Dagblaðið - 27.01.1981, Page 22

Dagblaðið - 27.01.1981, Page 22
22 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 27. JANÚAR 1981. 8 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ SÍMI27022 ÞVERHOLT111 II Til sölu í Til sölu Rafha stáleldavél með 5 hellum, hrærivél, 50 litra, og kæliskápur með tveim hurðum. Til sýnis og sölu hjá Síld og fiski, Berg- staðastræti 37, sími 14240, eða Hótel Holti, sími 21011. Eldhúsinnrétting. Vegna breytinga er til sölu notuð eldhús- innrétting ásamt eldavél og vaski. Uppl. ísima 10155 eftir kl. 5. Marmet kerruvagn til sölu, verð 1200 kr., og hlaðrúm, verð 600 kr. Uppl. í síma 72724. Til sölu eru eftirtalin tæki fyrir matvöruverzlun: Bizerba 3000 tölvuvog, Arneg kæliborð, 3 metra, og Arneg kæliborð, 2 metra. Uppl. i síma 94-7682 eða 94-7782. Mono ferðadiskótek með stórum hátölurum til sölu, selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 95- 52l6kl. I—3alladaga. Erres isskápur og Taunus 17 M með bilaðri vél til sölu. Uppl. isima2659l í dagog næstu daga. Bækur til sölu. Hver er maðurinn. I —2, Fortið Reykja- víkur, Árbækur Reykjavikur, Við fjörð og vik, Saga Reykjavíkur I—2, Islenzkir Hafnarstúdentar, Grasafræði eftir Helga Jónsson, Saga Vestmannaeyja I—2, Reisubók Jóns lndíafara,. Flal eyjarbók l—4, Kristnisaga Jóns Helga sonar I—3, Islands Kirke eftir sania, Ljóð Jóns Ólafssonar I896, Alþingishá tiðin 1930. Lýðveldisháliðin 1944. Fjölnir l—9, Bókmenntasaga Finns Jónssonar, Sögur herlæknisins (gamla útgáfanl. Islenzkur aðall eftir Þórberg, Ritsafn Theódóru Thoroddsen og hundruð annarra úrvalsbóka nýkomið. Bókavarðan. Skólavörðustíg 20, sínii 29720. Rúlluskautar nr. 38, svo til ónotaðir. til sölu. Verð kr. 300. Uppl. isíma 22916 eftir kl. 18. Til sölu bráöabirgöa- eldhúsinnrétting með AEG eldavélar samstæðu og tvöföldum stálvaski. Selst ódýrt. Uppl. í sima 99-3114. Sófasett til sölu, 4ra sæta sófi, 2 stólar og sófaborð, hjónarúm með náttborðum frá Línunni og hljómflutningstæki (Superscope). Uppl. ísima 21779 eftir kl. 5. Diskó, diskóborð. Til sölu diskóborð. með magnara og tónjafnara. Uppl. í sima 92-2985 eftir kl. 5. _________x___________________ Útihurðir. Til sölu nokkrar tekk fulningahurðir á mjög góðu verði. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. I3. H—566. 8 Óskast keypt i Get tekið til sölu ýmislegar vörur, t.d. afgangs lager o.fl. Uppl. sendist DB merkt „Umboð nr.' 44". Góð fiðla og franskur linguaphone óskast keypt. Uppl. í síma 40826. Óska eftir að kaupa skjalaskáp. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. I3. H-681. Harmónika fyrir ungling óskast. Skipti á nýrri og vandaðri myndavél koma til greina. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 13. H—697. Óskum eftir að kaupa eða taka í umboðssölu gamla pelsa, rú- skinnsjakka og kápur. Kjallarinn.j Vesturgötu 3, simi 12880. Óska cftir að kaupa eftirtalið: Gömul gólfteppi, mottur, púða, gardín i ur, lampa, einnig gömul leikföng. dúkkur og dúkkuvagna o.fl. Einnig gamalt reiðhjól og gamlan barnavagn. Geymið auglýsinguna. Uppl. í síma 20697 og 27393. BIAÐIÐ. Blaðbera vantarí eftirtalin hverfi Skólavörðustígur Bergþórugata Seltjarnarnes 3 (Selbraut, Sœbraut, Skerjabraut) Skarphéðinsgata Safamýri 2 (allar jafnar tölur) Express (Austurstrœti, Hafnarstræti) Vogar 2 (Karfavogur, Skeiðarvogur, Nökkvavogur) Óska