Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 27.01.1981, Qupperneq 21

Dagblaðið - 27.01.1981, Qupperneq 21
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 27. JANUAR 1981 21 I I Menning Menning Menning Menning FléttaogheU- agur Konsert Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands ( Há- skólabíói 15. janúar. Stjórnandi: Páll Pampichler Pálsson. Einloikari: Lárus Sveinsson, trompetleikari. Efnisskrá: Páll Pampichler Pálsson: Flóttuleik- ur; Joseph Haydn: Trompetkonsert í Es-dúr; Franz Schubert: Sinfónía nr. 6 í C-dúr. Það var eins og við var að búast þegar saman fer frumflutningur ís- len'?ks tónverks og einleikur félaga úr röðum hljómsveitarmeðlima — húsið fyllt að tveimur þriðju, og þykir gott. Það er annars skrýtið háttalag margra tónleikagesta að fælast innlenda einleikara og tón- skáld. Tómleikarnir hófust með Fléttuleik eftir stjórnandann, Pál P. Pálsson. í fyrstu var það uppstilling hljóm- sveitarinnar sem athygli vakti. Tré- blásararnir í sætum fyrstu fiðlu, strengjakvartett fremst fyrir miðju, fiðlurnar þar sem tréð er vant að vera og jasskvartett með skipan Modern Jazz Quartet þar sem cellóin eiga sæti. „Ég bið að heilsa" Enn óvenjulegra en uppstillingin var verkið sjálft. Dæmigert tæki- færisverk — saklaust og huggulegt ,,ég bið að heilsa” fléttað upp úr hálfri áttund niður, smalaljóðinu Es tönen die Lieder, sem heitir að mig minnir Nú vorljóðin óma í islenskri þýðingu og hatíðlegu ljóði — eins- konar sálmi. Þetta er svo fléttað Tónlist EYJÓLFUB MELSTED saman, lauslega, i afar þægilega músik fyrir eyrað. Hreina og tæra músík án allrar tilgerðar sem hljóm- sveitin lék prýðilega — raunar betur en almennt þegar um ræðir frum- flutning á verkum íslen/kra tón- skálda. Blásið samkvæmt hefð Trompetkonsert Haydns mun hafa verið síðasti einleikskonsertinn sem hann samdi. Talandi tákn um fersk- leika gamla mannsins sem hreifst svo af möguleikum hins nýja lúðurs Weildingers að hann samdi fyrir hann konsert umsvifalaust. Hafði Haydn þó haft með sér áður tvo hæstlaunuðu trompetleikara verald- arinnar sem að vísu voru aldrei til- greindir með öðru en fornöfnum sínum í bókhaldi Esterházy fursta. Allt frá því að konsertinn var saminn hefur hann verið i miklum hávegum með trompetleikurum, nánast heilagt verk og bezthefur hefðin um flutning hans verið ræktuð í Vinarborg. Lárus lék konsertinn hefðinni trúr. Það leyndi sér hvorki hvar né hvernig hann nam sín blásarafræði. Hitt Páll P. Pálsson. ..Saklaust og huggulegt tækifærisverk,” segir Eyjólfur Melsted um tónverk hans. þótti mér verra að hann treysti sér ekki til að blása hann á konsert- trompet heldur lét sig hafa það að blása hann á strokkaverkfæri. Að hressa upp á sálina Með sjöttu sinfóníu Schuberts lauk svo þessum tónleikum fylltum hreinni og tærri músík. Hljómsveitin lék þrýðilega frá upphafi til enda. Hún naut hins frábæra slags Páls Pampichlers og launaði með heil-' steyptum og góðum hljómi. Tilbreyt- ing hlýtur það líka að teljast að fá inn á milli efnisskrá sem þessa þar sem strengjafæðin verður aldrei áberandi né kemur nokkurn tíma að sök. Slíkt hlýtur allténd að vera til þess fallið að hressa upp á sálina. - EM c Þjónusta Pjónusta Þjónusta j c Viðfækjaþjónusta j LOFTNE Fanmenn annast uppsetninuu á TRIAX-loftnetum fyrir sjónvarp — FM stereo or AM. Gerum tilhoð í loftnetskerfi. endurnýjum eldri lannir, ársábvrgó á el'ni og vinnu. Greiðslu- kiftr LITSJÓNVARPSÞJÓNUSTAN DAGSÍMI 27044 - KVÖLDSIMI 40937. ‘3r Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaðaslrati 2K. Dag-, ktold- ug helgarsimi ' 21940. o FERGUSON RCA amerískur myndlampi Varahluta- og viðf’erðaþjónusta. Orri Hjaltason HagameI 8 — Sími 16139 c Jarðvinna - vélaleiga j Kjarnaborun! Tökum ur steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga. loflræstingu og ýmiss konar lagnir, 2”, 3", 4", 5". 6", 7” borar. Hljóðlátt og ryklaust. Fjarlægjunt múrbrotið, önnumst isetningar hurða og glugga ef óskað er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. KJARNBORUNSF. Símar: 28204—33882. TÆKJA- OG VELALEIGA Ragnars Guðjónssonar Skemmuvegi 34 — Símar 77620 — 44508 Loftpressur Hrærivélar Hitablásarar Vatnsdælur Slipirokkar Stingsagir Heftibyssur Höggborvólar Beltavélar Hjólsagir Steinskurðarvél Múrhamrar Traktorsgraf a til snjómoksturs mjög vel útbúin, til leigu, einnig traktor með loftpressu og framdrifstraktorar með sturtuvögnum. Uppl. í símum 85272 og 30126. s Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 c Verzlun j HILTTI Miknri VÉLALEIGA Ármúla 26, Sími 81565, - 82715, - 44697 Leigjum út: Traktorspressur Gröfur HILTI-naglabyssur Hrærivélar HILTI-borvélar HILTI-brotvélar Sl ípirokkar Hjólsagir Heftibyssur og loftpressur Vibratora Kerrur Rafsuðuvélar Juðara Dilara Stingsagir Hestakerrur Blikkklippur (nagarar) Steinskurðarvél til að sag.i þensluraufar í gólf. ■HILTV-I Hiun ^ Önnur þjónusta ^ Húsaviðgerðir, Klæði hús með áli og stáli, set harðplast á gluggakistur og borð, gluggaþéttingar, fræsi glugga og set í tvöfalt gler. annast almennar húsaviðgerðir. Uppl. í síma 13847. Annast almennar húsaviðgerðir. FIMLEIKAR - LEIKFIMI I Breiðagerðisskóla: „Old bovs” mánud. 0|> llmmtud. kl. 18.50—19.40 Kvennaleikfimi mánud. og llmmtud. kl. 19.40—20.30 Fimleikar fyrir börn og unf’lint’a í Ármannsheimili v/SÍRtún. Uppl. í síma 38140 þriéjudapa kl. 16.30—17 og löstudapa kl. 18—18.30. Fimleikadeild Ármanns. Jaf nan á lager Þakrennur, þakrennuhönd op rennuhorn. Þakpluppar. þakventlar. veppventlar, niéurfalls- oy loftpipur, svalastútar. Niéurfalls- op loft- beytyur, steinrennustútar. Gaílþéttilislar. kjöljárn, kantjárn. BLIKKSMIÐJAN VARMI HF. SKEMMUVEG118 KÓPAVOGI, SÍMI 78130. c Pípulagnir -hreinsanir j Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum. baðkerum og niður- föllum Hreinsa og sköla út niðurföll i bila plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbil með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki, raf magnssnigla o.fl. Vanir menn. jValur Helgason, sími 77028 Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr vóskum. wc rorunt. haðkcrum og mðurfollum. notunt ný og fullkomm taski. rafntagnssmgla Vantr menn. LJpplýsingar i sinta 43879. Stífluþjónustan Anton Aðaltteinsson. 23611 HUSAVIÐGERÐIR 23611 'Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmiðar, járn- klæðriingar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐ1SÍMA 23611 Nei takk ... ég er á bflnum tíSP"™ 111111111 3 11111II11.11111111111111 i « 11II111111« 11» s 11« i i l • «11;

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.