Dagblaðið - 05.01.1981, Blaðsíða 5
5
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 5. JANÚAR 1981
Smiðirnir Sigurgeir Sigmundsson og Einar Ásgeirsson lýsa þvi fyrir DB-mönnum hve þægilegt verdur í vatnsnuddinu. —
Sundhaliarpottarnir eru að þvi leyti ólikir öðrum pottum að þeir eru ferkantaðir en ekki kringlóttir.
DB-mynd: Sig. Þorri.
Vatnsnudd
í Sundhöllinni .
—undir
berum
himni
Brátt mun borgarbúum gefast kostur
á vatnsnuddi. Við Sundhöllina í
Reykjavík er nefnilega verið að byggja
tvo potta og verður vatnsnudd í öðrum
þeirra. Framkvæmdir við pottana
hófust í október sl. og er áætlað að
hægt verði að taka þá í notkun í marz
nk.
Pottarnir verða báðir undir berum
himni en þeir eru byggðir ofan á út-
byggingu á austurhlið Sundhallarinnar.
-KMU.
ÖRTRÖÐISPARISJÓDUNUM
—menn vilja sem fyrst ná sér í nýkrónumar
Mikil örtröfl var I sparisjóðum landsins á laugardag.
Þeir voru þá opnir til sldpta á gömlum krónum yflr í
nýjar. Bankar voru lokafllr, að Sefllabankanum undan-
skildum. Gjaldmiflilssklptin hafa genglfl mjög vel og er
svo afl sjá afl menn vilji sem fyrst taka hinar nýju krónur
1 notkun. Það heffli þvi ekld veitt af þvi afl hafa alla
banka opna á laugardag, þannig afl þunginn legðist
ekld allur á sparisjófllna. Myndirnar voru teknar i Spari-
sjófli vélstjóra á laugardag.
DB-mynd: Sigurður Þorri.
RITSTJÓRN VÍSIS HARM-
AR UPPSÖGN RITSTJÓRANS
—starfsfólk rítstjómar á sérstökum fundi f gær
Starfsfólks ritstjórnar Vísis kom
saman til fundar í gær vegna hinnar
skyndilegu uppsagnar Ólafs Ragnars-
sonar ritstjóra blaðsins. Ólafur til-
kynnti samstarfsmönnum sínum síð-
degis á föstudag hvernig komið væri og
gafst þá lítill tími til þess að ræða
málin. Heitt mun vera í kolunum hjá
starfsmönnum ritstjórnar vegna
málsins.
Ljósmyndari DB kom á fundinn og
bað um leyfi til myndatöku. Sæmund-
ur Guðvinsson trúnaðarmaður bar það
undir fundinn og urðu harðar
umræður um það hvort slik myndataka
yrði leyfð. Loks var efnt til atkvæða-
greiðslu þar sem Vísismenn neituðu því
að Dagblaðsmaður kæmi inn á fund-
inn.
Eftir að fundi lauk, sagði Sæmundur
Guðvinsson að fundarmenn hefðu
samþykkt að senda Ólafi Ragnarssyni
svohljóðandi skeyti:
„Starfsfólk ritstjórnar Vísis sendir
þér beztu þakkir fyrir sérstaklega gott
samstarf. Jafnframt þykir okkur miður
með hvaða hætti þessu samstarfi lauk
og óskum þér alls hins bezta í framtíð-
inni.”
Undir þetta skrifuðu allir á ritstjórn
Vísis, 26 manns.
-JH.
GEYMIÐ AUGLÝSINGUNÆ
VW Derby 1978, grænn, ekinn 41
b-hm., útvarp, snjód.+ sumard.
Fallegur bilL Verð: 48 þús.
Galat 1600 1978. Brúnsanseraður,
fallegur bill. Verð: Kr. 72 þús.
Bronco Ranger 1977. Rauður og
hvitur, 8 cyl. m/öllu, nýryðvarinn,
glæsilegur jeppi. Verð: Kr. 75 þús.,
skipti möguleg.
Citroen G.S. Pallas 1980. Orange
litur, ekinn 8 þ. km. Sem nýr bill.
Verð: 76 þús. Skipti möguleg á
ódýrari.
ILA-
MARKAÐ-
URINN
GRETTISGÖTU
sími 25252
Dodge Ramcharger 1980. Rauður, 2ja
drifa 8 cyl. m/öllu (dýrari gerð). Ekinn
11 þ. km. Verð: Kr. 110 þús. Skipti á
fólksbil.
Daihatsu Charade 1980. Rauðbrúnn,
silsalistar, útvarp, og ýmsir aukahlutir.
Verð: 55 þús.
VW 1200 1976. Rauður, góð vél,
snjód. og sumardekk. Mjög
snyrtilegur bfll. Verð: Kr. 23 þús., útb.
kr. 12þús.
Lada Sport 1979, gulbrúun, ekinn 28
þ. km. Verð: Kr. 55 þús.
Blazer Cheyenne 1974. Rauðbrúnn, 8
cyl. m/öilu. Verð 58 þús. Skipti
möguleg.
Datsun Cherry 1979. Brúnsanseraður.
Ekinn 22 þ. km. (framdrifsbiU). Verð:
54 þús.
Peugeot 504 1980. Grænsanseraður,
ekinn 67 þ. km., útvarp og segulband,
snjód.+ sumard. Verð: Kr. 82 þús.
Skipti athugandi.
Chevrolet Concourse ’76, 4ra dyra.
Beinhvftur. 8 cyl. (307), sjálfsk. m/öllu.
Leðurklæddur. Mjög fallegur bfll,
ekinn aðeins 56 þ. km. Verð: Kr. 64
þús. Skipti á jeppa (Bronco o. fl.).
Bronco ’74 Rauðbrúm, 6 cyL, beinsk.
Ekinn 70 þ. km. Vel klæddur m/spili.
Ýmsir aukahlutir. Algjörlega
óryðgaður, bfll i sérflokki. Verð: Kr.
58 þús.
Mazda 929 L station 1979.
Brúnsanseraður. Ath. Sjálfskiptur,
m/aflstýri og aflbremsum. Verð: Kr. 90
þús. Greiðslukjör athugandi.
Mazda 929 hardtopp árg. 1979.
Brúnsans. Skipti á ódýrari bll. Verð:
Kr. 74 þús.
Fjallabfll f sérflokki. Ford Econoline
1979. Rauður m/framdrifi 8 cyl.
m/öllu. Klæddur og teppal. rafm.spil,
torfærudekk o. fl. Ekinn aðeins 15 þ.
km. Verð: Kr. 195 þús. Skipti á
ódýrari.
Land Rover Safari disil 1976. Grár,
ekinn 77 þ. km. Mótorhitari, 2
miðstöðvar, 10 manna bill, 5 dyra,
mjög gott ástand. Verð: Kr. 100 þús.
Skipti möguleg.
Ford L.T.D. Brougham II 1979. Blá- Honda Accord 1979. Hvftur, ekinn 21
sanseraður, 8 cyl (302), sjálfsk., afl- þ.km. Sjálfskiptur, útvarp, snjód. +
stýri, aflbremsur, útvarp, snjód. + sumard., úrvalsbfll.. Verð: Kr. 78 þús.
sumard. Rafhituð sæti o. fl. Verð: Kr. Citroén Visa 1979. Grænn, ekinn 18 þ.
120 þús. Skipti möguleg. km, sem nýr. Verð: 52 þús.