
Vatnsberinn (21. jan.-19. feb.): Kaup á nauðsynjum til
heimilisins þarfnast nú sérstakrar aðgátar, umhugsunar og
umræðu. Vertu við því búinn að einhver af yngri kynslóðinni
valdi erfiðleikum. Til mikils er ætlazt af þér þótl ekki verði séð
að það beri sérstaklega að endurgjalda.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Ef þú ert á ferðalagi skaltu taka Fiskarnir (20. feb.-20. marz): Það kann að reynast vandkvæðum
daginn snemma til að vinna tíma vegna óvæntra tafa um miðjan bundið að efna loforð, sem þú hefur nýlega gefið. Sérlega hag-
daginn. Flókið persónulegi mál fer að verða þér Ijósara. stæð kaup gleðja þig. Ástalífið býður ekki neina sérstaka
viðhöfn í dag, eins og horfir að minnsta kosti.
Hrúturinn (21. marz—20. apríi): Ef þú hefur átt i útistöðum við
einhvern er þetta réttur timi til að leita sátta. Ættingi þinn mun
leita hjá þér ráða. Bezt væri fyrir þig að taka ekki afstöðú í
málinu.
Hrúturinn (21. marz-20. apríl): Óvænt heimsókn kann að valda
þér óþægindum, þegar þú ert vel á vegi með að leya persónuleg
aðkallandi vandamál. Taktu ekki skjóiar og lítt hugsaðar
ákvarðanir i samskiptum við þér eldri mann, sem hættir til
viðkvæmi og tilfinningasemi.
Nautið (21. apríl—21. maí): Kvöldið væri heppilegt til að Nautiö (21. april-21. maí): Morgunninn felur í sér hraða atburða-
skemmta sérstökum vini þínum. Mátt búast við gagnlegum við- r«*s. Kvöldið kann að verða dauflegt. En þar sem þú þarfnast
ræðum við þér eldri manneskju um framtiðina. hvort eð er hvíldar, notaðu tækifærið og hafstu ekkert að.
Tviburarnir (22. maí—21. júní): Ef þú hefur áhyggjur af eigin
málum skaltu ræða málið við einhvern og þá mun þér létta.
Margt virðist flókið um þessar mundir en reyndu að halda góða
skapinu og brosi út að eyrum.
Krabbínn (22. júni—23. júli): Sýndu ákveðni í samskiptum
þinum við nágrannana. Farðu varlega með að lána ýmsa per-
sónulega muni. Kvöldið er hentugast til rólegra verka heima við.
Ljónið (24. júli—23. ágúst): Farðu þér hægt þar sem spenna er í
loftinu. Nýtt samband við fólk býður upp á ýmsa skemmtilega
möguleika. Gættu þess þó að kunningi þinn skemmi ekki fyrir í
því máli.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Ekki rétti tíminn til að ganga frá
persónulegum málum. Gættu vel að gerðum þinum áður en þú
gefur bindandi loforð. Hægt er að gera of mikið í þeim efnum.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú verður líklega nokkuð óviss með
kvöldið en einn kunningja þinna mun þrýsta á þig. Taktu tilboði
um aðstoð heima við. Verið getur að þér yngri manneskja biðji
þig aðstoðar.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Nú gefst þér tækifæri til að
hugleiða eigin mál betur en áður. Þér léttir þegar þú hefur tekið
ákvörðun. Brátt verður staða stjarnanna þér hagstæðari.
Tvíburarnir (22. maí-21. júní): Vinur þinn mun sækjast eftir að
trúa þér fyrir atviki í tilhugalífinu, sem ekki er á annarra vitorði
enn. Þegar þú hefur lokið dagsins önn, farðu þá að öllu með gát.
Þér hættir.til að sjást yfir smáatvik.
Krahhinn (22. júní-23. júlí): Hafðu sérstaka gát á pyngjunni í
dag þar sem margt verður til að bjóða heim evðslu umfram
nauðsynjar. Magar dyr opnast i félagshlmu. Orlítið hugmynda-
flug í sambandi við ákveðinn gleðskap reynist bctur en miklir
peningar.
Ljónið (24. júlí-23. ágúsl): Þú flnnur þörf fyrir að geðjast
eihhverjum nákomnum i kvöld. Vel skallu vanda lil . '■ -
bréfs sem þú þarli að skrifa. Þar býr fleira úndir en scsi við
fyrstu sýn.
Meyjan (24. ágúsl-23. sepi.): Þn átt á liæiiu að lenda milli
tannanna á fólki, að flestu leyti «far ómaklega. Láttu ekki upp-
skátt um neitt, sem varðar einkamál eða persónuleg leyndarmál.
Afstaða himintunglanna til ferðalaga eða rannsókna er hagstæð.
Vogin (24. sepl.-23. okl.): Umsókn eða beiðni af þinni hálfu nuin
hafa óvenjulegar afleiðingar. Hitt kynið lætur sér annt um að
koma i kring kynningu ykkar. Kvöldið er kjörið til heimilis-
ánægju, ef ekki beinlinis skemmtunar innan veggja heimilisins.
