Dagblaðið - 13.12.1980, Qupperneq 24
24
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 1980.
i
G
DAGBLAÐiÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
Renault árg. ’68
til sölu. Fallegur bill, gott lakk. Lágt
verð. Uppl. i síma 92-7187.
Til sölu pólskur Fiat
árg. ’73, gott verð. Uppl. í síma 77508.
Góður milligirkassi
i Willys til sölu. Verð 150.000. Uppl. í
síma 41405.
Til sölu VW 1300 árg. ’71.
Uppl. aðStuðlaseli 15. Jón Snæland.
Fiat 128 árg. ’73
til sölu. Tilboð óskast. Góð vél og dálítið
ryðgaður. Uppl. í síma 83627 eftir
hádegi.
Tilboð óskast
i Volvo 343 79 i því ástandi sem hann er
eftir tjón. Uppl. í síma 50806.
Bilaáhugamenn.
Er að rífa Chevrolet Impala ’64, tveggja
dyra hardtopp. Mikið af góðum vara-
hlutum, meðal annars allir boddíhlutir,
vatnskassi og framhjólastell með nýjum
endum og kúlum. Uppl. í sima 93-1043.
Óska eftir að kaupa
Citroen Ami eða Dyane, ekki eldri en
árg. 74. Staðgreiðsla. Uppl. í síma
11154.
Til sölu Peugeot 304 árg. ’74
og franskur Chrysler 180 árg. 72. Uppl.
ísíma 37753.
VW 1300árg.’74 |
til sölu, þarfnast lagfæringar. Tilboð
óskast. Vinsamlegast hringið í síma
29895 og 32818.
Volvo kryppa árg. ’63
til sölu. Uppl. í síma 19286.
Til sölu úr Blazer 350
vél með skiptingu. Uppl. í sima 74957.
Willie fylgist með
sjónaukanum.
Það var vinsamlegt af þér
aðláta mig vita.
PHúnferútí
bílinn. Hvað erum
aðvera: _
.sjálfsagt, ungfrúj
Æfingunni er haldið áfram. —
Notaðir varahlutir:
Fiat 125 P 78: vél og gírkassi, hásingar
og fleira, húdd, hægri hurðir, afturendi.
Volvo 144 72: afturhluti, afturhásing og
fleira. Audi 100 77: vél, boddíhlutir op,
fleira. Uppl. i síma 92-1950og 92-1746.
Chevrolet Nova árg. 74
til sölu, skipti koma til greina. Uppl. i
síma 77796 eftir kl. 17 á daginn (92-
7450). .
Til sölu Mercury Montclear
árg. ’67, 8 cyl., sjálfskiptur, 390 cub.,
lítur illa út. Uppl. í sima 29679 eftir kl. 9
á kvöldin.
Scout árg. 74, til sölu,
8 cyl., nýtt lakk, ný ryðvörn, skipti
möguleg á ódýrari. Uppl. gefur Skúli í
síma 19378 eftirkl. 7.
Fíat 127 árg. 72
til sölu, ekinn 80 þús. km, nýsprautaður,
þokkalega útlítandi. Uppl. í síma 26378
eftir kl. 7.
M. Benz 280 SE til sölu
árg. 71, sjálfskiptur, vökvastýri, afl-
bremsur, vel með farinn, ekinn 110 þús.
og í toppstandi. Skipti möguleg. Uppl. íj
síma 43718 eftir kl. 6.
Comet árg. 74 tií sölu,
gulur, 4ra dyra, 6 cyl., lítið ekinn. 3ja
stafa R-númer getur fylgt. Uppl. í símai
44017. |
Til sölu Skoda árg. 72
til niðurrifs, eða viðgerðar. Verðca. 150
þús. Uppl. í síma 71428.
