Dagblaðið - 16.12.1980, Page 4

Dagblaðið - 16.12.1980, Page 4
4 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 16. DESEMBER 1980. (ii'lum boðið örfáa nýja og ónotaða Wartburu bila á sérstaklc|>a )>óðum kjörum. (ierið pantanir strax — aðcins 10 stationbilar oc 4 fólkshilar. Sýnint;ar- hill á staðnum. LAKAUP iiDmiinuiiiiniimnmiiiiiiuminwttmimimmimiimiiimiiiii 1 niniiiili.it iiiMl SKEIFAN 5 — SÍMAR 86010 og 86030 SIEMENS ■="Végna gæoanna Vönduö ryksuga meö still- anlegum sogkraftl, 1000 . watta mótor, sjálfinndreginni snúru og tráhærum fvlail--JKafe niutum. Siemens - SUPER — öflug og fjölhæt m ! SM’iTH & NORLAND HF., I NÓATÚNI 4, SÍMI 28300. ,,Ég hef gengið með þessa hugmynd örugglega í tvö ár. Þegar Ólafur (jp;". son haetti; t'.aoámennskunni og var til í að hjálpa mér við þetta, þá sló ég til,” sagði Anna Bjarnason blaðamaður á DB í tilefni af nýju fréttablaði hennar, Mosfellspóstinum, sem kom út í fyrsta skipti sl. föstudag. „Það koma tvö blöð út núna fyrir jólin, það fyrsta var s »•'*■■ ___ . . — ~ ^iour en annað eiaðið verður 12 síður. Þar sem ég er að fara til Bandaríkjanna og verð þar í ntánuð kemur þriðja blaðið ekki út fyrr en í febrúar,” sagði Anna. Hún sagði að áhugi hennar á sveita- stjórnarmálum í Mosfellssveit hefði einnig orðið til þess að ráðast í útgáfu þessa blaðs. „Baráttumál sveitarinnar verða efst á baugi i blaðinu. Má þar nefna að ég ætla að berjast fyrir að fA Ijós á Vesturlandsven;-- _ , - mesia , u Cr ‘ð uui að keyra Vesturlandsveginn riúna, svona óupplýstan, og margir hafa talið það eina ókostinn við að búa í Mosfellssveit. Fólkið i sveitinni hefur brugðizt mjög vel við blaðinu og sömuleiðis aug- lýsendur. Það er erfitt að biðja um auglýsingar í blað sem ekki er til en það gekk' mjög vel. Ég held að auglýsendur Landspítalinn hálfrar aldar: Hefur nær 6-faldazt að rými á 50 árum — og stóref Izt að tækni, þjónust ugetu og sérhæf ðum deildum —16 sérfræðingar fjölluðu um verkefni spítalans til aldamóta á af mælisráðstefnu VINNUEFTIRLIT RÍKISINS óskar að ráða starfsf ólk í neðangreind störf: 1. Ritara. Kunnátta og reynsla í vélritun eftir handriti og segulbandi áskilin, auk góðrar kunnáttu í íslensku, ensku og einu Norður- landamáli. 2. Skrifstofumann (1/2 starf). Góð vélritunar- kunnátta og reynsla í almennum skrifstofu- störfum áskilin. Laun skv. kjarasamningi ríkisstarfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf óskast sendar Öryggiseftirliti ríkisins, Síðumúla 13, fyrir 30. desember nk. Fjölsótt ráðstefna fjallaði um efnið „Landspítalinn til aldamóta”. Á ráöstefnunni, sem haldin var í Háskólabíói. voru fluttir 16 fyrirlestrar um efnið. Hér er Bjarni Þjóðleifsson læknir. fulltrúi starfsmannaráðs i stjórnarnefnd spitalans. að flytja sitt erindi. Svið bíósins var sérstaklega skrc.vtt. DB-myndir Einar Olason. Bæti tækni, betri lyf og ný viðhorf hafa stytt meðallegutíma