Dagblaðið - 30.12.1980, Page 38
46
Bráðskeqimtilcf og viöfræg
bandarisk gamanmynd, sem
kemur öllum i gott jólaskap.
bknzkur texti
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Sama verfl á
öllum sýningum.
AnsruRBtjABRir.
JUuyaA IfM:
"K>"
„10"
Heimsfræg, bráöskemmtileg,
ný, bandarisk litrnynd i litum
og Panavision. Intemational
Film Guide valdi þessa mynd
8. beztu kvikmynd heimsins
sl. ár.
Aðalhlutverk:
Bo Derek,
Dudley Moore,
Julie Andrews
Tvímælalaust ein bezta
gamanmynd seinni ára.
kl. 5,7.15 og 9.30.
íslenzkur texti
Hækkað verð.
ílausu lofti
(Flying High)
Stórskemmtileg og fyndin lit-
mynd, þar sem söguþráður
..stórslysamyndanna” er í
hávegum haföur. Mynd sem
allir hafa gaman af.
Aðalhlutverk:
Robert Hays,
Juli Hagerty,
Peler Graves.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Nýársdagur
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Urban cowboy
Ný geysivinsæl mynd meö
átrúnaðargoðinu Travolta
sem allir muna cftir úr Grease
og Saturday night fever. Telja
má fullvlst að áhrif þessarar
myndar veröa mikil og
jafnvel er þeim líkt við
Greaseæðið svokallaöa.
Lcikstjóri: |
James Bridges
Aðalhlutverk 1
John Travolla
Debra Winger
°R
Scoll Glenn
Sýnd kl. 9.
Síðasla sinn
Köngulóar-
maðurinn
birtíst á ný
Hörkuspennandi ný amerlsk
kvikmynd um hinn ævintýra-
lega Köngulóarmann.
AðaJhlutverk.
Nicholas Hammond,
JoAnna Cameron.
Sýnd á nýársdag
kl. 5 og 9.
IMýtt teikni-
myndasafn
með Stjána bláa
o.fl. o.fl.
Sýnd kl. 3
nýársdag.
Simi 1^936.
Játeayndia 19M
Geysispennandi og bráö-
skemmtileg ný, amerisk-
kölsk kvikmynd i litum með
hinum frábæru Bud Spencer
og Terence Hill I aðalhlut-
verkum. Mynd, sem kemur
öllum í gott skap i
skammdeginu.
Sama verð á öllum sýningum.
Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10.,
Nýársdagur
Sýnd kl. 5,7,30 og 10.
iUGARAS
Sim.3207S
Jétemyndin 'SO:
Xanadu cr viðfræg og fjörug
mynd fyrir fólk á öllum aklri.
Myndin er sýnd með nýrri
hljómlækni:Dolby Stcrco. sern
er það fullkomnasta i hljóm
lækni kvikmýndahúsa idag.
Aðalhlulvcrk:
Olivia Nevvton John
Gene Kelly
Michael Beck
Lcikstjóri:
Robert Greenwald
Hljómlist: Klectric Light
Orchcstru (KLO)
Sýnd kl. 5, 7, 9og 11.
Jðtamynd 1980
óvatturin
sem meö kvikmyndum
fylgjast þekkja ,,Alien”, ein
af best sóttu myndum ársins
1979. Hrottalega spennandi
og óvenjuleg mynd í alla staöi
og auk þess mjög skemmtileg,
myndin gerist á geimöld án.
tíma eðá rúms.
Aðalhlutverk:
Tom Skcrritt,
Sigourney Weaver
«R
Yaphcl Kotlo.
íslen/kir textar.
Bönnuð yngri en 16 ára 1
Hækkað verð
Sýnd kl. 5, 7,15 og 9.30.
-'jJ' Ifc 444
Jólamynd 1980
Landamærin
TELLY SAVAL AS
DANNYDELAWVZ
EDDIE ALBERT
Sérlega spennandi og við
burðahröð ný bandarisk lit
mynd. um kapphlaupiö við að.
komast yfir mexikönsku landa-
mærin inn igulllandið....
Telly Savalas,
Denny De La Paz
OR
Eddle Albert.
Leikstjóri:
Christopher Leitch.
tslenzkur texti.
Bönnuð börnum,
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5,7,9 og II.
JMiBÖngvarinn
Skemmtileg, hrtfandi, frábær
tónlist. Sannarlega kvik-
myndaviðburður. . .
Nei) Diamond,
Laurence Olivier,
Lucie Aranaz
Tónlist:
Neil Diamond.
Leikstjóri:
Richard Fleicheir
Id. 3,6,9og 11.10.
tskuzkur texti.
TryMrtónar
Diskómyndin vinsæla meö
hinum frábæru .Þorps-
búum”.
kl. 3,6,9 og 11.15.
Gamla
skranbúðin
Fjörug og skemmtileg Pana-
vision-litmynd, söngleikur,
byggður á sögu Dickens.
