Dagblaðið - 16.12.1980, Side 21

Dagblaðið - 16.12.1980, Side 21
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 16. DESEMBER 1980. 37 8 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 1 Til sölu f) Til sölu Texas-TI 58 reiknivél, verö 50 þús. Uppl. í síma 41566 eftir kl. 7. Svarthvítt Toshiba sjónvarpstæki. 14 tommu. hvitt, til sölu. einnig pinnaborð, og 4 stólar, hentugt i eldhús og skiðaskór nr. 36 og bindingar. Uppl. 1 síma 52557. Uppþvottavél, tauþurrkari, reiðhjól og barnarimlarúm til sölu. Uppl. 1 síma 92-6654 (Bogar). Vel með farin hlaðrúm, lengd 190, breidd 70, ásamt 2 skúffum á hjólum til sölu, verð 130 þús. Einnig er til sölu gervijólatré, 180 á hæð, verð 20 þús. Uppl. eftir kl. 4 i síma 82767. Bækur til sölu. Horfnir góðhestar 1—2, hvítir hrafnar eftir Þórberg, Maður og kona, 1. útgáfa, Gerska ævintýrið eftir Laxness, Blóð og vín og Jarðnesk ljóð, eftir Vilhjálm frá Skáholti. Viktoria eftir Hamsun, íslenskar eimskipamyndir 1—50, Nýjar andstæður eftir Svein frá Elivogum, frumútgáfur flokka bóka Jóhannesar úr Kötlum og margt fleira skemmtilegt ný- komið. Bókavarðan. Skólavörðustig 20. sími 29720. Philips myndsegulband 1702 ásamt 18 klukkutíma sýningarefni til sölu. Uppl. ísíma 96-25197. Til sölu Servis tauþurrkari, svo til ónotaður. 5 kílóa. einnig mjög vel farinn barnavagn. Uppl. isíma 73075 eftir kl. 5. Til sölu eldhúsinnrélting, neðri skápar. Uppl. í síma 42242. Kaupmenn, bændur: Frystiskápur til sölu, tilvalinn sem kjöt- geymsla, hæð 2 m, lengd 2,5 m þykkt 90 cm, einnig rafmótor, 10 hestöfl, dæla 2,5 tommur, allt selt á góðu verði. Uppl. i síma 92-6519. Til sölu grænt vel með farið baðsett með svo til nýju IFÖ salemi. einnig rafmagnshella með tveimur plöt- um og nýtt oliueldunartæki með tveimur stæðum. Uppl. í síma 34746. Notuð eldhúsinr.rétting tilsölu. Uppl. Ísima4l372. Mjög vel með farið hornsófasett til sölu. einnig Candy þvottavél og Oster hrærivél. Uppl. í sima 52889. Stokkabelti. Til sölu sem nýtt stokkabelti. Uppl. i síma 31334 eftir kl. 6 i kvöld. Nýja vöruhúsið, Hringbraut 4, Hafnar- firði, sími 51517. Gerið góð kaup. Úrval af gjafavörum, leikföngum, barnafötum, smávörum, rit- föngum og margt margt fleira. Allt til jólagjafa. Ath. 10% afsláttur af úlpum og barnagöllum. Reynið viðskiptin. Nýja Vöruhúsið, Hringbraut 4, Hafnar- firði, sími 51517. Jólaseriúr. Til sölu útiljósaseríur i öllum lengdum. Gott verð. Rafþjónustan, Rjúpufelli 18. Sími 73722. Jólamarkaður í Breiðfirðingabúð. Ungbarnafatnaður. peysur. gjafavörur. leikföng. jólatrés- samstæður, jólastjörnur og jólakúlur. útiljósamsamstæður, litaðar perur og smáperur'i jólatrésseriur. margar gerðir. Jólamarkaður í Breiðfirðingabúð. Eldhúsborð — snjódekk. Til sölu hringlaga eldhúsborð með stálfæti. ljós viðarlituð borðplata, 110 cm og tveir bakstólar. Verð 75.000. 