Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 27.01.1981, Qupperneq 15

Dagblaðið - 27.01.1981, Qupperneq 15
14 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 27. JANÚAR 1981. DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 27. JANÚAR 1981. 15 Eþrotfir Iþrottir Iþróttir Iþróttir Sþrottir Iþróttir Iþróffir Iþrottir VALUR OGNAR NÚ NJARDVÍKINGUM —ömggur sigur Vals á KR í gær, 86-66 Valsmenn voru ekki í vand- ræðum með að sigra KR-inga, sem léku án Jóns Sigurðssonar, 1 úrvalsdeildinni í gærkvöld. Lokatölurjurðu 86-66 Val í vil eftir að staðan hafði verið 45-31 í hálfleik. Valsmenn höfðu leik- inn i hendi sér allt frá fyrstu mínútu og KR-ingar náðu aldrei að ógnaþeim. Um miðjan fyrri hálfleikinn var staöan orðin 26—14 og í byrjun síðari hálfleiks komst Valur í 55-31. Það varð mesti SIGUR HJÁ STENMARK Ingemar Stenmark sigraði i stórsvigskeppninni í Adelboden í Sviss í gær. Kom hann í mark á 2:45,00 mín. Annar varð Christian Orlainsky frá Austur- ríki á 2:46,70 og þriðji Boris Strel frá Júgóslavíu á sama tíma. Bojan Krizaj steinlá í seinni umferðinni er hann reyndi örvæntingarfullt að laga stöðuna sína, en hann var 9. eftir fyrri ferðina. Stenmark hefur nú 175 stig í keppninni um heimsbikarinn. Peter Múller hefur 140, Phil Mahre 138, Steve Podborski 105 og Wei- rather 101. Tveir af minni spámönnunum hjá Val og KR, Sigurður Hjörleifsson og Ásgeir Hallgrfmsson, horfa hér kyndugir á svip á eftir knettinum. DB-mynd Þorri. munurinn og KR hélt nokkurn veginn í horfinu út leiktímann. Hjá Val átti Torfi Magnús- son stórleik og geigaði varla skot frá honum. Ríkharður var mjög drífandi í spilinu en Kristján átti slakan dag. Pétur var ekki verulega áberandi og virtist aldrei komast í gang. Hjá KR voru það aðeins þeir Garðar Jóhannsson og Ágúst Líndal sem léku af eðlilegri getu. Yow átti afleitan dag og KR-liðið virkaði gersamlega áhugalaust. Stigin. Valur: Torfi Magnús- son 25, Pétur Guðmundsson 14, Brad Miley 14, Ríkharður Hrafnkelsson 11, Jóhannes Magnússon 8, Kristján Ágústs- son 8, Jón Steingrímsson 4, Guðmundur Jóhannesson 2. ^ KR: Keith Yow 17, Garðar Jóhannsson 15, Ágúst Líndal 14, Ásgeir HallgrimsTon 8, Bjarni Jóhannesson 6, Gúnnar Jóakimsson6. -SSv. BeiðHeimis meðveskið Heimir Karlsson, Víkingur- inn ungi, varð fyrir óvæntri reynslu í Kaupmannahöfn á sunnudagskvöld. Skildi hann veski sitt eftir i leigubifreið og gerði sér ekki vonir um að sjá það meira. Þegar hann svo kom á hótel Admiral tveimur klukkustundum síðar beið þar eftir honum norsk kona og veif- aði veskinu. Hafði hún verið næsti farþegi í leigubilnum á eftir Heimi og fann veskið. Komst hún einhvern veginn að því hvar Víkingsliðið hélt til og fór rakleiðis með veskið á hótelið. Lét sér það ekki nægja — heldur beið í 2 tima eftir Heimi og afhenti honum það persónulega. Þiðgetið komiztáfram Rétt áður en leikur Víkings og Lugi hófst í Lundi barst þeim í hendur skeyti frá íslandi. Það var stutt og laggott og hljóðaði þannig: „Þið getið komizt áfram”. Undir þetta kvittuðu Valsmenn, helztu keppinautar Víkinga undanfar- inár. KRISTINN SIGRAÐI —á svigmóti IR um heigina Svigmót ÍR var haldið í Hamragili um helgina og keppt var í flokkum barna og fullorð- inna. Úrslit urðu sem hér segir: Stúikur, 10 ára og yngrl Geirný Geirsdóltir, KR AuOur Ámadóttir, KR Sigrún Kristinsdóttir, ÍR Drengir, 10 ára og yngri Benedikt Rúnarsson, ÍR Gisli Reynisson, ÍR Haukur Amórsson, A