Anthony Newley,
David Hcmmings
o. m. fl.
Leikstj.
Michael Tuchner
tslenzkur texti
kl. 3.10, 6.10, 9.10 og 11.20
-------salur 13-------
Hjónaband
Marfu Braun
Hið marglofaða listaverk
Fassbinders.
kl.3,6,9og 11.15
iÆJARBífe6
. ' " 1 Simi 50184 1
Butch and Kid
Heimsfræg og sérstaklega
skemmtilega gerð amerísk
stórmynd. Mynd þessi hefur
alls staðar verið sýnd við met-
aðsókn.
Aðalhlutverk:
Paul Newman
og Rohcrt Redford.
Sýnd kl. 9.
Kngin sýning
gamlársdag.
Sýnd nýársdag kl. 5 og 9.
Barnasýning á nýársdag kl. 3.
Síðasta
risaeðlan
Spcnnandi ævinlýra-
mynd.
TONABIO
Simi í 1 182 i
Flakkararnir
nhe Wanderers)
Myndin sem vikuritiö News-
week kallar Grcase meö hnúa-.
jámum.
Leikstjóri:
Philip Kaufman.
Aðalhlutverk:
Ken Wahl,
John Frledrich,
. Tony Kalen.
Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30.
IBORGAF^
■BORGA
PáOi
UMOAJVZOI l Kóe SIMI AJVX
Ljúf ley ndarmál
Ný amerísk lauflétt gaman-
söm mynd af djarfara taginu.
Marteinn er nýsloppinn úr
fangelsi og er kvennaþurfi.
Hann ræður sig i vinnu í
antikbúð. Yfirboöari hans er
kona á miðjum aldri og þar
sem Marteinn er mikiö upp á
kvenhöndina lendir hann t
ástarævintýrum.
Leikarar:
Jack Benson
Astrid Larson
Joey Civera
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Stranglega bönnuð
innan 16 áru.
AÐVÖRUN:
Fólki sem likar illa kynlifs-
senur eða erótik er eindregið
ráðið frá því að sjá myndina.
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 1980
Hangin’ On kallast þessi mynd Denvers af snigli.
J0HN DENVER HELT
UÓSMYNDASÝNINGU
Sjónvarpsáhorfendur fengu að njóta ágætr-
ar söngraddar Johns Denver í þætti hans með
Prúðu leikurunum á laugardagskvöldið var.
John er heimsþekktur söngvari og lagasmiður,
en honum er fleira til lista lagt. Hann er einnig
prýðilegur ljósmyndari, og nú í byrjun
mánaðarins hélt hann sína fyrstu sýningu, í
Hammer galleríinu á Manhattan.
„Ljósmyndun og tónlist eiga það sam-
eiginlegt að auðvelt er að beita hvoru tveggja
til að tjá tilfinningar sínar,” sagði John
Denver i nýlegu viðtali. „Þegar ég vil hreinsa
hugann gjörsamlega af tónlist og öllu sem
henni fylgir, þá gríp ég til myndavélarinnar.”
Á tónleikaferðum sinum hefur John Denver
Nikon myndavélina sína ávallt meðferðis.
Hann segir að oftlega hafi það komið fyrir að
hann hafi næstum því misst af bilnum, sem
flytur hann og félaga hans á þessum
ferðalögum. John myndar landslagið, sem ber
fyrir augu og einnig hefur hann gaman af að
taka myndir af villtum dýrum, jafnt sniglum
sem stærri skepnum.
Á sýningu hans á Manhattan voru sextíu
myndir, sem allar voru til sölu. Sú ódýrasta
kostaði rúmlega hálfa milljón íslenzkra
gkróna. Ekki ætlaði Denver að auka tekjur
sjálfs sín með ljósmyndasýningu þessari heldur
á ágóðinn af sölu myndanna að renna til John
Windstar-sjóðsins. Fé úr honum er varið til
náttúruverndar.
Átta mánaða
tónleikaferð
John Denver lauk nýlega átta mánaða
tónleikaferð um Bandaríkin. Alls hélt hann
125 tónleika, tók upp sjónvarpsþátt með
Beverly Sills og nýja LP plötu í Los Angeles.
Auk þess undirþjó hann að sjálfsögðu ljós-
myndasýningu sína og vann jafnframt með
náttúruverndarhópi einum. Hann kvaðst vera
ákaflega þreyttur og hyggst taka sér gott frí.
Þreytan var reyndar farin að ásækja hann svo i
október, að hann varð að aflýsa tvennum
hljómleikum. Það hefur ekki áður gerzt á
tónlistarferli hans.
John Denver mundar Nikon myndavél sfna.
Árið 1979 náði John Denver þessari mynd af páfanum á tröppum Vatikans-
ins i Róm.
Country Road nefnir Denver þessa mynd
sina. Hún gæti allt eins verið myndskreyting
á plötuumslagi.