Dagblaðið - 30.12.1980, Side 33

Dagblaðið - 30.12.1980, Side 33
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 1980 41 DAGBLAÐiÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 2ja—3ja herb. íbúð óskast strax. helzt i vesturbænum. Uppl. í síma 20745. Einstaklingsibúð eða herbergi óskast til leigu fyrir reglusaman ungan mann. Uppl. í síma 31983 eftir kl. 5 á daginn. Ung, barnlaus hjón óska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja Hérb. íbúð í Reykjavík eða Kópavogi sem fyrst. Meðmæli, fyrirframgreiðsla. góð umgengni og skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 96-23789. I! Atvinna í boði i Matsvein vantar á 76 tonna línubát frá Sandgerði. Aðeins vanur maður kemur til greina. Uppl. i síma 92-8434. Vélstjóra vantar á 105 tonna bát sem rær frá Hornafirði. Er með nýja Caterpillar vél. Uppl. í síma 97-8564 og 8581. Viljum ráða starfsfólk í fiskvinnslu. Unnið eftir bónuskerfi. Fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. i sima 97-8204 og 8207. Simastúlka óskast sem fyrst. Vélritunarkunnátta nauðsyn- leg. Uppl. í sima 23401 til kl. 5. Vanan beitingamann vantar á 200 tonna landróðrabát frá Patreksfirði. Uppl. hjá skipstjóra. Simi 94-1159. I vélstjóri óskast á 88 tonna línubát frá Skagaströnd. Uppl. isíma 95-4653. Óska eftir stúlkum til þjónustustarfa. Uppl. á Vesturslóð Hagamel 67, sími 20745. Háseti óskast á 200 lesta netabát frá Grindavík. Uppl. í sima 92-8086 og 8364. Starfskraftur óskast við innpökkun á bókum, tímaritum, plötum o.fl. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftirkl. 13. H—592 Óska eftir stúlku, ekki yngri en 16 ára. eða konu á heimili úti á landi, til að gæta 2ja barna. Getur unnið úti hálfan daginn. Uppl. i sima 53758. Rafsuðumenn og plötusmiðir óskast til starfa. J. Hinriksson vélaverk- stæði, Súðarvogi 4, símar 84677 og 84380. Annan vélstjóra og háseta vantar á 200 tonna netabát frá Grindavík. Uppl. i sima 76784. Félag islenzkra atvinnuflugmanna óskar að ráða starfskraft til skrifstofu- starfa hálfan daginn. Skriflegar umsóknir sem tilgreina menntun og fyrri störf sendist FlA, Háaleitisbraut 68 Reykjavik, fyrir 5. jan. nk. lnnheimtufólk. Óskum eftir að ráða starfsfólk til innheimtustarfa á kvöldin. Uppl. aðeins veittar á skrifstofunni milli kl. I og 6 á daginn. Frjálst Framtak hf., Ármúla 18. Matvöruverzlun óskar eftir að ráða duglega og reglusama stúlku í vinnu allan daginn frá ára- mótum. Uppl. í sífna 38645 og 85528. 1 Barnagæzla D Barngóð ábyggileg stúlka á aldrinum 12 til 14 ára óskast til að gæta tæplega 3ja ára gamals barns í vesturbænum tvær til þrjár helgar i mánuði frá kl. 8—13. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 13. H—547 Vantar gæzlu hálfan daginn fyrir 5 ára tvíbura. Helzt í Hraunbæ. Uppl. í síma 85109. I Atvinna óskast V Stúlka með gagnfræðapróf óskar eftir vinnu strax. Allt kemur til greina. Uppl. í sima 35655 milli kl. 4 og 8. Stúlka með gagnfræðapróf óskar eftir vinnu strax. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 30991 milli kl. 4og 8. Reglusöm stúlka óskar eftir vinnu. Heimilishjálp kemur til greina. Uppl. í sima 16329 i dag og næstu daga. Ungur reglusamur maður óskar eftir atvinnu sem fyrst. Margt kemur til greina, er vanur kjöt- skurði og matreiðslu. Uppl. í sima 41870. 1 Skemmtanir D Dansstjórn Dísu auglýsir: Jóla- og nýársdansleikirnir eru i góðum höndum hjá okkur. Stjórnum söng og dansi kringum jólatréð, fyrir börnín, með öllum íslenzku jólalögunum, og almennum dansi á eftir. Fjörið vantar heldur ekki á fullorðins- og unglinga- dansleikina. Gleðileg jól. Diskótekið Dísa, sími 50513. Ath. samræmt verð Félags ferðadiskóteka. Félagasamtök — starfshópar. Nú. sem áður er það „TAKTUR" sem örvar dansmenntina í samkvæminu með taktfastri tónlist við hæfi allra aldurs- hópa. „TAKTUR" tryggir réttu tóngæðin með vel samhæfðum góðum tækjum og vönum mönnum við stjórn. „TAKTUR” sér um jólaböllin með öllum vinsælustu íslenzku og erlendu jólaplötunum. Ath. Samræmt verð félags ferðadiskóteka. „TAKTUR" simi 43542 og 33553. Diskótekið Donna. Diskótekið sem allir vilja. Spilum fyrir jólaskemmtanir. félagshópa, unglinga- dansleiki, skólaböll og allar aðrar skemmtanir. Fullkomin