Dagblaðið - 05.01.1981, Blaðsíða 3
r
Elín Þorbjarnard6llir húsmMir: Mér
lízt bara vel á þetta. Ég held að fólk
athugi betur hváð það hefur milli
handa.
NÝ SENDING FRÁ ARA
Allar gerðir m/slitsterkum
stömum sólum og lóðfóðraðar
stærðir 36—42.
Domus Medica
Egilsgötu 3 Sími 18519
Póstsendum
samdægurs
Teg. 2970
Nýkr. 604.70
gkr. 60.470
Litir Brúnt og svart
vandafl skinn
Yfirbreidd og yfirvidd á legginn
Teg.2964
Nýkr. 398.85
gkr. 39.885
Litur. Brúnt rúskinn
Teg. 813
Nýkr. 503.20
gkr. 50.320
Litir Brúnt og svart vandafl
skinn — yfirbreidd og
yfirvidd & legginn
Teg.624
Nýkr. 398.85
gkr. 39.865
Litur Svart rúskinn
Yfirbreidd
Einnig nýkomnir karlmanna kuldaskór, mikið úrval af korktöfflum,
barnaskóm o.f I. o.fl.
Ófeim-
innog
hispurs-
laus sam-
stöðu-
maður
5754—2853 hringdi:
Ég vil af heilum hug þakka
Jóhanni Þórólfssyni hans viðleitni í
baráttu okkar kvenna gegn hinu
kyninu. Hann kemur ófeiminn og
hispurslaust fram sem okkar sam-
herji. Jóhann er tæplega 70 ára ung-
lingur, man tímana tvenna og skilur
einnig hvernig bregðast á við á tíma-
mótum sem slíkum. Ég veit að ég
mæli fyrir munn margra kvenna sem
grafa sig inn í skel sína fyrir aldurs-
sakir og þora ekki að brjótast út.
Ég er sammála Jóhanni þegar hann
segir að kvenþjóðin eigi ekki síðri rétt
til þjóðmála en karlmenn. Ég vil óska
Jóhanni gleðilegs árs og skora á hann
að halda áfram á sömu braut og
hingað til.
Kannski
Kristur?
Þjóðviljinn er býsna byrstur
berst með þrumugný.
Gervasoni er kannski Kristur?
Kommar trúa þvi.
(Margrét i Dalsmynni)
HrM*ísím*
,l3ogl5'
Stefán Bogason heknlr: Mér fínnst
hann fallegur. En ég hef nú ekki
nokkra trú á því að gjaldmiðilsbreyt-
ingin hafi áhrif á verðbólguna, en þetta
er til mikils hagræðis.
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 5. JANÚAR 1981
fAllt f ultt á Þingeyri
—en lítið til í kaupfélaginu á Flatey ri
i Húsmóðir 6 Flateyri hringdi:
I Það er margt sem miður fer hér á
f Flateyri. Ástandið 1 simamálum okk-
ar er vægast sagt hálfdapurt, oft
kemur það fyrir að ekki er hægt að
ná út úr plássinu og það er algengt að
l samtalið hreinlega slitni. Svipaða
[ sðgu er að segja af sjónvarpinu. Það
íiiggur við að það sjáist bara annan
hvern dag. Er elckert hægt að gera við
þessu? Sjónvarpið er eina dægradvöl-
in hjá okkur.
En það allra furðulegasta hér á
Flateyri eru verzlunarmálin. t sumar
hætti eina matvöruverzlunin sem
veitti kaupftíaginu samkeppni.
Kaupmaðurinn i henni var alltaf með
mjög góða þjóijustu og þá reyndi
kaupfélagið að standa sig. En eftj
samkeppnin hætti hefur ásti
farið hriðversnandi, fólk þarf að 1
til Isafjarðar til að kaupa matvöii
Kaupftíagið á Þingeyri er mun bel^
rekið, þar er alltaf aUt fuUt af vöru
og við Flateyringar sjáum fram á ‘
að þurfa að sækja þangað
Breiðadalsheiðin lokast.
Spurning
dagsins
Hvernig Ifzt þér á nýja
gjaldmUMNnn?
Gunnar Sigurösson sjóm.ður: Vel. Það
er mikill munur að hafa færri seðla og
minna af smápeningum. Seðlarnir
eru fallegir.
Jónas Halldórsson sundkenaarí: Þetta
er alveg sallafínt. Mikil bót að þessu.
Ég held að fólk hljóti að fara betur með
peningana.
Júlíus Jóhanaessoa, kominn á eftir-
laun: Mér lfzt ágætiega á hann. Það fer
'minna fyrir peningunum og þeir eru
léttari í vasa. Það er bara að þeir lendi
ekki í hyldýpi rikisstjórnarinnar eins og
gömlu peningarnir.
Halldór Sigurþórsson, vhtnur I Kassa-
gerfl Rcykjavikur: Ágætlega bara. Eru
ekki allir ánægðir með þetta nú þegar
allt er komið á hreint?
úsmóðir á Flateyri sér fram á þaðaðþurfa að sækja matvðru til Þingeyrar þegar ófgrt verður á Ísaljörð.
Klausan frá húsmóður á Flateyri birtist 18. desember sl.
Fjórar matvöruverdanir á Flateyri:
Ekki þuift að leita út
fyrir staðinn til að
af la sér matfanga
Jón Gufljónsson, Veðrará Önundar-
firði, hringdi:
Það sem mér liggur á hjarta er að
koma með athugasemd varðandi
klausu í DB nýlega með fyrirsögninni
„Allt fullt á Þingeyri”. Mér kom
margt þarna spánskt fyrir sjónir því
slátrað var yfir 5000 dilkum hjá
Kaupfélagi önfírðinga og var að
Raddir
lesenda
meðaltali 15 kg faUþungi. Á Flateyri
eru sjö verzlanir, þar af 4 matvöru-
verzlanir. Auk þess er hér pöntunar-
félag, þannig að nógar vörur hafa
verið á boðstólum. Fólk hefur ekki
þurft að leita út fyrir staðinn nú til að
afla sér matfanga frekar en endra-
nær.
SamkeppnisaðUinn sem talað er
KRISTJAN MAR
UNNARSSON
um hætti ekki í sumar heldur 1. októ-
ber með smásöluverzlun en frá
honum eru ennþá seldar vörur í
verzlunum hér á Flateyri.
Mér finnst það anzi einkennilegt ef
manneskjan hefur ekki annað tóm-
stundagaman en sjónvarpið því hér
hefur verið mikið félagslíf, t.d. var
tónlistarskóU settur hér á laggirnar
fyrir unga sem aldna og leikrit var
sett upp. Ég veit ekki um neitt félag
hér sem ekki er opið hverjum sem vill
leggja hönd á plóginn til þess að
vinna að félagsmálum.
Ég er sammála því sem kom fram í
klausunni um að laga þurfí símamál-
in. Reyndar á það við um alla Vest-
firðina. Einnig mættu hlustunarskil-
yrði útvarps og sjónvarps vera betri.