Dagblaðið - 13.12.1980, Page 26
26
QQISEIQ^E
Arnarborgin
Stórmyndin fræga.
Sýnd kl. 5og9.
BönnuA innan 14 ára.
ÍÆJARBílS*
. 1 " " 1 Sirm 50184 '
LAUGARDAGUR:
ABBY
óhugnanlega dularfull og
spennandi bandarisk litmynd
um allvel djöfulóða konu.
Aðalhlutverk:
William Marshall
Carol Speed
Bönnuð innan 16 ára.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5.
Sunnudagur
Fóstbræður
(Bloodbrothers)
Mjög spennandi og viðburða-
rík, ný, bandarlsk kvikmynd í
litum, byggð á samnefndri
sögu eftir Richard Price.
Aðalhlutverk:
Richard Gere
(en honum er spáð miklum
frama og sagður sá sem komi i
staö Robert Rcdford og Paul
Newman).
Bönnuðinnan lóára.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Barnasýning kl. 3:
Flóttinn
tilTexas.
Simi HW.
Kóngulóar-
maðurinn
birtiat á ny
Afarspennandi og bráö-
skemmtileg ný amerísk kvik-
mynd í litum um hinn ævin-
týralega kóngulóarmann.
Leikstjóri Ron Satlof. Aðal-
hlutverk: Nicholas Hamm-
ond, JoAnna Cameron.
Sýnd kl. 3,5,7 og 9.
Sama verð á öllum sýningum.
Daamdur
saklaus
MhlMtfíl V. ; StW'
MtntMMMNr
Sýnd kl. 11
laugard. og sunnud.
AUSTURBÆJARfílf,.
:V.IL:tA;)tS ÍmOT l)ÍE..
' ÍTWAlTS...
TO BE RE-BORN...
ÍMÍINITOU
Manitou,
andinn
ógurlegi
Ógnvekjandi og taugaæsandi
ný, bandarisk hrollvekjumynd
I litum.
Aðalhlutverk:
Tony Curtis
Susan Strasberg
Michael Ansara
Stranglega bönnuð börnum
innan 16ára.
islen/kur texti.
Sýndkl. 5,7,9og II.
íUGARAS
Sim, 32075 &
JóUmyndki '80:
XANADU
Xanadu er vlðfræg og fjörug
mynd fyrir fólk á öllum aldri.
Myndin er sýnd með nýrri
hljómtækni.Dolby Stereo, sem
er þaö fullkomnasta i hljóm-
tækni kvikmyndahúsa I dag.
Aðalhlutverk:
Olivia Newton-John
Gene Kelly
Michael Beck
Leikstjóri:
Robert Greenwald
Hljómlist: Electric Light
Orchpstra (ELO)
Sýridkl. 5,7,9 og 11.
jlMOUIIjj
LAUGARDAGUR:
Urban cowboy
sagg
Ný geysivinsæl mynd með
átrúnaöargoðinu Travolta
sem allir muna eftir úr Grease
og Saturday night fever. Telja
má fullvíst að áhrif þessarar
myndar veröa mikil og
jafnvel er þeim líkt við
Greaseæöiö svokallaða.
Bönnuð innan lOára
(myndin er ekki við hæfi
yngri barna).
Leikstjóri:
James Bridges
Aðalhlutverk
John Travolta
Debra Winger
og
Scott Glenn
Sýnd kl.5,7.30 oglO.,
The Shootist
Hinn sígildi vestri með
JohnWayne
í aðalhlutverki.
Endursýnd kl. 3.
SUNNUDAGUR:
Urban Cowboy
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Barnasýning kl. 3:
T eiknimy ndasaf n
msð Stjóna bléa o.fl.
Encounters
Áhrifamikil og spennandi
amerísk mynd með Richard
Dreyfuss.
Sýnd I dag, iaugardag, kl. 5 og
9, sunnudag kl. 9.
Pyranha
Mannætufiskamynd
Sýnd sunnudag
kl.7.
Lausnargjaldið
Sýnd sunnudagkl. 5.
Smámynda-
safn
Gög og Gokke
Sýnd sunnud. kl. 3.
TÓNABÍÓ
hs the BICCEST hs tjw BEST. Its BONO
- Aixl B E V-O N D
I
Njósnarinn sem
elskaði mig
(The spy who loved me)
Leikstjóri:
> Lewis Gilbert
Aöalhlutverk:
Roger Moore,
Richard Kiel,
Curd Jurgens.
Bönnuðinnan 12ára.
Endursýnd kl. 5,7.30 og 10.
