Dagblaðið - 16.12.1980, Side 26

Dagblaðið - 16.12.1980, Side 26
42 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 16. DESEMBER 1980. Arnarborgin Stórmyndin fræga. Sýnd kl. 5 og9. Bönnufl innan 14 ára. gÆIARBiC* ■ Sími 50184' Föstbræður (Bloodbrothers) Mjög spennandi og viðburða rik. ný. bandarisk kvikmynd i litum. byggð á samnefndri sögu cftir Riehard Price. Aðalhlutverk: Richard Gere (en honum er spáð miklum frarna og sagður sá sem komi i stað Robcrt Redford og Paul Newman). Bönnuðinnan lóára. íslen/kur texti. Sýndkl. 9. Simi 1X936. Kóngulóar- maðurinn birtist á ný Afarspennandi og bráð- skemmtileg ný amcrísk kvik- mynd i litum um hinn ævin- týralega kóngulóarmann. Leikstjóri Ron Satlof. Aðal- hlutverk: Nicholas Hamm- ond, JoAnna Cameron. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sama verð á öllum sýningum. Dæmdur saklaus AIISTURBÆJABRÍ. ISIUl Ult '• ÍTWÁITS... TO BE RE-BORN... Manitou, andinn ógurlegi Ógnvekjandi og taugaæsandi ný. bandarisk hrollvekjumynd i litum. Aðalhlulverk: Tony Curtis Susan Strasberg Michael Ansara Stranglega bönnuð börnum innan lóára. ‘■ '“n/kur texti. Sýnd kl.5,7,9og li. Óheppnar hetjur Spennandi og bráðskemmti- leg gamanmynd um óheppna þjófa, sem ætla að freinja gimsteinaþjófnað aldarinnar. Mynd með úrvalsleikurum, svo sem Robert Redford, George Segal og Ron (Katz) Leibman. Tónlist er eftir Ouinsy Jones og leikin af Gerry Mulligan o. fl. Endursýnd Endursýnd kl. 5,7 og 9. lUGARA) Sim.32075 " Jótamyndln '80: XANADU Xanadu er viðfræg og fjörug mynd fyrir fólk á öllum aldri. Myndin er sýnd með nýrri hljómtækni:Dolby Stereo. sem er það fullkomnasia i hljóm- lækni kvikmyndahúsa i dag. Aðalhlutverk: Olivia Ncwton-John Gene Kelly Michael Beck Leikstjóri: Robert Greenwald Hljómlist: Electric Light Orchystra(ELO) Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Urban cowboy Ný geysivinsæl mynd með átrúnaðargoöinu Travolta sem allir muna eftir úr Grease og Saturday night fever. Telja má fullvist að áhrif þessarar myndar verða mikil og jafnvel er þeim líkt viö Greaseæðið svokallaða. Bönnufl innan lOára (myndin er ekki vifl hæfi yngri barna). Leikstjóri: James Bridges Aðalhlutverk John Travolta Debra Winger og Scott Glenn Sýnd kl. 5 og 9. TONABIO Sinii 31182 Niósnarinn sem elskaflt mig (The spy who loved me) Leikstjóri: Lewis Gilberl Aðalhlutverk: Roger Moore, Richard Kiel, Curd Jurgens. Bönnuð innan 12ára. F.ndursýnd kl. 5,7.30 og 10. Trylhir tónar VILLAGE PEOPLE VALERIE PERRINE BRUCEJENNER Vlöfræg ný ensk-bandarísk múslk- og gamanmynd, gerð af Allan Carr, sem gerði Grease. — Litrík, fjörug og skemmtileg með frábærum skemmtikröftum. Leikstjóri Nancy Walker íslenzkur texti Sýnd kl. 3,6,9 og 11.15. Hækkafl verfl. B Systurnar Sérlega spennandi, sérstæð og vel gerð bandarísk litmynd, gerðaf Brian de Palma með Margot Kidder, Jennifer Salt íslenzkur texti Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3..05,5.05,7.05,9.05,11.05. --------salur ---------- Hjónaband Mariu Braun Spennandi, hispurslaus, ný þýzk litmynd gerð af Rainer Werner Fassbinder. Verð- launuö á Berlinarhátíðinni og er nú sýnd í Bandaríkjunum og Evrópu við metaösókn. „Mynd sem sýnir að enn er hægt að gera listaverk. - New York Times Hanna Schygulla Klaus Löwitsch íslenzkur texti. