Dagblaðið - 30.12.1980, Page 30

Dagblaðið - 30.12.1980, Page 30
38 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 1980 DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 Til sölu Til sölu Evcclcc súper 8 mm kvikmyndasýningavél frá Filmum og vélum. Verð 140 þús. Einnig á sama stað til sölu Gamatic sjónvarps spil, 6 leikja, verð 25 þús. Uppl. í síma 66760. Til sölu 160 litra Westinghouse hitatúpa, lítið notuð. Uppl. í síma 53097 í dag og næstu daga. Til sölu 22 kal. Winchester Lever Akiton riffill með 15 skota magasíni, kíkir getur fylgt. Einnig til sölu 35 punda BER markbogi með övrum. armhlíf og strenghanzka. Segul- band, kraftmagnari og talstöð í bíl til sölu á sama stað. Uppl. i sima 83508 og 13348. Barnafataverzlun. Til sölu barnafataverzlun á góðum stað i Rvik. Litill lager, hagstæð leiga. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftir kl. 13. H—553i Til sölu tveir barnavagnar, eldavél, skrifborð. burðarrúm. hægindastóll i góðu lagi, hoppróla, barnabakpoki og málaður klæðaskápur frá Axel Eyjólfssyni. Sími 39554. Tveir stórir Mayson hitablásarar með hitastillum til sölu. Verð kr. 250 þús. samtals. Bilasalan Braut.sími 33761. Til sölu cr lítil saumastofa i Reykjavík. Selst ódýrt. Skipti á bil koma til greina. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftir kl. 13. H—598 Til sölu lítiö Baldwin píanó, 15 mánaða gamalt. Verð 1100 þús. gkr. Einnig til sölu ný Singer Futura 1100 saumavél. Verð 490 þús. gkr. Uppl. í sima 23779 næstu daga. Litiö notuö Ijósritunarvél til sölu, hagstætt verð. Uppl. i sima 83022 milli kl. 9 og 18. ycrzlun til sölu. Verzlun á Stór-Reykjavíkursvæðinu sem selur barnaföt, leikföng. gjafavörur. skólavörur, ýntsar rafmagnsvörur. smá vörur og m. fl. til sölu af sérstökum á stæðum. Öruggt leiguhúsnæði. Góð greiðslukjör. skuldabréf koma til greina. Einnig er hægt að taka nýlegan bil upp i greiðslu. Uppl. hjá auglþj. DB i sínia 27022 eftirkl. 13. H—533. 8 Verzlun i Hljómplötur. íslenzku jólaplöturnar eru komnar i miklu úrvali. Margar plötur og kassettur eru ennþá á gamla verðinu. Það borgar sig að líta inn. Safnarabúðin, Frakkastig 7. simi 27275. Antik D Tilsölu útskorin massíf borðstofuhúsgögn, skrifborð. svefnherbergishúsgögn, snyrtiborð, fata- skápar, sófar, stólar, borð, ljósakrónur. speglar, málverk, úrval af gjafavörum. Kaupum og tökum í umboðssölu Antik munir Laufásvegi 6, simi 20290. Blaðberar óskast strax í eftirtalin hverfi: Stórholt Tunguveg Skarphéöinsgötu Háagerði Laufásveg Langagerði Fálkagötu Kópavogur — H vammar UPPL. ISIMA 27022. ð Óskast keypt i Óska eftir að kaupa allskyns áhöld tilheyrandi veitinga rekstri (grillstað) og kjötvinnslu. T.d. niðurskurðarhníf, stóra og góða hakka- vél, hrærivél (Björninn eða Hobart), vacum pökkunarvél, grillhellur og alls kyns smááhöld og jafnvel hvað sem er (bakkar, dallar, skálar og þess háttar). Uppl. gefur Jói i sima 92-8121. Notuö tciknivél (sleðavél) fyrir A1 pappir óskast. Uppl. í síma 19801 til kl. 19 og 35218 eftir kl. 19: 1 Fyrir ungbörn i Silver Cross barnavagn til sölu, sem nýr. Uppl. i sinia 45794. Enskur Svallow barnavagn, brúnn, með innkaupagrind, til sölu á kr. 150 þús. Silver Cross skermkerra með svuntu og innkaupa- grind, brún, 100 þús. Rimlarúm, 25 þús. Baðkar á grind, kr. 10 þús. Svartir list- skautar nr. 38, 12 þús. Klossar. Skíði óskast á 6 ára. Simi 50689. I Teppi i Riateppi, 3 litir, 100% ull, gott verð. „Haustskuggar". ný gerð nælonteppa, kr. 17.800 pr. ferm. Gólfteppi tilvalin í stigahús. Góðir skil- málar. Fljót og góð afgreiðsla. Sandra Skipholti, sími 17296. 1 Vetrarvörur D Til sölu tveir Evcnrudc vélsleðar. Annar 30 hestafla árg. '74. hinn 16 hestafla árg. '68. Báðir i góðu lagi. Uppl. ísíma 66838. I Fatnaður 8 Glxsilegur brúðarkjóll til sölu, stærð 38. Uppl. í síma 54530. 