Stúlkur, 11—12 ára Kristin Ólafsdóttlr, KR Auður Jóhannsdóttir, KR Þórdis Hjörleifsdóttir, Vik. Drengir, 11—12ára Sverrir Rúnarsson, KR Guðjón Mathiesen, KR Ásgeir Sverrisson, ÍR Stúlkur, 13—16ára Tlnna Traustadóttir, A Dýrleif A. Guðmundsd., Á Helga Stefúnsdóttir, ÍR Drenglr, 13—14ára Þór Ómar Jónsson, ÍR Baldvin Valdimarsson, Á Ragnar Sigurðsson, KR Plltar, 16-18 ára ömólfur Valdimarsson, ÍR Ásmunúur Hclgason, ÍR Guðmundur K. Jónsson, ÍR Kvennaflokkur — aðalns ein ferð Nanna Leifsdóttir, Akureyri 60,70 sek. Ásdis Alfreðsdóttlr, Á 62,19 Guðrún Bjömsdóttir, Vik. 66,43 67.80 sek. 71,91 74,49 64.69 sek. 65.81 66,37 73.69 sek. 76,22 78,77 72.35 sek. 73,25 73,62 68,76 sek. 69,95 71,52 67.35 sek. 67,55 69,32 106,31sek. 112,32 112,40 KaHaflokkur — aðelns eln ferð j Rikharð Sigurðsson, A KrisUnn Sigurðsson, Á 58,05 sek. Helgi Geirharðsson, Á 58,78 59,09 Kristinn Sigurðsson, Á, á fullri ferð i sviginu. - SÞS DB-mynd Trausti Sigurðsson. Sex Víkingar í 20 manna landsliðshóp —þrír landsieikir við Frakka í vikunni Hilmar Björnsson landsliðsþjáifari tilkynnti i gærdag 20 manna hóp sem mæta mun Frökkum i þremur lands- leikjum í vikunni. Upphaflcga var Árni Indriðason hafður með i hópn- umn með tilvísun til fréttar sem birtist f Visi i gærdag en þegar til kom, reyndist sú frétt á loftbólum byggð og Árni verður ekki með. Hópurinn lítur annars þannig út: Markverðir Kristján Sigmundsson, Víking Einar Þorvarðarson, HK Ólafur Benediktsson, Val Jens Einarsson, Tý Aðrir leikmenn Ólafur Jónsson, Víking GuðmundurGuðmundsson, Víking Þorbergur Aðalsteinsson, Víking Páll Björgvinsson, Víking Steinar Birgisson, Víking Stefán Halldórsson, Val Bjarni Guðmundsson, Val Brynjar Harðarson, Val Steindór Gunnarsson, Val Þorbjörn Guðmundsson, Vai ÓlafurH. Jónsson, Þrótti. Sigurður Sveinsson, Þrótti Páll Ólafsson, Þrótti Axel Axelsson, Fram Atli Hilmarsson, Fram Jóhannes Stefánsson, KR. Ótrúlegur sigur hjá ÍV Eyjamenn unnu ótrúlegan sigur á Akurnesingum i 2. deildinni í körfu um helgina. Lokatölur urðu 80-25 þeim í vil. ÍV er nú i 2. sæti deildarlnnar á eftir Haukum. FÓV „VÆRIGAMAN AÐ VINNA BIKARINN” — segir Teitur, sem á möguleika á að verða bikarmeistari með Öster áður en hann heldur til liðs við Lens ,,Ég skrifaði loks undir tveggja ára samning hjá Lens þann 10. janúar, en samningurinn tekur ekki gildi fyrr en um miðjan júni. Ég leik þvi a.m.k. tvö keppnistimabil með félaginu,” sagði Teitur Þórðarson i spjalli við DB i gær. ,,Það leggst mjög vel i mig að leika í Frakklandi — þetta er nýlt fyrir mani og óneitanlega dálítið spennandi.” öster fékk 600.000 sænskar krónur fyrir Teit og að auki mun franska liðið borga fyrir Öster 10 daga æfingabúðir i Frakklandi í sumar. Það er því ekki fjarri lagi að öster hafi fengið þá peninga fyrir Teit er liðið setti upp í öndverðu. „Við erum nýlega farnir að æfa aftur og núna eru það eingöngu þrek- og hlaupaæfmgar fram í febrúar. Við tökum þátt í innanhússmóti i Óvæntur sigur UMFG Grindvikingar komu verulega á óvart er þeir sigruðu Þór, 71-69, i 1. deildinni i körfuknattleik á Akureyri um helgina. Þeir leiddu 35-30 I hálfleik og það var fyrst og fremst slæm hittni Þórsara sem varð þeim að falli. Þór hafði yfir framan af en Grindavík komst yfir undir lok fyrri hálfleiksins. Siðari hálf- leikurinn var æsíspennandi. Á 18. minútu var staðan 59-58 Þór i vil og þá tóku lelkmenn heldur betur við sér. Körfunum bókstaflega rigndi