Dagblaðið - 13.12.1980, Síða 23

Dagblaðið - 13.12.1980, Síða 23
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 1980. Ya, ■-- i »i t ■ ll — 23 LDAGBLADiD ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT! 11 9 en hann sagði að hann þyrði að veðja að þú værir ekki nema eina viku að ná þeim aftur! Furuhúsgögn auglýsa. Höfum til sýnis og sölu kommóður, sófa- sett, sófaborð, eldhúsborð, borðstofu- borð og stóla, vegghúsgögn, hornskápa, hjónarúm, stök rúm, náttborð, skrif- borð, og kistla. íslenzk framleiðsla. Opið frá 9—6, laugardaga 9—12. Furuhús- gögn, Bragi Eggertsson Smiðshöfða 13, sími 85180. Borðstofuhúsgögn til sölu. Verð 150 þús. Til sýnis að Rjúpufelli 27,1. hæð, eftir kl. 19. Uppl. í síma 71511. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Ódýr sófa- sett, stakir stólar, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir bekkir og svefnbekkir, svefnbekkir með útdregn- um skúffum og púðum, kommóður, margar stærðir, skrifborð, sófaborð og bókahillur, stereoskápar, rennibrautir og vandaðir hvíldarstólar með leðri. For- stofuskápur með spegli og margt fleira. Klæðum húsgögn og gerum við. Hag- stæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póst- kröfu um land allt. Opið til hádegis á laugardögum. Heimilistæki 8 Zanussi þvottavél til sölu, mjög vel með farin. Vinsamleg- asthringiðísíma 16989. Orgelleikari óskast í hljómsveit, þarf að geta sungið. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—967. Yamaha rafmagnsorgel. Ný orgel í miklu úrvali. Tökum einnig notuð orgel í umboðssölu. Öll orgel yfir- farin af fagmönnum. Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni, 2 sími 13003. 1 Hljómtæki 8 Marantz græjur til sölu. Plötuspilari 6110, magnari 1090 og hátalarar. HD 660. Uppl. í síma 92-8547 eftir kl. 20ákvöldin. Til sölu Teack 4300 segulband. Uppl. ísíma 92-3014. Ljósmyndun 8 Alvörumyndavélar. Til sölu Nikon F.2 með mótor ásamt linsum, 20 mm, 35 mm, 105 mm, 135 mm, 180 mm, 80—200 mm, 500 spegill. Uppl. ísíma 15587 eftir kl. 5. I Sjónvörp 8 Sjónvarpstæki, 12—17 tommu, notað, óskast keypt. Uppl. í síma 24607. it ii"~'va Kvikmyndir Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir i miklu úrvali, þöglar, tón, svart/hvítt, einnig lit: Pétur Pan, Öskubusku, Júmbó í lit og tón, einnig gamanmyndir. Kjörið í barnaafmælið og fyrir samkomur. Uppl. í síma 77520. Er að fá nýjar tónmyndir. Véla- og kvikmyndaleigan og Videobankinn leigir 8 og 16 mm vélar og kvikmyndir. einnig slidesvélar og Polaroidvélar. Skiptum á og kaupum vel með farnar myndir. Leigjum myndsegulbandstæki og seljum óáteknar spólur. Opið virka daga kl. 10—19e.h. laugardaga kl. 10— 12.30, sími 23479. Kvikmyndamarkaðurinn. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali i stuttum og löngum útgáfum, bæði þöglar og með hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke, Chaplin, Walt Disney, Bleiki pardusinn, Star Wars. Fyrir fullorðna m.a. Jaws, Deep, Grease, Godfather, China Town o.fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvikmyndaskrá fyrirliggjandi. Mynd- segulbandstæki og spólur til leigu. Einnig eru til sölu óáteknar spólur á góðu verði. Opið alla daga nema sunnu- daga, sími 15480. fl Dýrahald Gullfallegir kanínuungar, bæði hvitir og gráir til sölu. Uppl. I síma 42724. Hestamenn. Hey til sölu, heimkeyrt ef óskað er. Uppl. í Heiðarskóla hjá Einari. Sími 93- 2111. 