Dagblaðið - 16.12.1980, Blaðsíða 6

Dagblaðið - 16.12.1980, Blaðsíða 6
Smurbrauðstofan BJORNINN Njá'.sgötu 49 — Sími 15105 Hárgreidskistofa o^tiskiiver^ Alf tainyri 7, simi 31462 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 16. DESEMBER 1980. Vorum að taka upp nýja sendingu af ítölskum kjólum ogöðrum vinsælum tískufatnaði. Líttu við og skoðaðu úrvalið. Póiskir hermenn á verði við landamæri Sbvétrikjanna. Ólíklcgt er talið aö pólski herinn mundi nú berjast ttegn samlöndum sinum eins ot> 1970. þó fram á það vrði farið. Ríkisvald, verkamenn og kirkja sameinast —í Póllandi í dag þegar nsnnzt Véroiir verkamanna sem féllu í átökum við stjómarhermeim fyrir tíu árum Sögulegur atburður á sér stað í Pól- landi í dag er leiðtogar ríkisvaldsins, kirkjunnar og hinna sjálfstæðu verka- lýðsfélaga í landinu sameinast í minn- ingarathöfn, um verkamenn sem drepnir voru í átökum við stjórnarher- menn fyrir tíu árum. Búizt er við að hundruð þúsunda manna muni verða viðstödd athöfnina í dag þegar afhjúpað verður minnis- merki um verkamennina sem létust fyrir tíu árum. Minnismerkið er við innganginn að Lenínskipasmíðastöðinni þar sem harðir bardagar urðu 16. desember 1970 og leiddu til dauða nokkurra verkamanna. Uppsetning minnismerkis þessa var ein af kröfum þeim sem verkamenn lögðu fram i ágústmánuði síðastliðn- um. Talsmenn Einingar, ■hins sjálfstæða verkalýðssambands, hafa lýst því yfir að þeir reikni með að allt að milljón manna taki þátt í athöfninni. Ríkis- stjórnin hefur bannað sölu á áfengi á svæðinu af ótta við að til óeirða kunni að koma. Jóla- leikurinn GULLRÚSÍNAN er í pylsuendanum. Verðmæti um hálf milljón króna Pylsuvagninn og Gull (t Si/fur Skrifstofustarf Skrifstofustarf í afgreiðslu er laust til umsóknar. Nokkur vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknum sé skilað í skrifstofu okkar á Suðurlandsbraut 14 fyrir 1. janúar nk. Fasteignamat ríkisins. TO YOTA-SALURINN Nýbýlavegi 8 fí portinu) Opið laugardaga kl. 1—5. Ekinn Verð Nýkr. Árg. þús. km mi//j. þús. Toyota Carina '79 13 7 70 Toyota Carina '79 26 6.8 68 Toyota Cressida 4ra dyra, 5 gira '78 96 5.6 56 Toyota Cressida 4ra dyra, S gira. '78 100 5.6 56 Toyota Cressida station '78 84 5.7 57 Toyota Cressida hardtopp, 2ja dyra '78 56 6.2 62 Toyota Cressida sjátfsk. 4ra dyra '77 60 6 60 Toyota Crown super saloon '75 73 5.8 58 Mazda 929 station, sjálfsk., '78 48 6.8 58 Toyota Landcruiser, styttri gerð, '76 30 7.3 73 Honda Civic station '78 24 6.3 63 Volvo 343 '77 41 4.8 48 Skipti möguleg á ódýrari. TO YOTA-SALURINN NÝBÝLA VEGI8, KÓP. SÍMI44144. interRent car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri: Tryggvabí 14 - S. 21715, 23515 Reykjavík: Skeilan 9- S 31615, 86915 Mesta úrvalið, besta þjónustan Við útvegum yður alslátt á bilaleigubílum erlendis Hua Guofeng. rXá L • fréttir f fangeisi? Þrálátur orðrómur hefur að und- anförnu verið meoai eríep.dra sendi- manna í Beijing um, að Hua Guo- feng, formaður kínverska kommún- istaflokksins, hafi verið hnepptur í varðhald þrátt fvrir -* ■ .... ao varautanrikis- .ctonerra Kina, Han Nianlong, hafi mótmælt þessu opinberlega. Fréttamenn spurðu Han Nianlong hvort rétt væri að Hu Yaobang tæki fijótlega við formannsembættinu af Hua Guofeng en hann kvaðst ekki géta svarað því. FuiíVÓSÍ er nú talið að formleg af- sögn Hua Guofenas verði 1«-* r j. .».»/1 tugu iram 3 iuuqi miðstjómar kommúnista- flokksins, sem haldinn verður í næsta mánuði. Réttarhöldin yfir fjórmenninga- klikunni eru talin eiga aðsýna fram á tengsl Hua við klíkuna og er hann til dæmis talinn bera ábyrgð á handtöku þúsunda manna árið 1976. Erlent Erlent Erlent Fundur olíuf ramleiðsluríkja á Bali: ENN HÆKKAR OLÍUVERÐIÐ —og óttazt er, að hækkunin nú sé aðeins lítill fyrirboði þess semkoma muni Óvænt yfirlýsing Saudi-Araba þess efnis, að þeir hefðu ákveðið að hækka olíuverð hefur greitt fyrir skjótu samkomulagi oliuframleiðslu- ríkja (OPEC) á fundi þeirra á Bali. Olíumálaráðherra Saudi-Arabíu Ahmed Zaki Yamani sagði frétta- mönnum í gærkvöldi að" Saudi- Arabar hefðu ákveðið að hækka olíuverð. Hann vildi hins vegar ekki greina frá því hversu mikil hækkunin er. En olíumálaráðherra Venezuela, Calderon-Berti, sagði að hækkunin væru 2 dollarar á tunnuna eða í 32 dollara tunnan. Saudi-Arabía framleiðir 40 prósent þeirrar olíu sem OPEC-ríkin fram- leiða og hefur því ráðið mjög miklu um verðlagningu olíunnar undan- farin ár. Ýmsir telja að olíuhækkunin nú sé aðeins lítill fyrirboði þess sem koma muni í vetur og hafa þá í huga ummæli Yamani áður en hann hélt á ráðstefnuna. Þá sagði hann, að ef Bandaríkjamenn létu ekki af birgða- söfnun sinni kynni olíuverð að tvö- faldast.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.