1 Húsgögn 8 Euruhúsgögn auglýsa. Höfum til sýnis og sölu kommóður, sófa- sett, sófaborð, eldhúsborð, borðstofu borð og stóla, vegghúsgögn, hornskápa, hjónarúm, stök rúm, náttborð, skrif borð, og kistla. ÍslenzkJramleiðsla. Opið1 frá 9—6, laugardaga 9—12. Furuhús j ;gögn, Bragi Eggertsson Smiðshöfða 13, sími 85180. Starfsfólk / heimilishjálp Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar óskar að ráða starfsfólk til heimilishjálpar. Nánari upplýsingar veitir for- stöðumaður heimilishjálpar Tjarnargötu 11, sími 18800. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurös- sonar, Grcttisgötu 13, simi 14099. Ódýr sófasett, stakir stólar, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir bekkir og svefnbekkir, svefnbekkir með útdregnum skúffum og púðum. komm- óður, margar stærðir, skrifborð, sófa- borð og bókahillur, stereoskápar, renni- brautir og vandaðir hvildastólar með leðri. Forstofuskápur með spegli, vegg- samstæður og margt fleira. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póstkröfu um land allt. Opið á laugardögum. Viö bjóðum yöur á mjög hagstæðu vetði sófasett og staka stóla í barrok og rókókóstil, blómasúlur, sima- borð, sófaborð í ýmsum stærðum, lampa og kertastjaka. Havana, Torfufelli 24. Sími 77223. Nýlegt sófasett til sölu ásamt hornborði og sófaborði. Verð 750.000 kr. Uppl. í síma 39723. 8 Heimilisfæki 8 Óska eftir að kaupa sjálfvirka þvottavél og þurrkara. Uppl. i sima 71644 til kl. 19. Hljómtæki 8 Til sölu 2ja ára Lenco plötuspilari, alsjálfvirkur. Uppl. i síma 38024. 8 Hljóðfæri Yamaha rafmagnsorgel. Ný orgel i miklu úrvali. Tökum einnig notuð orgel í umboðssölu. Öll orgel yfir- farin af fagmönrium. Hljóðvirkinn sf„ Höfðatúni, 2 simi 13003. 8 Sjónvörp 8 Til sölu svart/hvítt Nordmende sjónvarpstæki, 24 tomma. Verðkr. 60.000. Uppl. isíma 71490. 8 Kvikmyndir 8 Kvikmyndamarkaðurinn. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu i mjög miklu úrvali i stuttum og löngum útgáfum, bæði þöglar og með hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke. Chaplin, Walt Disney, Bleiki pardusinn. Star Wars. Fyrir fullorðna m.a. Jaws. Marathonman, Deep. Grease, God- father, China Town o.fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvikmyndaskrá fyrir liggjandi. Myndsegulbandstæki og spólur til leigu. Einnig eru til sölu óáteknar spólur á góðu verði. Opið alla daga nema sunnudaga, sími 15480. Kvikmyndamarkaðurinn. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til lcigu í mjög miklu úrvali í stuttum og löngum útgáfum, bæði þöglar og með hljóði. auk sýningavéla (8 mm og 16 mni) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke. Chaplin, Walt Disney, Bleiki pardusinn. Star Wars. Fyrir fullorðna m.a. Jaws, Deep, Grease, Godfather, China Town o.fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvikmyndaskrá fyrirliggjandi. Mynd- segulbandstæki og spólur til leigu. Einnig eru til sölu óáteknar spólur á góðu verð' /~ ið alla daga nema sunnu- daga.si ,^t»0. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir í miklu úrvali, þöglar, tón, svart/hvítt, einnig lit: Pétur Pan, Öskubusku, Júmbó í lit og tón, einnig gamanmyndir. Kjörið í barnaafmælið og fyrir samkomur. Uppl. í síma 77520. Er að fá nýjar tónmyndir. Véla- og kvikmyndaleigan og Videobankinn leigir 8 og 16 mm vélar og kvikmyndir, einnig slidesvélar og Polaroidvélar. Skiptum á og kaupum vel með farnar myndir. Leigjum myndsegulbandstæki og seljum óáteknar spólur. Opið virka daga kl. 10— 19 e.h. laugardaga kl. 10— 12.30, sínii 23479. 