VILLAQE PEOPLE
VALERIE PERRINE
BRUCEJENNER
Vlöfræg ný ensk-bandarisk
músik- og gamanmynd, gerö
af AUan Carr, sem geröi
Grease. — Litrik, fjörug og
skemmtileg með frábærum
skemmtikröftum.
Leikstjóri Nancy Walker
Íslenzkur textí
Sýnd kl. 3,6,9 og 11.15.
Hækkað verð.
- aaiur
B-
Systurnar
Sérlega spennandi, sérstæð og
vel gerð bandarisk litmynd,
gerðaf Brian de Palma með
Margot Kidder,
Jennifer Salt
íslenzkur lexti
Bönnuð innan 16 ára
Endursýnd kl.
3.05,5.05,7.05,9.05,11.05.
Hjónaband
Mariu Braun
Spennandi, hispurslaus, ný
þýzk litmynd gerð af Rainer
Werner Fassbinder. Verð-
launuö á Berlínarhátíðinni og
er nú sýnd i Bandaríkjunum
og Evrópu við metaðsókn.
,,Mynd sem sýnir að enn er
hægt að gera listaverk.
-New York Times
Hanna Schygulla
Klaus Löwitsch
íslenzkur tcxti.
Bönnuð Innan 12 ára
Sýnd kl.3,6, 9og 11.15
D
Leyndardómur
kjallarans
Spennandi og dularfull ensk
litmynd með Beryl Reed,
Flora Robson. Leikstjóri:
James Kelly.
íslenzkur textí.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3,15, 5.15
7,15,9,15 og 11,15
■BORGARv
bfiuíð
BMIOJUVEOl t KÖP SIMI4130t
Refskák
Ný spennandi amerisk leyni-
lögreglumynd frá Warner
Bros. með kempunni Gene
Hackman (úr French Conn-
ection)íaðalhlutverki.
Harry Mostby (Gene Hack-
man) fær það hlutverk að
finna týnda unga stúlku cn
áður en varir er hann kominn í
kast við eiturlyfjasmyglara og
stórglæpamenn.
Þessi mynd hlaut tvenn verð
laun á tveimur kvikmynda-
hátiðum. Gene Hackman
aldrei betri.
Lcikarar:
Gene Hackman,
Susan Clark.
Leikstjóri:
Arthur Penn.
íslenzkur texti
Bönnuðinnan 16ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Sunnudagur:
Jólasveinar
koma í heim-
sókn kl. 2.
Undra-
hundurinn
Sýnd kl :
Óheppnar hetjur
Spennandi og bráðskemmti-
leg gamanmynd um óheppna
þjófa, sem ætla að fremja
gimsteinaþjófnað aldarinnar.
Mynd með úrvalsleikurum,
svo sem Robert Redford.
George Segal og Ron (Katz)
I.eibman. Tónlist er eftir
Quinsy Jones og leikin af,
Gerry Mulligan o. fl.
Endursýnd
Endursýnd kl. 5,7 og 9.
d
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 1980..
Utvarp
Sjónvarp
ABRAKADABRA—útvarp kl. 17,40 sunnudag:
Þjóðlögfrá ýmsum heimshornum
8
„Abrakadabra er upprunnið úr
hebresku og á sér langa sögu,” sagði
Bergljót Jónsdóttir um nafn þáttar sem
hún hefur umsjón með ásamt Kárólínu
Eiríksdóttur. „Abrakadabra hefur
eiginlega sömu merkingu og hókus
pókus, við völdum þættinum þetta
nafn vegna þess að okkur fannst það
hljóma svo skemmtilega. í þættinum á
sunnudag fara þær stöllur í ferðalag
umhverfís jörðina, spiluð verða þjóð-
lög frá ýmsum löndum. Vakin er
athygli á breytilegri tónlistarhefð á
ýmsum stöðum og mismunandi þátt-
töku almennings í alþýðutónlist í
hinum ýmsu löndum. Komið er við
m.a. í Suður-Ameríku, Norður-
Ameríku, Asíu og í löndum á Balkan-
skaga.
Bergljót Jónsdóttir tónlistarkennari og
Karólina Eiríksdóttir tónskáld, um-
sjónarmenn Abrakadabra.
Útvarp
Laugardagur
13. desember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi.
7.25 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
8.50 Leikfimi.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.50 Óskalög sjúklínga. Kristín
Sveinbjömsdóttir kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10 Veðurfregnir).
11.00 Abrakadabra; þáttur um tóna
og hljóð. Endurtekinn þáttur frá
síðasta sunnudegi. Stjórnendur:
Bergljót Jónsdóttir og Karólína
Eiríksdóttir.