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 3,6, 9 og 11.15 Leyndardómur kjallarans Spennandi og dularfull ensk litmynd með Beryl Reed, Flora Robson. Leikstjóri: James Kelly. íslenzkur texti. Bönnufl innan 16 ára. Endursýnd kl. 3,15,5.15 7,15,9,15 og 11,15 ■BORGARv PiOíO •JMOJUVCOI I. BÓP «lMI4U0t REFSKÁK m £ H Refskák Ný spennandi amerisk leyni lögreglumynd frá Warner Bros. með kempunni Gene Hackman (úr French Conn- ection) i aðalhlutverki. "“tv Mostby (Gene Hack n“'’' , ..... aö man) fær það nuu.w.. finna týnda unga stúlku en áður en varir er hann kominn i kast við eiturlyfjasmyglara og stórglæpanicnn. ’tvenn verð- Þessi mýnd niuu. . laun á tveimur kvikmynda hátíðum. Gene Hackman aldrci bctri. Leikarar: Genc Hackman, Susan Clark. Leikstjóri: Arthur Penn. íslenzkur texti Bönnuóinnan 16ára. Sýnd kl. 5,7,9og II. Óakarsverfllaunamyndin: j í nætur- hitanum 1 (fn the heat ofthenight) j Myndin hlaut á sinum tima 5 j óskarsverðlaun, þar á meðal . sem bezta mynd og Rod Steiger, sem bezti leikari. 'J Leikstjóri: Norman Jewison Aðalhlutverk: Rod Steiger, Sidney Poitier Bönnuóinnan I2ára. Sýndkl.9. '8 Útvarp Sjónvarp i Það lifi! Eiginkonan á i crfiðlcikum með línurnar og eiginmanninn. ÓVÆNT ENDAL0K - sjónvarp kl. 22,10: GÓÐ RÁÐ DÝR Holdið er torvelt að temja heitir þátturinn sem sýndur verður í kvöld i myndaflokknum Óvænt endaiok. Þessi myndaflokkur er byggður á smásögum eftir Roald Dahl, þýðandi er sem áður Kristmann Eiðsson. Holdið er torvelt að temja fjallar um apótekara sem er áhugaleikari í frístundum. Eiginkona apótekarans þjáist af offitu sem stafar þó eingöngu af ofáti, hún hefur þannig misst aðdráttarafl sitt og apótekarinn rær á önnur mið. Viðhald apótekar- ans er grönn ljóshærð blómarós sem starfar með honum í leikfélaginu. En ljóskan kann ekki við að vera vara- hjól hjá apótekaranum til lengdar og þrýstir á hann að skilja við eigin- konuna. Apótekaranum eru nú setdr úrslitakostir, annaðhvort skilur hann við eiginkonuna eða samskipti hans við ljóskuna verða ekki lengri. Apótekarinn fer nú að hugsa málið og kemst að þeirri niðurstöðu að ef hann skilji við eiginkonuna komi hún til með að skilja hann eftir gjald- þrota. Nú eru góð ráð dýr. Hvernig leysir apótekarinn þennan vanda? Það sjáum við í kvöld. -GSE Útvarp Þriðjudagur 16. desember I2.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Frétlir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Jónas Jónasson. I5.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir.. Dagskráin. Í6.I5 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Sinfóníu- hljómsveitin í Björgvin leikur Norska rapsódiu nr. 4 eftir Johan Svc“Í‘en; Larsten Andersen stj. / Lazar Berman ög fóníiihljórn- sveitin í Lundúnum leika Kiaijv,-'- konsert nr. 3 i d-moll op. 30 eftir Sergej Rakhmaninoff; Claudio Abbadostj. 17.20 Útvarpssaga barnauna: ..Himnariki fauk ekki um koll” eftir Ármann Kr. Einarsson. Höf- undur les (8). 17.40 Litli barnatíminn. Stjórnandi: Sigrún Björg Ingþórsdóttir. Her- .. ”-:'-'tótiir heldur áfram að dis ejiuu—.. . tala um jólin og segja ooinu,,„... sögur. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. -«*ncar. 19.00 Fréttir. TilKyti...-^, " ■-*•»- 19.35 A vcttvangi. Stjórnandi pa„ arins: Signtar B. Hauksson. Sant- starfsmaður: Ásta Ragnheiður Jó- hannesdóttir. 