Dagblaðið - 30.12.1980, Page 29

Dagblaðið - 30.12.1980, Page 29
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 1980 Grundarfjörður: þrátt fyrir loforð KAKIK til hreppsnefndarinnar um að ekki skulu koma til rafmagnslevsis i þorpinu var eldað þar á primusum við kertaljós um helgina. DB-myndir: BC, Grundarfirði. Enn hrjáir raf magnsleysi Grundfirðinga: Almannavamakerfið er þá allt í molum Rafmagnslaust var i Grundarfirði í á annan sólarhring um helgina. Sam- hliða því varð símasambandslaust, því sjálfvirka stöðin „dettur út” i rafmagnsleysi og hvorki heyrðist í út- varpi ríésást í sjónvarpi. Þykir íbúum Grundarfjarðar mik- ið lán að ekki skuli hafa komið til meiri háttar óhappa eða náttúruham- fara meðan svo var ástatt i plássinu, því almannavarnakerfið er að sjálf- sögðu allt í molum meðan ekki næst símleiðis milli húsa og ekki heyrist í útvarpi. Þykir þetta skjóta enn skakkar við fyrir þá staðreynd að síðan í haust hefur hreppsnefndin í Grundarfirði haft undir höndum bréf frá Rafmagnsveitum ríkisins, þar sem því er heitið að ekki muni framar koma til þess að rafmagnslaust verði í Grundarfirði. Nóg rafmagn hefur verið í plássunum í kring, t.d. bæði Ólfsvik og Stykkishólmi. Það hefur því verið heldur kalt hér í húsum því olíukyndingin gengur víðast hvar fyrir rafmagni. Elda- mennskan hefur líka gengið misjafn- lega því ekki eiga allir gastæki til að elda á. Ástandið er því mjög bagalegt í Grundarfirði þegar rafmagnsleysið skellur á. -ÓV/BC, Grundarfirði Tilkynning f rá Fiskveiðasjóði Ísiands Umsóknum um skuldbreytingalán samkvæmt reglugerð nr. 617/1980 skal skila á sérstökum eyðublöðum fyrir 25. janúar 1981. Eyðublöð fást hjá Fiskveiðasjóði og ýmsum bönkum og sparisjóðum. Fiskveíflasjóður ísBands Norrænir styrkir tio þýðingar og útgáfu Norðurlandabókmennta Fyrri úthlutun 1981 á styrkjum til útgáfu norræna bók- mennta í þýðingu af einu Norðurlandamáli á annað fer fram á fundi úthlutunarnefndar í vor. Frestur til að skila umsóknum er til 1. apríl nk. Tilskilin umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást í menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, en umsóknir ber að senda til Nabolandslitteraturgruppen, Sekretariatet for nordisk kulturelt samarbejde, Snaregade 10, DK-1205 Kobenhavn K. Menntamálaráðuneytið, 22. des. 1980 SANDGERDI Umboðsmann vantar strax í SandgerðL Uppl. í síma 92-7696 eða 91- 22078. G C Þjónusta Þjónústa Þjónusta Viðtækjaþjónusta LOFTNE Fagmenn annast uppsetningu á TRI AX-loftnetum fyrir sjónvarp — FM stereo og AM. Gerum tilboð í loftnetskerfi, endurnýjum eldri lagnir, ársábvrgð á efni og vinnu. Greiðslu- kiör LITSJÓNVARPSÞJÓNUSTAN 'Sr DAGSÍMI 27044 - KVÖLDSÍMI 40937. Sjón varpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, BiTustaúastra-li 38. I)ag , ktnld- og hilgarsími •21940. FERGUS0N RCA amerískur myndlampi Varahluta■ og viðgerðaþjónusta. Orri Hjaltason llagamel S — Sími 16139 TÆKJA- OG VELALEIGA Ragnars Guðjónssonar Skemmuvegi 34 — Simar 77620 — 44508 C Loftpressur Hrœrivólar Hitablásarar Vatnsdœlur Slípirokkar Stingsagir Heftíbyssur Höggborvólar Beltavólar Hjólsagir Steinskurðarvól Múrhamrar Kjarnabomn! |Tökum úr steyptum veggjum fyrir huröir, glugga, loftræstingu og ýmiss konar lagnir, 2”, 3”, 4", 5", 6”, 7” borar. Hljóðlátt og ryklaust. Fjarlægjum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. KJARNBORUN SF. Símar: 28204-33882. s Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprenglngar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 Er stíflað? Fjarlægi stíf lur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niður- föllum Hreinsa og skola út niðurföll i hila- plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbil með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki, raf magnssnigla o.fl. Vanir menn. •ýalur Helgason, simi 77028 c Pípulagnir - hreinsanir ) 23611 HÚSAVIÐGERÐIR 2SÍÍ Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járn klæðiiingar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐ í SlMA 23611 Erstíflaö? Fjarlægi stiflur úr vöskum. wc rorum. haðkerum og mðurfollum. notum nj og fullkonun laeki. rafmagnssmgla. Vanir menn. Uppljwngar i sima 43879. Stífluþjónustan Anton Aðal*t«in«*on. BIAÐID C Verzlun ) HIIUT-I HILXI HILTI VÉLALEIGA Ármúla 26, Simi 81565, - 82715, - 44697 Leigjum út: Hjólsagir Rafsuðuvólar rraktorspressur Haftibyssur og loftpressur Jjjðara Gröfur Vibratora Diiara HILTI-naglabyssur Hrærivólar Stingsagir HILTI-borvólar HILTI-brotvélar Hestakerrur Slýpirokkar Kerrur Blikkklippur (nagarar) Steinskurðarvól til að saga þensluraufar i gólf. MIL.TI Hiúri c Önnur þjónusta 1 Höfum opnað réttinga- „verkstæði að Görðum v/Ægisíðu. Fljót og góð þjónusta. Reynið viðskiptin Sfmi 15961 BALDVIN & ÞORVALDUR söðlasmiðir Hlíðarvegi21 Kópavogi Sími 41026 fslenskum hestum hæfa best íslensk reiðtygi

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.