11.20 Gagn og gaman. Goðsagnir og
ævintýri i samantekt Gunnvarar
Braga. Lesarar: Sigrún Siguröar-
dóttir og Ragnheiður Gyða Jóns-
dóttir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
14.45 Iþróttir. Hermann Gunnars-
sonsegirfrá.
15.00 ií vikulokin. Umsjónarmenn:
Ásdís Skúladóttir, Askell Þóris-
son, Björn Jósef Arnviðarson og
Óli H. Þórðarson.
15.40 íslenzkt mál. Gunnlaugur
Ingólfsson cand. mag. talar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónlistarrabb; — X. Atli
Heimir Sveinsson fjaliar um
„Verklárte Nacht” op. 4 eftir
Arno.ld Schönberg.
17.20 Úr bókaskápnum. Stjómandi:
Sigríður Eyþórsdóttir. Haraldur
Ólafsson velur úr bókaskápnum
„Bréf til Láru” eftir Þórberg
Þórðarson, les úr henni kafla og
segir frá höfundinum. Nokkur
börn ræða um myrkfælni og tvær
niu ára telpur lesa þýðingu; sína á
„Fílnum trampandi” eftir Anítu
Hewett.
18.00 Söngvar 1 léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tiikynningar.
19.35 „Heimur i hnotskurn”, saga
eftir Giovanni Guareschi. Andrés
Björnsson íslenzkáði. Gunnar
Eyjólfsson leikari les (12).
20.tX)Hlöðuball. Jónatan Garöarsson
kyrinir ameriska kúreka- og sveita-
söngva.
20.30 Rikisútvarpið fimmtíu ára 20.
des.: Árin min hjá útvarpinu.
Guðrún Guðlaugsdóttir ræðir við
nokkra úr röðum eldri starfs-
manna.
21.35 Fjórir piltar frá Livcrpool.
Þorgeir Ástvaldsson rekur feril
Bítlanna — „The Beatles”:—
níundi þáttur.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Orð
kvöldsins á jólaföstu.
22.35 Kvöidsagan: Reisubók Jóns
Ólafsson Indíafara. Flosi Ólafs-
son leikari les(18).
23.00 Danslög. (23.45 Fréttir) .
01.00 Dagskráriok.
Sunnudagur
14. desember
8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður
Pálsson vígslubiskup flytur ritn-
ingarorðog bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar
dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Lou White-
son og hljómsveit hans leika.
9.00 Morguntónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suöur. Séra Bernharður
Guðmundsson segir frá ferð til
Kamerún og Nigeriu í ágúst 1973.
Friðrik Páll Jónsson stjórnar
þættinum.
11.00 Messa í Akureyrarkirkju.
Prestur: Séra Birgir Snæbjörns-
son. Organleikari: Jakob
Tryggvason.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Ágsborgarjátningin. Dr. Einar
Sigurbjörnsson flytur síðara há-
degiserindi sitt.
14.00 Miðdegistónleikar: Frá tónlist-
arhátiðinni i Lúðviksborgarhöil i
maí í vor.
15.00 Hvað ertu að gera? Böðvar
Guðmundsson ræðir við Þorbjörn
Á. Friðriksson menntaskólakenn-
ara um rauðablástur til forna.
Lesarar i þættinum: Þorleifur
Hauksson og Stefán Karlsson.
Auk þess les Davíð Stefánsson
ljóðsitt „Höfðingismiðjunnar”.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á bókamarkaðinum. Andrés
Björnsson sér um lestur úr nýjum
bókum. Kynnir: Dóra Ingvadótt-
17.40 ABRAKADABRA, — þáttur
um tóna og hljóð. Umsjón: Berg-
ljót Jónsdóttir og Karólína Eiríks-
dóttir. Þjóðlög frá ýmsum heims-
hornum. Vakin er athygli á breyti-
legri tónlistarhefð á ýmsum stöð-
um.
18.00 Norrænt visnamót í Sarö í júní
í sumar; — siðari hluti. Umsjónar-
menn: Gísli Helgason og Guð-
mundur Árnason.
.18.25 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
J9.25 Veiztu svarið? Jónas Jónasson
stjórnar spurningaþætti, sem fram
fer samtímis i Reykjavik og á
Akureyri. 1 fimmta þætti keppa:
Brynhildur Liija Bjarnadóttir á
Húsavík og Þórarinn Þórarinsson
í Kópavogi. Dómari: Haraldur
Ólafsson dósent. Samstarfsmað-
ur: Margrét Lúðvíksdóttir. Að-
stoðarmaður nyrðra: Guðmundur
Heiðar Frímannsson.