Til sölu Rambler American
árg. ’68, 2ja dyra, allur nýlegai
uppgerður, 6 cyl., 232 cub., sjáfskipturj
stólar, fallegur bill. Uppl. í síma 38666. I
Óska eftir Land Rover dfsil
árg. 71 til 73 eða frambyggðum1
Rússajeppa í skiptum fyrir Benz 220D
með mæli. Vil einnig kaupa Fíat 127
árg. 73 til 75. Uppl. í sima 71578 eðaí
92-8521.
Til sölu Willys jeppi
árg. ’54, sem er í uppbyggingu: ný karfa,
ný bretti, gott hús, Hurrycane jeppavél
getur fylgt. Verð 1300 þús. Uppl. í símai
94 1274 og 94 1259. I
Bilapartasalan Höfðatúni 10.
Höfum notaða varahluti i flestar gerðir
bíla, t.d.:
Cortina ’67—74
Austin Mini 75
Opel Kadett ’68
Skoda IIOLS’75
Skoda Pardus 75
Benz 220 ’69
Land Rover ’67
Dodge Dart 71
Hornet’71
Fiat 127 73
Fiat 132 73
VW Variant 70
Willys 42
Austin Gipsy ’66
Toyota Mark II 72
Cheyrolet Chevelle ’68
Volga 72
Morris Marina 73
BMW’67
Fiat 125 P 73
Citroén DS 73
Peugeot 204 71
Höfum einnig úrval af kerruefnum.
Opið virka daga frá kl. 9 til 7, laugar-
daga kl. 10 til 3. Opið í hádeginu. Send-
um um landallt.
Bílapartasalan Höfðatúni 10, símar
II397 og 26763.
Til sölu notaðir varahlutir í
Cortinu 70, franskan Chrysler 180 71.
Sunbeam 1250, 1500, Arrow. Hillman
Hunter, Singer Vogue 71. Skoda 110L
74, Ford Galaxie ’65, VW 1300 71, VW
Fastback, Variant ’69, Fiat 124. 125,
127, 128, Volvo Amason. 544 (kryppa)
'65 Willys ’46 og fleiri. Kaupum nýlega
bíla til niðurrifs, viðgerðir á sama stað.
Uppl. í síma 35553 og 19560.
Ódýr bíll
Til sölu VW árg. '66 í góðu lagi,
skoðaður ’80. Uppl. í síma 34430.
Óska eftir að kaupa
bíl gegn lítilli útborgun en góðum
mánaðargreiðslum, má allt eins þarfnast
lagfæringa.Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022 eftir kl. 13.
H—770
Til sölu varahlutir
úr VW 1300 og 1302. 1300 vél, lítið
keyrð, gírkassi og millikassi úr Bronco
’66, drif og 4ra gíra kassi úr Opel. Ýmsir
góðir varahlutir úr Sunbeam. Uppl. í
síma 25125:
Bílabjörgun-varahlutir.
Til sölu varahlutir í:
Morris Marina.
Benzárg. 70,
Citroen, '
Plymouth Satellite,
Valiant,
Rambler,
Volvo 144.
Opel.
Chrysler,
VW,
Fiat,
Taunus.
Sunbeam.
Daf.
Cortina,
Peugeot og fleiri.
Kaupum bíla til niðurrifs. Tökum að
okkur að flytja bíla. Opiðfrá kl. 10—18.
Lokað á sunnudögum. Uppl. f síma
81442.
Höfum úrval notaðra varahluta:
Bronco 72,
C-Vega 73,
Cortina 74,
Mazda 818 73,
Land Roverdísil 71,
Saab 99 74,
Aus.tin Allegro 76,
Mazda 616 74,
Toyota Corolla 72,
Mazda 323 79,
Datsun 1200 72,
Benz dísil ’69,
Benz 250 70,
Skoda Amigo 78,
VW 1300 72,
Volga 74,
Mini 75,
Sunbeam 1660 74,
Volvo 144 ’69.
IKaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opiði
virka daga frá kl. 9—7, laugardaga frá
|kl. 10—4. Sendum um land allt. Hedd
hf., Skemmuvegi 20 Kópavogi. Símar
77551 og 78030. Reynið viðskiptin.
Athugið.