Sporðdrekinn (24. okl.-22. nóv.): Þessi dagur gæti reynzt þungur
i skauti i heimilislífinu vegna andstæðra skoðana, sem rekast.
hvor á aðra. Kvöldinu væri ekki illa varið í hópi vina og
kunningja.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Taktu ekki neitt mark á litt Bogmaðurinn (23. nóv.-2I0. des.): Láttu ekki uppi skoðanir
rökstuddum orðrómi um kunningja þinn. Ef þú lendir i vanda þinar á hæfni annarra i starfi. Fjárhagsvandi virðist vera að leys-
vegna sambands þíns viö aðra skaltu gæta þess að vera fullkom- ast og þú færð augastað á hagstæðum viðskiptum.
lega hreinskilinn. Það mun borga sig.
Stcingeilin (21. des.-20. jnn.): Heppilegui limi til að ganga frá S'cin*c"in (2i' dcs-20' jan ): F,"hvað scni lesl kann a« 'ci»a
eigin málum. Nokkur órói er i sálu þinni en það líður hjá. 1,1 óvæn,ra llðlnda' l)aSsk''ú'n héttskipuð i dag og ekki
vantar truflamr, meðal annars alveg óvæntar heimsóknir.
Afmælisbarn dagsins: Árið verður tíðindalítið í byrjun en siðan
verður allt fjörugra. Líklega muntu rjúfa fornan kunningsskap
vi^einn vina þinna. Vangaveltur þínar um visst atriði munu leiða
til niðurstöðu sem mun veita þér meiri fullnægju. Fjármálin
verða góð þegar líður á árið.
Afmælisbarn dagsins: Heimilislifið kann að vera órólegt og
einkennast al' óvissu, einknm vegna ófyrirsjáanlegra atvika fyrri
hluta árins. Þel’.i ás;and iarf að laka föstum tökum. Reynist
árangurinn ófullnægjandi og framför lítil, gæti breyting átt vel
við marga þásem eiga þennan afmælisdag.
Heimsöfcfiartím!
Borgarsphalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard. — sunnud. kf. 13.30—14.30 og 18.30—19.
HeHauvamdarstöflln: Kl. 15-16 og kl. 18.30 -
19.30.
Faeflingardeild Kl. 15—16 og 19.30- 20.
Fa>AingarheimiJi Reykjavfkur Alladagakl. 15.30—
16.30.
KleppespitaNnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeiid: Alladagakl. 15.30—16.30.
Landakotsspitaii Alla daga frá kl. 15—16 og 19—
19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu-
deild eftir samkomulagi.
Grensásdeiid: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard. ogsunnud.
Hvitabandifl: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30,
laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16.
KópavogshaeHA: Eftir umtali og kl. 15—J 7 á helgum
dögum.
Sóivangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15—
16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl
15-16.30.
LandspitaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30.
Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsifl Akureyrí: Alla daga kl. 15-16 og 19-
19.30.
Sjúkrahúsifl Vestmannaeyjum: Alla daga kl 15—
16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og
19—19.30.
Hafnartoúflir Alladaga frá kl. 14—17og 19—20.
VHilsstaflaspitaK: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30—20.
Vistheimilifl Vifilsstöflum: Mánudaga — laugar
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23._
Söfnin
Borgarbókasafn Reykj évfkur
AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þmgholtsstrætí
29A. Sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27399. Opið
mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
ÁÐÁLSAFNU- LESTRARSALUR, Þingholtsstræti
27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið
mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18,
sunnud. kl. 14—18.
FARANDBÓKASAFN — Afgreiðsla I ÞingholLs-
strætí 29A, slmi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skip-
um, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814.
Opið mánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim-
sendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og
aldraða. Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl.
10-12.
HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, simi 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opiö mánud.—
föstud. kl. 10—16.
HOFSVALLASAFN - HofsvaUagötu 16, simi
27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN — Rústaðakirkju, slmi 36270.
Opið mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKABÍLAR — BækistöA 1 Bústaðasafni, simi
36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholtí 37 er opið mánu-
daga—föstudaga frá kl. 13— 19, slmj 81533.
BÓKASAFN KÓPAVOGS 1 Félagsheimlíinu er opið
mánudaga—föstudaga frá kl. 14—21.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl.
13—19.
ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verk
um er I garðinum en vinnustofan er aðeins opin viö
sérstök tækifæri.
ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastrætí 74 er opið alla
daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4. Ókeypis að
gangur.
KJARVALSSTAÐIR viö MikUtún. Sýning á verkum
Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14—22.
Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag
legafrákl. 13.30- 16.
NÁTTtRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.30'-16.
NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut Opið daglega
frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. !3—18
D.ll IMf). iiatnarstridi: Opiða vcr/Juii.iinma
'Hornsins.
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes,
sími 18230, Hafnarfjörður. simi 51336, Akureyri simi
11414, Keflavik. simi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitavaftubilanir Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjörður, slmi 25520, Seltjárnáfncs r!mi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Scltjarnarnes. simi
.85477, Kópavogur, simi 41580. eltir kl. 18 og *tím
lelgar simi 41575. Akureyri. simi 11414. Keflavik.
simar 1550. eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar
1088 og 1533. Hafnarfjörður, simi 53445.
•.Símabilanir i Reykjavik. Kópavogi. Seltjarnarnesi,
Akureyri, Keflavik og Vestrpannaeyjum tilkynnist i
05.
BBanavakt toorgarstofnana. Simi 27311. Svarar
alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn
Tekið er við tilkynningum um bilarnir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana.