Dagblaðið - 30.12.1980, Síða 32
40
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 1980
I
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
383 Magnium.
Dodge Custom 800 '63, sérstaklega
fallegur. krómfelgur og breið dekk.
Spæser 60 splittadrif, takkaskiptur með
quike skipti 383 Magnium með 289
gráða heitum ás. Holly 780 Double
pumper. Holly olíudæla rafmagns
bensíndæla, hertir TRV stimplar, TRV
legur, flækjur, stækkaðir ventlar, nýupp
tekin vél, vé. getur selst sér. Uppl. í síma
45230 eða 99-1367.
Óska eftir að kaupa
þokkalegan bil fyrir góðar mánaðar
greiðslur. Uppl. i síma 85199 eftir kl. I8.
Blazer 1974.
Til sölu 8 cyl., sjálfskiptur Blazer jeppi.
bill i góðu ástandi. Skipti koma til
greina. Uppl. i síma 83857 eftir kl. 18.
Bronco árg. ’74 til sölu,
góður bill, ný dekk. Uppl. í síma 92
2415.
Mazda 929, 2ja dyra,
árg. '75 til sölu. Uppl. i síma 41627 eftir
kl. 19.
Til sölu Cortina árg. ’70,
i mjög góðu lagi, vél, girkassi nýupp '
tekið. Uppl. í sima 92-3452.
Bilapartasalan Höfðatúni 10.
Höfum notaða varahluti í flestar gerðir
bila, t.d.:
Cortina ’67—'74
Austin Mini ’75
Opel Kadett '68
Skoda 110LS75
Skoda Pardus '75
Benz 220 ’69
Land Rover ’67
Dodge Dart ’71
Hornet '71
Fiat 127 '73
Fiat 132 '73
VW Variant’70
Willys 42
Austin Gipsy '66
Toyota Mark II '72
Chevrolet Chevelle '68
Vo'ga 72
Morris Marina 73
BMW’67
Fiat 125 P 73
Citroen DS '73
Peugcot204 71
Höfum einnig úrval af kerruefnum.
Opið virka daga frá kl. 9 til 7, laugar
daga kl. 10 til 3. Opið í hádeginu. Scnd
um um land allt.
Bilapartasalan Höfðatúni 10. simar
II397 og 26763.
r Halt þú á kassanum með200 ikínverjum
en ég ætla að gera lokaprófun á
sjálfvirku kveikjunni. . . —
Hér hefur orðið mikið
slys, Venni vinur. . .
neðsta lagið af
kinverjunum
sprakk ekki.
Carver samþykkti að ég
legðist í sjúkrarúmið í
hans stað, sem hann
hefur enn ekki fallizt á að
bera vitni gegn
Muldraranum.
Skipti.
Vil láta bíl i góðu standi fyrir annan sem
þarfnast boddíviðgerða eða sprautunar.
Vantar einnig grill, svuntu og stuðara á
Mercury Cougar árg. '69. Hringið i sima
99-4273 eftirkl. 7.
Til sölu er Cortina ’7I,
nýr girkassi og ný stýrisvél. nýir stýris
endar, nýleg nagladekk. nýir hrentsu
borðar. Selst aðeins á milljón. Til sýnts
og sölu á Borgarbílasölunni.
Jólatrés-
skemmtun
Jólatrésskemmtun verður haldin að Hótel Sögu
(Súlnasal) laugardaginn 3. janúar 1981 og hefst
kl. 15:00 síðdegis.
Aðgöngumiðar verða seldir á skrifstofu Verzlunarmanna-
félags Reykjavikur, Hagamel 4.
Miðaverð:
Börn gkr. 3000. Nýkr. 30,00
Fullorðnir gkr. 1000. Nýkr. 10,00.
Tekið verður á móti pöntunum í símum 26344 og 26850.
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur.
Rannsóknaaðstaða
við Atómvísindastofnun Norðurlanda
(NORDITA)
Við Atómvísindastofnun Norðurlanda (NORDITA) í
Kaupmannahöfn kann að verða völ á rannnsóknaaðstöðu
fyrir íslenskan eðlisfræðing á næsta hausti. Rannsóknaáð-
stöðu fylgir styrkur til eins árs dvalar við stofnunina. Auk
fræðilegra atómvísinda er við stofnunina unnt að leggja
stund á stjarneðlisfræði og eðlisfræði fastra efna.
Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi í fræðilegri
eðlisfræði og skal staðfest afrit prófskírteina fylgja umsókn
ásamt ítarlegri greinargerð um menntun, visindaleg störf
og ritsmíðar. Umsóknareyðublöð fást í menntamálaráðu-
neytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík. — Umsóknir (í
tvíriti) skulu sendar til: NORDITA, Blegdamsvej 17, DK-
2100 Köbenhavn Ö, Danmark, fyrir 15.janúar 1981.
Menntamálaráðuneytifl 29. dasember 1980.
Höfum úrval notaðra varahluta:
Bronco 66-73, Land Rover 66-72.
Morris Marina '74, Cortina '74, Austin
Allegro '76, Mini '75. Sunbeam 1600
74. Saab 99 '71 '74, Volvo 144, '69,
Skoda Amigo '78,. Mazda 8I8 73.
Mazda 616 '74. Mazda 323 '79. Toyota
Corolla 72, Datsun 1200 '72, Chevrolet-
Vega '73. Benz 250 '70. Benz 220 '69.
Volga 74. VW 1300 '72, Fiat 128. '74.
Fiat 127 74. o.fl. o.fl. Kaupum nýlega
bíla til niðurrifs. Opið virka daga frá kl.
9-7, laugardaga frá kl. 10-4. Sendum um
land allt. Hedd hf.. Skemmuvegi 20
Kópavogi. Símar 77551 og 78030.
meðhúsgögnum
Til sölu Chevrolet Blaz.er
árg. 74 í góðu ástandi. upphækkaður á
Lapplandcr dekkjum. 8 cyl.. sjálfskiptur.
aflstýri og -bremsur. Uppl. i sima 99
6886.
Til sölu notaðir varahlutir i
Cortinu '70. franskan Chrysler I80 7I,
Sunbeam 1250. I500. Arrow. Hillman
Hunter, Singer Vogue '71, Skoda l ÍOL
74. Ford Galaxie '65. VW 1300 71. VW
Fastback. Variant '69, Fiat 124. I25.
I27. I28. Volvo Amason. 544 (kryppal
'65 Willys '46 og fleiri. Kaupum nýlega
bíla tíl niðurrifs, viðgerðir á sania stað.
Uppl. i síma 35553 og 19560.
Til sölu notaðir varahlutir í:
Pontiac Firebird árg. 70.
Toyota Mark II árg. '70-77.
Audi lOOLSárg. '75.
Broncoárg. '61,
Cortina árg. '70-’72,
Datsun 100 A árg. '72.
Datsun 1200árg. 73.
Mini árg. '73.
CitroenGSárg. 74.
Citroen Ami árg. 71.
Skoda Pardus árg. '76.
Fíat 128 árg. 72.
Pólskan Fíat árg. 71,
Dodge Dart.
VW 1300 árg. 72,
Chevrolet Nova árg. '67.
Uppl. i síma 78540. Smiðjuvegi 42. Opið
frá kl. 10—7 og laugard. 10—4. Dekk og
felgur í flestar tegundir. Stólar í jeppa og
fleira.
Viltu komast allt í snjó?
Rauður VW 1300 árg. 72 til sölu. Mjög
góður bill, komdu og skoðaðu. Bílakaup.
Skeifunni.
Óska eftir að kaupa
Morris Marina, ástand og árgerð skiptir
ekki máli. Lika kemur tii greina bíll í á-
gætu lagi. Lika má skrá aðrar tegundir.
Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftir
kl. 13.
H—489.
Bílabjörgun-varahlutir.