sjúklinga að mun þannig að sífellt fleiri njóta þjónustu Landspítalans. Á föstudaginn var haldinn í Há- skólabíói fyrsti liður hátiðahalda vegna afmælisins. Þar var rætt um efnið „Landspítalinn til aldamóta”. Voru þar á dagskrá 16 fram- söguerindi um málið auk setningaræðu og hljómlistaratriðis. Var núverandi og fyrrverandi starfsfólki spitalans boðið til ráðstefnunnar ásamt fleiri gestum og húsið var að öðru leyti opið almenningi. Síðan var móttaka i matsal Land- spítalans og þar flutti heilbrigðis- ráðherra ávarp. Kvöldið eftir (13. des.) gekkst starfsmannaráð spítaians fyrir kvöldskemmtun að Hótel Sögu. Eftir áramótin kemur út Land- spítalabókin sem lýsir sögu og þróun spítalans. Gunnar M. Magnúss rithöfundur hefur tekið efnið saman en fjölmargir aðilar hafa unnið að gerð bókarinnar. Loks er i tilefni afmælisins á- kveðið að bjóða þeim einstaklingum, sem áhuga hafa að heimsækja og skoða spítalann 27. og 28. desember milli kl. 2 og 4 síðdegis. Tilkynna verður komu sína í þessum tilgangi til hjúkrunarforstjóra í síma 29000. -A.St. Umsjónarmaður Neytendasíðu DB gefur út fréttablað í Mosfellssveit: „BARÁTTUMÁL SVEITAR- INNAR EFST Á BAUGT Á laugardaginn kemur á Land- spítalinn 50 ára afmæli. Þann dag er rétt hálf öld síðan fyrsti sjúklingur var lagður þar inn. Rekstur spitalans hófst i þremur deildum, röntgen- deild, lyflækningadeild og hand- lækningadeild, en hluti hennar var einnig ætlaður sængurkonum. Spítalinn var í upphafi ætlaður fyrir 92 sjúkrarúm og þótti vel í lagt. Ekki leið á löngu þar til fjölga þurfti rúmum á stofum og herbergjum, sem ætluð voru til annars var breytt í sjúkrastofur — og rúm sjúkra jafnvel höfð á göngum. Þannig var tala sjúklinga komin í 125 áður en viðbygging hófst við spitalann. Gífurlegar breytingar hafa orðið á spitalanum á 50 árum. Sjúkrarúmum hefur fjölgað úr 92 í 530, sjúkra- deildir eru nú 12, auk fjölmargra þjónustudeilda, t.d. göngudeilda. Káðstcfnan stóð i rúmar sex klukkustundir. Morgunkaffið fengu ráðstefnugestir í anddyri bíósins. hafi gert sér grein fyrir J er góður markaður i Mosfellssveit og blaðið fer inn á næstum hvert heimili,” sagði Anna. Fyrstu tvö eintökin af blaðinu verða gefin í Mosfellssveit, en Anna sagðist eiga von á því að útgáfan væri of dýr til að það væri hægt í framtíðinni. Blaðið kemur út tvisvar í »"*"••*■ ' . , . _. . „kiiiuui. Pratt tynr að Anna Bjarnason, sem hefur séð um Neytendasíðu DB undanfarin ár við góðan orðstír, sé komin á kaf í blaðaút- gáfu lætur hún það ekki aftra sér frá því að sjá um Neytendasíðu DB áfram. Hún fer að vísu i fri í nokkrar vikur og á meðan mun Dóra Stefánsdótttr um «íA„-" -ELA. Anna Bjarnason með nýja blaðið: „Gengið með þessa hugmvnd > *•>* ' Vélhjólasendill óskast hálfan daginn, eftir hádegið. Uppl. í síma 27022. 'i IBIADIÐ „. u ar. DB-mynd: Kinar Ólason.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.