4 snjódekk, tegund Norseman-Armstrong, stærð: C 78 x 13. verð kr. 40.000. Uppl. hjá augiþj. DB í sima 27022 eftir kl. 13. H—986. Þorláksmessuskata. Til sölu Þorláksmessuskata. Uppl. í síma 93-6291 ogákvöldin 93-6388. Skákmenn safnarar. Chess in Iceland, 400 bls., útgefin 1905, og viðhafnarútgáfa skákritsins 1 upp- námi, 300 bls., upphaflega útgefin 1901- 1902, báðar í skinnbandi, kosta í öskju kr. 135.000. Viðhafnarútgáfa skákritsins í uppnámi, bundin i alskinn, kostar I öskju kr. 65.000. Pantanir sendist Skák- sambandi íslands, pósthólf 674. Uppl. í símum 27570 og 37372. Sala og skipti auglýsir: Seljum meðal annars ný slökkvitæki. Nýja tvibreiða svefnsófa á mjög hag- stæðu verði. Ný yfirdekkt sófasett. Hjónarúm og borðstofuhúsgögn í miklu úrvali á spottprís. Einnig ódýrir kæli- skápar, þurrkarar, eldavélar. vaskar og fleira. Sala og skipti, Auðbrekku 63. simi 45366. Úrval jólagjafa handa bíleigendum og iðnaðarmönnum: Topplyklasett, átaksmælar, höggskrúf- járn, verkfærakassar, skúffuskápar, bremsuslíparar, cylinderslíparar, hleðslutæki, rafsuðutæki, kolbogasuðu- tæki, (logsuða með rafmagni), borvélar, borvélafylgihlutir, hjólsagir, stingsagir, slípikubbar, handfræsarar, vinnuborð, trérennibekkir, hefilbekkjaþvingur, Dremel fræsitæki f. útskurð o.fl., raf- magnsmerkipennar, Bílverkfæraúrval — Póstsendum — Ingþór Haraldsson hf„ Ármúla l,sími 84845. Lítið notuð ljósritunarvél til sölu, hagstætt verð. Uppl. i sima 83022 milli kl. 9og 18. I Óskastkeypt 8 Óska eftir Atlas skotholubor. Uppl. í sima 74422. Óska eftir að kaupa söluturn á góðum stað. Vil borga gott verð fyrir góðan stað. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. IX fyrir 21. des. H—161 Bókaskápar. Vil kaupa bókaskápa og bókahillur af öllum stærðum og gerðum. Gamlar eða nýlegar, mega vera lélegar. Kaupi einnig bækur. Sími 29720. Kaupi allar bækur. Guðmundur Egilsson, Bókhlöðustig I í Skruddu. sími 21290. heima Lokastíg 20, sími 22798. Óska að kaupa rafmagnsþilofna. helzt nálægl vöttum. Simi 71320á kvöldin. 1500 I Verzlun 8 Get keypt góða vixla og veðskuldabréf. Tilboð leggist á augldeild DB merkt „Samkomulag V.H.". Tizkufatnaður. Buxur. skvrtur. peysur. jakkar. Icikföng. barnaföt. jólaskraut, leirvörur. úrval al' giafavörum. Ótrúlega lágl vcrð. Vclkomin á jólamarkaðinn á Lækjar- torgi. Góðar jólagjafir. Smáfólk býður sængurverasett, tilbúin lök og sængurfataefni í stórkostlegu úr- vali. Leikfangavalið hefur aldrei verið meira. Fisher Price níðsterku þroskaleik- föngin, Playmobil sem bömin byggja úr ævintýraheima, sætu dúkkurnar Barbie og Sindy, bílabrautir frá Aurora og Polistíl, Matchbox, kerrur o.m.fl. Falleg gervijólatré. Verzlunin Smáfólk, Austurstræti 17 (kjallari). Sími 21780. Topplyklasett, skrúfjárnasett, rörtengur, rörskerar. sporjárnasett, herzlumælar, 1/2 tom„ drif, draghnoðatengur, afeinangrunar- tengur, ventlaslípisett, handborar, brýnslutæki, þvingur, járnsagir, sagir fr. borvélar. hamrar, höggskrúfjárn. með 4 og 13 járnum skrallskrúfjárn. startkapl- ar (milli bíla). 