Til sölu varahlutir i Morris Marina.
Benzárg. 70. Chrysler.
Citroen. VW.
Plymouth. Fiat.
Satellite. Taunus.
Valiant. Sunbeam.
Rambler. Daf,
Volvo 144. Cortina.
Opel. Peugeot og fleiri.
Kaupum bila til niðurrifs. Tökurn að
okkur aðflytja bíla. Opiðfrá kl. 10—18.
l.okað á sunnudögum. Uppl. í sínta
81442.
í
Húsnæði í boði
Til leigu tvö
kjallaraherb. í Hliðunum. Uppl. i sima
14568.
í
Til leigu fljótlega
ný 2ja herb. ibúð í Kópavogi. austurbæ.
Leigist i 1/2 ár. Fyrirframgreiðsla nauð-
synleg. Tilboð og uppl. sendist augld.
DB merkt ..Austurbær,” fyrir 3. janúar.
Öllum tilboðum svarað.
Til leigu litii
2ja herb. risibúði Hliðunum. Fyrirfram-
greiðsla. Tilboð merkt „Hlíðar — 2233"
sendist DBfyrir ó.janúar.
3ja herb. ibúð
til leigu í miðbænum. Leigist í hálft ár.
Uppl. í síma 28936.
Tveggja herb. íbúð
til leigu í Rvk. Uppl. i síma 77729.
Til leigufrá 8. janúar
mjög gott 20 ferm kjallaraherbergi með
sér salerni við Furugrund i Kópavogi.
Tilboð merkt „21” berist augld. DB í
síðasta lagi fyrir 5. jan.
3ja herb. ibúð
i Breiðholti til leigu. Tímabilið 1. janúar
til 1. april. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i
síma 74773 frá kl. 19—22.
Til leigu er
góð 2ja herb. ibúð nálægt miðbæ Kópa-
vogs strax. Tilboð merkt 555 sendist DB
fyrir 4. janúar ’8I.
Húsnæði óskast
Óska eftir tveggja
til þriggja herb. ibúð strax. Góðri
umgengni heitið. Er á götunni. Uppl. i
sínta 22528.
í fjóra mánuði.
I—3ja herb. ibúð óskast frá janúar-
byrjun til 1. mai á Stór-Reykjavikur-
svæðinu. eitt i heimili. Góð umgengni.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 94-3107
eftir kl. 16.
Fullorðinn regiusamur maður
óskar eftir herb. Er i fullri vinnu.
Öruggar mánaðagreiðslur. Uppl. i sima
31250 frá kl. 9—5 (Sigvaldi).
Óska að taka
á leigu 2ja herb. ibúð nú þegar. Einhver
fyrirframgreiðsla möguleg. Simi 82578
milli kl. 7 og 8.
Hljómsveit óskar
eftir æfingaplássi. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 36957.
Tveggja til þriggja herb.
íbúð óskast strax fyrir forstjóra. Fyrir-
framgreiðsla í eitt ár. Uppl. í simurn
15605 og 36160.
Læknir í sérnámi — vesturbær.
Óska eftir 3ja—4ra herb. íbúð i vestur
bænum strax. Getur greitt i gjaldeyri.
Uppl. isímum 13454 og 16745.
Óska eftir að taka á leigu
sem fyrst litla tveggja herb. íbúð, auk
stórs og góðs geymsluherbergis með sér
inngangi. Helzt í austurbænum eða
Hliðunum. Reglusemi heitið. Uppl. í
síma 17623 milli kl. 9 og 13 á daginn eða
kl. 22-1 á kvöldin næstu daga eða
vikur.
3ja manna fjölskvlda
óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð á leigu
sem allra fyrst. Erum reglusöm, notum
ekki áfengi. Fyrirframgreiðslu og góðri
umgengni heitið. Uppl. í síma 37430.
Menntaskólakennari
og nemi með sex ára dreng óska eftir
íbúð strax, helzt i vesturbænum, mið-
bænum.eða Hlíðunum. Sími 10851.