niður og það voru Grindvikingar, sem stóðu uppi, sem sigurvegarar i lokin. Fyrir Grindavík skoruðu: Rick Goins 16, Ólafur 16, Hreinn 13, Eyjólfur 11. Július 9, Gylfi 4, Smári 2. Fyrir Þór: Gary Schwarz 26, Alfreð 13, Jón H. 8, Eirikur 8, Ólafur 6, Sigurgeir 4 og Erlingur 4. Þá sigraði Fram Skallagrim 132—82 um helgina. -SSv/-GSv. 14 manna hópur valinn ígær borðtennislandsliðið undirbýr sigfyrir HM f Júgóslavíu í aprfl Landsliðsnefnd borðtennissam- bandsins hefur nú valið 14 manna hóp til æfinga fyrir heimsmeistaramótið í borðtennis, sem fram fer í Novi Sad í Júgóslaviu dagana 14,—26. apríl nk. Þetta eru 9 karlar og 5 konur en ætlunin er að senda 8—9 keppendur á HM í Novi Sad. Þrjár konur og 4—5 karlmenn. Þessir hafa verið valdir: Karlar Bjarni Kristjánsson, UMFK GuðmundurMaríusson, KR Gunnar Finnbjörnsson, Erninum Hilmar Konráðsson, Víking Hjálmar Aðalsteinsson, KR Hjálmtýr Hafsteinsson, KR Jóhannes Hauksson, KR Stefán Konráðsson, Víking Tómas Sölvason, KR Konur Ásta Urbancic, Erninum Guðbjörg Stefánsdóttir, Fram Guðrún Einarsdóttir, Gerplu Kristín Njálsdóttir, UMSB Ragnhildur Sigurðardóttir, UMSB. Það er athyglisvert að þessir 14 borð- tennismenn og konur koma úr 7 félög- um og bendir það til aukinnar gfósku í borðtennis hérlendis. - SSv. Stokkhólmi eftir 2 vikur og svo er á döfinni ferðtil Rúmeníu í lOdaga.” öster er í undanúrslitum sænska bikarsins en þau eru leikin í vor. Þar mætir öster Elfsborg en hin liðin í und- anúrslitunum eru Kalmar og 2. deildar- liðið Helsingborg. Möguleikar öster eru því góðir á sigri. „Ég held að við eigum góða möguleika á að vinna bikarinn. Við erum nú með lands- liðsmenn i hverri einustu stöðu og vissulega yrði það skemmtilegur endir hjá mér að verða bikarmeistari með Öster eftir að hafa tvisvar orðið sænskur meistari,” sagði Teitur. -SSv. Teitur á mögúleika á að verða bikar- meistari með öster áður en hann fer til Lens. Allir Víkingarnir, að Árna undan- skildum auðvitaö, eru því komnir í landsliðshópinn á ný. Þá er enn möguleiki á að Alfreð Gislason bætist í hinn endanlega 16 manna hóp, sem fer út til Frakklands eftir tæpan mánuð. Fyrsti leikurinn gegn Frökkum verður í Höllinni annað kvöld kl. 20. Síðan verður leikið í Keflavík á föstudag og síðan aftur í Höllinni á sunnudag. -SSv. Óheppnin eltir Everton á röndum —dregið í 5. umferð bikarsins. Allison rekinn frá Palace í gær Leikmenn Everton velta því vafalítið fyrir sér hvaða öfl fylgja þeim i bikar- keppninni þvi þegar dregið var i gær lenti Everton á útivelli gegn Southamp- ton. Áður hafði félagið slegið út Arsenal og Liverpool svo róðurinn hefur ekki verið léttur. í hádeginu í gær var dregið til 5. um- ferðar bikarsins og varð drátturinn þannig: Tottenham — Coventry Watford / Wolves — Wrexham Newcastle — Exeter / Leicester Southampton — Everton Ipswich / Shrewsbury — Charlton Nottingham F — Bristol C / Carlisle Peterborough — Manchester C Middlesbrough — Enfield / Barnsley Það eru því allar líkur á að 7 1. deildarlið komist í 8-liða úrslitin. AðalfundurGK Aðalfundur Golfklúbbsins Keilis verður haldinn laugardaginn 31. janúar nk. kl. 13.30. Dagskrá fundarins verður samkvæmt lögum klúbbsins. Dagar Malcolm Allison hjá Crystal Palace eru nú taldir og kemur víst engum á óvart. Hann var í gær rekinn og við tekur Dario Gradi, stjóri Wimbledon. Stjórnarformaður Wimbledon keypti, sem kunnugt er 75% hlutabréfa í Palace fyrir skömmu. Stefán efstur