Þvæ og bóna bila, vönduð vinna, gott
verð. Billinn sóttur ef óskað er. Reynið
viðskiptin. Uppl. í síma 15443, og
78428.
í
Húsnæði í boði
3ja herb. ibúð
til leigu í Kópavogi. Uppl'. í síma 44848.
Tveggja herb. íbúð,
ca 56 ferm, til leigu á jarðhæð við Dala-
land til 1. júní. Fyrirframgreiðsla.
Tilboð sendist DB merkt 1/2 ár fyrir 17.
des.
Húsnæði óskast
Er á götunni.
Óska eftir einstaklingsibúð eða herbergi
m/sérinngangi. Reglusemi heitið. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 32792.
Okkur vantar góða
2—3ja herb. íbúð, helzt í vesturbænum.
Tveir í heimili. Höfum meðmæli. Uppl. i
síma 19475 (virka daga eftir kl. 5).
Ung kona með citt barn
óskar eftir litilli íbúð. Skilvísri greiðslu
oggóðri umgengni heitið. Sími 39127.
Ungur maður
óskar eftir herbergi (stofu) á leigu sem
fyrst. •Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima
20602 næstu daga.
Óska eftir 2—3ja herb. Ibúð.
Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi.
Skilvísum mánaðargreiðslum og hrein
legri umgengni lofað. Uppl. í síma 38191
eftir kl. 18.
2ja-3ja herb. ibúð
óskast til leigu. Uppl. í síma 41407 og
73158.
Afburða reglusemi og þrifnaöur.
Tvær námskonur við Háskóla lslands
sárvantar rúmgott húsnæði sem fyrst
upp úr áramótum. Skilvísri greiðslu og
góðri umgengni heitið. Uppl. i síma
20204 og 37793.
Ung kristin hjón
frá Noregi óska eftir 2—3ja herb. ibúð
strax. Fyrirframgreiðslu heitið. Allt
kemur til greina. Uppl. eftir kl. 6 í síma
41323.
8
Atvinna í boði
Börn og unglingar
óskast til sölustarfa fram að jólum.
Uppl. ísíma 26050.
Vanan beitingamann
vantar á góðan línubát frá Hornafirði
eftiráramót. Uppl. ísima 97-8167 og97-
8353 og 8152.
Starfskraftur óskast
til almennra skrifstofustarfa, heilsdags-
starf. Uppl. í síma 86245 og 27468.
Eldri maður
óskar eftir eldri konu til aðstoðar við
matseld og heimilisstörf eftir nánara
samkomulagi. Á móti kemur gott her-
bergi með innbyggðum skápum og full
afnot af eldhúsi, stofu og baði. Tilboð
merkt 950 leggist fyrir mánudagskvöld á
smáauglýsingadeild DB.
Ráðskona óskast
á fámennt heimili á Norðausturlandi.
Tilboð sendist inn á augld. DB merkt
„HÞ2I4”.
Krakkar óskast
til léttra sölustarfa. Góðsölulaun. Uppl.
isíma 82321 eftirkl. 5.
Bilaleigan hf. Smiðjuvegi 36
óskar eftir að ráða strax eða frá og með
1. janúar bifvélavirkja vanan bílarétting-
um og bílasprautun eða bifreiðasmið.
Um framtíðarstarf er að ræða. Aðeins
stundvís og reglusamur maður kemur til
greina. Uppl. á staðnum eftir kl. 17
næstu daga.
Atvinna óskast
Iðnlærður sprautumálari
með nokkurra ára reynslu óskar eftir
starfi i lengri eða skemmri tíma nú
þegar. Uppl. ísíma 31760.
Meirapróf.
Vanur bílstjóri með meirapróf óskar
eftir vinnu sem fyrst, fastri eða við af-
leysingar. Getur byrjað strax og unnið
mikið. Frekari uppl. i sima 74576.
Hver getur lánað 1 milljón
til I. april 1981? Tilboð leggist á afgr.
DB merkt „Neyð” fyrir 20. des.