Dagblaðið - 30.12.1980, Side 27
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 1980
,35
«? Skák
D
Keppni Roberts Hílbner og Viktors
Kortsnoj um réttinn til að tefla við
Anatoly Karpov heimsmeistara hófst á
Merano á Norður-Ítalíu 20. desember.
Mikil spenna strax. HUbner vann 1.
skákina. Kortsnoj jafnaði í annarri.
Síðan jafntefli en Þjóðverjinn gerði sér
lítið fyrir og sigraði á svart í 4. skák-
inni. Hér á eftir fara stöðumyndir úr
tveimur fyrstu skákunum.
Þessi staða kom upp í fyrstu skák-
inni. HUbner hafði hvítt og lék í 33. leik
De2. Kortsnoj á því leik í stöðunni og
útlitið er svart fyrir hann.
33.----Dh3 34. Dc4+ — Kf8 35.
b3! — Hc6 36. Ba3 og Kortsnoj gafst
upp.
í 2. skákinni kom þessi staða upp.
Kortsnoj hafði hvítt og átti leik.
30. e5! — Dxe5 31. Ref5+ — Kf6
32. Dxe5 + — Kxe5 33. Re7 — a5 34.
Rxc8 og Kortsnoj vann auðveldlega.
Á skákmótinu í Barcelona í október
kom þessi staða upp í skák júgó-
slavneska stórmeistarans Rajkovic og
Guðmundar Sigurjónssonar, sem hafði
svart ogáttileik.
21.-----Rg4! 22. h3 — Rxf2H 23.
Hxd6 — Dxg3 24. Hd7 — Rxh3 + og
Guðmundur vann auðveldlega.
Hættu þessari vitleysu, Emma. Þó það sé gamlárskvöld
þarf ég að vakna í fyrramálið til þess að komast í golf-
klúbbinn.
SSökkvilið
Reykjavlk: Lögreglan sími 11166, slökkviliðogsjúkra
bifreiðsimi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan slmi 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og>
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Hafnarfjðrðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222
og sjúkrabifreið simi 3333 og i símum sjúkrahússins
1400,1401 og 1138.
Vesfmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið
1160, sjúkrahúsiðsími 1955.
Akureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,1
slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Apöt ek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
26.-1. jan. er í Lyfjabúð Breiðholts og Apóteki Austur-
bæjar. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888.
HafnarQörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og
'til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og
sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sim-
^vara 5_1600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka
daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búða.
lApótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld ,
jnætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í því
Iapóteki sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá
'21— 22. Á helgidðgum cr opið frá kl. 15—16 og 20—
21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12,15— 16 og
20—21. Á öðrum tlmum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar em gefnar I síma 22445.
Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
h.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18.
Lokaðí hádeginu milli kl. I2.30og 14.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga frá kl.
,'9.00—19.00, laugardaga frá kl. 9.00—12.00.
Heilsugæzia
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabífreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar
nes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík
simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími
22222.
Tannlæknavakt er I Heilsuvemdarstöðinni við Baróns
stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi
22411.
Svo þú heldur að þessir pakkar færi mér ekki
hamingjuna? Ætli mér veitiþá af því að hafa þá til
þess að hressa mig örlítið upp.
Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnames.
DagvakL Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst
i heimilislækni, slmi 11510. Kvöld og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga, fimmtudaga, simi 212)0.
Á íaugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar íslmsvara 18888.
Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvi-
stöðinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiöstöðinni
i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222. slökkvilið
inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari
i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i sima 1966.
Hefmsöktiartími
Borgarspitalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 —16 og 18.30— 19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15 —16 og 19.30—20.
Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
KleppsspitaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30.
LandakotsspitaU: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu
deild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—1.9.30. Laug
ard. og sunnud. á sama típia og kl. 15— 16.
KópavogshæUð: Eftir upitali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15—
16.30.
LandspitaUnn: Alladagakl. 15— I6og 19—19.30.
BamaspitaU Hríngsins: Kl. 15— 16 alla daga.
Sjókrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30.
Hafnarbúðir: Alladagafrákl. 14— 17 og 19—20.
VifilsstaðaspitaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19. jp—
20.
VistheimiUð Viflisstöðum: Mánud. laugardaga frá kl.
20—21.Sunnudagafrákl. 14—23.
Söf nm
Hvað segja stjörnurnar?
Spáln gUdir fyrir miðvikudaginn 31. desember.
Vatnsberínn (21. jan.-19. feb.): Unga fólkið mun njóta útiveru i
dag. Fara ætti varlega í ferðalögum — og betra væri að leggja
snemmaaf stað.
Fiskarnir (20. feb.-20. marz): Það verða eldri borgararnir, sem
gleöja fjölskylduna í dag. Ekki er þó hægt að búast við miklu lífi
og fjöri, en dagurinn verður ágætur.