6 vetra barnahestur til sölu. Einnig lítið taminn efnilegur foli undan Rauð618. Simi 21749 eftir kl. 7. Kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 72554. Gleymið ekki heimilisdýrunum um jólin. Allt til dýrahalds fæst hjá okkur. Skóvinnustofa Sigurbjörns. Austurveri, Háaleitisbraut 68. Sími 33980. Poodlehvolpar til sölu Uppl. ísíma 40744. Hestastöðin Törner Keflavik getur tekið fleiri hesta í tamningu og þjálfun. Góð aðstaða, reynsla. Allt eftir samkomulagi, tamningamaður Bragi Sigtryggsson. Uppl. ísíma 92-1173. I Safnarinn i Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frimerki og frímerkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda mynt og seðla, prjónamerki (barmmerki) og margs konar söfnunar niuni aðra. Frímerkjamiðstöðin Skóla- . vörðustig 21 a, sími 21170. Til bygginga Mótatimbur, 1x6, einnotað, til sölu, einnig 12 mm steypustyrktarjárn, selst með 22% af- siætti. Uppl. i síma 92-7489. Mótatimbur og uppistöður til sölu, 1 x 6 og 2 x 4, einnotað. Uppl. i síma 50167. I Hjól 8 Jólagjöf bifhjólamannsins er: leðurjakki, stormjakki, lúffur, hanzkar, hitakragi á hjálma, nýrnabelti, olnbogahlífar, gleraugu, móðueyðir, peysur eða eitthvað annað. Lítið inn, það borgar sig. Póstsendum. Opið á laugardögum í desember. Karl H. Cooper, verzlun, Höfðatúni 2, sími 10220 Telpnareiðhjól til sölu. Uppl. í síma 14939. Til sölu lítið notað kvenreiðhjól, einnig bökunarofn og elda- vél méð 4 hellum. Uppl. í síma 25849 eftir kl. 6 á kvöldin. Bátar 8 Albina 22ja ha dlsilvél með skrúfubúnaði og rafstarti til sölu. Nýuppgerð. Lysthafendur sendi nöfn og símanúmer til augldeildar DB merkt „Albina 932” fyrir 18. des. 18 feta Flugfiskbátur til sölu, fæst á góðu verði ef samið er strax. Einnig til sölu Bronco árg. ’74, nýsprautaður, á nýjum breiðum dekkjum. Fæst á góðu verði ef samið er strax. Uppl. isima 77301. Sjómenn — sjómenn. Til sölu eru rafmagnshandfærarúllur i mjög góðu standi, gott verð ef samið er strax. Uppl. i sima 72596 eftir kl. 6. fl Bílaleiga 8 Á. G. Bflaleiga Tangarhöfða 8—12, sfmi 85504 Höfum til leigu fólksbíla, stationbila, jeppa, sendiferðabíla og 12 manna bila. Heimasimi 76523. Bilaleigan hf. Smiöjuvegi 36, sími 75400, auglýsir. Til leigu án ökumanns Toyota Starlet, Toyota K70, Mazda 323 station. Allir bílarnir eru árg. '79 og ’80. Á sama stað viðgerðir á Saab bifreiðum og varahlutir. Kvöld- og helgarsími eftir lokun 43631. Bilaleiga SH Skjólbraut 9 Kóp. Leigjum út japanska fólks- og stationbila, ath. vetrarverð 9.500 á dag og 95 kr. á km. Einnig Ford Econoline sendibíla og 12 manna bíla. Sími 45477 og 43179. Heimasími 43179. Verðbréf 8 V erðbréfamarkaðurinn. Önnumst kaup og sölu veðskuldabréfa, vextir 12—38%, einnig ýmis verðbréf, útbúum skuldabréf. Leitið upplýsinga. Verðbréfamarkaðurinn v/Stjörnubíó, Laugavegi 96, 2. hæð, sími 29555 og 29558. I Vinnuvélar Kranabifreið til sölu, Allen T1564 ’68, 20 tomma, í mjög góðu standi. Uppl. I síma 30780 á skrif- stofutíma. Óska eftir 4ra gira kassa í Bedford sendibil, dísil, árg. ’75. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 13. H—787 Eigum driflokur i: Jeppa ’42—’71 og 72-’80. (CJ5, CJ6, CJ7). Wagoneer 71—73. Scout ’61—71 og Scout 2,72—’80. International pickup 1/2 Tonn, og Travelall 74—75. International 1 tonn. IDodge pickup 1 tonn, V-300, ’58-’67 og VM-300 ’57—75. Dodge Power Wagon ’42-’56, og Dodge Weapon. Chevrojet og GMC pickup, 1/2 tonn, ’54—’56. Toyota Landcruiser. Reo-Studebaker. Sérpöntum driflokur i stærri bíla með framdrifi. Póstsendum. Vélvangur hf. Simar: 42233 og 42257. — ■/. O.S.umboðið. Varahlutapantanir í sérflokki. Ö.S. umboðið sérpantar i flugi alla aukahluti, bæði notaða og nýja i allar gerðir amerískra bíla. T.d. vélarhluti, felgur, millihedd, kveikjur, blöndunga, Van innréttingar, jeppavörur og fl. Einnig margt í evrópska og japanska bíla. iLeitiö allra uppl. Skoðið myndalista yfir allar vörur og kynnið ykkur verðið. Hvergi ódýrara né öruggara að sérpanta. Mjög stuttur afgreiðslutimi á öllum sendingum. Fjöldi af varahlutum og aukahlutum fyrirliggjandi á lager. Afgreiðslutími mánudaga og miðviku- daga kl. 20—23. Ö.S. umboðið Vikur- bakka 14 Rvik. Uppl. i síma 73287 alla virka daga. Notaðir varahlutir: Víva 72, Fiat 125 P 78, VW 1300 72. Datsun 120 Y 76, Honda 76. Fiat 127 74, Ford Econoline 71, Mazda 929, 78. Uppl. í síma 83 ”44 á daginn. Bílaþjónusta Bifreiðaeigendur athugið: Látið okkur annast allar almennar viðgerðir, ásamt vélastillingum, réttingum og Ijósastillingum. Átak sf„ bifreiðaverkstæöi. Skemmuvegi 12, 200—Kópavogi. Sími 72730. Vörubfll til niðurrifs, óskast til kaups. Þarf að vera nothæfur sem efni í sturtuvagn. Uppl. í síma 92- 3987. Forþjappa I Scania 140. Til sölu ný forþjappa i DS 24 vél (Scania 140). Uppl. í síma 93-2505 eftir kl. 18 á kvöldin. Snjóbilar. Til sölu 2 snjóbílar nteð mikla dráttar- getu, einnig Bombardier skíðabíll, selst ódýrt. Uppl. ísima 72819 eftir kl. 17. Pallur og sturtur Óskum eftir palli og sturtum, St. Paul 2ja strokka á 10 hjóla vörubíla. Tilsölu eru: M. Benz 1113árg. '65. ' M. Benz 1418 árg. ’65 ódýr. M. Benz 1519 árg. 72, framb. M. Benz 1619 árg. 74, framb. Volvo F87 árg. 78 m/kassa. Scania 110S árg. 71 á grind. Bíla- og vélasalan Ás, Höfðatúni 2, sinii 24860. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um ffágang skjala varðandi bílakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti II. Plymouth Duster árg. 73 lil sölu, ekinn 73 þús. milur. sjálfskiptur. úllit mjög gott. Skipti koma til greina á ódýrari bíl. Uppl. i síma 95-4527. Wagoneer. Til sölu Wagoneer árg. 70. 6 cyl„ bein- skiptur í gólfi, vökvastýri og aflbremsur, góð vetrardekk og breiðar sportfelgur. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 45244 og 84958. Austin Allegro 1500 Super árg. 77 til sölu, ekinn 35 þús. krn. Sumar- og vetrardekk, úlvarp og segul- band. Vel með farinn. Uppl. í sínia 17290. VW. Til sölu 1600 vél, upptekin, passar fyrir Bus eða Fastback, ennfremur Van gluggar, hliðar og Chevrolet 327 cub. Uppl. ísíma 44832. Cortina 71 til sölu i ágætu standi. Uppl. í síma 45029. Tveir góðir. Benz 508 árg. 73, ekinn 177 þús. Peugeöt 504 árg. 71. Báðir á nagla- dekkjum, sumardekk fylgja. Uppl. i síma 53474. Mini Cooper 1000 árg. 73 til sölu, þarfnast smáviðgerðar. Uppl. í síma 51060.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.