8 Ljósmyndun 8 Tvær Vivitar sería I til sölu, 35—85 mm Zoom og U5—210 mm Zoom m/Macro. Báðar á Nikon myndavélum. Nánari uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftir kl. 13. H—476 Nýjung sem allir áhugaljósmyndarar hafa beðið eftir. Nýkomnir aftur frönsku tölvustýrðu stækkararofarnir. Þessi nýja tækni gerir allar frekari timamælingar óþarfar og tryggir þannig að amatörinn sem fag- maðurinn getur lýst myndir sinar hár- nákvæmt án nokkurrar fyrirhafnar. Verð 78.500 F. S/H.. kr. 94.500 F. S/H og litstækkanir. AMATÖR. Ijósmynda vörur, Laugavegi 55,sími 12630. 8 Safnarinn 8 Kaupum póstkort, frimerkt og ófrimerkt. frimerki og frímerkjasöfn. umslög, íslenzka og erlenda mynt og seðla, prjónamerki (barmmerki) og margs konar söfnunar muni aðra. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustíg 21 a. simi 21170. 8 Dýrahald 8 Kcttlingar fást gefins. Uppl. í síma 71982. Stór og fallcgur vel ættaður rauðskjóttur fimm vetra foli til sölu. Uppl. í tamningastöð Fáks. Fallegir þrifnir kettlingar fástgefins. Uppl. ísíma 20021. Eallegir hvolpar af smáhundakyni fást gefins. simi 28931 eftir kl. 5. Þrifnir kettlingar fást gefins. Uppl. i sima 13941. I Hjól 8 Önnumst viðgerðir á öllum teg. reiðhjóla. Eigum einnig fyrirliggjandi flesta varahluti og auka- hluti. Leitið upplýsinga. Bila- og Hjóla- búðin sf„ Kambsvegi 18, sími 39955. Bátar 8 Sportbátaeigendur-sjómenn-siglinga- áhugamenn. Námskeið i siglingafræði og siglinga reglum (30 tonn) verður haldið i janúar. Þorleifur Kr. Valdimarsson, sími 26972. vinnusími 10500. 8 Bílaleiga 8 Á. G. Bflaleiga Tangarhöfða 8—12, sfmi 85504 Höfum til leigu fólksbíla, stationbíla, jeppa, sendiferðabíla og 12 manna bíla. Heimaslmi 76523. Bílaleiga SH, Skjólbraut 9 Kópavogi. Leigjum út japanska fólks-stationbíla. ath„ vetrarverð, 9.500 á dag og 95 kr. á km„ einnig Ford Econoline sendibila og 12 manna bíla. Sími 45477 og 43179. Heimasími 43179. Bilaleigan hf. Smiðjuvegi 36, simi 75400, auglýsir. Til leigu án ökumanns Toyota Starlct, Toyota K70. Mazda 323 station. Allir bílarnir eru árg. '79 og '80. Á sama stað viðgerðir á Saab bifreiðum og varahlutir. Kvöld og helgarsimi eftir lokun 43631. 8 Verðbréf 8 Höfum til sölu 2ja og 3ja ára veðskuldabréf með hæstu leyfilegum vöxtum. Þeir er hafa áhuga leggi inn tilboð til DB merkt „Skulda bréf”. Höfum fjársterka kaupendur að ýmsum tegundum hluta félaga og hlutabréfa i hlutafélögum. Einnig höfum við kaupendur að ýmiss konar eignahlutum i fyrirtækium og eignum. Með allar uppl. verður farið sem algjört trúnaðarmál. Tilboð sendisl DB merkt „Fyrirgreiðsla" fyrir 10. næsta mánaðar. Vörubílar 8 Til sölu Scania Vabis III, 6 hjóla, árg. '76. Scania Vabis 140. 10 hjóla. árg. '77, Benz 1113 árg. '65. Benz 2626 og 2632 árg. '76. Uppl. í sima 42490. 8 Bílaþjónusta Bifreiðaeigendur athugið: Látið okkur ennast allar almennar viðgerðir. ásamt vélastillingum. réttingum og ljósastillingum. Átak sf„ bifreiðaverkstæði, Skemmuvegi 12. 200—Kópavogi. Simi 72730. 8 8 Ö.S. umboðið, sími 73287. Varahlutir og aukahlutir. Sérpantanir i sérflokki. Kynnið ykkur verð og skoðið nýja myndalista yfir fjölda nýkominna aukahluta fyrir fólks-. Van- og jeppabif reiðar. Margra ára reynsla tryggir yður lægsta verðið, öruggustu þjónustuna og skemmstan biðtimann. Ath„ enginn sér- pöntunarkostnaður. Uppl. i síma 73287. Vikurbakka 14. alla virka daga að kvöldi. Sérpöntum varahluti í allar tegundir bandarískra bila og vinnuvéla. Útvegum meðal annars allar bílrúður með 10 daga fyrirvara. Góð viðskiptasambönd. Opið frá kl. 9—6. mánud.-föstud. Klukkufell sf„ Kambs- vegi 18, sími 39955. Ö.S. umboðið. Flækjur á lager i flesta ameríska bíla. Mjög hagstætt verð. Fjöldi varahluta. og aukahluta á lager. Upplýsingar alla virka daga að kvöldi, sími 73287. Víkur bakki 14.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.