19.50 Harmonikuþáttur. Högni
Jónsson kynnir.
20.20 Innan stokks og utan. Endur-
tekinn þáttur, sem Árni Bergur
Eiríksson stjórnaði 12. þ.m.
20.50 Frá tónleikum Norræna húss-
ins 19. fcbrúar í ár.
21.20 Riklsútvarpiö fimmtíu ára 20.
des.: Raddir ráðsmanna. Brugðið
upp dæmum úr máli nokkurra út-
varpsráðsmanna, flestra látinna.
Baldur Páimason tók saman.
21.50 Að lafli. Jón Þ. Þórgreinir frá
ólympíuskákmótinu.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins á
jólaföstu. Guðfræöinemar flytja.
22.35 Kvöldsagan: Reisubók Jóns
Ólafssonar Indiafara. Flosi Ólafs-
son leikari les (19).
23.00 Nýjar plötur og gamiar. Har-
aldur Blöndal kynnir tónlist og
tónlistarmenn.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
í
i)
M Sjónvarp
Laugardagur
13. desember
16.30 íþróttir. Umsjónarmaður
Bjarni Felixson.
18.30 Lassie. Niundi þáttur. Þýð-
andi Jóhanna Jóhannsdóttir.
I8.55 Enskaknattspyrnan.
19.45 Fréttaágrip á láknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Löður. Gamanþáttur. Þýð-
andi Ellert Sigurbjörnsson.
21.15 Martin Berkofsky. Bandariski
píanóleikarinn Martin Berkofsky
leikur tvö verk eftir Liszt. I
þættinum er einnig lýst dulrænni
reynslu Berkofskys á íslndi.
Stjörn upptöku Egill Eðvarðsson.
22.05 Ugla og kisulóra. (The Owl
and The Pussycat). Bandarísk
gamanmynd frá árinu 1970.
Aðalhlutverk Barbra Streisand og
George Segal. Felix og Doris búa i
fjölbýlishúsi, hvort í sinni í-
búðinni. Henni leiðist óskaplega
stöðugt ritvélarglamur, sem berst
úr íbúð hans; honum leiðist
sífelldur gestagangur hjá henni, og
þar kemur að Felix kvartar við
húseiganda. Þýðandi Jón _0.
Edwald.
23.35 Dagskrárlok.
Sunnudagur
14. desember
16.00 Sunnudagshugvekja. Jón As-
geirsson, starfsmaður Rauða
kross íslands, flytur hugvekjuna.
16.10 Húsið á sléttunni. Sjöundi
þáttur. Freddi. Þýðandi Óskar
Ingimarsson.
17.10 Leitin mikla. Sjöundi þáttur.
Gyðingdómur. Þýðandi Björn
Björnsson prófessor. Þulur Sigur-
jón Fjeldsted.
18.00 Stundin okkar. Meðal efnis:
Rætt viðlMaríu Gísladóttur, aðal-
dansara við óperuna í Wiesbaden.
Nemendur úr ballettskóla
Þjóðleikhússins dansa, og gerður
verður samanburður á listdansi og
fimleikum. Jóhanna Jónsdóttir,
13 ára, les Jólasveinakvæði afa
síns, Jóhannesar úr Kötlum, og
þrettán litlir jólasveinar koma i
heimsókn. Umsjónarmaður
Bryndís Schram. Stjórn upptöku
Tage Ammendrup.
18.50 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingarogdagskrá.
20.40 Sjónvarp næstu viku.
21.10 Leiftur úr listasögu. Lífið eftir
Pablo Picasso. Umsjónarmaður
Björn Th. Bjömsson. Stjórn upp-
töku Valdimar Leifsson.
21.35 Landnemarnír. Fimmti
þáttur. Efni fjórða þáttar: Levi
Zendt tekur fráfall eiginkonu
sinnar mjög nærri sér, en
Lucinda, dóttir McKeags og Leir-
Körfu, reynir að hughreysta hann.
Levi verður hrifinn af stúlkunni,
en vill ekki giftast henni, nema
hún fari fyrst í skóla. Maxwell
Mercy herforingi, fulltrúi Banda-
ríkjaþings í friðarviðræðum við
indiána, heldur fund með áhrifa-
mestu mönnum úr röðum indíána.
Það verða Mercy gifurleg
vonbrigði, þegar i liós kemur að
þingið ætlar ekki ao efna loforð
sín um frið. Þýðandi Bogi Arnar
Finnbogason.
23.10 Dagskrárlok.