20.00 Poppmúsik. 20.20 Kvöldvaka. a. Kórsöngur: Alþýðukórinn syngur islenzk lög. Söngstjóri: Dr. Hallgrimur Helga- son. b. Söguskoðun dr. Barða Guðmundssonar. Sigurður Sigur- mundsson bóndi og fræðimaður í Hvilárholti flytur erindi. c. Þrjú kvæði eftir Þorstein Erlingsson. Túfar Þorsteinsson les. d. Rann- Rósa Gisladóttir frá fni Árna veig stórraua. . Krossgerði les úr sagnasa... Bjarnarsonar: Að vestan. e. Sér- kcnnileg sjóferð á Faxaflóa árið 1926. Jón Þ. Þór ics frásögn Sveinbjörns Egilsonar fyrrum skrifstofustjóra Fiskiféiags is- lands. 21.45 Aldarminning Ólafsdalsskól- ans eftir Játvarð Jökul Júliusson. Gils Guðmundsson les (3). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins á jólaföstu. 22.35 „Nú er hann cnn á norðan". Umsjón: Guðbrandur Magnús- son. Fjallað verður um menn- ingarsamskipti á Norðurlandi. Rætt við Krislin G. Jóhannsson, Örn inga, Einar Njálsson, Pétur Þórarinsson og Sturlu Bragason. Einnig flytur Steinar Þorsteinsson norðlenzkan pisiil. 23.00 Á hljóðberguUmsjónarmaður: Björn Th. Björnsson listfræðing- ur. „Canterville-draugurinn”, saga eftir Oscar Wilde. Anthony Ouayle ies síðari hiuta. 16.20 Síðdegistónleikar. Janos Starker og Julius Katchen leika Sellósónötu nr. 2 i F-dúr op. 99 eftir Johannes Brahms / Bríissel- trióið leikur Tríó nr. I i Es-dúr eftir Ludwig van Beethoven. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Himnaríki fauk ekki um koli” cftir Ármann Kr. Einarsson. Höf- undur les (9). 17.40 Tónhornið. Guðrún Birna Hannesdóttir sér um þáttinn. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- Miðvikudagur 17. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleik- ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Val- A |—••sdóttir les sögu sina dis Usna.__ frænda” „Skápinn hans Geoig. . (3). 9.20 Leíkfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Kirkjutónlist. Heimut Walcha leikur orgelverk eftir Bach / Mormónakórinn i Utah syngur jólalög. 11.00 Hver var Jesús? Benedikt Arn- kelsson cand. theol. les þýðingu sína á grein eftir Ole C. Iversen. 11.30 Á bókamarkaðinum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. —Trá. Tónleikar. Tilkynn- í D 12.00 Dags.. _ ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnu. Tilkynningar. Miðvikudagss.vrpa — Svavar Gests. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. Sjónvarp Þriðjudagur 16. desember 19.45 FrC..aagr;;í.‘Íknmá,i" 20.00 Fréttirogveður. 20.25 Augiýslngar og dagskrá. 20.40 Tommi og Jenni. 20.50 Lífið á jörðinni. Ttundi þáttur. Tilbrigði við gamalt stef. Margt bendir tii að öll spendýr séu —af smávaxinni skordýra- Koim.. . '-Aoarbroddmús. ætu, sem kallast Hún er stofninn, sem jam- breytilegar greinar spruttu af og moldvörpur, leðurblökur, tnaur- ætur og hvalir. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Þulur Guðmundur Ingi Kristjánsson. 22.10 Óvænt endalok. Holdið er torvelt að temja. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 22.45 Verkalýðshreyfingin: Ríki í ríkinu? Umræðuþáttur. Bein út- sending. Umsjónarmaður Jón Baldvin Hannibalsson ritstjóri. Þátttakendur Ásmundur -^con. forseti ASÍ, —mdsson verka- Steiam>„_ Guðmundur Sænm.._ maður, Sigurður Lindal prótesm. o. fi. 23.35 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.