í STIGA-keppn- innihjáBTÍ í keppninni um STIGA gullspaðann er staðan nú þessi: ■ Karlaflokkur > Stefán Konráðsson, Víking 40 pkt. Tómas Sölvason, KR 26 GunnarFlnnbjörnss., Erninum 21 Bjarni Kristjánsson, UMFK 18 Kvannaflokkur Ragnhildur Sigurðard., UMSB 12 Ásta Urbancic, Erninum 7 Guðrún Einarsdóttir, Gerplu 5 Kristín Njálsdóttir, UMSB 3 Tómas Sölvason hampar hér hinum eftirsótta verðlauna- grip, sem fylgt hefur Arnarmótinu i áratug. DB-mynd S. T0MAS STERKASTUR Á ARNARMÓTINU Tómas Sölvason úr KR varð hlut- skarpastur á Arnarmótinu f borðtennis, sem fram fór um helgina. Annar í meistaraflokki karla varð Stefán Konráðsson. Háðu hann og Tómas geysilega harða baráttu i úrslita- leiknum. Tómas vann þar 21—19, 13—21 og 21—17. Gunnar Finnbjörns- son varð þriðji og Hilmar Konráðsson (með öllu óskyldur Stefáni) varð fjórði. 1 meistaraflokki kvenna var haft það fyrirkomulag að allar stúlkurnar léku innbyrðis, en hjá körlunum voru menn úr leik eftir tvö töp. Það var sem fyrr Ragnhildur Sigurðardóttir, UMSB, sem varð sterkust. Hún vann alla sína mótherja. Ásta Urbancic, Erninum, varð önnur, og Guðrún Einarsdóttir, Gerplu, þriöja. Jóhannes Hauksson úr KR vann Guðmund Maríusson einnig úr KR í úr- slitaleik 1. flokks karla, 21 —17 og 21 — 17. Þriðji varð Alexander Arnason, Erninum. í 2. flokki karla var það Gunnar Birkisson, Erninum, sem sigraði Ágúst Hafsteinsson úr KR 21 — 10 og 21—11 í úrslitaleiknum. Þriðja sætið kom í hlut Kristins Más Emils- sonar. Loks sigraði Hafdís Ásgeirs- dóttir Ernu Sigurðardóttur, UMSB, í úrslitaleik 1. flokks kvenna með 17— 21,21 —16 og 22—20. -SSv. „Vonast til að geta unnið mér sæti í aðalliðinu fljótlega” —segir Pétur, sem fór á fy rstu æf inguna með aðalliði Feyenoord í 14 vikur í gær ,,Ég er orðinn glettilega góður og fór á fyrstu æfinguna með aðalliðinu i gær — þá fyrstu i tæpa 4 mánuði,” sagði Pétur Pétursson, markakóngur, er við slógum á þráðinn til hans í gærkvöld. ,,Mér hefur farið geysilega fram á sl. tveimur vikum þó ég finni enn dálítið til í vissum stellingum. Það stafar nú sennilega bara af því að ég hef ekkert 4C Pétur Pétursson er nú byrjaður æfingar með aðalliði Feyenoord eftir 14 vikna fjarveru. æft þrek svo lengi og ég geri ráð fyrir að hnéð verði komið í fullkomið lag fljótlega.” Læknir félagsins hefur lýst yfir ánægju sinni með framfarír Péturs að undanförnu og aðgerðin virðist hafa tekizt vel í alla staði. ,,Ég vonast til þess að geta unnið mér sæti í aðalliðjnu fljótlega. Liðinu hefur ekki gengið neitt afburðavel og tapið fyrir Haarlem í bikarnum var ljótt,” sagði Pétur enn- fremur. Það ætti að hjálpa Pétri veru- lega til að vinna sér sæti í aðaliðinu en það verður vafalítið ekki létt verk eftir fjögurra mánaða fjarveru úr sviðsljós- inu, Feyenoord keypti í haust danskan miðherja sem var ætlað að koma í stað Péturs, en þonum hefur gengið illa og er nú í varahði félagsins. Það er enda ekki hlaupið að því að fylla skarð Péturs og víst er að áhangendur Feye- noord biða eftir Pétri með óþreyju. -SSv. Ungur Seltimingur einn með 12 rétta Ungur Seltirningur var sá eini er hlaut 12 rétta í siðustu leikviku Getrauna. Fyrir vikið er hann 70.000 nýkrónum ríkari. Aðeins 9 voru með 11 rétta og fær hver um sig 3.300 nýkrónur. Potturinn var rúmlega 100.000 krónur og er að nálgast það sem hann var mesfur fvrir iniin. flrpinilpot er afí flhuili

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.