Dagblaðið - 13.12.1980, Side 21

Dagblaðið - 13.12.1980, Side 21
'MGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 1980. 21 I I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 1 Til sölu Nýlegur US Daver froskbúningur til sölu. Uppl. i síma 78319. Gamall fslenzkur rokkur til sölu. Verð kr. 150 þús. Uppl. i síina 19488. Jólaseriur. Til sölu útiljósaseriur i öllum lengdum. Gott verð. Rafþjónustan, Rjúpufelli 18. Sími 73722. 2 vélar 1 VW1200 og afturbretti á 1968 tiTsölu. Uppl. í síma 76166 eftir kl. 19. Borðstofuborð og 4 stólar, sófi og sófaborð og prjónavél til sölu. Uppl. í síma 33898. Terylene herrabuxur á 14000 kr. Dömubuxur á 13000 kr„ drengjabuxur úr flanneli og terylene. Saumastofan Barmahlíð34, sími 14616. Lltið notuð Ijósritunarvél til sölu, hagstætt verð. Uppl. i sima 83022 milli kl.9og 18. Jólamarkaður í Breiðfirðingabúð. Ungbarnafatnaður. peysur, gjafavörur, leikföng, jólatrés-' samstæður, jólastjörnyr og jólakúlur, útiljósamsamstæður, litaðar perur og smáperur i jólatrésseriur, margar gerðir.. Jólamarkaður i Breiðfirðingabúð. Til sölu gömul afgreiðsluborð úr verzlun, einnig Ijósabúnaður. Verð kr. 120 þús. Uppl. í síma 42661. Skákmenn-safnarar. Chess in lceland, 400 bls., útgefin 1905, og viðhafnarútgáfa skákritsins 1 uppnámi, .300 bls., upphaflega út- gefin 1901—1902, báðar í skinnbandi, kosta í öskju kr. 135.000. Viðhafnarút- gáfa skákritsins 1 uppnámi, bundin í alskinn, kostar í öskju kr. 65.000. Pantanir sendist Skáksambandi Islands. pósthólf 674. Uppl. í símum 27570 og 37372. Úrval jólagjafa handa bíleigendum og iðnaðarmönnum: Topplyklasett, átaksmælar, höggskrúf- járn, verkfærakassar, skúffuskápar, bremsuslíparar, cylinderslíparar, hleðslutæki, rafsuöutæki, kolbogasuðu- tæki, (logsuða með rafmagni), borvélar, borvélafylgihlutir, hjólsagir, stingsagir, slípikubbar, handfræsarar, vinnuborð, trérennibekkir, hefilbekkjaþvingur, Dremel frassitæki f. útskurð o.fl., raf- magnsmerkipennar, Bílverkfæraúrval — Póstsendum — Ingþór Haraldsson hf., Ármúla 1, simi 84845. Sala og skipti auglýsir: Seljum meðal annars ný slökkvitæki. Nýja .tvíbreiða svefnsófa á mjög hag- stæðu verði. Ný yfirdekkt sófasett. Hjónarúm og borðstofuhúsgögn í miklu úrvali á spottprís. Einnig ódýrir kæli- skápar, þurrkarar, eldavélar, vaskar og fleira. Sala og skipti, Auðbrekku 63, sími 45366. Óskast keypt s Gott pianó óskast keypt, einnig slides sýningarvél í góðu ástandi. Til sölu á sama stað Wartburg árg. ’80, ekinn 5 þús. km. Uppl. í sima 22247. Óska eftir að kaupa rafmagnsþilofna, allar stærðir og gerðir koma til greina. Uppl. í síma 66381. Óska eftir að kaupa lítið notaða 8 til 10 kílóvatta rafmagns- hitatúpu. Vinsamlegast hringið í síma 25067 næstu daga. I Verzlun B Góðar jólagjafir. Smáfólk býður sængurverasett, tilbúin lök og sængurfataefni í stórkostlegu úr- vali. Leikfangavalið hefur aldrei verið meira. Fisher Price níðsterku þroskaleik- föngin, Playmobil sem börnin byggja úr ævintýraheima, sætu dúkkurnar Barbie og Sindy, bilabrautir frá Aurora og Polistil, Matchbox, kerrur o.m.fl. Falleg gervijólatré. Verzlunin Smáfólk, Austurstræti 17 (kjallari). Sími 21780. Tilbúin jólapunthandklæði, jólabakkabönd, jóladúkar, jóladúkaefni, iteppi undir jólatré, aðeins 6540. Ödýru handunnu borðdúkarnir, allar stærðir, kringlóttir dúkar, sporöskjulagaðir idúkar, tilbúnir púðar, alls konar vöfflu- saumaðir púðar og pullur. Sendum í póstkröfu. Uppsetningarbúðin, Hverfis- götu 74, sími 25270. Nýja vöruhúsið, Hringbraut 4, Hafnar- firði, sími 51517. Gerið góð kaup. Úrval af gjafavörum, leikföngum, barnafötum, smávörum, rit- föngum og margt margt fleira. Allt til jólagjafa. Ath. 10% afsláttur af úlpum og barnagöllum. Reynið viðskiptin. Nýja Vöruhúsið, Hringbraut 4, Hafnar- firði, sími 51517. Jólaskraut á leiði. Fallegir krossar kr. 12.500, skreyttar greinar kr. 6.500, litlir kransar kr. 4.800. skreyttir leiðisvasar kr. 4.800. Sendum I póstkröfu um allt land. Pantiðsem fyrst. Blómabúðin Fjóla. sími 44160. Hljómplötur. lslenzku jólaplöturnar eru komnar í miklu úrvali. Margar plötur og kassettur eru ennþá á gamla verðinu. Það borgar sig að llta inn. Safnarabúðin, Frakkastíg 7, sími 27275. Ódýr ferðaútvörp, bílaútvörp og segulbönd. bílahátalarar og loftnetsstengur, stereoheyrnartól og heyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettu: ’tæki, TDK, Maxell og Ámpex kass- ettur, hljómplötur, músíkkassettur og 8 rása spólur. íslenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björns-' son, radióverzlun. Bergþórugötu 2, sími 23889. Tizkufatnaður. Buxur, skyrtur, peysur, jakkar, leikföng, .barnaföt, jólaskraut. leirvörur, úrval af gjafavörum. Ótrúlega lágt verð. Velkomin á jólamarkaðinn á Lækjar- torgi. 