ljósasjov ef þess er óskað. Höfum allt það nýjasta i diskó, rokki og gömlu dansana. Reyndir og hressir plötusnúðar sem halda uppi stuði 'frá byrjun til enda. Uppl. og pantanasimar 43295 og 40338 frá kl. 6—8. Ath. samræmt verð félags ferða- diskóteka. Diskótekið Dollý Um leið og við þökkum stuðið á líðandi ári viljum við minna á fullkomin hljóm- flutningstæki, hressan plötusnúð, sem snýr plötunum af list fyrir alla aldurs- hópa, eitt stærsta ljósashowið. Þriðja starfsár. Óskum landsmönnum gleði- legra jóla. Skífutekið Dollý, simi 51011. Disco ’80. Gleðileg jól og farsælt komandi ár. Við bjóðum ykkur velkomin til leiks. með von um áframhaldandi samstarf á komandi árum. Að vanda bjóðum við upp á fullkomin hljómflutningstæki og góð ljósashow. Disco ’80, diskótek nýjunganna. Simar 23140 og 85043. Ath. Samræmt verð félags ferða- diskóteka. 1 Ýmislegt D Ef þér sendið mér 30 nýkrónur fáið þér nýjasta vísna- kver mitt „Sápu” sent burðargjaldsfritt til yðar. Flest fyrri rita minna eru einnig fáanleg. Hallbjörn Pétur Benjamlnsson, Melabraut 10, 170 Seltjamarnesi, Samningagerð allskonar tek ég að mér, svo sem kaup- samninga- og afsalsgerð, skuldabréf, leigusamninga, verksamninga. félags- samninga, erfðaskrár og kaupmála, svo og skipti á búum og fleira. Uppl. í síma 15795. Þormóður Ögmundsson. Ódýri skókjallarinn Barónstig 18 (annað hús frá Laugavegi). Stök pör af ýmsum gerðum. vandaðir kuldaskór kvenna, bamaskór og margt fleira. Fyrsta flokks skór á tombólu- verði. Sími 23566. Þjónusta D Stífla — hreinsun. Stíflist fráfallsrör, vaskar. baðkör, hand- laugar eða vc. Hringið, við komum eins fljótt og auðið er. Símar 86457 og 28939. Sigurður Kristjánsson pipu- lagningameistari. Dyrasimaþjónusta. Viðhald, nýlagnir, einnig önnur raf virkjavinna. Sími 74196. Lögg. raf- virkjameistarar. I Hreingerningar D Gólfteppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullarteppi ef þarf. Þaðer fátt sem stenzt tæki okkar. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta ög vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra í tóniu húsnæði. Erna og Þor- steinn.simi 20888. ÞVERHOLT111 D Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofnunum. einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vand- yirkir menn. Uppl. í sima 33049 og 85086. HaukurogGuðmundur. .Þrif hreingerningaþjónusta. Tökum að okkur hreingemingar, á stiga- göngum, íbúðum og fleiru. Einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. hjá Bjarna i sírna 77035. Hreingerningafélagið Hólmbræður. Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjónusta. Einnig teppa- og húsgagna- hreinsun með nýjum vélum. Símar 50774 og 51372. JHreingerningarstöðin Hólmbræður. Önnumst hvers konar hreingerningar, stórar og smáar, í Reykjavik og nágrenni. Einnig í skipum. Höfum nýja frábæra teppahreinsunar- vél. Símar I9017 og 77992. Ólafur ■Hólm. ökukennsla D Ökukennsla, æflngatímar, hæfnis- vottorð. Kenni á ameriskan Ford Fairmont, tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskirteinið ef þess er óskað. Jóhann G. Guðjónsson, símar 38265, 17384 og 21098. , Okukennarafélag islands auglýsir. Ökukennsla, æfingatímar, ökuskóli og öll prófgögn. Friðbert P. Njálsson 15606 BMW 3201980 12488 Friðrik Þorsteinsson Mazda 626 1980 86109 Guðbrandur Bogason Cortina 76722 Guðjón Andrésson Galant 1980 18387 Guðl. Fr. Sigmundsson ToyotaCrown 1980 77248 Guðm. G. Pétursson Mazda 1980Hardtopp 73760 Gunnar Sigurðsson ToyotaCressida 1978 77686 Gylfi Sigurðsson Honda 1980 10820 Hallfríður Stefánsdóttir Mazda 626 1979 81349 Haukur Þ. Arnþórsson Subaru 1978 27471 Guðm. G. Norðdahl Lancer1977 66055 Helgi Jónatansson, Keflavík Daihatsu Charmant 1979 r 92-3423 Helgi Sessilíusson Mazda 323 1978 81349 Jóhanna Guðmundsdóttir Datsun V-140 1980 77704 Lúðvík Eiðsson Mazda 626 1979 74974 14464 Ragnar Þorgrímsson Mazda 929 1980 33165 Magnús Heigason Audi 100 1979 Bifhjólakennsla. Hef hifhjól. 66660 Vilhjálmur Sigurjónsson Datsun 280 1980 40728 Þórir S. Hersveinsson Ford Fairmont 1978 19893 33847 EiðurH. Eiðsson Mazda 626 Bifhjólakennsla 71501 Eirikur Beck Mazda 626 1980 44914 Finnbogi G. Sigurðsson Galant 1980 51868

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.