eftir að kaupa allskyns áhöld tilheyrandi veitinga- rekstri (grillstað) og kjötvinnslu. T.d. niðurskurðarhníf, stóra og góða hakka- vél, hrærivél (Björninn eða Hobart), vacum pökkunarvél, grillhellur og alls kyns smááhöld og jafnvel hvað sem er (bakkar, dallar, skálar og þess háttar). Uppl. gefur Jói í síma 92-8121. I Verzlun 8 Ódýr ferðaútvörp, bílaútvörp og segulbönd, bílahátalarar og loftnetsstengur, stereoheyrnartól og heyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettu- tæki, TDK, Maxell og Ampex kassettur. hljómplötur, músíkkassettur og 8 rása spólur, islenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson. radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. 8 Fyrir ungbörn 8 Til sölu Silvcr Cross kerruvagn og barnaleikgrind. Uppl. í síma 78543 eftir kl. 13. Til sölu Silver Cross barnavagn. Uppl. ísíma 92-3818 eftir kl. 17. Óska eftir vel með förnum barnavagni. Simi 34381. Ungbarnavagga tilsölu. Sími 74717. SilverCross kerra með svuntu og skermi til sölu. Uppl. i síma 50048. Vagga frá Fífu, lOOOkr.Sími 53070. Til sölu lítiö notaður og vel með farinn Royal kerruvagn og barnabílstóll. Uppl. I síma 77549. 8 Vetrarvörur 8 Til sölu Yamaha 440 vélsleði. Uppl. í sima 95-6380 og 95- 6389. 8 Húsgögn 8 Til sölu sem nýtt sófasett á aðeins 3000 kr. Uppl. i sima 92-3090. Til sölu tágasófi, .tveir stólar og borð, rókókó kommóða. með marmaraplötu og tveimur skúffum og belgískur leðurstóll með háu baki, mjög fallegur. Uppl. i síma 25392 eftir kl. 17. Til sölu danskur svefnsófi og tveir stólar. Kostaði 6000 en er til sölu á kr. 3000. Uppl. í síma 39156. 8 Heimilisfæki Til sölu KPS isskápur, 200 lítra með frystihólfi, innan við eins árs gamall. Verð 3 þús. Uppl. I sima 39273 eða 25833. Til sölu nýr og ónotaður General Electric isskápur á góðu verði. Ennfremur eru til sölu á sama stað tvö snjódekk undir VW. Uppl. í síma 78543 eflir kl. 13. Til sölu isskápur, 151 cm á hæð og 55 cm á breidd. Einnig óskast ísskápur sem er 50 cm á breidd og I4l cm á hæð. Uppl. í síma 76090. Til sölu 5 ára Philco þvottavél og þurrkari, ennfremur tviskiptur. Baucknecht isskápur. 143x55 cm. Uppl. i sima 45788 og 40855. Hljómtæki 8 Til sölu útvarpsmagnari og tveir hátalarar, Grundig segulbands- tæki, bæði fyrir batterí og straum. Uppl. í síma 22036. Til sölu tveir Epicure, 10 ársgamlir með tveggja ára ábyrgð, 75 RMS vött. Uppl. i sima 78145 eftir kl. 3. 8 Hljóðfæri Ódýrt. Til sölu góður gítar, ekki raf- magns. Á sama stað eru til sölu skíði meðbindingum. Uppl. i sima 31894 eftir kl. 18. Til sölu Ekko sex strengja banjó og Marshall Pa 200. söngkerfismagnari 8 hljóðnema. Marshall bassamagnari, 100 vött, og box, Aría bassagítar. Uppl. á kvöldin milli kl. 7 og 10 í síma 95-4758. Til sölu Selmer söngkerfi, 100 vatta, í mjög góðu lagi. Verð kr. 2000 gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 93- 4136. Video 8 Videoking auglýsir. Nú erum við með eitt stærsta safn af Betamax-spólum á landinu, ca 300 titla. Við bjóðum alla nýja félagsmenn velkomna. Sendum til Reykjavíkur og nágrennis. Einnig leigjum við mynd- segulbönd f Keflavík og nágrenni. Pantið tímanlega i síma 92-1828 eftir kl. 19. Ljósmyndun Til sölu Durst 601 stækkari fyrir svarthvítt og lit með Nikon linsu og „rafmagnstimer”. Á sama stað til sölu Nikon EL-2 „auto” með „autowinder". svört supervél. Uppl. í sinia 15331 eftir kl. 18. " Kvikmyndir Véla- og kvikmyndaleiga og Videobankinn leigir 8 og 16 mm vélar og kvikmyndir, einnig slidesvélar og Polaroidvélar. Skiptum á og kaupum vel með farnar myndir. Leigjum myndsegulbandstæki og seljum óáteknar spóiur. Opið virka daga kl. 10—19 e.h„ laugardaga kl. 10— 12.30. sími 23479. Kvikmyndamarkaðurinn. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu i mjög miklu úrvali í stuttum og löngum útgáfum, bæði þöglar og með hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke, Chaplin, Walt Disney, Bleiki pardusinn, :Star Wars. Fyrir fullorðna m.a. Jaws, Marathon Man, Deep, Grease, God- ifather, Chinatown, o. fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvikmyndaskrá fyrir- iliggjandi. Myndsegulbandstæki og spólur til leigu. Einnig eru til sölu lóáteknar spólur á góðu verði. Opið alla daga, nema sunnudaga sími 15480. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir í miklu úrvali, þöglar, tón, svart/hvítt, einnig lit Pétur Pan, Öskubusku, Júmbó i lit og tón, einnig gamanmyndir. Kjörið barnaafmælið og fyrir samkomur. Uppl I síma 77520. Er að fá nýjar tónmyndir. 8 Dýrahald Fallegir hvolpar af skozku fjárhundakyni fást gefins. Uppl. ísíma 92-7189. Hestaunnendur: Hinar vinsælu ullarábreiður eru ávallt fyrirliggjandi — alltaf sama lága verðið. Á sama stað óskast bílskúr á leigu i Hafnarfirði. Uppl. í sima 52145 eftir kl. 18. Dýravinir ath. Við erum hérna fallegir fresskettir og okkur vantar fallegt og gott heimili, við erum húsvanir. Ef einhver hefur áhuga þá hringi hann í sima 73899 milli kl. 1 og 4. UPPL. ISIMA 27022. Labradorhvolpur óskast. Uppl. í síma 93-8471. I.angar þig I kettling? Ef svo er hringdu þá i síma 37854 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Tek hesta I tamningu. Uppl. i síma 99-3465. Hestar til sölu: 5 vetra rauður klárhestur með tölti. fangreistur, hágengur og viljugur, 6 vetra bleikur klárhestur með tölti, stór. 50 tommur, lítið taminn, þægur, 7 vetra rauðglófextur alhliða hestur, gang- þýður, hentugur fyrir byrjendur. 8 vetra brún klárhryssa með tölti. 9 vetra jafn- stjörnóttur alhliða hestur. viljugur. keppnisferð á stökki. Til greina kemur að taka ótamda hesta upp i sem greiðslu. Uppl. á tamningastöðinni Hafurbjarnar- stöðum. Simi 92-7670. Safnarinn 8 Kaupum póstkort frímerkt og ófrímerkt, frímerki og fri- merkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki) og margs konar söfnunarmuni aðra. Fri- merkjamiðstöðin Skólavörðustig 2la. sími 21170. 8 Hjól 8 Óska cftir að kaupa Hondu 125 eða eitthvert sams konar hjól. Uppl. í síma 52914 milli kl. 6 og 9. Til sölu Suzuki AC 50 árg. '75 i mjög góðu ástandið. Ekið 6.800 km. Uppl. í sima 93-2042 milli kl. 18 og 19. 8 Bátar 8 Netabúnaóur fyrir 10—20 tonna bát: net, netahringir, , drekar, belgir, tóg og fleira til sölu. Uppl. í síma 92-6580. Fiskibátar. Getum enn afgreitt fyrir sumarið 3ja tonna hraðskreiða fiskibáta, 22ja feta, samþykkta af Siglingamálastofnun ríkisins og 18 og 22 feta skemmtibáta. Seldir á öllum byggingarstigum. Flug- fiskur, sími 53523 eftir kl. 19. Til sölu 15 lesta bátur byggður 78, 11 lesta bátur byggður 73, 3ja lesta plastbátur byggður 79, einnig mikið úrval 2—10 lesta báta. Skip og fasteignir, Skúlagötu 63, símar 21735, 21955, eftir lokun 36361.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.