5 Jólatré Landgræðslusjóðs Aðalútsölustaður og birgðastöð: Sölu- skálinn viðReykjanesbraut. Aðrir útsölustaðir: í Reykjavík: Slysavarnad. Ingólfur Gróubúð Grandagarði ogSíðumúla 11, Laugavegur63, Vesturgata 6, Blómabúðin Runni, Hrísategi 1. Valsgarður v/Suðurlandsbraut. Kiwaniskl. Elliði Félagsheimili Fiiks v/Elliðaár. íþróttafélagið Fylkir Hraunbæ 22 jGrímsbær v/Bústaðaveg í Kópavogi: Blómaskálinn v/Kársnesbraut. Slysavarnad. Stefnir. Hamraborg 8. Engihjalla 4 v/Kaupgarð. 1 Garðabæ: Hjálparsv. skáta Goðatún 2 v/Blómab. Fjólu. 1 Hafnarfirði: Hjálparsveit skáta, Hjálparsveitarhúsið. 1 Keflavík: Kiwaniskl. Keilir 1 Mosfellssveit: Kiwaniskl. Geysir. Á ári trésins styrkjum við Landgræðslu- sjóð. Kaupið því jólatré og greinar af framantöldum aðilum. Stuðlið að upp- græðslu landsins. Landgræðslusjóður. c Þjónusta Þjónusta Þjónusta D I LOFTNE Fagmcnn annast uppsctnintiu á TRI AX-loftnetum fvrir sjónvarp — FM stereo og AM. Gerum tilbod loftnetskerfí, endurnýjum eldri lagnir ársábvrgd á efni og vinnu. Greidslu- kiör- LITSJÓNVARPSÞJÓNUSTAN DAGSÍMI 27044 - KVÖLDSÍMI 40937. rNE]^- É Sjónvarps viðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, BiTgstaóastræti 38. I)ag , kwild- og hclgarsimi 21940. C Pí pulagnir - hreinsanir j Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niður- föllum. Hreinsa og skola út niðurföll i bila-, plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbíl með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki, raf magnssnigla o.fl. Vanir menn. •Valur.Helgason. sími 77028 c Ja rðvinna - vélaleiga ) s H Loftpressur Fleygun, múrbrot, sprengingar. Gerum föst tilboð. Vanir menn. Sævar Hafsteinsson, simi 39153. Kjarnaborun! Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og ýmiss konar lagnir, 2”, 3”, 4”, 5”, 6”, 7" borar. Hljóðlátt og ryklaust. Fjarlægjum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. KJARNBORUN SF. Símar: 28204—33882. MURBROT-FLEYQCIK MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! NJðll Horðorson. Véloltlga SÍMI ?7770 OG 78410 SGröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprenglngar og fl< Þ ‘rs fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 tféla- og tœkjaleiga Ragnars Guðjónssonar, Skemmuvegi 34, símar 77620, heimasími 44508 4 Loftpressur Slipirokkar Beltavélar Hrærivélar Stingsagir Hjólsagir Hitablésarar Heftibyssur Steinskurðarvél Vatnsdælur Höggborvélar Múrhamrar Kjamabonin Borun fyrir gluggum, hurðum og pípulögnum 2" —3" —4" —5" NjáU Hsvðarsnn uNalmna iijdii noiuaiouii, vcMnmga Simi 77770 og 78410 c Húsaviðgerðir 30767 HUSAVIÐGERÐIR 30767 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmiðar, járn- klæðiiingar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. _____________HRIWGIÐ í SÍMA 30767___ Slottslisten GLUGGA OG HURÐAÞÉTTINGAR Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurðir með Slottslisten, innfræstum, varanlegum' þéttilistum. Ólafur Kr. Sigurðsson Jfranavogl 1,.lm| 83499. “ c Pípulagnir -hreinsanir Er stíflað? Fjarlægi siiflur úr voskum. wc rorum. haðkcrum og mðurfollum. notum nj og fullkomin tatki. rafmagnssmgla. Vanir mcnn. Uppljstngar i sima 43879. Stífluþjónustan Anton Aðatstainuon. I Verzlun HIUTI HILTI HILTI VÉLALEIGA Ármúla 26, Simi 81566, - 82715, - 44697 |Laigjum út Hjólsagir Rafsuðuvólar Traktorspressur Hoftibyssur og loftprassur Juðara Gröfur Víbratora Dílara HILTI-naglabyssur Hrærivélar Stingsagir HILTI-borvélar HILTI-brotvélar Hastakerrur Slýpirokkar Karrur Blikkklippur (nagarar) Steinskurðarvél til að saga þensluraufar i gólf. HlUn HILTI c Önnur þjónusfa Höfum opnað réttinga- verkstæði að Görðum v/Ægisíðu. Fljót og göð þjónusta. Reynið viðskiptin ^ Sími 15961 M WBIA BIB frfálst, úháð daghlað

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.