10% afsláttur til jóla. HaraldurSnorrabraut 22, opiðkl. I til 6. Jólaskraut á leiði. Fallegir krossar kr. 12.500, skreytlar greinar kr. 6.500. litiir kransar kr. 4.800, skreyttir leiðisvasar kr. 4.800. Sendum i póstkröfu um allt land. Pantiðsem l'yrst. Blómabúðin Fjóla.sími 44160. Hljómplötur. lslenzku jólaplöturnar eru komnar í miklu úrvali. Margar plötur og kassettur eru ennþá á gamla verðinu. Það borgar sig að líta inn. Safnarabúðin, Frakkastíg 7, sími 27275. Ódýr ferðaútvörp, bilaútvörp og segulbönd. bílahátalarar og loftnetsstengur. stereoheyrnartól og heyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og hylki. hreinsikassettur fyrir kassettu- tæki. TDK, Maxell og Antpex kass ettur. hljómplötur, músíkkassettur og 8 rása spólur, islenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björns- son, radíóverzlun, Bergþórugötu 2. sínii 23889. c Þjónusta Þjónusta Þjónusta c LOFTNE PaRmenn annast uppsetninRU á TRIAX-loftnetum fyrir sjónvarp — FM stereo og AM. Gerum tilboö í loftnetskerfi, endurnýjum eldri lapnir. ársábyrRÓ á efni op vinnu. Greiðslu- kjör. LITSJONVARPSÞJONUSTAN DAGSÍMI 27044 - KVÖLDSÍMI 40937. Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Birgstaðastræti 38. Dag-, k»öld- ((g hclgarsimi 21940. FERGUSON RCA amerískur myndiampi Varahluta- t>K vidKcrdaþjónustu. Orri Hjaltason llanamcl S — Sími 16139 Jarðvinna-vélaleiga TÆKJA- OG VELALEIGA Ragnars Guðjónssonar Skommuvogi 34 - Símar 77620 - 44508 Leigjum út: Loftpressur (múrbrot); heftibyssur, 4 stœrðir, oy loftpressur; rafstöðvar, Honda 3 1/2 kw; múrbrjóta; höppborvélar, brot- op borvélar; hjólsayir; hrœrivéiar; rafsuðuvélar; hitabiás- ara; beltavélar; vatnsdœlur; stinysayir; slípirokka; steinskurðarvélar; skrúfvélar; frœsara; juðara; fUsaskerara; ryksupur; rafmaynshefla; málninyarsprautur; litlar höyyborvélar. Kjarnaborun! Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir. glugga, loftræstingu og ýmiss konar lagnir. 2”, 3”. 4”. 5", 6". 7” borar. Hljóðlátt og ryklaust. Fjarlægjum múrbrotið, önnumst isetningar hurða og glugga ef óskað er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. KJARNBORUN SF. Símar: 28204-33882. s Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprenglngar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum. baðkerum og niður-, föllum Hreinsa og skola út niðurföll i hila- plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tanktíil með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki, raf magnssnigla o.fl. Vanir menn. \alur Ilelgason. sími 77028 c Pípulagnir - hreinsanir 3 30767 HUSAVIÐGERÐIR 30767 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járn- klæðiiingar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐ í SÍMA 30767 biabib fijálst, úháð dagblað Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr vöskunt: wc rorunt. haðkcrunt og mðurfollum. notunt n> og fullkonnn tæki. rafmagnssmgla Vanir ntenn. Uppljsingar i sinta 43879 Stífluþjónustan Anton Aflabtainuon. c Verzlun 3 HILTI HILTI VÉLALEIGA Ármúla 26, Simi 81565, - 82715, - 44697 Leigjum út: T raktorspressur Gröfur Hjólsagir Heftibyssur og loftpressur Vibratora HILTI-naglabyssur Hrœrivélar HILTI-borvélar Slýpirokkar HILTI-brotvélar Kermr Rafsuðuvélar Juflara Dílara Stingsagir Hestakerrur Blikkklippur (nagarar) Steinskurflarvél til að saga þensluraufar i gólf. MiLnri Miunri Höfunt opnað réttinga- terkstæði að Görðum » Ægisíðu. Fljnt og góð þjónusta. Reyniö viðskiptin ^ Sími 15961 BUUJIÐ

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.