Hrúturinn (21. marz-20. apríl): Gestir vekja þig upp úr dag-
draumunum og útlit er fyrir hávaðasamt kvölcf. Allt bendir til
þess að þú dekrir við þig af öUum mætti.
Nautið (21. apríl-21. maí): Ungviðið tekur völdin í dag. Þeirra
°rð eru lög og þeir eldri ekki spurðir ráða. Þú fylgist með og
hefur gaman af.
Tvlburarnir (22. mai-21. júní): MisskUningur kemur upp
snemma dags en úr þvi greiðist áður en langt um liður. Síðan
rikir sameining og hamingja i fjölskyldunni.
Krabbinn (22. júni-23. júlí): Þú ert of önnum kaflnn. Láttu aðra
ekki komast upp með neina leti ef þú viit njóta einhverrar
ánægju ídag.
Ljónið (24. júli-23. ágúst): Þú verður fyrir vonbrigðum með sam-
kvæmi í dag — en þú færð þó tækifæri þar til að endurnýja
gamlan kunningsskap. Góðir hlutir ættu að fylgja í kjölfarið.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Þú átt þakkir skilið, og þær koma.
óvænt gjöf gæti glatt þig. Svo virðist sem athyglin beinist að þér
idag.
Vogin (24. sept.-23. okt.): Fjölskyldumeðlimur þarfnast sér-
stakrar athygli í dag og þér gefst ekki mikill timi til að sinna eigin
málum. Brostu bara — betri dagar eru framundan.
Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Dagurinn byrjar hægt, en láttu
það ekki blekkja þig. Áður en kvölda tekur verður meira en nóg
að gera — svo ekki sé minnzt á kvöldið, sem verður með fjörugra
móti.
Hogmaöurinn (23. nóv.-20. des.): Svo virðist sem gamlir vinir
heimsæki þig. Dagurinn verður góður til samræðna, vináttu og
upprifjunar á gömlum og góöum dögum.
Steingeitin (21. des.-20. jan.): Loks kemur að því að loforð
verður efnt. Rómantíkin ætti að blómstra i dag — og í kvöld
getur orðið stórkostlega gaman í óvæntum selskap.
Afmælisbarn dagsins: Þín bíður róiegt ár og viðburðalitiö, nema
hvað rómantíkin verður aldrei langt undan. Smávægilegur á-
greiningur gæti haft óvæntar afleiðingar. Þrautseigja, útsjónar-
semi og mikil vinna borgar sig vel.
Borgarbókasafn
Reykjavfkur
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, ÞinBhollsslræti
29A. Slmi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opiö
mánud. föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsslræti
27, slmi aðalsafns.-Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud,-
föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14—
18.
FARANDBÓKASAFN — Afgreiósla I Þingholts-
stræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimuín 27, sími 36814.
Opið mánud.-föstud. kf. 14—2I.Laugard. 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim-
sendingaþjónusta á prentuðum bókum við 'atlaöa og
aldraöa. Simatimi: mánudaga og fimmtudag'' V|. 10—
12.
HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarði 34, si ni 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opiö mánud.
föstud.kl. 10—16.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi
27640. Opið mánud. föstud. kl. 16—19.
BÓSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270.
Opið mánud. föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKABlLAR — Bækistöð I Bústaðasafni, sími
36270. Viðkomustaðir vlðsvegar um borgina.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37 er opið mánu-
daga föstudaga frákl. 13—19, simi 81533.
BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opið
mánudaga föstudaga frá kl. 14—21.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl.
13-17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin
viðsérstök tækifæri.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Er opið
s^nnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—
16. Aðgangurókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opið frá I. scptcmbcr sanv
.kvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og
lOfyrir hádegi.
LISTASAFN tSLANDS viö Hringbraut: Opiö dag
lega frá kl. 13.30—16.
NÁTr(JRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.30-16.
NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: Opið daglega
frá 9— 18ogsunnudagafrákl. 13—18.
Bil&nir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames,
simi 18230, Hafnarfjörður, slmi 51336, Akureyri, sími'
11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanln Reykjavík, Kópavogur og Hafnar-
fjörður, simi 25520. Seltjamames, sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjamames, simi
85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um
helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik,
símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445.
Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Scltjarnarnesi,
Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, slmi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi
dögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og í öðrum tilfellum, scm borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Minningarspjdldl
Fólags einstœflra foreldra
fást i Bókabúð Blöndals, Vfesturveri, í skrifstofunni
Traöarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steindóri s. 30996, i Bókabúð Olivers í Hafn-
arfirði og hjá stjórnarmeölimum FEF á lsafiröi og
Siglufirði.
Minningarkort
Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og
Jóns Jónssonar á Glljum I Mýrdal viö Byggöasafnið i
Skógum fást á eftirtöldum stöðum: I Reykjavík hjá.
Gull og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar
stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo I
Byggðasafninu i Skógum.